Morgunblaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 13. marz 1953
Norðanmenn í
Suðurför
FYRIR nokkrum árum tóku
menntaskólarnir í Reykjavik og
á Akureyri a'ð skiptast á heim-
sóknum. Voru þessar íerðir fyrst
farnar á skóiaárinu 1944—45. en
féllu siðar niður. Nú i vetur var
siðan ákveðið af nemendum og'
forráðamönnum skólanna að
hefja þessar ferðir að nýju
Hinn 24. febrúar síðastliðinn
héldu eftirtaldir nemendur
Menntaskólans í Reykjavík til
Akureyrar: Gunnar Jónsson,
inspector skolae, Bjarni Bein-
leinsspn, forseti Framtíðarinnar,
Kristín Jónsdóttir og Sigríður
Jónsdóttir og dvöldust þar í 4
daga í boði nemenda.
A mánudaginn komu svo hing-
að 4 nemendur Menntaskólans á
Akureyri og dveljast þeir nú hér
syðra. Þeir eru: Hreinn Bern- I
harðsson, inspector skolae, Lárus I
Guðmundsson, formaður mál
fundafélagsins Hugans, og tvær
•stúlkur, Þóra Stefánsdóttir og
Jóhanna Skaftadóttir.
Fuilyrða má, að það geti margt
gott vaxið upp af slíkum kynnis
ferðum, sem þessum, þótt það
verðj hvorki mælt né vegið, enda
er það nauðsyrdegt fyrir báða
skólana að hafa sem nánast sam-
starf sín á milli.
Flogið er heiman og heim og
hafa nemendur bar notið mikill-
ar greiðasemi Flugfélags íslands.
Mikill vöxtur í
Borgarfjarðarám
BORGARNESI, 12., marz — í
gærdag og gærkvöldi voru gífur-
legir vatnavextir í Hvítá og
Norðurá og flæddu þær yfir
bakka sína og yfir vegina, t. d.
við Ferjukot. Stöðvaðist umferð
þar að mestu.
í dag hafa flóðin sjatnað og eru
vegirnir komnir undan vatni og
hafa furðulítið skemmst.
i Svo mikið var flóðið í Hvítá,
upp með Hvítársíðu, að bændur
þar telja sig aðeins einu sinni
áður hafa séð annan eins vöxt í
ánni. — Aftur á móti hefur
meira flóð sézt í ánni niður hjá
Ferjukoti.
| Einstaka bílar brutust áfram
I eftir vegunum þar sem þeir höfðu
farið á kaf, en aðrir urðu að
leggja langan krók á leið sína.
Höfðingleg bókagjöf
Nægilegf fjármagn
til Búnaðarbankans
í GÆR var samþykkt af Búnað-
arþingi ályktun um ráðstafanir
til almennari þátttöku í jarð-
ræktarframkvæmdum. Ályktun-
in fylgir hér:
Búnaðarþing þakkar þær gerð-
ir síðasta Alþingis, að iánum
ríkissjóðs til Búnaðarbankans
var breytt í óafturkræf framlög,
og að lögbinda að helfningi mót-
virðissjóðs verði varið til starf-
semi landbúnaðarins.
Jafnframt leggur Búnaðarþing-
ið áherzlu á að Búnaðarbankan-
um verði séð fyrir nægjanlegu
fjármagni, svo deildir hans,
Byggingar- og Ræktunarsjóður
geti haldið áfram eðlilegri lána-
starfsemi. — Ennfremur leggur
Búnaðarþingið áherzlu á, að
Veðdeiid bankans sé efld, svo
hún getí sem fýrst sinnt hlut-
verki sínu.
Fjögur máf afgreidd
á Búnaðarbingi
FUNDUR Búnaðarþings hófst ki.
13.30 í gter. Fjögur mál voru til
sjðari umræðu. — Það eru þessi
mál:
1) Erindi Sveins Jónssonar á
Egilsstöðum o. fl. um innflutn-
mg holdnauta.
