Morgunblaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. marz 1»53 MORCUNBLAÐIÐ 5 Séð heim að Ólafsvölluro — STlóðin Framnald af bls 1 sennilega vegna straumþunga og hvassviðris. KHikkan 7 í gær- kvöldi kvaðst Stefán sjá þess glögg merki að fióðið væri að sjatna á ný. Stefán kvaðst óttast xnest vegaskemmdir af völdum flóðsins og eins mætti búast við að áveitur yrði fyrir skemmd- Um. A Selfossi tók vöxtur að fær- Þvættingur „Tímans^ um Sinfóníuhljcmsveitina í TILEFNI af ummælum i „Tím- vill gefst síðar tækifæri til að anum í gær vil ég leyfa mér að taka til athugunar heilindi „Tim- biðja yður, herra ritstjóri, að birta ans“ i málum Sinfóníuhljómsveit þessar athugasemdir: arinnar, allt frá því hún tók fyrst Það er rétt, að stöðvun hefir til starfa. 25. marz 1953. Jón Þórarinsson. áðcliimdur Fríkirkju sainaðarim t HafnarfirSi HAFNAKFIRÐI, 25. marz. — Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins var haidinn í kirkjunni síðast- liðínn sunnudag. Fundurinn hófst með erindi, sem prestur saínað- arins, séra ICrístinh Stefánsson, flutti. Sömulqiðis söng kirkju- kórinn. Fríkirkjan og söfnuðurinn verð’ ur 4U áva á þessu ári, og verður þess minnst á sumardaginn fvrsta með hálíðaguðsþjónustu, en þann dag fyrir 40 árum var söfnuður- inn stofnaðúr. — Efnahagur kirkjunnar er allssemilegur. Ur stjórninni áttu að ganga þeir Jón Sigurgeirsson og Jón Einarsson, en voru báðir endur- kosnir. •— Stjórnina skipa::Guð- jón IVIagnússon, íormaður, Jón Sjgurgeirsson, gjaldkeri, Gísli Sigurgéirsson, ritari, og með- stjórnendur Jón Einarsson og Jón Kristjénisson. — G. orðið í bili á starfsemi Sinfóníu- hljómsveítarinnar. En allar bolla- Teggirigar blaðsins um eðli og ástæður þeirra fjárhagsörðug- leika, sem hljómsveitin á við að stríða i bili, eru algerlega úr lausu lofti gripnar og tiihæfu- lausar. Blaðið segir, að búið sé „að j eyða þeim styrkjum af almanna-1 fé, sem sveitin hefir fengið frá ríki og bæ, og auk þess um hálfr- ar milljónar króna framlagi frá Ríkisútvarpinu". Þetta á við eng- in rök að styðjast. Hljómsveitin hefir á þessu ári, fram til þessa. dags, tekið við einum íimmta hluta bæjarstyrksins, eða nánar tiltekið kr. 40 þús., og alls engu af ríkisstyrknum. Frá Ríkísút- 'varpinu hefir hljómsvéitin helaur ekki tekið við neinum fjárfram- lögum, en að sjálfsögðu hefir út- varpið greitt laun fastráðinna hljóðfæraleikara sinna, sem jáfn- framt starfa fýrir Sinfóníuhljóm- sveitina, og nema þau, það sem af er árinu, innan við 60 þús. kr. Öðrum rangfærslum „Tímans“ um þessi mál, bæði fyrr og nú, svo sem um framlög útvarpsins til Sinfóníuhljómsveitarinnar, launakjör og dvalarkostnað hljóm sveitarstjóra o. fl., verður ekki svarað að þessu sinni. En ef til Ljósm. Jvíbi. Ól. K. IVI. á Hvítá ast í Ölfusá á ný snemma í gær- morgun. Hélt áin svo áfram að vaxa til kl. 4 í gærdag. Þá náði flóðið hámarki og tók nokkru síðar að fjara út aftur. :— Varð meira vatn í Ölfusá, :en á dögun- um. Fiæddi þar upp hjá brúnni og eins inn á Tryggvaskálatún. Hvergi hafði það skemmdir í för með sér. r iivíter og auðveldar (•:•••:•■: jz x *V H Misliturinn verður skýrari, hvíii þvotturinn hvítari þegar Rinso er notað. Rinso-þvælið lasar öll óhreinindi auðveldlega, gerii- þvott- inn algeriega hreinan, Til þess að.ná skjót- um og góðum árangri, notið Rinso. Tilvalið fyrir þvotlavélar og allan uppþvott Rinso í allan þvott M Á L I L U T NlHtíS. SKBIFST.O V 4 Einar B .Guðimimlsson GuSlaugur Þorláksson GuðiuuniJur Félursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstof utfmi: ki. 10—12 og 1-—6. Ibúð óskasf lil.-leigu ,2ja—3,ia þcibevgja frá 14. maí. — Rúrik HumkUson. Sími 6264. Nýkomnir Amerískiv standlampar og stand- lanipaskerniíir, einnjg borðlampa- skermar og borðlumpar. Verð frá kr. l!i<),60. M.f. Rtsfni-íigrs Vestjurgötu 10 — Sími 4005 — Bezi að augiýsa í Morgunbinðinu r ,(ft; ■«»r »í *" i Fundur verður haldinn í Fulllrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, í kvöld klukkan 8.30. DAtiSKH-A 1. Tillögur um nýja umdæmisfullírúa 2. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 3. Kosning 4 manna í kjörnefnd vegna al] ingiskosninganna Áríðandi. ati fuíltrúarnir sjni skírteini f>rir 15*53-—1954. —’Þeir lulHrúar. sem ekki bafa fe-;gif> hiii nýju skírteiiii. e-ru vinsamlega beSiiir a* ':’-.ia [jeiíTa fjrir Innunn í skrifstiiíu fíofek ins. N’.vjum umdæmí■.fiilllrúimi verðuv afhent sl f. ícini ú fundinuni. FiiSltrúðráðeisis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.