Morgunblaðið - 16.04.1953, Side 2
2
MORGINBLAÐIÐ
Fimmtudagur 16. apríl 1953
Lamdi stúlkiuia í andlit er
Það kostaði hann fimm mánaða fangelsi
samkvæmt dómi Hæstaréttar.
KARLMAÐUR nokkur lagðist upp í rúm hjá stúlku og reyndi að
fá hana til samfara. Þegar hún vildi ekki þýðast hann, sió hann
hana högg i andlit og vék síðan frá én þess að koma fram vilja
einum. Fyrir þetta dæmdi Hæstiréttur hann í 5 mánaða fangelsi.
Málavextir eru annars sem hér segir. Nafn stúlkunnar verður
ckki nefnt.
Kvenmaður sá, sem fyrir árás*-
þessari varð, skýrir svo frá, að
um klukkan 1 eftir hádegi 25. ok.t
1952, hafi hún farið til slökkvi-
atöðvarinnar á Keflayíkurflug-
Vfdii til þess að heimsækja ís-
lending sem þar vann.
Þar sem íslendingur þessi hafði
verið á vakt, fór hann með hana
inn í eina af setustoíum slökkvi-
liðsmanna og kynnti hana fyrir
nokkrum mönnum, er þar sátu
jvið skál. Kveðst kvenmaðurinn
hafa verið þarna við drykkju og
jspil þangað til skömmu eftir mið-
|íætti.
JFRAMBURÐUR
KVENMANNSINS
Kvenmaðurinn segist nú seint
um kvöldið. skömmu eftir mið-
nætti hafa gengið gegnum setu-
stofuna, þar sem nokkrir íslend-
íngar og Ameríkanar sátu að
drykkju. Var hún á leið til sal-
(grnis. Er hún kom inn í gang,
sem er þar fyrir framan, segir
hún að skyndilega hafi verið
þrifið í hana, henni hent inn í
herbergi, sem er til hliðar við
ganginn og upp í rúm. Kveður
hún órásarmanninn hafa reynt að
knýja hana tii samfara, reynt að
rífa utan af henni fötin, en ekki
teki/.t. Kallaði hún á hjálp, og
yeitti mótspyrnu eftir mætti. Er
hún ekki vildi láta að vilja árás-
armannsins, segir hún, að hann
hafi byrjað að slá hana í andlitið
Og misþyrma sér, þar til hún vissi
ekki af sér, en áður varð hún
þess þó vör, að árásarmaðurinn
spratt á fætur og fór út úr her-
bsrginu. Kveðst hún þess viss, að
honum hafi ekki tekizt að koma
fram vilja sínum. Lá svo kven-
maðurinn þarna í rúminu til
morguns, er slökkviliðsmenn
komu að henni og tilkynntu lög-
reglunni á Keflavíkurflugvelli
um atburð þennan.
MARBLETTIR OG BÓLGA
Læknir skoðaði meiðsl kven-
mannsins Og voru þau þessi: Mar-
blettir eftir högg á enni hægra
megin. Hægra kinnbein og all-
ur andlitshelmingur rauður og
mjög bólginn og helaumur við-
komu. Báðar varir stokkbólgnar.
Vinstra neðra kjálkabein bólgið
Og mjög aumt viðkomu. Hægri
öxl marin og aum og marblettir
é hægra brjósti og brjóstbeini.
Hreyfingar í axlarlið sárar.
ÞEKKTI ÁRÁSARMANNINN
STRAX
Þar sem kvenmaðurinn taldi
8Íg örugglega mundu þekkja árás
armanninn, ef hún sæi hann aft-
ur, fóru lögregluþjónar aftur með
hana upp á slökkvistöð flugvall-
arins. Benti hún þá á árásar-
manninn úr hópi 6 eða 7 slökkvi-
íiðsmanna, sem sérstaklega höfðu
-wttrið tilkvaddir. Var það ákærði
í^þessu máli Ray Owen Bond
m ára að aldri).
FRAMBUROUR
ÁRÁSARMANNSINS
Ákærði skýrði nokkuð öðru vísi
frá málavöxtum. Hann sagðist
hafa farið inn í eitt af svefnher-
bergjunum við ganginn og lá þá
stúlkan þar uppi í rúmi. Hefur
ákærður viðurkennt að hafa lagzt
jjpp í rúmið í þeim tilgangi að
h"Hfa samfarir við hana, en þar
sem hún ekki vildi þýðast hann,
hafi hann farið burt eftir nokkr-
@r mínútur.
