Morgunblaðið - 13.05.1953, Síða 9
Miðvikudagur 13. maí 1953
MORGUNRLAÐIÐ
9
Qhóflegu kpruféðri hrúgað í Itmd
ið í verzlunarskyni
ÞATTUR VEI.AVINNUNNAR
UM margra ára skeíð hafa bænd-
ur verið hvattir í ræðu og ríti af
leíðandi mönnum lartdbúnaðar-
íns, til að auka túnræktina. Lög-
gjafarvaldið hefur með Jarðrækt
arlögunum lagt nokkuð af mörk-
um úr ríkissjóði, þessum málum
til styrktar.
Afkastamiklar vinnuvélar hafa
verið fluttar inn í landið. Skurð-
gröfur og jarðýtur hafa valdið
byltingu í vinnubrögðunum.
Stórir landflákar hafa verið
ræstir fram, þar sem áður voru
bleytumýrar er þegar orðíð rækt-
að land. Á fjöldamörgum jörð-
um eru nýræktaríúnín mörgum
sinnum stærri en gömlu túnin
voru.
En töðufengur bænda hefur
ekki vaxið i hlutfalli víð stækkun
túnanna, og sízt af öllu mun fóð-
urgildi töðunnar, af samum ný-
ræktartúnunum þoía samanburo
við grasið af gömlu túnunum.
Kuaeign bænda hefur stórauk-
ist síðustu árin, og mjólkurfram-
lei’ðslan vex óðfíuga í iandinu.
Og er nú svo komið málum í þeim
efnum, að það er orðið meira
vandamál, hvað gera skal við
mjólkina nú, helefar en var hér
áður fyrr hvernig fuilnægja
skyldi mjólkur og smjörþörf
landsmanna.
ÓGÖNGUR
OFI RAMI.EIÐSL.GNXAH
í fljótu bragði mætti ætla, a<?
af nýrækt landsmanna „drypi
smjör af hverju strái“, og það
væri ástæðan fyrir hínni gífur-
legu mjólkuraukningu,, sem nú
veldur bændum þungum áhyggj-
um. Því vitað er að úr of stórum
hluta mjólkurframíeiðslunnar,
verður að vinna í mjólkurbúum
landsins torseljanlegar vörur úr
mjólkinni, svo sem ,Jcasem“ og
osta fram yfir það sem innlend-
ur markaður þolir. En smjör safn-
ast fyrir í tonnataii, og leikur
grunur á að þær birgðir fari ekki
allar til manneldis að lokum. En
allar þessar vinsluvörur framyfir
innlenda þörf draga mjólkurverð
ið til bænda langt niður.
KJARNFÓÐURRAUrBSr
20 MILLJÓNIR
En ef athugaðar eru allar á-
stæður fyrir hiiml gifurlegu
mjólkuraukningu síðusfa ára,
kemur í Ijós að nýræktartúnin
eru ekki að öllu leiti undirstaða
hins mikla 'mjólkurflóðs, heldur
kemur þar einnig til greina, að
ínní landið er flutt kjarnfóður
fyrir yfir 20 milljónír króna á
ári, sem fer að míkta leyti til
mjólkurframleiðslu. Þvr auk hins
erlenda kjarnfóðurs er s fóður-
blöndum þeim sem bændur
kaupa, mikið af sildarmjöli og
öði’u innlendu fiskimjöli. Það er
því sennilegt að innlenda fiski-
mjölið ■ svari vel til þess magns
af fóðurblöndu, sem temlur gefa
sauðféiiaði sínum, og fer þá sem
svarar allt hið erlenda kjarnfóð-
ur til mjólkurframleiffslunnar.
Af bessu má draga þá álykt-
un, að með innflotnlngi hins
gifurlega mikla kjanrfóffurs, verð
ur offramleiðsla á mjólk í land-
ínu, sem aftur verffur til þess
að hið endanlega mjólkurverð,
sem bændur fá í sínar hendur
verður mun lægra en ef mjólk-
urfranileiðslan væri i hóflegu
hlutfalli við eftirspurn á mjólk
<og mjólkurvörum á hmlendum
markaði.
