Morgunblaðið - 22.03.1953, Page 9

Morgunblaðið - 22.03.1953, Page 9
Sunnudagur 22. raarz IS.S3 1 MORGUNBLAÐIÐ Mey kf aví kurbréf: 21. reicsrz Batnandi atviimuhorfur — i Bretlandi aroaritiiaum — i ílfii „titeismans" meðul isl. komnúiista Bæít fréííaþjoriusta I MÖRG ár hefur hin mrkia frétta stofnun Reuters verið aðal frétta- heimild Morgunbíaðsius £rá Bret- landi. En auk þess befur blaðið á undanförnum árum, eins og kunnugt er, haft dagíegt frétta- samband við NTB, $em er frétta- stofa norskra blaða. En fyrir síðustu mánaðamót gerðist sú nýjung við frét.taöflun Morgunblaðsins, að ritstjórnin hefur tryggt sér fréttagreinar víðsvegar að úr heimmum frá fréttastofu brezka stórbiaðsins „ObserVer." Blaðið ,,Observer‘* var st;ofnað árið 1791 og kemur út um hverja faelgi. Það er sjálfseiguarstofnun, sem rekin er með það íyrir aug- um að afla sér og öðrurn áreið- anlegra heimilda um heimsvið- burðina, og hefur þvi í þjónustu sinni fjöida sérfræðinga .til að skrifa um það markverðasta. sem gerist fjær og nær. En þar sem biaðið kemur aðeins út tim helg- ar, gefur það fjölda Waða úti uim heim kost á að njóta hinnar alhliða fréttaöflunar sánrsar og er þessi fréttastofa rekia £ sam- bandi við ritstjórnma. Aðeins fátt eitt af því, sem fréttastofan aflar sér af góðum og merkum greinum, er rúm fyrir i blaðínu sjálfu. Lesendur MorgunWaðsins hafa veitt því eftirtekt að með grein- um þeim, er birzt hafa hér frá MObserver“-fréttastofurmí, fylgir sú athugasemd, að „öll réttindi séu áskilin" þ. e. a, s. ekki er leýfilegt að endurprenta þessar greinar upp úr Mdrgnhblaðinu, því eins og gefur að skilja get- Ur fréttastofan ekkí leyft öðrum að prenta greinarnar ea þeim, sem hafa gert samnmg við hana. Er það óvenjulegt S okkar Mtla afskekta „blaðaheími", að greinar séu birtar »eð þeirri kvöð, og er þessa þvi getið hér sérstaklega. En vissulega hyggur ritstjórn blaðsins gott til þessa fréttasambands, er gefor Morg- unblaðinu óvenjulegt tækifæri til þess að hafa 'aðgang að vönd- uðum greinum fróðra manna um það, sem gerist í heimmum á hverjum tíma. Löndunarbaíiníð að rofna SAMNINGAVIÐRÆSTJR full- trúa íslenzkrar togaraútgerðar og brezka kaupsýslumannsins George Dawson et-ii tvímælalaust mikilsverðasti atburðurr þessarar viku í atvinnmnálum okkar. Virðist það ekki órökstudd bjart- sýni að gera sér von um, að lönd- unarbann brezkra útgerðarmanna á íslenzkum ísíískl kunni að rofna á komandi sumri Hafa is- lenzkir togaraútgerðarmenn o" hinn bre7ki kauns.ésftirmeður nú gert með sér samkomulag, sem miðar að fpstbundnum samning- um um sölu og dreifingu ís’enzk fisks í Bretlandi. Hefur-veri' rætt um að flutningur á fisk þangeð hefjist ekki síðar en ; ágústmanuði í sumar. FylTsta ástæða er til þrss sí fagna þessari titraun til þess að sniðganga offteldisaðgerðir brezkra útgerðarmanna. Þær hafa ekki aðeins valdið ís- lenzku atvirsiralífi miklu ó- hagræði og týóní heSdur og almenningi í Bretlandi, sem fengið hefur minni, dýrari og lélegri fisk til neyxlix. En ekki er ólíklegt að útgerðar- mannaklíkan í Bretlandi reyni í lengstu Iög að hinclra a1f þessi til- Þegar Churchill og Eden tóku á móíi Tító marskálki. raun takizt. Eru þegar hafnar svæsnar árásir i brezkum blöðum á Mr. Dawson fyrir áform hans. Situr illa á íslenzkum blöðum að taka á einn eða annan hátt undir þær. En ekki virðist örgrannt um að blað hins íslenzka forsætisráð- herra hafi gerzt bert að því. Kjarni þessa máls er sá, að við þuríum að selja fiskimi og brezkir neytendur þurfa á honum að halda. Við hljótum því að semja um sölu á hon- um við hvern þann, sem vill við okkur scmja og hefur möguleika til þess að greiða sæmilegt verð fyrir hann. Baínandi atvinnuhorfur HÉR á landi mega atvinnuhorfur nú heita allgóðar. Hið