Morgunblaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 5
[ Föstudagur 13. marz 1953
MOR <; UNBLAfílÐ
5
Alveg einstætt tæfkifæri fyrir bókafólk
Stórkostlegasta bókaútsala sem hér hefír
Stendur yfir fyrst um sinn næstu
Um 10,000 bindi af úrvalsbókum, sem kallaðar hafa verið
inn utan af landi og eru dálítið velktar, annars yfirleitt
óskemmdar, sjálft Iesmálið. verða seldar sáródýrt, allt ofan
í einn tíunda hluta verðs. Ennfremur gallaðar bækur fyrir
Iítinn hluta verðs.
Ilér er um a<V ræða margar bcztu bækur forla^sins, scm annars liafa alelrei og
munu aklrei koma á útsölu, nema vegna smágalla. sem ekki svarar kostnaði
fyrir forlaglV að gera við.
verið
10
cmiin
daga
Úrvalið er mest fyrst
Bókaútgáf&n HELGAFELL, aðafafgreiðsla Veghúsastíg 7
(MiIIi Vatnsstígs og Klapparstígs neðan Hverfisgötu, sími 6837)
Sjámaður
Danskur sjómaður óskar að
kynnast stúlku 27—35 ára.
Áhugamál: Heimilisstörf og
j'ekstur smáatvinnufyrir-
tækis. — Tilboð sendist Mbl.
merkt: „327“.
IBtiD
2—3 herb. og eldh., óskast
til leigu nú þegar eða síðar
í vor eða sumar. Fernt í
heimili. Skilvisi og góðri um
gengni heitið. Eins árs fyrir
framgreiðsla. Tilboð merkt:
„íbúð — 334“, sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir mánu
dag. —
IVýkomiS
Hreinsibón
Bílabón
Gólfbón
Vatnskassabreinsir
og fleira.
Bifreiðavöruverzlun
Friöriks Berfelsen
Hafnarhvoli, sími 2872.
Vel með farinn, enskur
BARMAVAGIM
á háum hjólum, til sölu. —
Uppl. eftir kl. 5, á Frakka-
stíg 26B. — Sími 81638.
Óska eftir að kaupa
ríkistryggð
skuldabréf
Get útvegaft lán tii stutts
tíma. Tilboð merkt: „Fljótt
— 336“ sendist Mbl., sem
fyrst. —■
VöruhRfreið
fil sölu
Studebaker ’41, er til sölu
og sýnis að Þórsgötu 15, eft-
ir k). 5. —
Miðstöðvartæki
Eittirigs
Pípur, svartar og galv.
jafnan fyrirliggjandi
C'Jefai
&Co.
a^nvtóðofi
Hafnarstræti 19
GÆFA FYLGIR
Nýkomnar
prjónanátttreYjur
s- útlendar.
'rnjjpn
I.augaveg 48.
trfiloftusarhrÍBf
unttm frá
Slforþór
Hafnarstræti 4
— Sendir gegn
póstkröfu. —
Sendið ná-
kv»mt máL —
BEZT AÐ AVGLTSA
t MORGUNBLAÐim
Afgrei3slu.uiaður
Lipur og ábyggilegur afgreiðslumaður
óskast nú þegar.
Umsóknir, merktar ,,Lipur“—330, sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. b. m.
Miðstöðvarketill!
Óska að skipta á katli, sem
er 2.5 ferm., og fá í staðinn
1—1.5 ferm. ketil. Uppl.
eftir kl. 5 á Frakkastíg 26B.
Sími 81638.
Tek að mér
skóviðgerðir
gegn póslkröfu fyrir fólk,
hvar sem er á landinu. —
Helgi Þorvaldsson, skósmið-
ur, Barónsstíg 18, Reykja-
vík. Geymið auglýsinguna.
IBUÐ
2 herbergi og eldhús óskast
til leigu sem fyrst. Einhver
fyrirframgreiðsla. •— Tilboð
sendist blaðinu fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: „Sjómað-
ur í milHlandasiglingum —-
335“. —
'■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■••■■BBBa
Vegg- og gólfilísar
nýkomnar.
óLannóáon ocj Cnd kl
Bergstaðastræti 52 — Sími 4616.
e
lu
Vil skipta
á 3ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu í staðinn fyrir
5 herbergja íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu. Þeir, sem
vildu sinna þessu, legg'i nöfn sín í lokuðu umslagi inn
á afgr. Mbl. merkt: „Góður staður“ —331, fyrir 20. þ. m.
3
3
■ ■■■■■■■■
.L
- AUGLYSING ER GULLS IGILDI -
MlllllilllMMMIMMIIMaiMMIMtMMIIMIItllMlimMIMIIIIMIM »
Barnaskóflur
Barnaspaðar
Fægiskóflur
Kolaausur
Sími 1-2-3-4
? I*
> S'
9«