Morgunblaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. marz 1953 MORGVNBLAÐIÐ 8 Til Páskanna Amerískar Og tékkneskar vörur, vandaðar og smekk- legar nýkomnar Manchettskyrtur, — hvítar og- mislitar Hálsbindi Náttföt Sokkar Nærföt GabcrUine rykfrakkar Hattar Drengja kuldaliúfur Eymahlífar Plastic kvenskólilífar Kuldaúlpur, vatteraðar á börn og fullorðna. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Gólfteppi Teppainottur Hollen/.kir Cocosdrejílar nýkomið. „GEYSIR" H.f. Veiðarfæradeildin. lillarsokkar (Karlmanna) — Kr. 10.50, parið. nýkomnir. „G E Y SI R“ H.Í. Fatadeildin. Beinafeiti í % kg. pökkum. — Heildsala — Smásala. BCRFELL, sítni 1506 Bátaeigendur Stórt og kraftmikið, hand- snúið spil, ásamt braut og vagni. Uppl. í síma 2507 frá kl. 1—4 e.h. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Sími 4159. Hús og íbúðir til sölu, af öllu-m stærðum og gerðum. EignasKÍpti oft möguleg. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Sím*r 5415 og 5414, heima. Vil killipa stórt Htótorhjól Þarf ekki að vera gangfært. Upplýsingar í síma 9347 milli kl. 12 og 1. STtJLKA óskast á Hótel Skjaldbreið Prjónahindi einlit og röndótt. Ikólavðrðustíg 2 Simi 7575 KSrkjuvika K F U M og K Samkoma í Laugarnes- kirkju í kvöld kl. 8.30. Jó- hannes Sigurðsson, prentari talar. — Allir velkomnir. Vörubáll 3ja til 4ra tonna vörubíll, nýr eða nýlegur, óskast. Til- boð sendist blaðinu fyrir há- degi á laugardag, merkt: — „X 100 — 476“. Ung, reglusöm hjón með tvo börn vantar tveggja til þriggja herbcrgja ÍBtJÐ strax eða 14. maí. Upplýs- ingar í síma 7969 eftir kl. 5. Rafha-eldavél og enskur þvottapottur tii sýnis og sölu. Tækifærisverð Laugarnesvegur 52 (hæð). Sími 6551. — Vil skSpta á 3ja herbergja íbúð á hita- veitusvæðinu fyrir tvær mintii íbúðir. Kaup koma einnig til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Hagkvæmt — 475“. Stúlka óskast til hreingerninga o. fl. Tii- boð, er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld, — merkt: „Iireingerningar — 474“. — Húsmæður Matreiðslukona tekur að sér veizlur í lieimahústim. Uppl. í síma 80971. SVÖRTU DömUipeysurnar Og golftreyjur nýkomnar. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. FundiS Vörubilsdekk á felgu. Upplýsingar á Laugaveg 132. Húsnæðii Tvenn hjón óska eftir tveimur til þremur herb. og eidhúsi, strax. Tilboð merkt „Húsnæði — 477“, sendist skrifst. Mbl. fyrir laugar- dagskvöld. — Dömi^r F ermingarstúlkur Sauma úr tillögðum efnum Sníð einnig. Vönduð vinna. Ólafía Ásgeirsdóttir Austurstræti 3. Gengið inn frá Veltusundi- TIL SÖLU 1200 ferm. hornlóð á góðum stað í Kópavogi. Tilboð á afgr. biaðsins fyrir 9. apríl, merkt: „Stutt í verzlun — 478“. I Hús í srmðum hæð og rishæð í fokheldu á- standi, í smáíbúðahverfinu, í Sogamýri til sölu. Nýtízku 5 herhergja íhúðar- hæð við Bollagötu til sölu. Laus 14. maí n.k. Risha-ð, 4 herbergi, eldhús, bað, geymsla, þvottahús og þurkherbergi, í Hlíðai hverfi til sölu. Laus 14. maí n.k. Hagkvæmt verð. 3ja herbergja risibúð í steill • húsi nálægt Hafnarfirði, til sölu. Laus nú þegar. — Htb. kr. 30 þús. Einbýlishús í Fossvog'i — Kópavogi, Kleppshoiti, við Suðurlandsbraut og á hita veitusvæði til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546 lillarsokkar á fullorðna og börn. Einnig bómullarsokkar. Vesturgötu 4. TIL SÖLU Sumarbústaður ásamt byggingar- og fjár- festingarleyfi. Verð 24 þús. Útborgun 10 þúsund. Tilboð merkt: „Strax — 479“, á afgr. blaðsins fyrir 31. marz TIL SOLU Svef nherher*; i*hús«sög;n, — Bókaskápnr, Skrifborð o. fl Upplýsingar í síma 2733. T O M A R Síldartunnur sem nýjar, til sölu. Uppl. í síma 7718. —- BARMAVAGN og sundurdregið barnarúm til sölu á Holtsgötu 34. Keflavik Barnarúm til sölu á Garða veg 6. — lillarsokkar uppháir barnasokkar, golf- treyjur, ullargarn í miklu úrvali. — ANGORA Aðalstr. 3. Sími 82698. Skíðavilpur Skíðabuxur fyrir konur og telpur. B E Z T Vesturgötu 3. BARNAVAGN óskast til kanps. Upplýsing- ar í sima 5636. Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann, helzt í Austuvbænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld, meikt: „Herbergi — 482“. — Hafnarfjörður Fermingarkjóll á háa og granna stúlku, til sölu. — Uppl. á Öldugötu 15, Hafn- arfirði. — Heimabakaðar kokur Gjörið svo vel að panta tím- anlega fyrir Páskana og fermingarnar. Sími 4105. Hamrahlíð 5, uppi. íbúð öskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, helzt á hitaveitusvæðinu. Uppl. síma 82651. — Vil kaitpa gearkassa í mótorhjól. — Sími 9529. Kvenullarsokkar nýkomnir. rrtsjcn Laugaveg 48. ULLARGARN í mörgum litum. Verð kr. 6.50, hespan. Laugaveg 48. HERBERGI til leigu í Miðbænum. Sérinngangur. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag merkt: — „Miðbær — 484“. Fermingarkjóll til sölu, stórt númer. Einn- ig enskir skór nr. 37. — Sími 80060. Hafnarfjörður Hæð í nýlegu steinhúsi, 2 herberg'i og eldhús, til sölu. Útborgun 30 þús. kr. Guðjón Steingrímsson lögfræðingur, Strandgötu 31 Hafnarfirði. Sími 9960. Gluggatjaldavoal Verð frá kr. 19.50. Skíðapeysnr Skíðablússur Skíðabuxur Ennfremur Kuldaúlpur L. H. IVfúller Góð suðurstofa til leigu með eldhúsaðgangi, í nýju húsi. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „Hlíðar — 483“. — Baðburstar með löngu skafti. Verzl. ÁHÖLD Sími 81880. Illlarsokkar Ullarsokkar á börn og fullorðna. — QCympjUjk Laugav.eg 26. HÍJSNÆIII 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí n.k. Mikil fyi’irframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 81397 Amerísk kápa stórt númer, til sölu. Uppl. í síma 2687. — Eldri kona óskar eftir HERBERGI og eldunarplóssi Upplýsingar í síma 80588. HASETA vnntar á netjabát. — Upplýs íngar í Fiskhöllinni, frá kl, 2—3. — Atvinnurefcendur Maður með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu, helzt ein- hverri verksmiðjuvinnu eða. afgreiðslustörfum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. mart n.l<„ merkt: „Samvizkusam- ur — 486“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.