2) Frumvarp til laga um skóg-
rækt. ---
3) Erindi frá ýmsum Búnaðar-
samböndum um lánaþörf land-
búnaðarins o. fl.
4) Erindi Þorsteins Sigurðsson-
ár á Vatnsleysu um aðild bænda
í Áburðarverksmiðjunni.
Ályktanir voru samþykktar í
öllum þessum málum, og þau
þannig endanlega afgreidd á
Búnaðarþingi.
Alltaf er það
LILLU-súkkulaði,
, sem líkar bezt.
— Lincoln-flugan
í'ramnam <xi Dts. 1
hana. Eldur kom upp í
sprengjuflugunni og hún varð
stjórnlaus unz hún hrapaði til
jarðar í b.jörtu báli rétt hjá
bænum Lúneburg i Vestur-
Þýzkalandi.
HNIFSDALSSOFNUNINNI barst
í gær höfðingleg gjöf. Voru það
300 bækur, flestar þeirra í bandi.
Gefandinn var Árni Bjarnason
bóksali á Akureyri. Er hér um að
ræða mjög myndarlega gjöf, en
eins og kunnugt er eyðilögðust
tvö bókasöfn er .barnaskólinn í
Hnífsdal fauk. ___
Togarinn Sélborg
landar fiski á Ísafirði
ÍSAFIRÐI, 12. marz. — Togarinn
Sólborg kom til ísafjarðar í gær-
morgun með 108 tonn af salt-
fiski og 103 tonn af ísfiski, sem , -
mestmegnis fór í herzlu. Einnig en innan stundar kom fjölmennt
Framhald af bls. 1
an fyrir framan húsið og þegar
hópurinn taldi nokkur hundruð,
þá réðust þeir inn í skrifstof-
urnar.
Óróaseggirnir rifu niður glit-
myndir af Stalin, sem héngu á
veggjunum, brutu þær og rifu í
tætlur. Sömu leið fóru ýmis kon-
ar flokksmerki og fánar.
FÁNINN RIFINN
OG BRENNDUR
Þá náði múgurinn einnig
niðúr fánanum, sem dreginn
hafði verið í hálfa stöng. Var
honum kastað niður til mann-
fjöldans, sem greip hann á
lofti. Var fáninn rifinn í tætl-
ur og brcnndur.
Lögreglumenn, sem voru á
staðnum gátu við ekkert ráðið,
landaði Sólborg 11 tonnum af
íiskimjöli og 17 tonnum af lýsi.
Skipið fór aftur á veiðar í dag.
— J.
— Almenningsbíll
Framhald af bls. 8.
ur ár, unz þetta flókna mál verð-
ur aígreitt frá dómstólunum. En
búast má við fögnuði i herbúðum
keppinautanna, i bílaframleiðsl-
unni, ef afborgendurnír vinna
málið, svo verksmiðjan í Wolfs-
lögreglulið, sem dreifði hópnum.
INNIBYRGT IIATUR
BRAUZT FRAM
Lögreglurannsókn leiddi í ljós
að hér hefði á engan hátt verið
um að ræða samantekin ráð róstu
seggja. Árásin á skrifstofu komm-
únistaflokksins ætti sér aðeins
rót í miklu hatri Berlínarbúa, á
kommúnismanum. Þetta hatur
hefði brotizt fram, er þeir sáu
hinn rauða fána.
4 MUNU HAFA FARIZT
í flugunni var 7 manna áhöfn.
Fjórir þeirra vörpuðu sér út í ! burg þarf að afhenda 150 þús bila
fallhlíf. Einn þeirra var látinn, fyrir sama og ekkert verð. Svo
þegar að var komið, enda hafði skæður keppinautur er þýzka bíla
hann orðið fyrir skoti í hálsinn. J framleiðslan orðin.
Þrír liggja á sjúkrahúsi í Lúen-
burg og eru illa haldnir af sár-
um.
