Morgunblaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 13. marz 1953 ^ SYSTIRIIM SKÁLDSAGA EFTIR MAYSIE GRIEG í I C\ t —vse>^)( Framhaldssagan 21 og brosti til henr.ar. „Hvar er Janice?" „Hún fór í verzlanir. Hún vissi ekki að von var á þér“. „Ég frestaði siðasta fyrirlestr- inum. Ég kom degi fyrr til að koma henni að óvörum. Mér ar. Ég hef tekið eftir því“. sagði finr.st vikan hafa verið lengi að hún. „Sumt fólk vinnur að hjálp- Iíða“. 1 arstarfsemi vegna þess að það vill gjarnan hjálpa bágstöddum en margir gera það aðeir.s heið- ursins vegna“. „Jæja, hún kemur að minnsta kosti ekki nógu sr.emma til að vera við brúðkaupið.“ Um leið heyrðu þau að lykli var stungið í skráargatið. Janice kallaði glaðlegri röddu: „O, Alice, hvern heldurðu að ég hafi verið að tala við? Engan annan en Lennox Rutherford. Á sýningur.ni sem við héldum áður en ég fór til Liverpool var meðal | hann. ,,Eða ætti ekki að gera það.1 glampa í augum Janice og það kom þóttasvipur á andlit henn- ar. En ekki leið á löngu þar til hún náði aftur jafnvægi. Hún setti upp bros. „Auðvitað, elskan mín“. sagði hún. „En hann var að velta því fyrir sér, hvort ég mundi ekki ! Eg hef aldrei vitað að frænka mín væri þvílíkur uppskafning- ! ur. Hún sem er formaður fyrir fjöldann allan af góðgerðarstofn- [ unum“. | „Þeir sem starfa fyrir góðgerð- arstofnanir eru oft uppskafning- „Gerðu svo vel og komdu inn“ sagði hún. Hann gekk inn. Hann var svo stór að henni fanr.st hann fylla alveg út í litla anddyrið. „Skemmtileg íbúð sem þið hafið“ sagði hann. „Já, mér fellur vel við hana“. „Hvernig gengur vinnan?“ „Ágætlega. Ég hef lokið við handritin þín“. „Það er ágætt. Eftir dálitla þögn spurði hann: „Heldurðu að Janice komi ekki bráðum?“ „Hún sagðist mundi koma heim annars einhver ungur rithöfund- til að drekka te“. Hann gekk fram og aftur um gólfið með hendur í vösum og beið fullur óþolinmæði. Hún spurði hvernig fyrirlestr- ar hans hefðu gengið, en hann svaraði annars hugar. Við og við leit hann á klukkuna á arinhill- unni „Hún er lengi“, sagði hann áhyggjufullur. „Ég vona að ekk- ert hafi komið fyrir hana“. Alice brosti. „Ég býst ekki við að neitt annað hafi komið fyrir hana en það að hún hefur keypt allt sem til var í búðinni1-. Hann hló. „Blessuð dúfan. Mér þætti gaman að vita hvort hún bíður með eins mikilli óþreyju og ég eftir brúðkaupinu. Alice ég get aldrei þakkað þér nógsam- lega fyrir að þú kynntir okkur“. Hún svaraði ekki. Hún opnaði skúffu í borðinu og tók fram hand ritið, sem hún hafði lokið við. ,.Ég vona að þú hafir komist vel af án mín“. „Ég saknaði þín auðvitað“, sagði hann. „Minnisblöðin rugl- uðust svo ég vissi hvorki upp né niður. Mér var það ekki Ijóst hversu ég mur.di sakna þín, fyrr en þú varst farin til London. Þú sást um allan undirbúning. Allt gekk svo klakklaust þegar þú varst með mér. Þú eft....