í fyrstu neitaði hann alger-
lega að hafa barið kvenmanninn
í andlitið eða misþyrmt henni á
nokkurn hátt. Við síðai'i yfir-
heyrslur breytti hann þeim fram-
burði sínum og játaði að hafa
slegið hana með flötum lófa
hægri handar og hafi höggið
komið á vinstri kjálka hennar.
Kvað hann stúlkuna hafa klórað
hann og hafi hann þáorðið i'eiður.
Hins vegar hefur ákærður neit-
að að áverkar stúlkunar geti
hafa hlotizt af þessu eina höggi.
Ýmiss vitni voru leidd í máli
þessu. Höfðu þau heyrt sumt af
því sem fram fór inni i herberg-
inu. Benda þeir vitnisburðir
flestir til að stympingar hafi ver-
ið milli kvenmannsins og akærða.
DÓMUR — 5 MÁNAÐA
FANGELSI
Um þetta segir í dómi undir-
réttar, scm og er staðfest i Hæsta
réttardómí:
Rélturinn lítur svo á, að
sannað sé, að ákærður Ray
Owen Bond hafi veitt stúlk-
unni áverka þá, sem hún hlaut
þessa nótt, er hún neitaði hon-
um um líkamlegt samneyti.
Með árás þessari er ákærði
taiinn hafa gerzt sekur um
brot samkvæmt 217. grein
hegningarlaga (minni háttar
líkamsmeiðsli). Hlaut hann
samkvæmt dómi Hæstaréttar
5 mánaða fangelsi, en rúmlega
mánaðartími, sem hann sat í
gæzluvarðhaldi komi bar til
frádráttar.
ÁKVÆÐI UM SKAÐABÆTUR
Kvenmaðurinn krafðist skaða-
bóta samkvæmt sundurliðuðum
reikningi. Undirréttur dæmdi
henni kr. 3970 í bætur, en í
Hæstaréttardómi segir:
Skaðabótakrafa hennar verð
ur ekki dæmd í þessu máli
samkvæmt f-lið, 2. tölulið, 12.
greinar samnings um réttar-
stöðu liðs Bandaríkjanna. —■
Verður skaðabótakrafan að
sæta meðferð samkvæmt upp-
hafsákvæði 2. töluliðs 12. gr.
sama samnings.
Með bessu er átt við það
samningsákvæði að Ríkis-
stjórn íslands skal úrskurða
og greiða kröfur vegna verkn-
aða manna úr liði Bandaríkj-
anna hér á landi.
Heimsfræg skíða-
mynd á skemmli-
fundi Ármanns
GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann held-
ur skemmtifund í kvöld kl. 8.30
í samkomusal Mjólkurstöðvarinn-
ar. Spiluð verður félagsvist. Að
spilakeppninni lokinni verður
sýnd skíðakvikmynd í eðlilegum
litum frá síðasta heimsmeistara-
mótinu í þessari ágætu íþrótta-
grein, en það fór fram í Aspen í
Bandaríkj unum.
Er kvikmynd þessi afburða góð
og sýnir prýðilega kunnáttu og
tækni beztu skíðamanna heimsins
í svigi, bruni og stökki.
Að lokum verður svo dansað og
leikur hin vinsæla hljómsveit
Magnúsar Rrandrups.
Fara tíl áiaska og safna fsar fræi.
FÁMENNASTI skóli landsins út-
skrifaði fyrstu nemendur sína að
loknu fullnaðarprófi í gær. Þessi
kennslustofnun er skógræktar-
skóli er Skógrækt ríkisins hefur
haldið uppi undanfarin þrjú ár.
Nemendurnir voru þrír, er luku
prófinu, Vilhjálmur Sigtryggsson
búsettur í Reykjavík, sonur Sig-
tryggs Eiríkssonar frá Votamýri á
Skeiðum, Brynjar Skarphéðins-
son sonur Skarphéðins Ásgeirsson
ar, verksmiðjueigenda á Akureyri
og Indriði Indriðason úr Reykja-
vík, sonur Indriða Indriðasonar
frá Ytra Fjalli í Aðáldal, Þórkels
sonar Skálds.
KENNSLAN
Nemendur þessir hafa notið
verklegrar kennslu 1 skógræktar
stöðvum landsins undanfarin sum
ur og bóklegrar kennslu hafa
þeir notið á vetrum. 1 skógræktar
fræðum hafa þeir Baldur Þor-
steinsson skógfræðingur og Einar
G. E. Sæmundsen skógarvörður,
haft kennsluna á hendi. Ennfrem
ur hefur Baldur kennt þeim eðli-
fræði og efnafræði.
Hákon Bjarnason skógræktar-
stjóri hefur kennt þeim jarðfræði
og jarðvegsfræði, Árni Böðvars-
son cand. mag. íslenzku. Páll
Flygenring, cand. polyt. stærð-
fræði og frú Jóhanna Friðriks-
dóttir dönsku og ensku.
