Morgunblaðið - 16.04.1953, Page 11

Morgunblaðið - 16.04.1953, Page 11
Fimmtudagur 16. aprll 1953 MO KGU> BLAÐIÐ 11 Vinna Hreingcrningastöðin Sírai 6645.. Ávallt vanir og lið- legir menn til hreingerninga. Hreingerningar Pantið með fyrirvara kl. 9—6. Sírai 4784. Þorsteinn Ásmundsson Tökum að okkur HREINGERNINGAít og málningarvinnu. — Þráinn og Ásgeir, málarar. Símar 739.1 og 80898. — I. O. G. T. Sl. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8.30. — 1. Vígsla nýliða. 2. Fréttir frá Þingstúkuþingi. 3. Upplestur. 4. Sameiginleg kaffidrykkja. 5. ? ? — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur i kvöld kl. 8.30 í Góð- templarahúsinu. Hagncfndarat- riði. Umræður um áfengismál, frummselandi A.G. — Æ.i. SamJkomur Z I O N Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Samkoma á BræSraborgarstíg 34 kl. 8.30 í kvöld. Sæmundur G. Jóhannesson talar. Ailir velkomnir FÍLADELFÍA Almenn samkoma kl. 8.30 í kvöld. Allir velkomnir. K F U K — Ud. Fundur í kvöld kl. 8.30. Sam- felld dagskrá. Hugleiðing: Gunn- • ar Sigurjónsson. Allar stúlkur velkomnar. — KFUM — Ad. Fundur í kvöld kl. 8.30. Erindi 'Nygrens' í Hannover: Hið lifandi orð í ábyrgri kirkju. — Allir karl- menn velkomnir. Télagslil FARFUGLAR Skemmtifu'ndur í V.R., fimmtu dagskvöld kl. 8.30. — Skíðakvik- mynd. — Dans. ÁRMENNINGAR Skemmtifund heldur Glímufélag ið Ármann í samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar í kvöld (fimmtudag) kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Sýnd verður hin heimsfræga lit- kvikmynd frá Heimsmeistaramóti skíðamanna í Aspen. — Dans, þæði gömlu og nýju dansarnir, — Árni Kjartansson stjórnar. —Ár- menningar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Aðgangur kr. 10,00. — Sljórn Árinanns. FARFUGLAR Skemmtifundur í V.R. í kvöld kl. 8.30. — Skíðakvikmynd. Dans. K.R. — Knattspyrnumenn Æfingar verða í kvöld undir stjórn Köhiers, austuri'íska þjálf- arans, kl. 19.00—20.30 M.fl., 1. og 2. fl. við íþróttavöllinn. Kl. 20.30 —22.00 fyrir 3. flokk í K.R.-skál- anum. Fjölmennið og verið stund- vísir! — Stjómin. ‘mTlFlTí t n i n g s- SKRIFSTOFA Einar B .GuSmundsson GuMaugur Þcrlákssou Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar S202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5. TiB ferniinpnna! TERTUR: rjórna og marcipan. FROMAGE: ávaxta. ÍS: ávaxta og nuggat. Allt sent heim. — Vinsamlegast pantið með fyrirvara. JÓN SÍMONARSON II. F. Bræðaborgarstíg 16 — Sími 2273 Til sölu vegna flutnings SÓFASETT 1 sófi og 2 stólar. — Stofuskápur. — Vínskápur (Bar). Laugaveg 8B, uppi. Uppboð á húseigninni Laugaveg 87, hér í bænum, fer fram’ á eigninni sjálfri laugardaginn 18. apríl 1953, klukkan 2,30 e. h. Uppbcðshaldarinn í Reykjavík. Uppboð á sumarbústað á Selási 22, hér í bænum, fer fram á eigninni sjálfri á morgun, föstudaginn 17. apríl 1953, kl. 3 e. h. Uppbcðshaldarinn í Reykjavik. Skipfafundur í þrotabúi Óskars Magnússonar, kaupmanns, Njálsgötu 26, hér í bænum, verður haldinn í skrifstofu borgarfógeta Tjarnargötu 4, mánudaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h., og verður rætt um ráðstöfun eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 15. apríl 1953. Kr. Kristjtánsson. Fyrir 18 áruni söiiiiium vér ! með hérlendri reynslu að Marcedes-Benz dieselbifreiðar * ■ spara 75% af brennslukostnaðinum og reyndust l þá prýðilega. Mercedes ; ■ Benz I ■ diesel al- ■ menn- ; ■ ingsvagn I Méresdés-Bam Fsrnrelsewaosn Tup Lo 8500,80 Sltrplfitze* ^ ______ mit Vierzylinder 65 PS-Dieselmotor .,4 .) Mercedes- Benz diesel vöruvagn Mercedes-Benz dicsel fólksvagn Auk þess sem Daimler-Benz A. G. hefur lengsta reynslu (síðan 1883) 1 smíði hraðgengra véla og smíði bifreiða (1888) hafa þeir einnig lengsta reynzlu í smíði diesel- bifreiða. Þessvegna er Mercedes-Benz Diesel-bifreiðarnar þægilegri og öruggari í akstri en flestar aðrar bifreiðar. Sturlaugur Jónsson & Go. Reykjavík — Sími 4680 Kaupum hreinar léreftstuskur Morgunblaðið Trillw.lsá3«sr Höfum til sölu nýjan trillubát 4ra smálesta, með 28—40 ha. Red-wing véi. Hagstætt verð ef samið er strax. — Uppl. í síma 54, Keflavík. Dráttarbraut Keflavíkur h.f. . Góð atvliina Dugleg stúlka óskast í vist nú þegar eða 14. maí. — Kaup 1100 kr. á mánuði. — Sér-forstofuherbergi. — Með- mæli æskileg, ef fyrir hendi eru. Tilboð sendist afgr. Morgbl. sem fyrst og eigi síðar en 25. apríl, merkt: ,,Mið- bær — 709“. í * | ■■ « S. a *n Verkstæhisatv'uma Einn til tveir laghentir og duglegir menn, vamr reið- hjólaviðgerðum eða járniðnaði, geta fengið atvinnu nú þegar á verkstæði okkar við framleiðslu reiðhjóla o. fl. FÁLKINN H.f. Laugaveg 24 Maðurinn minn, KNUD ZIMSEN, andaðist 15. apríl. — Útför hans fer fram í kyrþei. Blóm vinsamlega afbeðin. Anna Zimsen. Konan mín og móðir okkar AÐALHEIÐUR JÓHANNESDÓTTIR sem andaðist 13. þ. m., verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju, laugardaginn 18. þ. m. — Húskveðja frá heimili hinnar látnu hefst kl. 10,15. Guðmundur Jensson og börn. Útför konunnar minnar og móður okkar TÓMASÍNU KRISTÍNAR ÁRNADÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 17. þ. m. kl. 2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Pálmi Jónsson og böm. Jarðarför móður okkar HELGU JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. þ. mán. Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar, Laugateigi 10, klukkan 1,15. Börn hinnar Iátnu. Jarðarför SIGURGEIRS EINARSSONAR stórkaupmanns, fer fram á morgun, föstudag. Athöfnin hefst með bæn á heimilinu, Vesturgötu 28, kl. 3,30 e. h., og síðan í Dómkirkjunni. Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.