HÆPIN BÚMENNSKA
Það liggur þvi í augum vxppí að
hæpin búmennska sé i þvi fyrir
bændastéttina sjálfa, aff flytja
ínn í landið svona miklff kjarn-
fóður, sem virffist vera notaff sem
fóður en ekki aðeins Jfóffurbæt-
ir“. Þetta stóra mál þyrfti að
rannsakast frá hagfræðílegu
sjónarmiði, meff hag landbúnað'-
arins fyrir augum en ekki þeirra
verzlunarfyrirtækja, sem flytja
kjarnfóður inní landiff og verzla
svo offramleiðsVa mjolkur þrýst-
ir niður verðinu, sem bændur fá
Bændahugleiðing um verzlun og ræktun.
með haff.
Hin möi'gu, rótgisnu og skell-
óttu nýræktartún í sveitum
landsins, bera það glögglega með
sér, að einhverju er ábótavant i
ræktunarmálunum.
ÝMSIR ÁGALLAR
Vitað er um ýmsa ágalla i
undirbúningi og framkvæmd
ræktunarstarfanna, svo serp illa
i'æstu landi, þar sem jarðvegur-
inn er torf en ekki mold. Illa
brotið -land og ofgi'unt herfað.
Þá mun áburðarskorturinn vera
almenn meinsemd i ræktunar=.
framkvæmdunum, og er það
stundum ástæðan sú að erlendi
áburðurinn er ekki fyrir hendi í
óiburðarsölu ríkisins, vegna þess
að ekki hefur veið hægt að
flytja meira magn inní landið.
Þá er og fjárhag margi'a manna
ofvaxið að kaupa tilbuinn áburð
í allt það landflæmi sem tekið
er fyrir til ræktunar, oft af meira
kappi en forsjá.
HIÐ ERLENDA GRASFRÆ
REYNIST MISJAFNLEGA
Þ4 er eitt stórt atriði í þessum
málum, sem minna hefur verið
rætt, en ástæða er til, og það
er hið erlenda grasfræ sem flutt
hefur verið inní landiff í seinni
tíð. Það er grunur mai'gra rækt-
unarmanna að vöndun á vali hins
ei'lenda grasfræs sé ekki eins góð
og áður var, en þar ríki nú meira
verzlunarsjónarmið í innkaupum
grasfræsins, en fræðileg þekking
á urvals tegundum fyrir íslenzka
staðhætti.
En það er staðreynd, að hin
síðari ár hefur grasræktin brugð-
íst þegar sáðslétturnar eru 1—3
ára gamlar. Kenna má að nokkru
kali og þyrkingslegum vorum tvö
síðustu árin, en líkiegt er þó að
lélegt og óheppilegt grasfræ eigi
sinn þátt í þeim ófarnaði. Gras-
brestur nýræktartúnanna hefur
valdið bændum milljónatjóni á
síðari árum.
DAUFT YFIR BÚNAÐAR-
FÉLAGI ÍSLANDS
Það má furðu gegna, hve Bún-
aðarfélag fslands — fagfélag
bænda — hefur lítið látið þetta
mál til sín taka. Er þó i hinu
garnla húsi við Tjörnina allsnotur
hirð af ,,ráðunautum“ undir
stjórn gamals dugnaðarmanns.
Og fvrir hinum enda Tjarnar-
innar er risin upp önnur vísinda-
stofnun í þágu landbúnaðarins.
Þaðan hsyrist hvorki stuna né
hósti, viðvíkjandi erfiðleikum
ræktunai'manna með að láta sáð-
grasið lifa til frambúðar. Er ekki
annað sýnna en forstöðumaður
Búnaðardeildar Atvinnudeildar-
innar hafi borið svefnsýkilinn þar
.á milli húsa.
