Morgunblaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 16
Veðurúíiif í dag:
SV kalBi. -— Skúrir eða éi.
Föstudagur 13. marz 1S53.
/EskuIfissíSan
er á bls. 18.
MIUJÓXVA TJÓN Á WERTÍÐINNI
VIGMA LANDLEGU BáTAF&OT-
ANS í HINN! STORMASÖMU 1ÍD
Bezii eg ycrðmesti liskurinn yeiðist í marz
{5TÖÐUGAR lar.dlegur vegna storma hafa bakað okkur hér á
Akranesi milljóna tjón, sagði Sturlaugur Böðvarsson útgerðarmaður
i símtali við Morgunblaðið 1 gær. — Marzmánuður er jafnan bezti
rnár.uðurinn á vertíðinni fyrir Akranesbáta.
Sférvöxfur í Ólfusá ~ ¥a!
EKKI l'M MARGRA ARA
SKEIÐ
Sturlaugur Böðvarsson kvaðst
ekki minnast þess um margra
ára skeið, að stormar og ótíð til
sjávar hafi staðið jafn Iéngi ó-
filitið, og undanfarnar \-ikur. —
.Uegar bátar hafa farið í róður.
þá hefur sjóveður oftast verið
injög óhagstætt, Þrálát suðvestan
étt veldur þessu, því þó komið
hafi logn dag og dag, hefur verið
ilít í sjóinn og afli því lítill hjá
fcátunum.
Fiskurinn sem bátarnir veiða
í marzmánuði er jafnan verð-
nnestur, vegna hrognanna, lifrar-
fnnar og svo er fiskurinn sjáífur
feitastur og beztur.
GÖÐUR MARKAÐUR
FFRIR HROGN
Um þessar mundir er markað-
u:r góður fyrir hrogn. f fískiðju-
veri Haraldar Böðvarssonar &
Co. eru t. d. framleidd hrogn sér-
staklega fyrir Grikklandsmarkað.
Einnig kaupa Svíar hrogn og til
Bretlands hafa hraðfryst hrogn
verið seld. — Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna hefur t. d. gert
, ^^samning um sölu þangað á fryst-
V* um hrognum.
MILLJÓNATJÓN
EANDLEGUDAGANA
JÞessi ótíð veldur útgerðar-
mönnum miklum áhyggjum og
ekki að ástæðulausu. Tjónið sem
■af hverjum landlegudegi hlýzt á
vertíðinni á Suðyesturlandi, mun
vafalítið neraa nm 2—3 milljón-
fam króna á dag, sagði Sfurlaug-
ur Böðvarsson að lolsum.
Ábending um harð-
iiskverkunina
BLAÐINU hefur verið bent á, að
of .mikið hafi verið úr þeirri
hættu gert, sem sagt var að vofði
yfir þeim fiski, sem á trönum er
til þurrkunar um þessar mundir.
Skreiðarsamlagið hefur frá
öndverðu hvatt framleiðendur til
ítrustu vandvirkni við skreiðar-
framleiðsluna. — Einnig hefur
fiskmatið leiðbeint framleiðend-
um eins og hægt er. Sé þeim
reglum fyígt, er Skreiðarsamlag-
ið og- fiskmatið hafa lagt fyrir
framleiðendur, er miklu minni
ástæða til að óttast skemmdir á
fiskinum, jafnvel þótt. tíðarfar sé
rosafengið um skeið.
engjar
SELFOSSI, 12. marz. — I hinum látlaus.u ligningum undanfarna
dága htfUr vöxtur stöðugt verið ’áð færast 1 CMfiisá. --- f dág var ’
vatrsborð hennar orðið um 250 sentimetrum liaerra en það er
undir venju’egum kringumstæðum.
Í'L.'ETT INN Á ENGJAR | sína og’ mun 5»á vatn renna inn
Hi’ipað hafa þær fregnir borizt í kjailara þeárva fcúsa hér í þorp-
úr Biskupstungum, að áin hafi inu sem lægst stantía.
flætt yf ir bakka sína i Bræðra- j
cunguhverfi og flæct inn á engjar j
bænda, en án þess að valda tjóni.1 VATNSRORBIS
— Eins hefur Ölfusá flætt inn á LÆKKABI fUÁ E)U
engjar á Skeiðunum. j í kvöld er þö tálið, að flóða-
Hér á Selfossi hækkaði vatns-
borðið í ánni í dag um 30—40
sentimetra. Ef það hækkar ann-1
að eins, mun átn flæða yfir bakka
hættan sé minni hér á Selfossi,
a. m. k. í toili, þar eð upp hjá
-Iðu á vatnsborðið að hafa lækk-
að litillega í kvöld. — S.
