Morgunblaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐl Ð Fimmtudagur 26. marz 1953 85. dagur ársins. Árdegisfla;ði kl. 3.00. SíSdeKisflæði kl. 15.20. Xæturlæknir er í læknavarðstof tmni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki 1760. Ljósastofa Hvítabandsins er að Rorfinnsgötu 16. — Opin frá kl. 1.30 til 5 e.h. Raf magnstakmörkunin: Skömmtunin í dag er í 1. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30. — Á morg- un, föstudag er skömmtunin í 2. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30. S Helgafell 59533277—VI—2. □ MÍMIR 59533307 — 1 Atkv. I.O.O.F. 5 = 1343268>/2 = 9 I II □ ----------------------o • Veðrið • í gær var norðan- og norðvest an átt um allt land, snjókoma norðanlands. — í Reykiavík var hiti -f-7 stig kl. 18.00, -f-7 stig á Akureyri, 10 st. ’í Bolungarvík og -1-3 stig á Dalatanga. — Hlýjast hér á landi í gær kl. 18.00, var á Loftsölum, 2 st. hiti, en frost- ið var mest á Grímsstöðum, Hornbjargsvita, Bolungarvík og í Möðrudai, -1-10 stig. — í London var hitinn 1‘5 stig og 12 stig í Höfn. U-----------------------□ (■ • Afmæli • 50 ára er í dag Ingimundur Guð mvmdsson, Bókhlöðustíg 6 B. Dagbók ÍSLENZK BRÚÐHJÓN I LONDON Hjónaefni S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thoi arensen, ungfrú Benedikta Karls- dóttir og Hákon Þorsteinsson, ör- yggisskoðunarmaður. — Heimil: Jieirra er að Lindargötu 36. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík 24. þ.m. til Kaupmannahafnar, Hull og Leith. Dettifoss kom til New York 18. þ.m. frá Reykjavík. Goða foss fór frá Hamborg 24. þ.m. til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Algier. Lagarfoss fór frá Reykjavík 24. þ.m. til New York. Reykjafoss kom til Reykja- vikur 22. þ.m. frá Antwerpen. — Seifoss fór frá Gautaborg 23. þ.m. til Hafnarfjarðar. Tröllafoss fór frá ÍNew York 20. þ.m. til Rvíkur. Straumey fór frá Odda í Noregi 24. þ.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hékla fer frá Reykjavík kl. 20 : kvöld austur um land til SiglU- fjarðar. Esja er á Austfjörðum a suðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Helgi Helga- son er á Breiðafirði á vesturleið. Skipadeild SÍS: Hvassafell kom við í Azoreyjum 21.Jn m. á leið til Rio de Janeiro. Arnarfell fór frá Keflavík 18. þ. m. áleiðis til New York. Jökulfell lestar freðfisk á Eyjafjarðarhöfn- um.;—- H.f. J Ö Ií L A R: Vatnajökul! er í Reykjavik. — Drangajökull er í Reykjavík. Aðalfundur BreiðfirðinKaheiniilisins h.f. verður haldinn i Breiðfirðingabúð kl. 8.30 í kvöld. Góður gestur í heimsókn að Grund I fyrrakvöld heimsótti Guð- mundur Ingólfsson, 13 ára, vist- fólkið í Grund og skemmti því ve og lengi með ágætum harmóniku- leik.; Þótti vistfólkinu vænt um heirasókn Guðmundar, sem sýndi hvern velvildarhug þessi ungi piltiir ber til eldra fóllcains og þakka ég honum kærlega fyrir I komuna. Gísli Signrbjörnsson. Bridgekeppni Víkings | Knattspyrnufélagið Víkingui hcfur nndanfarnar vikur haldið innanféíagsmót í bridge, <r'g va' það fjölsótt og keppni skémmtí- leg. í úi-slitum sigraði sveit Gunn ars Más (Gunnar Mór Pétursson, Baldur Bergstelnsson, Guhiiai Gunnarssoti og Bjarni Guðnason) sveit Gunnlaugs (Gunnlaugur Lár ursson, Einar Pálsson, Róbert Lárusson og Jólrann Gunnaisson). i.völdbænir í ilallgrímskirkju i hverju virku kvöldi kl. 8., nem» nessudaga. Lesin pislaxsagan, mngið úr passíusálmunum AUi' elkomnir. Sr. Jakob Jónsson Sjálfsteeðismenn, mnniS happdrælli flokktinsi Sjólfstæðis