Morgunblaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 1
40. árgangu? Fléðin í Hvífá 71. tbi. — Fimmtudagur 26. marz 1953. PrentsmiSja Morgunblaðsiu*. 'S» Heimsækir Tifo Bandaríkin ? ÍEW YORK, 25. marz. — Her- áðsforingi júgóslavneska hers- as, Peko Dapcevic, sem nú er ítaddur í Bandaríkjunum, gaf >að í skyn í dag, að Tító, ein- æðisherra Júgóslavíu, myndi eimsækja Bandaríkin innan iksmms. Ekki var hann fáanleg- ir til að greina nánar frá því tvenær Titó kæmi 1 Bandaríkja- æimsókn, Kvað hann það vera eyndarmál. Dapcevic hefur ver- ð í Bandaríkjunum til að kynna Verkamenn létu verfalls- boðun kommúnista eins og vind um eyrti þióta « *- i 5 - ;ér hernaðarmálefni. — Reuter. tilefnis. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍSARBORG. 25. rnarz. :— Lítið varð úr allsherjarverkfalli því, sem kommúnistar boðuðu til í dag til að mótmæla húsrannsókn þeirri sem gerð var hjá hinu kommúnistíska verkalýðssambandi. Er nú af sem áður var, þegar kommúnistar gátu fyrir nókkruni árum kvatt hundruð þúsunda manna til vinnustöðunar án nokkurs Fessi mynd er tekin úr kirkjuturni Olafsvailakirkju. Fjallið i baksýn er Hestíjall, en undir því rennur Hvítá og er þangað um 6 km leið, en allt svæðið var einn samfelldur bafsjór að sjá í gær. llmræður um sameii vandamál m. a. fndókina René Mayer í heimsékn í Bandaríkjunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 25. marz. — Ég er ekki kominn hingað til að sækja milljarð dollara, sagði René Mayer forsætisráðherra Frakka við komuna til Bandaríkjanna í dag. — Ég er kominn til að kynnast og eiga viðræður við nýju bandarísku stjórnina um sameiginleg Sumar lausafregnir herma, vandamál. • VERKFALLSINS GÆTTI LITT | Verkamenn hvarvetna ura Frakkland sinntu verkfallsboðun kommúnista yfirleitt ekki í dag. Vinnustöðvun varð aðeins í ein- stöku bæjum, svo sem meðat hafnarverkamanna í Bordeaux, þar sem vinna lagðist niður í þrjá tíma. í París gætti verkfalls ekki. 4 LEITAÐ i UNDIRRÓÐURSMANNS Franska lögreglan leitar nú að ’ Benoit Frachon, sem hefur verið einn af forustumönnum komm-. únista í verkalýðshreyfingunni. að Frachon dveljist nú í Austurríki, Bændur í Ólafsvallahverfi urðu að fara milli fcæja á bátum. — Vatnið var víðast 3—4 m á dýpt. Hvergi flaut þó inn í hús. <Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ia í ölaísvaSIabverf! Ek&ert fjéa, en vsfmð þar 3—4 m ALLT frá því á föstudaginn var hafa verið flóð í Hvítá og Ölfusá, e-n í gæ/ varð meira flóð í ánum, þrátt fyrir frost og kulda, en komið hefur síðan á árinu 1948. — Tjón mun ekkert hafa af hlotizt. — í gærkvöldi var f’óðið farið að sjatna á ný, bæði í Ólafsvalla- hverfi sem allt var umflotið og eins á Selfossi, þar sem Ölfusá flæddi yfir bakka sína. VATNSBORDI3 4 M HÆRRA | komið hefði þar um slóðir frá því ' Sigurjón Rist vatnamælinga- á árinu 1948. — Flóð varð þar njaður, sagði Mbl. í gær, eftir allmikið 1930 og misstu bændur að hafa átt símtal við Loft Bjarna j þá um 60 fjár í flóðinu. son á Iðu, að sýnt væri að flóð I þessi ættu rót sína að rekja tilj í gærdag var farið milli bæja hinna miklu leysinga undanfar-í hverfinu í tveim bátum, sem ið, en ekki til jökulhlaupa eða þangað voru fluttir er flóðin jakahröngls. Við Iðu var vatns- j byrjuðu á þriðjudaginn var. — í borðið í gær um fjórum metrum gærmorgun komst mjólkurbíllinn hærra en það er venjulega. — heim á hlað með því að vaðið Þar hefur vatnsborðið verið und- var á undan bílnum. anfarið um 2 m hærra en það er Niður að Hestfjalli, sem er um undir eðlilegum kringumstæðum. 