góða veð- urfar í vetur hefur gert vinnu að ýmiskonar framkvæmdum mögulega. Verurega hefur greiðst úr fyrir iðnaðinum vegna ráðstafana rík- isstjórnarinnar til stuðnings hon- um, enda þótt ýmis vandkvæði séu enn á vegi hans. í marzmánuði hafa ógæftir j valdið vélbátaútgerðinni miklu tjóni. Heíur varla gefið nema í örfáar sjóferðir það sem af e- þessum mánuði, sem oftast er þc mesti aflamánuður vetrarvertío . rinnar. A línu má heita að afli haf erið góður við Breiðafjörð Taxaf'óa og í Vestmannaeyjum Tetaveiðin hefur hins vegar Vur ðist að verulegu levti og tjó ðið mikið á veiðarífB'um — T !ð"otu ’óðrum hefur afli þ glæðst nokkuð í netin. Á Vestfjörðum hefur afli hir egar vt- ið ákaflega lélegur. Me okun flóanna fyrir Vesturland efur togaraflotinn svo að segj ’lur haldið á Vestfjarðamið. - Telja siómenn þar vestra rð han- ’-'afi bókstaflega girt fyrir fiski- ðöngur á mið bátaflotans. Víkl.un landhelginnar hefur því síður en svo orðið vest- f'rzkri útgerð að g.'tgni enn sem komið er. Er sem togara- fiotanum hafi verið stuggað úr túni útgerðarinnar hér syðra vestur á mið vélbátaúí- gerðar Vestfirðinga. Veldur þetta sjómenhum og útgerðar- mönnum vestra miklum áhyggjum. Verður ekki annað séð en að rányrkjan sé þar nú stórvirkari en nokkru sinni fyrr. Til þess að mæta þessum álög- um þurfa Vestfirðingar að fá stærri skip, sem sótt geta til veiða á fjarlægari mið. Eru þeir þegar byrjaðir að senda stærstu vél- báta sína til veiða suður á Breiða- fjörð og jafnvel hingað í Faxa- ílóa. Þegar undan er skilin afla- tregða í einstökum landshlutum má segja að ekki horfi illa um atvinnu á næstunni. Miklar verk- legar fjramkvæmdir verða í land- inu á komandi sumri. Voiibrígði stjórnar- andstöðunnar HINNI „konunglegu stjórnarand- stöðú“ eru þetta töluverð von- brigði. Kommúnistar og kratar hafa staðið eins og kargir klárar í vegi hverskonar viðleitni stjórn ar.flokkanna til þess að lejisa erf- ðk’ika atvinnulífsins. Þeir höm- uðust gegn gegnisbreytingunni oc gjaldeyrisfríðindum Aiélbátaút- ægsins, enda þótt þeir vissu, að bessar ráðstafanir væru óumflýj- anlegar til þess að koma í v^g 'yrir stórfellt atvinnuleysi og ar.dræði. Nú þsgar þessir þversummenn á hinn jákvæða árangur stjórn- ■stefnunnar finnst þeim súrt í rotið. því auðvitað varðar þó VVort um hrvsmuni aTmennincs. Kjarni málsins er sá, að þrátt marevjslega erfiðleika und- r.nfarin ár .af völdum aflabrests, markaðstregðu og vaxandi rekst- urskostnaðar framleiðslutæki- anna hefir þótekistaðkomast stór ajlaiaust yfir þessi ár Mikium ’ramkvæmdum hefur verið hald- ið uppi og grundvöllur verið lagð ur að vaxandi fjolbreytni í fram- leiðsluháttum landsmanna. Veru- legur hluti þeirra á rætur sínar að rekja til þátttöku okkar í efna- hagssamvinnu hinna vestrænu lýðræðisþjóða. Að sjálfsögðu ber þessari þjóð aS Stefna að því, að bygg.ja sem mest á eigín aflafé. Engu að síður hefði það verið hið mesta glapræði að haína þátttöku í efnabagssamvinnu frjálsra þjóða og þar með því erlenda fjármagni, sem í skjóli hennar hef'ur runni&’ tsi hag- nýtra framkvæmda í lanilinu. Þessi fjáríramiög binda okkur í engu fjötur uni fót. — Fvrir þau hafa þvcrt á móti verið unnar umbæíur, sem hafa munu geyslleg áhrif til efling’- ar isienzkum bjargræðisveg- um. Þetta skilur hver einasti vitiborinn maður, sem ekki er blindaður af hinni austrænu glýju- Þá var dollarírtti góður SÚ VAR líka tíðin að kommún- istar hér á landi og annarsstað- ar voru ekkert feimnir við fjár- framlög frá Bandaríkjunum. En það var meðan Rússar fengu það- an vopn, skip, matvæli og verk- smiðjur til þes að geta háð styrj- ö'd. Þá var dollarinn ágætur, áð áliti kommúnista. Þegar að mann- drápunum linnti og hinar styrj- aldarþreyttu þjóðir Evrópu þurftu að reisa Tönd sín úr rúst- um varð það allt í einu ,,landráð“, að njóta aðstoðar Bandaríkjanna, sem komu með iðnað sinn þrótt- meiri en nokkru sinni fyrr út úr styrjöldinni. En þá voru Rússar BJÖRN StGFÚSSON: „— Hér eítir hlýtur flokks- stjórnin þar að verða á valdi Moskvukommúnismans alla tíð, hversu mcthverfur sem ég og þorrj fyígismanna var og verður slíkri stefnu.