Morgunblaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 13. marz 1953 M O R G U S BLAÐIÐ 7 ■ ' j* Ami 6. Eylands : Búvélakaupin 1951 og 1952 í FYRRA birti ég í Morgunblað- eign bænda. Hvað var talið og inu (23. apríl) skrá yfir búvéla- áætlað 1945, er Búnðarfélag ís- Innflutningur 1951 1952 Fkurðgröfur: Priestman Panther....................... Traktorar: Beltatraktorar ......................... Hjólatraktorar ......................... Garðtraktorar .......................... TRAKTORAVERKFÆRI: Traktoraplógar: 1 skera ............................... 2 — ................................... 1 3 — ............................... Traktorherfi: Diskaherfi ............................. Fjaðraherfi ............................ . Rótherfi .................................. Traktorrekur ........................... Traktorvagnar: 4 hjóla ................................ f 2 — ............................... 1 Vagnhjól með öxlum og hjólbörðum .... Traktor-sláttuvélar .................... I Traktor-rakstrarvélar ................. í ’ Traktor-múgavélar ....................... Mykjudreifarar f. traktor .............. > Áburðardreifarar f. traktor (f. tilb. áburð) ' , Ávinnsluherfi f. traktor ................ Kílplógar ............................. I Ámoksturstæki f. hjólatraktora ............ í Ytur á hjólatraktora.................... I Sáðvélar f. traktor ....................... Fleyhleðsluvélar ....................... Kornsláttuvélar og kornbindivélar ...... Vagnsláttuvélar ........................ Fjölyrkjar (raðhreinsarar) f. traktor .... Kartöflusetjarar f. traktor ............ f Upptökuvélar f. traktor ................... Vörukassar á traktora .................. HESTAVERKFÆRI O. FE.: Hestaplógar ............................ Hestaherfi til jarðvinnslu .......•..... Ávinnsluherfi f. hesta ................. Forardreifarar ........................ Áburðardreifarar f. tilb. áburð f. hestafl Sláttuvélar f. hestafl ............. Rakstrarvélar f. hestafl ........... Snúningsvélar f. hestafl ........... Múgavélar f. hestafl ............... Saxblásarar ........................ í Þreskivélar ............................ i Kornmyllur ............................. Sáðvélar f. hestafl ................ Hreykiplógar f. hestafl ............ Fjölyrkjar f. hestafl .............. Fjölyrkjar f. handafl .............. Upptökuvélar f. hestafl ............ Flokkunarvélar f. kartöflur ........ Úðadreifarar f. vélaafl ............ Úðadreifarar f. handafl ............ Duftdreifarar ...................... 1 Skilvindur vélsnúnar ................. Skilvindur handsnúnar .............. 1 Strokkar vélsnúnir ..................... • Strokkar handsnúnir ................ • Mjaltavélalagnir, tala fjósa ...... j Mjaltavélar tala vélfötur .............. Mjólkurkælar ....................... Vélklippur f. vélaafl .............. Prjónavélar, flatvélar ............. Prjónavélar, hring ................. Útungarvélar........................ Forardælur, handafl ................ Tegund Allis-Chalmers B ....... Bautz .................. Bauaria Allrad ......... Deutz .................. Fahr B 17 .............. Farmall cub............. Ferguson ............... Ford ................... Fordson Major .......... John Deere M............ Massey — Harris Pony t. Lanz Alldog Ptaé'vA , Rériaúld ... Vy■ , 1.. . . ! 1 ■ 1 • • :• ’ v • • • i 1 |"t: 7 6 246 498 2 4 ' 130 71 9 1 4 97 47 1 8 4 5 1 1 1 1 ? 236 pör 259 481 1 15 11 4 34 3 6 35 3 7 21 8 1 1 32 2 2 2 1 3 11 13 2 40 4 4 1 15 8 80 119 65 100 10 50 5 12 25 26 14 3 2 2 1 56 ’ 60 45 14 6 15 80 20 31 2 70 141 3 1 326 10 3 230 41 5 61 10 1 33 21 57 93 9 1 30 18 eftir tegundum: 1951 1952 13 4 1 8 3 1 1 1 11 17 . 200 . 