Lögreglustjórinn í bænum
Bleckede, sem er á vestur-
bakka Saxelfar, skýrir svo frá
að hin brezka fluga hafi verið
beint yfir takmarkalínunni, er
árásin var gerð. Hann stað-
hæfir og að flugan haíi verið
á venjulegri flugleið frá
Berlín.
Ekki er fyllilega ljóst, hvort
hinar rússnesku flugur hafa ver-
ið búnar að gera árás á brezku
fluguna áður, meðan hún var
austur í flughliðinu.
Dawson
Framhald af bls. 1
Dawson hefur undanfarin
ár verið búsettur í Cannes á
Miðjarðarhafsströnd Frakk-
lands. Skýrði hann blaðamann
inum frá því, að hann væri
nú fluttur nieð fjölskyldu srna
til London, m. a. til þess að
geta beitt sér betur við ýmis
viðskiptamál i Englandi, þ. á.
m. hessi.
ARÐBÆRT FYRIRTÆKl
í þýzku verksmiðjunni vinna
18 þús. manns. Talað er um að
fjölga þeim í 21 þús. og auka
grunnflöt bygginganna úr 250
þús. í 400 þús. íermetra. En yrði
1 slík útvikkun framkvæmd ykist
| framleiðslan gífurlega, því vinnu
afköstin eru miklu meiri nú á
hvern verkamann, en uppruna-
lega var. Árið 1946 framieiddi
verksmiðjan þúsund bíla á ári á
hverja 740 sem þar unnu, en í
fyrra þurfti ekki nema 120
manns til að framleiða þúsund
bíla yfir árið.
Ekki hefur verið upplýst hve
ágóðinn hefur verið mikill af
rekstrinum, en hann hefur verið
mikill, því með 60 millj. marka
stofnkostnaði var veltan árið sem
leið 410 milljónir og ætti því
reksturshagnaðurinn að hafa get-
að orðið um 100 millj. marlca. En
þar eð aðeins hefur verið lagt
til hliðar 4% af stofnkostnaðin-
um eða 2,4 millj. marka til ráð-
stöfunar fyrir þá er reynast rétt-
ir eigendur, verður mikið fjár-
magn aflögu til að auka og bæta
reksturinn á næstu árum.
Balslev-Jörgensen.
- Mjólkurverðs-
Framhald af bls 11
Ég nefni þetta hér fyrst og
fremst til þess, að færa rök að
þeirri nauðsyn, sem á því er,
að Frarnleiðsluráð landbúnaðar-
ins skýri strax og afdráttarlaust
frá öllum sínum mikilvægustu
ákvörðunum cr varða hagsmuni
bænda.
Mundi slíkt fyrirbyggja margs-
konar misskilning og sögusagnir,
sem enginn hefur gagn af, en
margir skaða og skömm.
Með þögninni um þessi mál
gætu margir látið sér detta í
hug ýmsar sakargiftir er ekki
hefðu við rök að styðjast. —
Á hinu er áreiðanlega meiri
nauðsyn, að gagnkvæmt traust
geti skapazt milli bænda og
Framleiðsluráðs, sem gæti þá orð
ið upphaf að betri samvinnu þess
ara aðila er báðum mætti verða
tif. gagns og álitsauka. Með
þessu móti einu yrðu íslenzku
bændasamtökin sá skapandi mátt
ur, sem þeim var ætlað að verða
í öndverðu — sá aflgjafi er get-
ur þeytt út í veður og vind und-
irlægjuhættinum, er forvígis-
mönnum bænda hefur reynzt svo
undarlega örðugt að losna við.
20. febr. 1953.
Hcrinóður Guðmundsson.
- Æskulýðssíða !