6 km leið, var samfelldur haf- sjór að sjá heiman frá Ólafsvöll- í OLAFSVALLAIIVERFI um. Stefán Júlíusson sagði, að Ljósmyndari Morgunblaðsins úærinry Útverk, sem er alllangt fór austur í Ólafsvallahverfi í gærdag, en allir bæirnir í þessu hVerfi, sex að tölu, voru um- flotnir. — Var vatnið þar í gær- dag um 3—4 m á dýpt. — Stefán Júlíusson hð Ólafsvöllum, sagði að þetta væri mcsta flóð sem frá Ólafsvöllum, hefði verið gjör- samlega einangraður frá því á föstudaginn var. Þar er enginn sími. I gær sást bátur þar heima við og var fólkið lagt af stað í bátnum, en sneri brýtt við aftur, Framhald á bls 5 I EINKAFLUGVEL EISENHOWERS René Mayer kom hingað með einkaflugvél Eisenhowers for- seta, sem sótti hann austur yfir haf. Við komuna átti hann tal við blaðamenn. SAMSTARF f BRÓÐURLYNDI Mayer sagði að Bandaríkin og Frakkland stefndu að sama marki og ættu bæði að nokkru leyti við sömu erfiðleika að stríða. Ég vona að okkur gefist nú tækifæri til að ræða sum af þessum vandamálum ofan í kjöl- inn í þeim anda bróðurlyndis, sem jafnan hefur einkennt sam- starf þjóða vorra. HVAÐ SKAL GERA í INDÓ-KÍNA Aðalvandamálið. sagði Mayer en austurríska lögreglan kveðst að væri að sjálfsögðu bardag- ekki hafa orðið vör við hann. s arnir í Indó-Kína, þar sem kín- Meðal þeirra, sem handteknir verska kommúnistastjórnin stæði voru í gær í aðalstöðvum verka- að.baki sívaxandi hermdarverk- lýðssambandsins var André Stil, um kommúnistískra uppreisnar- ritstjóri kommúnistablaðsins manna. L’Humanité. Burmast|óm kærir yfir dvöl lí'inverja í Eandinu RANGOON 25. marz. Ríkisstjórn Burma hefur sent mótmæli til Sameinuðu þjóðanna varðandi dvöl herliðs kínverskra þjóðernis- sinna á landamærum Burma og Kína. NEITA AÐ AFVOPNAST ; hersveitum kommúnista leiki enn í orðsendingunni er skýrt frá lausum hala. Burmastjórn hafi því að úm 12 þúsund hermenn Þegar krafizt þess að þeir legðu þjóðernissinna, sém flýðu undan ni<5ur vopn, en þeir hafi ítrekað hafnað því. Framhald á bls. Saga flóttamannsins, sem komst undan með flugunni C Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB FRANKFURT AM MAIN, 25. marz. — Tékkarnir sex, sem undan komust með tékkneskri áætlunerflugu á mánudaginn og lentu í Frankfurt, skýrðu blaðamö.nnum í dag frá undankomu sinni úr ★ neyðarríki kommúnismans. 8 Eins mánaSðr VEL SKIPULAGÐUR FLOTTI Flugstjórinn á farþegaflug- unni, Minoslav Slovak, skýrði frá því, að er hann var kominn upp í 1800 metra hæð, hafi hann feng- ið stjórnvölinn í hendur vara- flugmanninum. Gekk hann þá aftur í farþegaklefann og gerði 'elögum sínum, sem þar voru að- var.t um að nú væri tækifærið komið. 'Fóru þeir allir saman fram í flugstjórnarklefann og réðu nið- utlögum hinna tveggju mann- anna af áhöfn flugunnar. Bundu þeir þá og komu þeim fyi’ir í farangursklefa, sem er fremst í :’lugunni. FARÞEGARNIR UGGÐU SÉR EINSKIS Eftir þetta tók Slovak aftur við stjórn flugunnar. Var um að cera að fljúga nógu lágt til þess að hvorki orustuflugur kommúnista yrðu hennar varar né hennar yrði vart í Radar-kerfi kommún- ista. Þó varð hann að lækka flug- ið hægt og sígandi til þess. að aðra farþega, sem meðal ann- ars voru erindrekar kommún- istastjórnarinnar, grunaði ekki neitt. Það var ekki fyrr en eftir Irúmlega þriggja kortéra flug og þegar flugan var komin inn yfir Þýzkaland, sem hina farþegana fór að “runa að ekki væri allt með felldu. I ■---------------------------- Námuvinnsla nð hefjast ,ST. JOHNS — Stjórn Nýfundna- lands, sem nú er eitt af sambands , ríkjum Kanada gerði samning ( við brezk fyrirtæki um að koma Pf stað meiriháttar námugreftri | í landinu. , Brellandi LONDON, 25. marz. — Sumir hér í borg hafa óttast að dauðl Maríu ekkjudrottningar gæti breytt áætlun um krýninga Elísabetar II Bretadrottning- ar. Nii hefur þó verið til- kynnt að engin breyting verði gerð að krýningunni. Elísahet drottning ákvað að eins mánaðar hirðsorg skyldi verða frá og með 25. þ. m. Krýningin fer fram eins «g áður var ákveðið, 2. júní. r Jarðarför Maríu ekkjudrottn- ingar verður á þriðjudag. — Fánar biöktu hvarvetna við hálfa stöng utn Bretaveldi til að heiðra minningu hinnar látnu drottningar. — Bæði Churchill og Attlee héldu ininningarræður um Maríu í neðri málstofu brezka þings- ins. . J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.