182 260 9 2' 5 1 12 10 •» 1 1 1 lands lét fram fara talningu bú- véla, hvað inn var flutt 1946— '49 og í öðru lagi 1950—51. Ég hefi enn safnað upplýsing- um um þetta efni og tel nú fram samkvæmt þeim innflutninginn 1951 og 1952. Upplýsinganna hefi ég aflað á Kiisimann Guðmundsson skriíar um * BÖKilVIEISINTIII Þakica ég öllum aðilum sem afa brugðist v°l við að gefa mér upplýsingar á þan’i hátt sem ég hei'i cftir leiti'.ð. Innflutningur traktora hefir ldrei verið jafn mikill að töl- -nni til, 49b hjólatraktorar, 6 beltatraktorar og 4 garðtraktor- .r. Alls 508 vélar. Árið 1949 mun- uði þó miklu meira um þennan inníiutning. Þá voru fiuttir inn 434 hjótatraktorar og 61 belta- traktor, alls 495 vélar. (Garð- traktora veit ég ekki um það ár). Þá var einnig hlutfalislega minna um hina litiu hjólatraktora. I fyrra eru litlu traktorarnir Cub og Pony 210, en 1949 voiu ekki flúttir inn nema 78 vélar af þess- um gerðum. Eitt atriði vekur athygli í inn- flutningnum 1952, það éru 296 pör af vagnhjólum með öxlum og hjólborðum. Strax að stríðinu loknu fór ég að ráða bændum til að kaupa slik hjól og koma sér upp tvíhjólavögnum til notkun ar með traktorum og jeppum. Þá gekk mjög erfiðlega að fá leyfi til slíks innflutnings, en i þess stað var frekar leyít að flytja inn dýra fjórhjólaða vagna, frá Ameríku. Nú er þetta að breyt- ast, sem betur fer, bændur kaupa hjól og öxla og koma sér upp hentugum ökutækjum og ódýr- ari heidur en hinir fjórhjóluðu vagnar eru, þótt þeir geti átt vel við surrfstaðar. Er þetta allmikið atriði við traktornotkunina. Árni G. Eylands. Fljúgandi blóm. Eftir Tóm- as Guðmundsson. Signrður Grímsson ritar formala. Helgafell. SIGURÐUR Grímsson hefur tek- izt á hendur vandasamt starf, er hann féllst á, að taka saman úrval úr ijóðum Tómasar! Þeir sem unna kvæðum þessa ást- vinar Bragá, — og fáir munu þeir ísiendirigar, sem menn geta talizt, er unni þeim ekki, — verða sjálf- sagt fyrir dálitlunr vonbrigðum af úrvalsbókinni. Því auðvitað var ekki hægt að taka í hana öll ljóð Tómasar. Maður saknar vitanlega fjölda kvæða, en að því sögðú skal fúslega viðurkennt, að úrvalið hefur tekizt vel. Þarna er hvert kvæði perla, sem mun lifa í íslenzkum bókmenntum jafnlengi, og einhver getur lesið tunguna. Ég ætla ekki að nefna neitt ljóð sérstaklega, því það er sann- ur sálarunaður að lesa þau öll, og það þó maður kunni áður hrafl úr þeim flestum. í þeim fara saman flestir þeirra kosta, sem kvæði mega prýða. Ef Tómas hefði kveðið þannig á ensku, þýzku eða frönsku, væri hann dáður um allan hinn sið- menntaða heim, sem eitt mesta Álþjóðaþing um flugmál í Englandi Tómas Gúð'mundsson ijóðskáld samtíðar sinnar. ÞatS er annars einkennilegt, hvaS okkur íslendingum er mikiðr,,í té látið af góðri list og fögrum bókmenntum. Skyldi skaparim'i hafa eitthvað sérstakt í hyggjn með því? Er ekki óltklegt, atT hann gerir það alveg út í bláinn'? Alls 246 498 Framtíðin, málfundafélag' \lenntskælinga,7öára f UM þessar mundir á eitt elzta' nauðsynleg eru til þess að húm málfundafélag landsins, Framtíð- j komi að góðu gagni. Hefur húim in, sjötíu ára afmæli. Allir þeir,| sjaldnast verið miðuð við þaS sem einhvern tíma hafa stundað, eitt að veita nemendum Mennta- nám við Menntaskólann í Reykjaj skólans æfingu í því að tala fyrir vík, munu á þessu merkisafmæli ( áheyrendum, heldur hefur húm félagsins hugsa til þess með hlýj- oft og tiðum látið bókmennta- um hug. Fyrir atbeina félagsins fræðslu meira til sín taka. Sétfa hafa margir öðlast mikinn fróð- Friðrik Friðriksson getur þoss- leik og þeir munu ekki fáir, sem mcðal annars í Minningum ár eiga margar og skemmtilegar Menntaskóla, að þegar hann hafi endurminningar frá fundum og. verið í Framtíðinni hafi áhugi » samkomum þess. Flestir þeir ís- j bókmennlum einkennt mest starf iendingar, sem nú kveður mest semi félagsins. Fyrir þrem árum að á sviði þjóðmála, fengu sínajsíðan hafði