Sijórnarkosningu lýkur í kvöl
STJÓRNARKOSNINGIN í Hreyfli heldur áfrajn í dag í Borgartúni
7 og hefst kl. 10 árdegis og' stendur til ki. 10 síðdegis og er þá
lokið.
Enskur logari msö
Ivo slasaða menn
II Siglufjarðar
SIGLUFIRÐI, 12. marz. — Hér
lcom í gærkvöldi enskur togari,
,;Neuth Castle" frá Swansea. með
tvo slasaða menn. Hafði annar
í íðubrotnað, en hinn misst fram-
an af fingri. Þeir voru báðir lagð-
ic í sjúkrahúsið hér.
Skipið var statt hér út af Norð-
urlandi, er það fékk sjó á sig, er
orsakaði þessi meiðsli mannanna.
— Guðjón.
ÍSAFIRÐI, 12. marz. — Almenn-
ur safnaðarfundur var haldinn í
Enífsdal á þriðjudaginn og var
þar rætt um byggingu kapellu.
Fundurinn samþykkti að reisa
kapellu við væntaniega skóla-
byggingu. Jafnframt samþykkti
fundurinn að verja fé úr kirkju-
bvggingarsjóði Ilnífsdælinga til
kapellubyggingar. — J.
Enginn snjór á götum
Sigluljarðar — og
þykir iíðindum sæla
SIGLUFIRÐl, 12. marz. — Ein-
munatíð hefur verið hér undan-
farið, og hefur nú allan snjó úr
plássinu tekið upp. Eru götur bæj
arins alauðar eins og að sumri
til, og er slíkt óvanalegt á þess-
um tíma árs.
En þrátt fyrir góða tíð í landi,
eru gæftir til sjávarins mjög
stirðar, og þá sjaldan gefur á sjó
er afli afar tregur.
M.s. Sigurður stundar togveið-
ar og er nú í annarri veiðiferð, en
hefur lítið fengið. — Guðjón.
Afiinn í janúar 12;81S!onn
Enginn ísaðui íiskur í mdnuðinum
en nær 5000 ionn í íyrra
FISKAFLINN í janúar 1953 varð alls 12.818 smál. Til samanburðar
rná geta þess að í janúar 1952 var fiskaflinn 14.519 smál. og 1951
var hann 11.908 smál.
SU fregn barst hingað í gær, að
Jón H. Sveinbjörnsson fyrrver-
andi konungsritari, hefði látizt í
gærmorgun í Kaupmannahöfn.
Harrn verður jarðsunginn á
morgun.
Jón heitinn var fæddur 2. febr.
1876 í Reykjavík. Voru foreldrar
hans Lauritz Eudward Svein-
björnsson, dómstjóri i Landsyfir-
réttinum og Jörgína Guðmunds-
dóttir Thorgrimsen frá Eyrar-
bakka.
Jón lauk lögfræðiprófi 1903.
Var síðan aðstoðarmaður í Stjórn
arráðinu hér í Reykjavík í nokk-
ur ár, unz hann fluttizt búferl-
um til Kaupmannahafnar og var
um skeið starfsmaður við fjár-
málaráðuneyti Dana og fulltrúi
í íslenzku stjórnarskrifstoíunni í
Kaupmannahöfn.
Er ísland öðlaðist sjálfstæði
árið 1918 gerðist Jón .konungs-
ritari og hélt því starfi áfram
unz konungssambandinu lauk.
Urn langt árabil annaðist hann
fjölda vandasamra trúnaðarstarfa
erlendis fyrir hönd íslenzku
stjórnarinar. Auk þess vann
hann af áhuga að ýmsum félags-
málum íslendinga í Danmörku.
Alla tið lét hann sér einkar annt
um heill og heiður íslendinga.
Konu sína missti hann fyrir
nokkrum árum. Hún var dóttir
H. J. G. Schierbecks, er um skeið
var hér landlæknir og reyndist
hinn nýtasti framfaramaður 1
heilbrigðis- og ræktunarmálum
íslendinga.
Kosið er aðeins í tveimur deilcU:
um félagsins. Sjálfseignarmanna-
deild off Strætisvagnadeild, en
listi lýðræðissinna varð sjálf-
kjórinn í Vinnuþegadeild, því að
kommúnistum tókst ekki að
koma fram lista hjá vinnuþeg-
um.
Listi lýðræðissinna er A-listi
og er Bergsteinn Guðjónsson í
formannssæti í Sjálfseignar-
mannadeild, en Ingibergur Sveins
son í Strætisvagnadeild.