Eins og getið hefur verið um hér í blaðinu giftu þau sig í Lund- únum 14. marz, Loftur Jóhannesson, flugmaður og hin reykvíska dansmær Irmy Toft, dóttir Tofts kaupmanns, sem búsettur hefur verið hér í bænum í 30 ár. Loftur er einn af duglegustu og efni- Iegustu ungum íslenzkum flugmönnum og hefur um skeið verið í þjónustu brezka flugfélagsins Skyways, en áður var hann í þjón- ustu Eagle-félagsins og var þá oft í langferðaflugi. En síðan hann kom til Skyways hefur hann flogið um Vestur-Þýzkalands, m. a. á flugleiðinni Frankfurt — Hamborg — Berlín. — Loftur er 22 ára að aldri, en hin unga kona hans aðeins 18 ára. — Myndin af þeim hjónum, er fylgir Iínum þessum, var tekin á bruðkaupsdaginn, er þau voru á leið frá kirkjunni. Hið víðlesna fréttablað, Evening Standard, birti myndinr í bæjarfréttum sínum og er hún tekin úr því blaði af þessum glæsilegu ungu hjónum. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn Hafnarfirði heldur fund í Ein forvígiskona Menningar- og friðarsamtaka | lg 25 Veðurfregnir. ig.30 ' Þett ■>! i Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Til Óbáða frikirkjusafnaðarins. Áheit fra Kiddu krónur 50,00. — Áheit frá H. Þ. krónur 100,00. — Móttekíð meS þakkiæti. — Gjaldk. Fæðinga- og skírnarvottorð verða afgrgidd í Fríkirkjunni, i dag og rxæstn daga frá kl. 1 e.h. Séra Þorsteiinn Bjöimsson. Sólheimadrengurinn Áheit frá konu kr. 50,00. Áheit frá N. Ó. kr. 25.00. Áhcit frá S. G. 10,00. HNÍFSDALSSÖFNUNIN MM. tekur á móti fégjöf- um í söfnun þá, sem hafin er til nýrrar barnaskólabygg ingar í Hnífsdal. • Utvarp • Fimmtxjdagur 26. marz: 8.00 Moi'gunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarn. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla II. fl. 18.00 Dönskukennsla; I. fl , Ho+T,QVtlWV, holrtllt. tllrirt , íslenzkra kvenna, er gaf m. a. ul vil ég heyra! Hlustandi. velu. „„ i Hatnaitnöi tielciur luna 1 „orðprúðuu Kóreu-skýrsluna, hell- hliómnlötur 19 lr> Tónleikar* ___ Sjálfstæðishúsinu n.k; föstudag ;r úr skálum reiði sinnar í Þiðí-1 f, ? , kl. 8.80 Frambjóðandi vi,i>nom , „mYón li.V1 %£n°f£'ZÍ' Sm AuaííÍí. Sjalfst«ðirtlokksmí . Hafnarfir i um „bly.ðunarlausar lyjaklaus-; „ aiu., Frfttir. 20.20 Islenskl LigolfurFlygenjingmætirafu ur“, er láti í eyrum eins og „span- mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mum. Þess ei ^ænst, að fclags somshunds". þar sem verstu j konur mæti vel og stundvíslega. gól sorpshunds' skúmaskotin séu fyllt með „hvæsi slefberanna“. Að þessu loknu birt Kvenfél. Fríkirkjusafnaðar- jr frúin eftirfarandi vísu: ins í Reykjavík mag.). 20.40 Tónleikar (plötur): „Carneval“ lagaflokkur fyrir pía- nó eftir Schumann (Leopold God- owsky leikur). 21.05 Vettvangur kvenna: a) Frú Guðrún Guðjóns- dóttir talar um vetrarklæðnað. b) Frú Soffía Ingvarsdóttir ræðir við frú Grétu Björnsson listmál- ara. 21.30 íslenzk tónlist (plötur): Sögusöngvar eftir Jón Leifs.(Sig urður Skagfield syngur). 21.45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Passíusálmur (44.).. 22.20 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert nr. 1 í C- dúr eftir Beetííóven (Arthur Schnabel og Philharmoníska hljóm sveitin í London leika; S; ■ Mal- colm Sargent stjórnar). b) Sinfón- ía nr. 88 í Gdúr eftir Haydn (NBC sinfóníuhljómsveitin leikur; Ar- turo Toscanini stjórnar). 