Þareð Skógrækt ríkisins hefur
ekki haft handbært fé, til að kosta
þessa kennslu, hafa starfsmenn
skógræktarinnar unnið kennslu-
störfin ókeypis, en nemendur
sjálfir orðið að kosta tímakennsl-
ur.a í öðrum greinum.
IVIarkmið kennslunnar er það
að undirbúa nemendurna til þess
að taka að sér verkstjórn í skóg-
ræktarstöðvum landsins og við
önnur almenn skógræktarstörf,
eins og Hákon Bjarnason skýrði
frá víð kaffiborð í Tjarnarkaffi í
gær, en þar komu nemendurnir,
kennarar og blaðamenn.
VERKSTJÓRN í SKÓG-
RÆKTARSTÖÐVUM
Sagði hann í stuttu máii hvern-
ig kennslunni hefði verið fyrir-
komið og hve mikil þörf það er
fyrir skógræktina og allt skóg-
ræktarstarfið að til séu í landinu
áhugasamir kunnáttumenn, er
kunni vel til verka við að ala upp
ungplöntur nytjaviða í gróðrar-
stöðvunum.
í okkar óblíðu veðráttu eru þau
uppeldisstörf að sjálfsögðu mikið
vandaverk, svo allt fari vel. Menn
þurfa að kunna hvernig eigi að
sjá ungplöntunum farborða, verja
þær frostum þegar þau koma á
óhentugum tíma og holklakanum,
er vissulega getur orðið þeim
skæður. Auk þess þarf að verja
trjáplönturnar fyrir sveppum,
meindýrum o. fl. meðan þær eru
að „vaxa úr grasi“.
Ef reynsluskortur og vanþekk-
ing ríkir við þessi störf, má alltaf
búast við, að mikið af plöntuupp-
eidinu sé unnið fyrir gíg og skóg-
græðslan tefjist fyrir það, til mik
illa muna. En eins og áður hefur
verið getið um hér í blaðinu, hafði
skógræktarfræðingur sá, F. R.
Tavlor, er kom hingað til lands í
fyrrasumar frá Alaska, orð á því,
hve góð umgengni er í skógrækt-
arstöðvum okkar, svo allt er þetta-
á góðum vegi.
En stöðvarnar þarf að stækka
og starfið að aukast frá því sem
nú er. Þá er áríðandi að hér sé
völ á hæfum mönnum í framtíð-
inni með góða verkkunnáttu til
umsjónar og verkstjórnar í stöðv-
unum.
ALASKAFÖR
Hákon Bjarnason skógræktar-
stjóri afhenti hinum brautskráðu
ncmendum hins unga skógræktar
skóla prófvottorð sín og lýsti um
leið hvernig prófinu hefði verið
hagað, en Sigurður Blöndal skóg-
fræðingur var þar prófdómari.
Hákon skýrði ennfremur frá því,
að fyrir velvilja skógstjórnarinn-
ar í Alaska, gætu þessir
þrír fyrstu nemendur skógrækt-
arskólans komist til Alaska um
næstu mánaðamót. Skógræktin
sér þeim fyrir flugfari til Seatle
á Kyrrahafsströndinni. Skógrækt
Bandaríkjanna leggur þeim til
ókeypis far þaðan til Alaska. Þar
vinna þeir til hausts fyrir kaupi,
en þegar haustar og trjáfræ verð
ur þroskað, taka þeir til óspilltra
málanna að safna fræi þar vestra
En fræið afhenda þeir Skógrækt
ríkisins til greiðslu fyrir ferða-
kostnaðinn.
HVATNINGARORÐ
LANDBÚNAÐARRÁÐIIERRA
Hermann Jónasson landbúnað-
arráðherra var meðal gesta þai'na
í Tjarnarkaffi. Mælti hann nokk-
ur örfunarorð til þessara ungu og
efnilegu pilta, benti þeim á, hve
einstakt tækifæri þeim byðist, til
þess að kynnast skógarhéruðum
er hafa svipað loftslag og er hér
á landi. Hann gat þess ennfremur
að nú væri öldin önnur, en um
síðustu aldamót, meðan fólks-
straumurinn lá héðan til Vestur-
heims, og þeir sem fóru þangað
fjarlægðust fósturjörðina svo, að
þeir voru taldir henni glataðir.
Eins og það var dapurlegt að
kveðja þá sem vestur fóru í þá
daga, eins er það, sagði hann,
ánægjulegt að kveðja ykkur,
ungu menn, er sækja víðsýni,
fróðleik og kunnáttu vestur til
Alaska, svo þið getið orðið fær-
ari um að vinna íslenzkri skóg-
rækt og íslenzkri þjóð gagn.