Bændur hafa alið þá von í
brjósti, að hinir lærðu og laun-
uðu búvísindamenn landsins,
hæfu öfluga sókn til að rann-
saka oi'sakir þess bráðadauða
sáðgresis, sem herjað hefur á ný-
ræktir þeirra á síðari árum.
ATHUGANIR STURLU
FRIÐRIKSSONAR
Eina lífsmai'kið á þá átt, var
þegar Sturla Friðriksson grasa-
fi'æðingur ferðaðist s. 1. sumar
um nokkrar sýslur landsins, til
athugunar á þeim grastegundum,
sem lifa eftir í hinum skellóttu
sáðsléttum bænda, og er það
margra von og ósk, að Sturla
falli ekki í þann Þyrnirósusvefn,
sem virðist hafa fallið yfir þessar
virðulegu vísindastofnanir land-
búnaðarins, sitt hvoru megin
Tjarnari,nnar i Reykjavík. En aft-
ui' á móti fái Sturla leyst úr þeim
vanda, sem nú virðist vera á því
að láta sáðgresi af erlendu gras-
fræi lifa lengur en 1—2 ár hér á
landi.
En alvee á sama hátt, og kjarn-
fóðurs innflutningur til Iandsins
má ekki mótast af verzlunar-
sjónarmiði nokkurra fyrirtækja
í landinu, eins þarf það að vera
útilokað, að grasfrækaup til lands
ins séu háð þeirri verzlunarölclu,
sem flætt hefur yfir þjóðina á
síðustu tímum.
Það er auðsætt mál, að ræktun
og verzlun eiga ekki alltaf sam-
leið ef viðskipti bóndans" við
moldina eiga að vera honum hag-
kvæm.
Árnesingur.
Guðjon Hansen
Haftastefna eia kjarabótastefna
Tvær nýjar ágætar land-
kynningarmyndir gerðar
Ths Jewef ef fhe North og Higlands of lceland
í GÆE bauð Ferðaskrifstofan
nokkrum gestum að sjá tvær nýj-
ar kvikmyndir teknar hér á landi
í landkynningarskyni og hyggur
Ferðaskrifstofan gott til mynd-
anna beggja. Hefur skrifstofan
látið taka aðra þeirra, The Jewel
of the North, en hin myndin
heitir The Higlands of Ieeland.
— I óbyggðum íslands. — Þá
mynd hefur gert kvikmyndatöku
fyrirtækið Iceland Falcon.
Áður en sýningin hófst sagði
forstjóri F erðaskrifstof unnar
nokkur orð um landkynningar-
starfsemi Ferðaskrifstofunnar,
einkum í sambandi við kvik-
myndir. Gat hann þess að Ferða-
skrifstofan ætti nú um 20 stuttar
landkynningarmyndir. — Kvik-
| myndin The Jeyvel of the North
i hefði verið gerð á síðastliðnu ári.
Hina myndina, Öræfi íslands,
hafa þeir Magnús Jóhannsson og
Sveinbjörn Egilsson tekið.
Myndirnar eru ágætar. Mynd
Ferðaskrifstofunnar er tekin á
hinum almennustu leiðum er-
lendra ferðamanna um Suð-Vest-
urlandið og Norðurlánd. — Brugð
ið er upp mörgum skemmtilegum
myndum frá þessum stöðum, sem
vei eru teknar. — Textinn er
stundum nokkuð öfgafenginn.
Slíkt mun þykja eiga heima í
landkynningastarfseminni. Hin
myndin, Öræfi Islands. er mjög
fögur og textinn hnitmiðaðri. í
þessari mynd er stuttur kafli frá
Frh. á bls. 12.
EFTIR OLAF BJORNSSON
PRÓFESSOR
ÞAÐ er ástæða til að fagna út
komu þessarar bókar. Hún á er- I
indi til allra þeirra, sem vilja
kynna sér efnahagsmál, þau mál,'
sem héi'lendis eru meira rædd og
af minna viti en nokkur önnur. |
Olafur Björnsson, prófessor, hef
ur ekki látið örðugleika aftra sér
frá að glíma við viðfangsefnið.