“ á móti slíkri aðstoð við uppbygg- I ingu Evrópu. Svona snarsnúast | kommúnistar eins og vindhanar j, á bæjarburst, eftir því, hveriiig vindurinn blæs frá Kreml. Tifo mnrskálkur a ferðalagi TITO marskálkur forseti Júgó- slavíu, hefur undanfarið dvalið í j Bretlandi í boði brezku stjórnar- I innar. Hefur þessi för hans vakið j mikla athygli og e: talinn greini- j Jegur vottur vaxandi áhuga Júgó- ; slava fyrir samvinnu við hinar i vestrænu lýðræðisþjóðir. Síðan Stalin sálugi setti Tító I út af hinu kommúníska sakra- menti hefur Júgóslavía stöðugt hallað sér meira að samvinnu við lýðræðisþjóðirnar. Hún hefur hlotið þýðingarmikla efnahagsað- stoð til uppbyggingar atvinnulífi sínu og fyrir skömmu hefur Tito gengið til samvinnu við Grikki og Tyrki um landvarnarmál. Júgóslavar hafa gert sér Ijóst, að frá Róssum er einskis að vænta nema fulls fjandskapar. Titó neitaði að gerast alger þræll Stalins eins og leppar hans í Póllandi, Tékkóslóvakíu, Búlg- ariu, Ungverjalandi, Rúmeníu, Albaníu og Austur-Þýzkalandi. Þá var friðurinn úti. Fyrsta skil- yrðið tíl þess að vera í náðinni hjá Stalin var að viðurkpnna skilyrðislausa yfirdrotnan Rússa. Viðskipti Stalins og Titós eru því talandi tákn þess, hvers Moskvuvaldið krefst af leppurn sínum. Ef þeir liggja ekki hund- flatir í duftinu fyrir því lalla þeir í ónáð eða eru gerðir höfð- inu styttri, ef hægt er að ná til þeirra. Tíióismi itman ísl. Ikommúnistafiokksins ÞAÐ ER hláleg tilviljun, að i svipaðan mund og’ hersnekkja Títós marskálks sigldi vestur með ströndum Evrópu á leið til Bret- lands, ágerðist „Títóisminn“ með degi hverjum innan kommúnista- flokksins hér á landi. Rík óá- nægja hefur verið að grafa um sig vegna taumlausrar undir- gefni og skriðdýrsháttar Brynj- ólfs Bjarnasonar og Einars Ol- geirssonar við Moskvavaldið. Fleiri óg fleiri flokksmenn hafa lýst fyrirlitningu sinn á Rússa- dekrinu. En þar sem Brynjólfur heldur fullum trúnaði við hinn „mikla“ Malenkov, fer því fólki stöðugt fjölgandi, sem yfirgefur flokk hans. Ríkir af þessum á- stæðum hinn mesti glundroði í röðum kommúnista um þessar mundir. Hámarki sínu náðu hrellingar Moskvukommúnistanna í flokkn- um þegar upplýst var nú í vik- unni, að nýr flokkur heíði ver- ið stofnaður af nokkrum fyrr- verandi kommúnistum, krötum og Rannveigarmönnum. í blaði hans lýstu nokkrir liðsmena Brynjólfs og Einars því yfir, að þeir hefðu kvatt kóng og prest og sagt skilið við Moskvaliðið. Játning’ Bjöms Sigfússonar ÞYNGST mun þó hinum rétttrú- uðu Moskvamönnum hafa fallið yfirlýsing BjÖrns Sigfússonar há- skólabókavarðai í blaði hins nýja flokks. Komst hann þar að orði á þessa leið: „Eftír 13 ára dvöl þar (i kominúnistaflokknum) til 1951 er mér nægiíega kunn- ugt, að hér eftir hlýtur flokks- stjórnin þar að verða á valdi Moskvukommúnismans alla tíð, hversu móthverfur sem ég og þorri fvlgismanna var og verður slíkri stcfnu.“ Þsssi yíirlýsing bókavarð- arins er mjög svipuð mörgum öðrum, sem kommúnistar í öðrum löndum hafa gefið við' brottför sína* úr kommúnista- flobknum. Kjarni hennar er hreinskilnisleg og heiðarleg viðurkenning á staðreynd, sem ekki var lengur hægt að sniðganga. Þannig hafa þús- ursdir raanna yfirgefið komm- únistaflokkana í frjálsum lýð- ræðislöndum. Einn góðan veð- urdag hefur það runnið upp fyrir þeim, að þeir höfðu villst Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.