Að endingu talaði Vilhjálmur
Sigtryggsson nokkur orð og þakk
aði skógræktarstjóra og kennuf-
Frambald á bls. 8
Hjúkrunarkvenna- !
skóiinn við
Eiríksgöfu
RÍKISSJÓÐUR hefur látið húsa-
meistara ríkisins gera teikningal*
að hjúkrunarkvennaskóla íslanda
og hcfur skipulagið samþykkt, aö
skólinn verði austarlega á lóð
Landsspítalans við Eiríksgöta,
Skólinn á að verða þrílyft bygg*
ing, rúmlega 650 ferm. að stærð.
Húsameistari ríkisins hefur sótl
um fjárfestingarieyfi fyrir bygg- *
ingunni, en svar Fjárhagsráðs he8
ur ekki borizt. ,,
Skákjiingið 1953 1
8. UMFERÐ var tefld á þriðju-
dagskvöld. í landsliðsflokki laulc
öllum skákum nema milli Inga
R. Jóhannssonar og Eggerts
Gilfers, Guðjóns M. Sigurðssönj
vann Steingrím Guðmundsson,
Sveinn Kristinseon vann Friðrik
Ólafsson, Baldur Möller vanií
Óla Valdimarsson, Guðmunduc
S. Guðmundsson og Guðmundufi
Ágústsson gerðu jafntefli.
Biðskákir verða tefldar 9
fimmtudag kl. 8 á venjulegunj
stað. ,
------------------ 1
Aihugasemd 1
,,ÚTVARPSHLUSTANDI“ lætuc
í ljós mikla gremju í minn garð
í Þjóðviljanum í morgun, og hef-
ur í hótunum að birta nafn mitta
ef ég taki ekki til greina að-
finnslur hans, að því er varðaS
kynningu tónverka 1 morgunút-
varpinu. > i
Útvarpshlustandi víkur a?8
fyrri athugasemd í Bæjarpóstl
Þjóðviljans, þar sem segir, að éjg
„greini aldrei frá nöfnum tón-
verka eða höfunda á eftir fiutn-i
ingi, eins og þó væri sjálfsagt að
gera — og flestir þulirnir gera“,
Eftir þessu að dæma, sbr. orði®
flestir, er ég ekki einn í sök, ea
einn ásakaður. Skiftir það raun-
ar mig engu. — Og útvarpshlust-
andinn bætir því svo við frá eig-
in bi'jósti, að „spurningin sé a'ð-
eins hvort ekki sé hægt að f§
manninn til að taka samt upp þ§
venju, að skýra nöfn tónverka o@
höfunda þeirra hæði á undan og
eftir (letuibr. mín) flutningl
þeirra.“ Þannig gæti ég lært al-
menna kurteisi af kollegum mírv*
um. ^
Út af hinu kurteislega skrif|
,,útvarpshlustanda“ vil ég tak@
fram: '
Seinustu fyrirmæli, sem ég heí
fengið varðandi kynningu laga,
var að kynna hvert verk á undan
flutningi, en ekki á eftir. Þa«
fyrirmæli fékk ég fyrir löngu, ea
hef aldrei fengið nein fyrirmæll
síðar um breytingu.
í öðru lagi er þess að geta, a9
þulur hefur fyrir framan sig vi@
kynningu laga vélritað eyðn-
blað, útfyllt af starfsmönnuia
tónlistardeildarinnar, og á kynn-
ing að fara fram samkvæmt þvfö
og hef ég að sjálfsögðu kynní
lögin samkvæmt þessu.
Geta má þess, sem flestum úb-
varpshlustendum er raunar
kunnugt, að í morgunútvarpinu
á sunnudögum, eru iðulega flutt
tónverk, sem tekur kannske 16
eða 20 mínútur að flytja, og
kynning því minni en vanalega*
og stundum aðeins í upphafl
verks. Hvort þetta á sinn þátt f
óréttmætum ásökunum „útvarps-
hlustanda", skal ég engum getunaj
leiða að. (
Útvarpshlustandi segir, að eí
ég verði ekki við tilmælum sín-
um, sem séu „ósk fjölmargraí
hlustenda um land allt“, sjái hanll
sér ekki annað fært en að birta
nafn mitt opinberlega ( og þ§
kannske sitt líka?)! — Útvai'ps-
hlustandi ætti að geta ságt séi(
sjálfur, að það er algerlega o-
þarft fyrir hann að birta naftí
mitt. Eða er hann svo skynf
skroppinn, að hann ætli að út-
Framhald á bls. 8 / )