Honum hefur tekizt að vera stutt
orður. án málalenginga fær les-
andinn glöggt yfirlit yfir efna-1
hagsstarfsemina og þau áhrif,
sem aðgerðir ríkisv^ldsins, hafa
á efnahagslífvð. Hann lýsír á ein-
faldan hátt, hvernig afkoma ein-
staklingsins er háð þjóðarte&j-
um annars vegar og tekjuskipt-
inu hins vegar. Það er. hlutverk
stjórnarvalda að setja efnahágs-
starfsemínni þær leikreglur, sem
hagstæðust áhrif hafa á þessa tvo
þætti. Það er nauðsynlegt, að al-
mennt sé fyrir hendi vilji til að
hlíta þessum reglum, og þær
mega ekki vera svo flóknar eða
óhentugar, að þær tefji leikinn til
muna.
Höfundur lýsir, hvernig höft'
rýra afköstin og vinnuaflið leitar |
til hinna afkastarýrari atvinnu-
greina. Og höft eru eins og ki-abba
mein, hafa tilhneigingu til að
breiðast út. Innflutningshöft leiða
til verðiagseftirlits og hámarks-
verðs, hámarksverð leiðir til
skömmtunar, sem skerðir frjálst
vöruval og veldur að því leyti
kjaraskerðingu.
Vandamál höfuðatvinnuveg-
anna eru rædd, og loks eru rædd-
ar þrjár stefnur í efnahagsmáhim,
haftastefna, sósíalismi og jafn-
vægisstefna, en jafnvægisstefnu
kallar höfundur öðru nafni kjara-
bótastefnu. Með jafnvægi í efna-
hagsmálum á hann við, að fram-
boð og eftirspurn á markaðinum
standist á án þess, að nauðsynlegt
sé að grípa til hafta. Sú leið, sem
hann vill fara til að koma á og
halda við slíku jafnvægi, er sam-
ræmd stefna í peningamálum,
opinberum fjármálum og kaup-
gjaldsmálum, en þar ætlast hann
til jákvæðrar afstöðu atvinnu-
rekenda og launþegasamtaka til
þessarar stefnu.
Við lestur bókarinnar munu
vakna margar spurningar, sem
svar er ekki veitt við, enda yrði
stærð bókarinnar margföld, ef
gera ætti þessum málum full skil.
Höfundur tekur alls staðar til
meðferðar þrpunina um lengri
tíma. Það er því spurning, hversu
fljótvirk þau ráð eru, sem hann
vill beita til að viðhalda jafnvægi.
Mig minnir, að merkur hagfræð-
íngur hafi einhverju sinni látið
þau orð falla, að það, sem gei’ist,
þegar til lengdar lætur, varði
okkur ekkei't um, þá séum við öll
dauð. Þetta verður að telja
skammsýní, en mikla þýðingu
hefur það óneitanlega, hve fljótt
hagstæð áhrif koma í Ijós. Hugs-
anlegt er, að ríkisstjórn hiki við
að beita miður vinsælum ráð-
stöfunum, ef búast má við, að ár-
angur komi fyrst í Ijós á næsta
kjörtímabili. Á,þetta ekki síður
við um leiðtoga stéttarsamtaka.
Höfundur telur, að þær aðstæð-
ur verði hér ,á íslandi um nokkra
framtíð, sem hafa í för með sér
nauðsyn á greíðsluhallalausum
ríkisbúskap. Ég er á þeirri skoð-
un, að einnig þurfi að taka tillit
til lagasetningar um lánveitingar
og Alþingi beri að taka afstöðu til
lánveitinga og fjárlagafrumvarps
í einu lagi. Þá hefur það einnig
áhríf á efnahagslífið, hvernig út-
gjöldum ríkisins er varið, hvort
neyzla er hlutfallslega meiri hjá
þeim, sem njóta fjárins, en hin-
um, sem leggja það fram. Þannig
virðist augljóst, að hafi verið
nauðsynlegt að láta gjöld og tekj
ur standast á í fjárlagafrumvarpi
því, sem samið var fyrir verkíöll-
ín í desember síðastliðnum. þá
bar nauðsyn til að láta tekju.r
vera umfram gjöld í "fjárlögum
þeim, sem samþykkt voru eftir
verkföllin.