stjórn Framtíðarinh- fyrstu þjálfun í ræðumennsku ájar í huga að hefja að nýju bdk- fundum Framtíðarinnar. Heyrt menntakynningu, sem var í fuilr* hef ég suma þeirra segja frá því, samræmi við það, sem áður vkr. hvernig þeir hafi titrað af skelf- j En af ástæðum, sem verða ckkk ingu og gleymt öllu, sem þeir j greindar hér varð ekkert ‘íir höfðu ætlað að segja, er þeir ( þeirri ráðagerð og er mikill sökb- gengu í fyrsta sinn upp i ræðu-. uður að því. stólinn. En í mælskulistinni verð- j ( i. ur enginn óbarinn biskup. í dag MARGIR SKEMMTILEGIR ' heyrum við þessa sömu menn ATBURÐIR halda góðar og vel uppbyggðar i Ýmsir skemmtilegir atburðir ræður af mikiili list og þrótti, hafa gerzt innan Framtíðarinnár. sem jafna málflutning andstæð- inganna við jörðu, að því er virð- ist í fljótu bragði. anna — aðstoðað meðlimaþjóðir sínar til að endurbaeta vlugþjón- ustu þeirra, Hefir Isiand sem kunnugt ei- notið góðs af þessu rtárfi. Þingið mun ræða tillögur, sem miða að því að samræma enn Væri alit of langt mál cð reiy-r þá hér. Fn þess mætti get-\ p/7 árið 1920 unnu þeir Thor Thors, núverandi sendiherra, og Eingr Olgeirsson að því, að sætta einar harðvítugustu deilur, sem orðiS hafa í sögu Framtíðarinnar, gn. þær spunnust út af valdabrölti norðanmanna á kostnað sunnau- manna. Hin glæsilega starfsemi Fram- tíðarinnar s.l. 70 ár gefur vissyi- lega tilefni til lengri ritsmíðar. AUKIÐ öryggi á alþjóðaflugleið um og þægindi fyrir farþega og flugvélaáhafnir verður meðal þeii'ra mála, sem rædd verða á sjöunda þingi Aiþjóðaflugmála- stofnunarinnar (ICAO), er það kemur saman i Brighton á Eng- landi þann 16. júrií ri!k. Flugmálastofnunin hefir á und ’ RÆDUMENNSKA anförnum árum — í samvinnu við í - - . , „ * , , .. v „ . *,-.*! Það, sem gert hcfur menn að tækmlega aðstoð Sameinuðu þioð „ , , . __-xn__I goðum ræðumonnum eru ekki meðfæddir eiginl. nema að litlu leyti. Iðni, þrautseigja og lestur góðra bóka er grundvöllurinn, sem mælskulistin byggist á. Sag- an sannar, að þeir menn, sem frægastir hafa orðið fyrir mælsku £n þar er af svo mjitju ag taka, betur en nú er albjóðaflugreglur S1“’ urðu, Ser f^rst tl! almenns,að seint yrði endað, ef gera ætti til aukins öryggis og þæginda.1 I henni Þau skll> sem æskl,e*t Stofnunin hefir nú þegar sam-, þykkt 14 meginregiur um alþjóða flug til viðbótar stofnskrá ICAO. Þessar nýju reglur fjalla um ýms- ar varúðarreglur, allt frá lend- irsgu flugvéla i slæmu veðri til skjala og skilríkja, sem krafist er að flugvélar hafi meðferðis, er þeim er lent á alþjóðaflugvöli- . um. I A þinginu vevðijr vevnt að hæta BOKMENNTAKYNNING úr gölium, sem, kunna að vera á ÆSKIEJíG flugreglvm ýntsra þjóða, Til þessa Þegar litið er yfir sögú Fram- hefir ICAO tekizt að bæta flug- tíðarinnar frá bví ar hún var skilyiði víða mn heim með því stofnuð árið 1883 kemur það i gð benda, á auðsæja galla á lend- ljós, að starfsemj. ,hennar hefjir ingai skilyrðum, veðurspám, ætíð verið háttað þannig, áð hún björgunartækjum o. s. fry. fullr.ægði þeim skilyrðum, sem væri. Lýk ég þessum orðum mgð þeirri ósk, að Framtíðin meg* gengið í gegn um þann skóla, hættu menn að draga dár af ræðum þeirra og framsetningu. fyrir almenning. En í stað þess ' að láta hlátrarsköll og fíflalæti fávísra manna brjóta niður fram- tíðavdrauma sína, drógu þeir sig hgijj, áfram að blómgast og veita : hlé um stund og fullkomnuðu , menntaskólanemendum þjálfun i' sig í faginu. Þegar þeir höfðu; v,mm fornu og * göfugu list ■—— mælskulistinni — og óska núv©r- andi forseta félagsins, Bjarna Beinteinssyni og öllum eftirmönn um hans góðs gengis og að þeir megi halda áfram að gera garð- inn frsegan.’ n 1 & •;f s. Þorvalilur GarSar Krisljánssont Slálf 1 utningsskrif stof a Bankastr. 12. Símar 7872 og 8198S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.