B-listi kommúnista er skipað-
m- mönnum, sem hafa vakið at-
hygli á sér innan félagsins fyrir
það eitt, að vera viljalaus verk-
færi í höndum kommúnistaflokks
S|álf-
slæðismatina í Kópa-
vogshreppi
SJÁLFSTÆBISFÉLAG Kópa-
vogshrepps «fnir til kynningar-
og skemmtifuiMÍar í Barnaskóla
Kópavogshrepps annað kvöld kl.
S,30. —
Flutt verður stutt ávarp. Þá
ins og vinna moldvörpustarfsemi verður spiluð félagsvist. Alfreð
fyrir hann í samtökunum. Andrésson svngur gamanvísur,
Bifreiðastjórar, vinnið eins og Einnig verður tvisöngur með gít-
fyrr ötullega að sigri lýðræðis-
aflanna i féiagi ykkar og tryggið
A-listanum glæsilegan sigur. —
Munið x A-listinn.
arundiríeik og sameiginleg kaffi*
dr.vkkja.
Allt Sjálfstaeðisfólk veikomið á
meðan húsrúm leyfir.
Hagnýting þessa afla var sem
hér segir (til samanburðar eru
settar í sviga tölur frá janúar
1952);
Smál. Smál.
ísaður fiskur ...... (4967)
. Til frystingar ...... 8119 (7962)
Til herzlu ......... 2005 ( 516)
Til söltunar......... 4513 ( 756)
í fiskimjölsverk-
smiðjur ......... ( 167)
J nað ..........'.... 122 (151)
Þungi fisksins er fniðaður vi(5
slægðan fisk með haus að undan-
skildum þeim fiski, sem fór til
fiskimjölsvinnslu, en hann er ó-
slægður.
Skipting aflans milli veiðiskipa
í janúar varð:
Bátafiskur ........ 5597 smál.
Togarafiskur ....... 7221 smál.
Samtals 12812’smál.
Ekki ialið réfi að
fiýlja inn holdanaut
■ BÚNAÐARÞING samþykkti í
gær eftirfarandi ályktun varð-
andi innflutning holdanauta með
18 atkvæðum gegn 5:
Búnaðárþing télur að ekki sé
unnt að stofna til innflutnings
holdanauta eða annarra búfjár-
kynja meðal annars af þeim á-
stæðinn, að ekki hefur verið full-
nægt skilyrða laga frá 20. febr.
1948 um innflutning búfjár, að
því er snertir byggingu sóttvarn-
arstöðvar.
Skorai' því Búnaðarþing á rík-
isstjórnina, að láta rei3á sóttvarn-
jarstöð, svo fljótt, sem verða má.
Ribstré laufgasí í görðiun
suður í Hafnarfirði
TRJÁRUNNAR eru byrjaðir að
springa út í görðum suður í
Hafnarfirði, en þar hafa stjúp-
mæður verið að springa út í hin-
um skjólgóðu görðum, í allan
vetur.
LIFNUÐU FYRIR NOKKRU
Fyrir nokkru tóku menn eftir
því bæði hér í Reykjavík og eins
í skógræktarstöðinni í Fossvogi
og í Hafnarfirði, að margs konar
runnatré voru farin að lifna við.
— En um útsprungna brum-
hnappa hefur ekki frétzt um fyrr
en í gær. — í garði Hermanns
Guðmundssonar, fyrrv. formanns
verkamannafél. Hlífar í Hafnar-
firði, voru ripstrén tekin að laufg
ast í gærmorgun.
ÍSKYGGILEGT VEDURFAR
Skógræktarmaður sem Mbl.
átti tal við í gær um veðurlagið,
sagði að runntré væru alltaf fljót
ari til en önnur tré. Hafi runna-
tré sem notuð eru í lingerði lifn-
að i janúar síðastl. Hanh kVað
hiná mtíclu tíð sannarfeáá vcrk
ískyggilega. Margxr óttuðust að
þetta kynni ekl-J góðx-i iukku að
stýra.
Snoddas söngvari
lefsf—Flugan bilaði
HINN kunni sænski dægui'laga-
söngvari Snoddas, sem hingað
kemur á vegum Sambands ísl.
berklasjúklinga, rnun að öllú for-
fallalausu koma hingað til Reykja
víkur á mánudaginn. -— í upp-
hafi var gert ráð fyrir að hann
kæmi á sunnudaginn, með Heklu,
millilandaflugvél Loftléiða, en
hún hefur tafizt austur í Karachi
vegna bilunar í hreyfli, í einn
sólarhring.
Söngskemmtanir hins sænska
dægurlagasöngvara munu því
verða ‘á þriðjudag og fniðviku-
dag. — Gífurlég eftirspurn er
um miða og hefur starfsfólk
skrifstofu S.Í.B.S. ekki haft við
að svata •fyéirápurnu'm Úm miða-
söluna' Sem liefst í1 dag. f