Morgunblaðið - 13.05.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 13. maí 1953
MORGUNBLAÐIB
s
Vinnufatnaður
hverju nafni sem nefnist,
stærst og fjölbreyttast úr-
val.
mGEYSIR“ H.f.
Fatadeildin.
ÍBIJÐIit
til sölu:
2ja og 3ja herb. íbúðir á 1.
hæð við Eskihlíð.
2ja herb. hæð við Nökkva-
vog. Sérkynding.
4ra herb. einbýlishús við
Skipasund.
4ra herb. einbýlishús við
Efstasund með bílskúr.
2ja herb. hæð með sérinn-
gangi á hitaveitusvæði í
Vesturbænum.
3ja herb. einbýlishús úr
timbri, í Laugarneshverfi
4ra herb. hæð og 3ja herb.
kjallari í sænsku húsi. —
tltb. samtals 130 þús.
5 herb. einbýlishús £ Kópa-
vogi, með bílskúr. Fæst
einnig í skiptum fyrir
minni íbúð í bænum.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
Stórt
borðstofuborð
með 6 stólum, til sölu, á
Blönduhlíð 18, rishæð. Til
sýnis frá kl. 5. í dag.
STIJLKA
óskar eftir atvinnu nú þeg-
ar. Margt kemur til greina.
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld
merkt: „Atvinna — 106“.
Til sölu
Píanóharmoiiíka
fjögurra kóra með 120 böss
um og einni skiftingu, md.
Exelsior, 1.400 kr. — Gott
verð. Upplýsingar Eskihlíð
A., milli kl. 8—9 á kvöldin.
Vogahvorfi
3ja manna fjölskylda óskar
eftir að leigja, sem fyrst,
2ja til 3ja herbergja íbúð í
Voga- eða Langholtshverfi.
Fyrirframgreiðsla og síma-
afnot í boði. Tilboð merkt:
„Reglusemi — 101“, sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardag
16. þ.m. —
Ritsafn
Jóns Trausta
Bókaútgáfa GuSjóns 0.
Sími 4169.
Stúlka óskast
til heimilisstarfa. Hátt kaup
Gott sérherbergi. Upplýs-
ingar í síma 5142.
ANKER-
búðakassar
Sýnishorn fyrirliggjandi
Sportvöruhús Reykjavíkur
IMOLDE
nælonsokkar
hinna vandlátu.
Vesturgötu 4.
Atvinna
Stúlkur óskast til vinnu á
sokkaviðgerðarstofu. óvan-
ar stúlkur koma jafnt til
greina og vanar. Tilboð
merkt: „S — 102“, sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardag.
Stofa ocj
eldhús
til leigu í Hafnarfirði 1. -
júní. Nokkur heimilishjálp
nauðsynleg. Uppl. í síma
9295 í dag kl. 5—7.
Brctggi
Til sölu er góður íbúðar-
braggi. — Tilboð merkt:
„Braggi — 104“, sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardag.
Keflavík - Njarðvlk
Tilboð óskast í íbúðarhús í
Ytri-Njarðvík. Húsið er í
smíðum. Uppl. gefur Dani-
val Danivalsson, Keflavík.
Sími 49. —
Nýlegur
Svefnsófi
til sölu í Þingholtsstræti 26,
suðurdyr. Sími 5298.
HÚS
óskast til kaups, helzt inn-
an Hringbrautar, sem hent
ugt væri til íbúðar og iðn-
aðar. Kauptilboð og greiðslu
skilmálar sendist afgr. Mbl.
fyrir 20. Æaí, merkt: „777
— 103“. —
GóSur 6 manna
Bsll óskast
til kaups, eldra model en
1940 kemur ekki til greina.
Tilb. ásamt uppl. sendist
afgr. Mbl. fyrir næstu helgi
merkt: „Góð bifreið — 100“.
Steinhús
kiallari, hæð og ris. Tvær
3ja og 4ra herbergja íbúðir
o. fl. ásamt eignarlóð, til
sölu. Allt laust 14. maí, ef
óskað er. Útborgun krónur
100 þús. —
Rúingóð 2ja herbergja kjall
araíbúS með sérinngangi,
við Miðbæinn til sölu. —
Laus 14. maí n.k.
RúmgóS 3ja herhergja kjall
araíbúS r Kópavogi til
sölu. Laus 14. maí n.k.
Söluverð hagkvæmt. Út-
borgun kr. 60 til 80 þús.
RGhæðir, 3 herbergi, eld-
hús og baS til sölu. Út-
borganir frá k-r. 50 þús.
Einbýlishús í Kleppsholti til
sölu. Útborgun kr. 80
þús. Getur allt orðið laust
14. maí n.k.
Hús við Gunnarshólma, 4ra
herb. íbúð o. fl. til sölu
ódýrt. Útb. kr. 20 þús.
Verzlunarhús í útjaðri bæj-
arins til sölu.
Nýja fasíeignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Kr. 175,00
kosta amerískir sumarkjól-
ar, einnig stór númer.