Á það er minnzt í bókinni, að
tollar hafa óhagstæð áhrif á
neyzluval og beinir skattar geta
dregið úr athafnavilja. Eins og
skattamálum er háttað hjá okk-
ur, mætti einnig nefna óhagstæð
áhrif skatta. á verkaskiptingu,
sem áreiðanlega valda stórkost-
legri afkastarýrnun.
Eitt mikilvægt atriði frá minu
sjónarxniði nefnir höfundur ekki.
Á sama hátt og höftin breiðast út
innan þjóðfélags hafa þau líka
tilhneigingu til að breiðast út
landa á milli. Og fyrir litla þjóð
með. mikil utanríkisviðskipti hef-
ur það -geysilega þvðingu, að höft
séu ekki ríkjandi í utanríkis-
verzlun viðskiptalandanna. Slík
höft, geta valdið svo miklu mis-
ræmi í efnahagslífi okkar, að
erfitt reynist að riá jafnvægi.
Jafnvel gæti það átt sér stað, að
okkur yrði óbeint þröngvað til
haftastefnu. Hér er því um að
ræða ytra skilyrði, sem áhrif get-
ur haft á þau innri skilyrði, sem
bókin fjallar um. Það er okkur
því mikilsvei't, að ekki slitni upp
úr þeirri alþjóðasamvinnu, sem
stefnir að frjálsari viðskiptum.
Það eru engar ýkjur, að hag-
fræðin er hættuleg vísindagrein.
Eftir hentisemi taka áróðursmenn
sér í munn kenningar hagfræð-
inga án þess að hii’ða um forsend-
ur, og úr verða hinar furðuleg-
ustu staðhæfingar. Oft er betta
eina fræðslan, sem almenningur
fær um þessi efni. í bók sinni
hrekur höfundur margar slíkar
staðhæfingar og staðleysur, sem
orðið hafa að slagorðum. Þeir
einir, sem trúa vilja á slagorð, en.
forðast staðreyndir, ættu að forð-
ast þessa bók. Hinir ættu að lesa
hana.
Guð.ión Hansen.
Bændur heimsækja
MIKLAHOLTSHREPPI, 3. mai.
— Föstudaginn 1. maí fóru flestir
bændur úr Miklaholtshreppi á-
samt 2 utanbæjarmönnum suður
að Hesti í Borgarfirði til þess að
skoða þar fjárræktai’búið.
Bústjórinn á Hesti, Guðmund-
ur Pétursson, sýndi búið og
skýrði frá helztu tilraunum með
fóðrun og fleira, sem unnið er þar
í þágu sauðfjárræktarinnar. —
Fóðrun sauðfjár þar er með af-
brigðum góð og féð sérstaklega
fallegt og afurðasamt miðað við
þann árangur sem fékkst þar i
fyrra. .
Viðtökur voru þar *á allan hátt
stórmyndarlegar og var mjög
ánægjulegt og lærdómsríkt að sjá
þetta stóra og myndarlega fjár-
bú sem þar er starfrækt.
Frá Hesti var farið að Hvann-
eyri. Skólastjói'inn, Guðmundur
Jónsson, sýndi staðinn og skýrði
frá helztu framkvæmdum síðustu
ára og námstilhögun. Síðan bauð
skólastjóri öllum upp á kaffi og
mjólk og voru viðtökur mjög
höfðinglegar. — Fréttaritari.
Heifa Egyptum
sfuðningi
KAÍRÓ, 9. mai — Stjórnmála-
nefnd bandalags Arabaríkjanna
ákvað í dag áð veita Egypta-
landi fullan stuðning í baráttu
Egypta fyrir brottflutningi
brezkra hersveita frá Suez-svæð-
inu. —Reuter.