“ Hann þagnaði. Hún brosti. „Ágæt skrifstofu- stúlka“, sagði hún. „Þakka yður fyrir yðar hátign“. „Ég saknaði þín ekki eingöngu sem skrifstofustúlkunnar", sagði hann. „Við .. við áttum svo ur og hann hefur skrifað leikrit aðeins fyrir mig. Hann segir að ég hafi gefið honum hugmyndina. Hann sagði að ég hefði verið svo dásamlega falleg Hún þagnaði og rak upp stór augu: „Jack“. Elsku Janice ....“. Hann gekk Ég hefði ekki minnst á þetta, ef á móti henni og tók hana í fang cér. Alice flýtti sér að snúa sér und- an. Hún fór fram í eldhúsið til að laga te-ið. Hún heyrði lágar radd- ir þeirra og hláturinn innan úr stofunni. Þau voru að drekka te-ið þegar Jack minntist aftur á Lennox Rutherford. „Hvað varstu að tala um eitt- hvert leikrit sem hefur verið skrifað fyrir þig?“ Hún brosti. „Já, það er satt. Ungur rithöfundur sá mig leika og skrifaði það fyrir mig. Lennox var að spyrja, hvort ég væri laus ....“. „Ég vona að þú hafir sagt hon- um að þú ætlaðir að fara að gifta þig og hefðir snúið þér frá leik- listinni". Snöggvast brá fyrir reiði- mig hefði grunað að þér væri þetta svona mikið á móti skapi“. „Láttu ekki eins og kjáni“, sagði hann, greip um hönd henn- ar og kyssti á hana. „En ég vona að þú skiljir mína afstöðu til þessa“. □-----□ Giftingin átti að fara fram fimm dögum síðar. Það var kalt þann dag, enda þótt sólin skini glatt. Alice dró gluggatjöldin frá gluggunum snemma þann morg- un. Sólargeislarnir féllu á andiit Janice þar sem hún lá í rúminu. Hún svaf eins og barn. Það var eins og kuldinn, sem hafði sezt að í hjarta eldri sýsturinnar hyrfi þegar hún horfði á hana. Hún kraup á hnéð við rúmstokkinn. „Elsku Janice“, sagði hún lágt. „Ég vona að þú verðir hamingju söm“. DEMANTSFUGLINN ix. til þess að verða við ósk kóngsins. Síðan var honum fengið margt sameiginlegt. Mér þótti svo nesti og nýir skór, og hélt Hans svo áfram ferð sinni. Hann gekk nokkurn spöl frá höllinni og fór að hugleiða hvað gera skyldi. Hann hafði ekki minnstu hugmynd um, hvert halda skyldi. j Þegar Hans var að hugleiða hvað gera skyldi, kom refur- inn til hans. „Eftir gazt þá farið eftir þeim ráðum, sem ég gaf þér“, sagði refurinn og var illur útlits. „Nú væri réttast að ég hjálpaði þér ekki meir. Þú virðist eiga svo erfitt með að fara að mínum ráðum. En af því að þú reyndist mér svo vgl í skóginum, þá ætla ég að hjálpa þér að finna demants- hestinn", bætti refurinn við. „í 20 km. fjarlægð héðan, er enn glæsilegri og stærri höll en sú, sem þú varst í áðan. Hjá þessari höll er hesthús, þar sem demantshesturinn er geymdur. Nú skaltu leggja leið þægilegt að tala um fyrirlestrana við þig og framtíðarstarfið. .. Það var leiðir.legt að koma á ókunr.an stað og geta ekki talað við neir.n. Erænka mín er heppin að hafa þig í fastri stöðu“. Hún leit snögglega á hann. „Veit frær.ka þín um trúiofun- ina?“ Hann brosti dálítið vandræða- lega. „Ég er hrædd um að hún geri það. Ég sendi henni skeýti. Ég fékk svarið í morgun". Hann dró þvælt símskeyti upp úr vas- anum og rétti her.ni. „Slík gifting kemur ekki til. þína þangað, og fara rakleitt inn í hesthúsið,“ sagði ref- mála“, stóð í skeytinu. „Kem eftir þrjár vikur. Gertrude frænka". „Ég bjóst við einhverju þessu líku“, sagði hún. „Hún er hlægileg, gamla kon- an“, sagði hann. „Hr-aða réttindi hefur hún til þess að skipta sór af einkamálum mír.um? Það var aðeins fyrir kurteisissakir að ég sendi henr.i skeytið. Auk þess þekkir hún ekki Janice“ urinn. „En eru ekki einhverjir, sem gæta hestsins?