BEZT, Vesturgötu 3
FIL SÖLIJ
30 verniireitagluggar Og 15
kálgrindur. Upplýsingar í
síma 82538. —
Samkvæmis-
kjólaefni
mjög falleg, tekin upp í dag
UerzL Jlnqibfaryar ^ohn
Lækjargötu 4.
Fólkshíll
eldra model til sýnis og sölu
á Vitatorgi í dag frá kl. 7
síðdegis. —
TOLEDO
Gamasiu-buxur frá kr. 31.00
Telpu -buxur frá kr. 9.50
TOLEDO
Sími 4891, Fischersundi.
IMælon-
iherrasokkar
(þunnir).
VERZLUNIN
Bankastræti 3.
Loksins
er margeftirspurða
gaberdiniif og flaueliS
komið x brúnum, bláum, —
rauðum og grsenum litum.
S N Ó T, Vesturgötu 17.
Búfasala
Höfum fengið frá Ameríku
gaberdine búta, mjög ódýra,
hentugt í dömu- og barna-
fatnað.
Verzlunin HÖFN
Vesturgötu 12.
Vantar gotl
HERBERGI
sem næst Miðbænum. Síma-
afnot ef óskað er. Upplýs-
ingai' í síma 1187, eftir kl.
9.00 e. h., miðvikudag og
fimmtudag.
Nýr, glæsilegur
Sumar-
húslaður
er til sölu. Upplýsingar í
síma 6363. —
Stór
HraÓsaumavél
í góðu standi, óskast til
kaups. Uppl. í síma 82448,
eftir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld. —
Rayon-nælon
gaberdine
140 cm. breitt.
VERZLUNIN
Bankastræti 3.
Vantar 2ja til 3ja herbergja
ÍBIJD
nú þegar. Fyrirframgreiðsla
:Sími 7098 eftir kl. 6.
Bíll - Bátur
Ford ’35 til sölu. — Skipti
á trillu koma til greina. —
Uppl. í síma 9661 frá kl. 6
í kvöid og fyrir hádegi \
morgun.
ISokkur hundruS
Hænuungar
af góðu kyni, til sölu, 3ja
mánaða gamlir. Uþplýsing-
ar í síma 82079.
HERBERGI
Reglusamur maður óskar
eftir hei-bergi, helzt í Vest-
urbænum. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „Mánaðamót
— 110“.
Góð lóð
til sölu á góðum stað utan
við bæinn. Tilboðum sé skil-
að til blaðsins fyrir 25. þ.m.
merkt: „Lóð — 115“,
Trillubátur
Vil taka 3—5 tonna trillu-
bát á leigu upp á hlut. —
Hringið í síma 82, Akranesi,
kl. 5—8 frá 12. til 20. maí.
INokkur falleg
Rrynitré
1—2 m. á hæð, eru til sölu
hjá garðyrkjumanninum,
næstu daga.
JEIIi- og hjúkrunarheimilið
Grund. —
Ódýr
BARIMAVAGIM
í góðu standi til sölu. Lauga
veg 27, uppi.
Kápur
Nýjar gerðir af vor- og sum
arkápum í fjölbreyttu úr-
vali. —
Kápuverzlunin
Laugaveg 12.
Sá, sem keypti
Itiótorhjólið
í Suðurpól 4, óskast til við-
tals innan 4 daga frá birt-
ingu þessarar augl., annars
verður hjólið selt öðrum.
Bíleigendur
Unglingspiltur, sem er langt
kominn með námið, vill taka
að sér viðhald á bíl á kvöld-
in. Tilboð merkt: „Viðhald
— 114“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 16. þ.m.
Sendisveinn
Röskur og vandaður dreng-
ur óskar eftir sendisveina-
starfi í sumar. Tilboð merkt
„Hörður — 111“, leggist inn
til Mbl. fyrir laugard.kv.,
16. þ. m.
Nokkrir
Húsasmiðir
geta tekið að sér trésmíða-
vinnu inni eða úti, nú þeg-
ar. tilboð merkt: „Húsa-
smiðir — 112“, sendist afgr.
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld
TIL LEIGL
2 herbergi og eldhús, í kjall-
ara. Sérhitaveita. Tilboð
merkt: „Fyrirf ramgreiðsla
— 116“, sendist Mbl., fyrir
16. þ. m. —
Bandaríkjamaður, kvæntur
íslenzkri konu, óskar eftir
2ja herb. íbúð
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Tilb. merkt: „117“, send-
ist afgr. blaðsins.
Búðarinnrétting
Höfum til sölu notaða búð-
arinnréttingu fyrir vefnað-
arvöruverzlun. Lágt verð.
Húsgagnav. BIRKI
Laugavég 7. Sími 7558.
Húsgögn
Höfum ávallt fyrirliggjandi
svefnberbergissett, bókahill-
ur, kommóður o. fl.
Húsgagnav. BIRKI
Laugaveg 7. Sími 7558.