Framhald af bls. 10
Nú er hið prentaða mál notað
til þess að telja rússnesku þjóð-
inni trú um þá bábilju, að það
hafi verið hið ágæta skipulag í
efnahags- og hermálum Bovét-
ríkjanna, sem barg heiminum frá
vofu nazismans. En sennilega
kæmi nú ekkert grobbrit út í
Sovétríkjunum um ágæti komm-
únismans, ef „auðvaldið“ í Banda
ríkjunum hefði ekki borgað reikn
inginn fyrir Rússann. Og einnig
má rússneska stjórnin þakka sin-
um sæla fyrir, að sama skelfingin
hélt um stjórnartaumana í Þýzka
landi sem í Sovétríkjunum, því
hvað skyldi rússneska skipulagið
hafa staðið lengi, ef von Rund-
stedt hefði ekki verið þrælbund-
inn vilja Hitlers?
Sennilega veit aðeins lítill hluti
íslenzkrar æsku um ,,vandalisma“
Sovétríkjanna í menningarmál-
um. Tilraunastöð kommúnismans
er svo til algerlega lokuð, og iítið
heyrist þaðan annað en suitar og
þjáningaróp þrælanna, sem
standa undir hagkerfinu, og það,
sem sendisveinarnir á Þórsgötu' 1
láta frá sér fara, þegar þeir koma
heim úr styrjuhrognaátinu og
Vodkadrykkjunni í glæstum höll-
um hins forna og nýja aðals Rúss-
lands.
Einn þessara frægu ferða-
manna, sem teymdir hafa verið
eftir vissum brautum ,,í landi lífs
gleðinnar“ er Kiljan Laxness,
gamall og nýr páfadýrkandi. Er
hann þó eini íslendingurinn, sem
leiddur hefur verið um Rússland
og gert hefur tilraun til þess, að
nálgast sannleikann um ástandið,
sem þar er. Mun honum hafa of-
boðið þröngsýnin og „smáborgara
hátturinn, sem ríkir þar í menn-'
ingarmálum og fannst lítið til um
kjör hins ófaglærða rússneska
verkamanns, og sagði þá hafa
svona rétt til hnífs og skeiðar.
Hinn sosíalistiski raunsæismað
ur hlýtur alltaf að vera þröng-
sýnn og „smáborgaralegur“. Ef
svo ógæfusamlega vildi til, að
trúbræður Kiljans :iæðu völdum
hér í sínar hendur, myndi hann
sennilega fljótt finna sama þröng
sýnisþefinn, sem hann fann í
Rússlandi. Þessvegna verðum Við
að ætla, að Kiljan og aðrir „and-
ans menn“ kommúnista viti ekki
fyrir hverju þeir eru að berjast.
Væri þeirn sennilegra hollast
að hrista af sér álagaham komm-
únismans og hætta að skrifa sem
væru þeir geðsturlaðir. Myndu
þeir þá sjá, að þeir hafa allan
tímann verið að berjast fyrir
þröngsýninni, kreddufestunni og
þrælkuninni — hinum fornu og
nýju löstum, sem kommúnistar
eru svo íhaldssamir á.
S.P
RYMIMGARSALA vegna flutniitga
• •
OSS mefravara selcS með 25% afsiæffl
Hikið úrval af alis konÆ<r eÆÍnum
HAFNARSTRÆ.TI
WÉLL.VOUNG LADy THIS 13 T f
THE Bie DAY. WHAT Af?E \ j
YOU DOING UP SO EAPLY?
V r. —
1) Þegar Markús vaknar urrj|
morguninn, þá er ókurnugi maÖ-
i urinn horfinn.
I 2) — Nú botna ég hvQykidíþp
né niður í þessu.
4 3) — Hvað stendur á seðlin-
um? — Þakka þér Markús fyrir
að lofa mér að fljóta með niður
Colorado. Þú varst að tala um
að ég hefði bjargað þinu lífi.
Þú bjargaðir mínu lífi um leið.
En mundu eftir skinnveskinu, Hví ertu svóna snemma á fót-
kæri vinur. um.
4) Á meðan. | . — Ég ætlaði að sitja hjá þér
— Jæja, elskan min. Þá er lengi áður en ég klæðist brúðar-
runninn upp þinn mikli dagur. skartinu.