Morgunblaðið - 13.05.1953, Síða 1

Morgunblaðið - 13.05.1953, Síða 1
40. árgangur 106. tbl. — Miðvikudagrur 13. maí 1953 Prentsmiðia Moreunblaðsm* 16 siður ■ Utanríkismá! í brezka þinginu: Attlee lýsti ánægju sinni yfir ræðu Sir Winstons En gagnrýndi Bandaríkjamenn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NXB LUNDÚNUM 12. maí. — Attlee, fyrrum forsætisráðherra og for- ingi stj órnarandstöðunnar í brezka þinginu hélt ræðu í dag er umræður fóru fram í neðri málstofunni um utanríkismál. Hann sagði m. a. 1Í Bandaríkjunum eru viss öfl sem ekki æskja vopnahlés í Kóreu. 2Fleiri aðildarríki S. Þ. en Bandaríkin verða að eiga full- trúa í samninganefndinni í Panmunjom. 3Ég styð tillögu Sir Winstons um fjórveldaráðstefnu, þar sem rætt yrði um heimsvandamálin. Samtal við Ingólf Jénsson alþm. Betur fekið í Frakklandi og Þýzkalandi INNI Á GUFUNESI er glæsilegasta iðnaðarfyrirtæki ís- Iehdinga að rísa. Með Áburðarverksmiðjunni skapast vísir að stóriðju hér á landi. — Jafnframt skapast mjög auknir möguleikar vaxandi ræktunar og arðgæfari búskapar í sveit- nm landsins. Áf þessum ástæðum fylgist allur almenningur með því af miklum áhuga, hvernig framkvæmdum við byggingu Áburð aryerksmiðjunnar vindur fram. Morgunblaðið hitti því í gær Ingóif Jónsson alþm. kaup- íélagsstjóra á Hellu, en hann á sæti í stjórn Áburðarverk- smiðjunnar, og spurði hann tíðinda af byggingarfram- kvæmdunum. Ingólfur Jónsson alþingismaður VERKSMIÐJUHUSIN FL'LLGERÐ , | Byggingu húsa Áburðarverk- smiðjunnar er nú senn lokið, seg- ir Ingólfur Jónsson. Verksmiðj- húsin mega heita fullgerð, en verið er að byggja skrifstofu-, bygginguna. Vélar eru að mestu leyti komnar til landsins og þær sem ókomnar eru munu koma; innan skamms tíma, eða í síðasta lagi fyrir mitt sumar, að því að gert hefur verið ráð fyrir. -L- Hvenær hefst svo starf- ræksla verksmiðjunnar? — Um það er ekki hægt að íullyrða nákvæmlega. En vonir standa til að það geti orðið um næstu áramót, ef engar tafir eða ófyrirsjáanlegir erfiðleikar verða á veginum. — Hve mikill verður heildar- kostnaðuvinn? — Á þessu stigi málsins er gert ráð fyrir að hann verði um 110 milljónir króna. Að sjálfsögðu er ekki hægt að segja nákvæmlega fyrir um hvort sú áætlun stenzt. Framnaiu á t)is. 2 Krýningarhátíðahöld- Lm á Möltu er allýst Móðguðust sérlega við Breta MÖLTU, 12. maí. — Stjórn Möltubúa hefur aflýst öllum hátíða- liöldum, sem efna átti til i sambandi við krýningu Elisabetar Bretlandsdrottningar í sumar. Jafnframt hefur forsætisráðherra Möltu tilkynnt hrezku stjórninni að hann mnni ekki þiggja boð hennar um að vera viðstaddur hátíðahöldin í Lundúnum. Ástæðan er sú að ríkisstjórn Möltu taldi þann sess, sem for- sætisráðherra eyjarinnar væri ætlaður við liátiðahöldin í Lundún- um ekki samboðinn virðingu og heiðri Möltu. Telur Möltustjórn að honum hafi ekki borið óæðri sess en forsætisráðherra N- írlands eða Suður-Rhodesíu. WASHINGTON OG LUNDÚNUM, 12. maí. — Opinberir aðiljar í Washington hafa enn engu svarað um tillögu Sir Winstons Churchills um stórveldaráðstefnu, þar sem heimsvandamálin yrðu rædd, en ennþá er ekki ljóst hvort þessi dráttur stafar af óánægju með tillöguna eða ekki. Mikill merri hluti bandarískra blaða segir, að tillagan hafi feng- ið kaldar móttökur í Washing- ton, en hlutlausir stjórnmála- fregnritarar telja að blaðaum- mælin kunni að villa mönnum sýn. FRAKKLAND í Frakklandi er tillagan túlk- uð á þá leið, að hún kunni að vera fyrirboði þess, að Bretar muni hafa frumkvæði að því, að miðla málumi en undir niðri er það þó spurningin um það, hvort Frakkar fái að vera með í slíkri ráðstefnu, sem mestum bollalegg- ingunum veldur. ÞÝZKALAND í Bonn er ekki skeggrætt um tillöguna út af fyrir sig, en ræðu Sir Winstons í heild, er mjög vel tekið. Tvær af byggingum Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. — í efri b.vggingunni verður áburður- inn settur í sekki, en í hinni neðri er köfnunarifnis- og ammoníakverksmiðja ásamt efnarann- sóknastofu. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) áburðarverksmiðjan stórt spor í áttina til fjölbreyttra c tvinnuhátta Tekur senniiega til starfa; l um næstu áramót Enginn bóndi irúir þvæfiingi Tímans um andsföðu Sjálfsfæðismanna við þeifa þjóðnyfjamál. ÁNÆGÐUR MEÐ RÆÐU «>- SIR WINSTONS Attlee hóf mál sitt með því að lýsa ánægju sinni með ræðu Sir Winstons á mánudag. Hann kvað hana hafa verið athyglisverða og raunhæfa. Norðmenn bjóða islandssíid KOREA Um Kóreumálin sagði Attlee: — Það eru viss öfl í Bandaríkj- unum, sem ekki æskja vopnahlés í Kóreu. Þar eru menn sem vilja fara í fullkomið stríð við Kína og kommúnismann í heild og sterk öfl vinna að því í sölum Bandaríkjaþings að Chiang-Kai- Shek verði veitt aðstoð. Attlee lýsti óánægju sinni yfir því hve samningarnir í Pan- munjom gengju illa. Hann kvaðst þeirrar skoðunar að viðurkenna ætti Peking-stjórnina sem réttan aðilja að samtökum Sameinuðu — Ég held, sagði GAUTABORG 12. maí: — Sala Norðmanna á Íslandssíld til Sví- _ þjóðar hefur vakið ugg meðal Þjóðanna^ ijómanna í Bosuslaen, sem höfðu Attlee, að það se rangt að dæma áðgert að taka þátt í síldveiðun- um við ísland í ár. Norðmennirnir, sem selja síld- ina miklum mun ódýrara en Sví- arnir treysta sér til að gera, vegna mun hærri útgerðarkostnaðar. Bjóða Norðmenn Íslandssíld nú fyrir enn lægra verð en í fyrra, en þá fengu þeir 97 kr. norskar fyrir tunnuna. — NTB. allar athafnir Sovétstjórnarinn- ar fyrirfram. Nú er það ekki lengur einn maður, sem ræður í Rússlandi, eins og á meðan Stalin lifði. Fleiri hafa nú at- kvæðisrétt. Síðan vék Attlee að Ameríku- málum. Hann kvaðst ekki vilja gagnrýna stjórnarskrá Banda- PramhaH á bls. 2. Tillagan um stórveldaráðstefnu fær kaldar móttökur vestan hafs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.