23.20 Dagskrárlok. Erlendar utvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Álesund) 477 m. G29 kc. 19 m„ 25 m., 31 m„ 41 m. og 48 m. Fréttir kl, 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m„ 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m„ 31 m. og 190 m. — Damnörk: — BylgjulengdirS 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.47 m., 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 —- 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — hefur ákveðið að halda bazar miðvikudaginn apríl næstkom- andi. Ágóðanum verður varið til hitaveitu kirkjunnar. Safnaðar- fólk, félagskonur og aðrir vinir safnaðarins eru vinsamlega beðn- ir að styrkja bazarinn. Gjöfum veita móttöku Ingibjörg Stein- grímsdóttir, Vesturgötu 46A, Bryndís Þórai'insdóttir, Melhaga 3, Elín Þorkelsdóttir, Freyjugötu 46 og Kristjana Árnadóttir,,Lauga veg 39. — Hitaveita Fríkirkjunnar Nýlega hafa þessar gjafir bor- izt hitaveitu fríkirkiunnar: B. B. kr. 100,00. G. J. 200,00. G. S. 100,00. H. Þ. 30.00. K. J. 4,00. 1. A. 10,00. Áheit N.N. 50,00. Jónína og Kristmann 500,00. — Kærar þakkir. — Iívenfélagsstjórnin. F óstbræðraf élag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjávík heldur fund í kvöld í Vonarstræti 4. Fundurinn hefst kl. 8.30. — Happdrætti Sjálfstæðisflokksins Afgreiðsla bappdrættis Sjálf- stæðisflokksins er í Sjálfstæðis- húsinu. „Jafnkýt aldrei illhryssing, ert ei börn til reiði. Vonskublandinn vitfirring, vantar sjaldan formæling". Ja, það má nú segja. — f happdrætti Sjálfstæðisflokksins eru 50 vinningar, sannals að npphæð 130 þús. krónur. — Dagsbrúnarmenn í Þjóðleikhúsið 1. apríl Skugga-Sveinn verður sýndur fyrir Dagsbrúnarmenn, miðviku- daginn 1. apríl næstkomandi. ■— Aðgöngumiðar verða á skiifstofu Dagsbrúnar á mánudag og þriðju- dag. — Franskar kvikmyndir Franski sendikenarinn, M. Schydlowski, sýnir og kynnir 2 mjeb morgunkaffinuj Kvenfarþegi í flugvél við flug- manninn: — Farið þér nú ekki hraðar en hljóðið. Okkur langai kvikmyndir föstudaginn 27. marz nefnilega til þess að tala samall | 1953 kl. 6.15 í I. kennslustofu há-j skólans. Commandant Charcot. — __ Sarrl; hvað er þetta> ég hélt Mynd um franska heimskautaleið-1 að þú værir að spila póker ; kvSld. angurinn til Adeliu_(nálægt suður Hvers vegna kemul.ðu Svona snemma heim? spurði eiginkonan. — Eg gat ekki þolað það leng- ur. Hann Jói, þessí þjófur og svika'hrappur er sá alha mesti svindlari sem ég hef nokkru sinni heyrt getið um. pólnum). Dakar. Mynd um hirra merku borg í Afríku. Öllum er heimill aðgangur. Hnífsdalssöfnunin G. og S. krónur 100,00. —- Hvað gerði hann éiginlega? ■—— Hann notaði ásinn,' sem ég hafði falið í buxnabrotinu mínu! ★ Litli drengurinn kom hlaupandi inn í húsið og hrópaði: — Pabbi, pabbi, kallaði hann til föður síns, —- kolagryf jan okk- ar var skilin eftir opin, og það datt maður niður í hana. Hvað eigum við að gera? —. Fljótur, sagði faðir hans, — flýttu þér og settu lokið á hana á meðan ég hringi á lögiegluna til þess að taka hann fastan áð- ur en hann gntur stefnt okkur fyi'ir að hafa haft kolagryfjuna ólæsta. — Hjón voru að rífast: — Já, það er dálítið sem mig langar til þess að segja þér, sagði frúin, — ég hef veitt því athygli að þú segir alltaf húsið mitt., bíl- ' inn minn, stólinn minn, o. s. frv. Þú segii' aldrei olckar, en ég er þó konan þín og hélt að ég ætti allt með þér. Maðurinn veitti því enga at- hygli, hvað konan hans sagði, held ur hélt áfram að leita eð ein- hverju. — Að hverjum fjandanum ertu að leita? spurði hún. — Buxunum okkar, var svarið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.