“ spurði Hans. „Að vísu er svo, en þeir sitja veizlu í höllinni um þessar mundir. Og þér ætti að vera alveg óhætt fyrir þeim. Annars verður þú að fara að mínum ráðum. Taktu nú vel eftir“, sagði refurinn: „Þannig er mál með vexti, að á hestinum er leðurhnakk- ur, sem þú skalt ekki taka af honum. Ef þú gerir það, ér þér hætta búin. Þú skalt heldur leiða hestinn út úr húsinu „En hún veit að hún er systir °g setjast á bak honum. Svo þarftu ekki að hugsa um mln“, sagði Alice. „og ég er skrif meira, því að hann þekkir leiðma hingað,“ sagði refurinn að verzlunTn ~ ^ ^ EDINBORG I DAG vegna hreirjgmiinga ■i I vilja lesa hlutverkið á nokkrum ' ; æfingum". ; : „Ég skil ekki í því að nokkurt • gagn sé í því“, sagði hann dá- ! : lítið gramur. „Þú tekur hvort • eð er ekki að þér hlutverkið. Ég I hef aldrei haft trú á því, þegar | giftar konur taka upp sjáifstætt ‘. starf. Það er eins og tveir hestar, ; sem bundnir eru við sama vagn- ! inn og stritast sitt í hvora áttina. ; Á rneðan þeir draga vagninn í ,‘t sömu átt, fer allt vel. Það er gall inn á mörgum nýtízku hjóna-',. böndum, þegar konan hefur allan 7 áhugann utan heimilisins.“ Hún þrætti ekki við hann. Hún 7 gekk til hans og strauk hendinni ; yfir hár hans. | 7 „Vertu ekki svona alvarlegur, ; elsku Jack“, sagði hún. „Held- '. urðu að mig langi nokkuð til að ; fara aftur á leiksviðið. Ekki nema ! það þó. Fáðu þér eina af þessum t kökum. Þær eru mjög Ijúffengar. I Trésmiðafclag Reykjavíkur heldur abalfund sunnudaginn 15. þ. m. klukkan 2 e. h. í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓKMN ..................t...................... AÐALFUNDUR verður haldinn í Meistarafélagi Hárgreiðslukvenna, þriðjudaginn 17. marz klukkan 8,30 e. h. í Aðalstræti 12. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN Aðalfundiir „Esju“ Verkalýðsfélagið Esja, heldur aðalfund sinn að Hlé- garði sunnudaginn 15. þ. mán. kl. 15,30. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Húsgögn Mjög falleg ný tegund. af svefnherbergishúsgögnum kem- ur fram í búðina í dag. Athugið verð og gæði á hinum j fjölbreyttu húsgögnum okkar, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Húsgagnaverzlun Guðtnuivdar Guðmundssonar Laugaveg 166 Chevrolei íóSkslsifreiðin ! ■ R-176, smíðaár 1940, er til sölu. — Bifreiðin verður til ; sýnis við Borgartún 7 laugard. 14. marz kl. 2—4. Skrifleg ; m tilboð leggist inn í Bifreiðaeftirlitið fyrir 17. marz n. k. ■ Búsáhöld frá Spáni Ksupmenn — Útvegum allskonar básáyid úr aluminíum Einnig galv. fötur, l»ala og fleira frá MANUFACTURAS METÁLICAS MADRILENAS S.A. — MADRID Einkaumboðsmenn: LUDViG STORR & CO. sta •nmr m ega fyrir upplýsingarnar og Laugavegi 15 — Símar. 2812 82640.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.