Morgunblaðið - 13.05.1953, Page 10

Morgunblaðið - 13.05.1953, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. maí 1953 > Eignaskipti í Stórt hús í Kópavagi, á hæð t 4 herbergi, eldhus, bað og þvottahús, að mestu full- gert og óinnréttað ris, geta verið 5 herbergi. Fæst í skiftum fyrir 3—4 her- I bergja >búð. Hitaveita æski- leg. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ.m., merkt: „I. veðréttur Jaus — 122“. Dodge- Weapon 1942 vel útlítandi, er til solu eða í skiftum fyrir lítinn bíl. — Hagstætt verð. Uppl. á Berg staðastræti 41, efri hæð. —' Sími 82327, eftir hádegi í dag. — JJeiclur Austurstr. 10, Bankastr. 7. Heklaðir VETTLINGAR JJelÁuuf' h.f. Austurstræti 10. Sól- og Regnkápur Næton HANZKAR Bif reiðaeigendur ! Ef þér notið ekki þegar Shell X-100, ættuð þér að skipta um olíu nú þegar. Tæmið gömlu olíuna af hreyíiinum, skolið hann vel með skololíu og fyllið að nýju með Shell X-100, er ein getur komið í veg fyrir áhrif hinnar „köldu tæringar". MOTOR OIL í akstri við mikið álag — notið SHELL X-100. Fyrír hreyfla er vinna við háan hita, er fram kemur við stöðuga notkun, verður að gerá sérstakar kröfur til hæfni smurningsolíunnar. Shell X-100 veitir viðnám gegn sýringu, myndar sam- fellda olíuhimnu ú öllum slit- flötum hreyfilsins og hinir hreinsandi eiginleikar henn- ar halda smurningskerfinu hreinu. Hún bindur í sér öll óhreinindi þannig að þau ná ekki að setjast til í hreyflin- um, en renna burt um leið og skipt er um olíu. I I I I I I I 1 1 I I Margir bifreiðaeigendur álíta, að áhrif hinnar „köldu tæringar" gæti aðeins yfir vetrarmánuðina, og því sé ekki ástæða til að óttast áhrif hennar yfir sumarið Þetta er ekki rétt! Þegar hreyfillinn gengur kaldur þéttist vatnseimur í strokkunum og kemst niður í sveifarhúsið. Auk þess berast niður ýmsar sýrur frá strokkunum, svo sem brenni- steinssambönd, sem mynda brennisteinssýrling, er þau blandast vatni. Efni þessi eru mjög skaðleg og hafa tærandi áhrif á slitfleti hreyfilsins. Álitið er að þau orsaki um 90% af sliti á hreyflinum, og þeirra gætir þar til hann hefur náð að hitna, en það tekur að jafnaði 10—15 mínútur eftir að hreyfillinn er ræstur. Af þessu sézt, að „kaldrar tæringar" verður vart á öllum árstíðum og án tillits til lofthitastigs hverju sinni 4 Hreyflinum er því nauðsynleg sérstök vernd, er einungis úrvals smurningsolía veitir. Notið því Shell X-100 og verndið hreyfilinn örugglega allt árið. Veitið hreyflinum örugga vernd allt árið! % BbÍL'h- CLOZENE fl ^ll ÞvOTTAEFNlÐ mælir með sér sjálft. v,v4unpi Heildsölubirgðir: Þvoctidufi ur súrcfnissapu- fcomum, sem 1 heitu vatni freyðir undursamlega vel. Clozone þvœr þvottinn skínan- di hvítan og hreinan Tk * I 11! (JcjCjert ^J\riótjánóóon cJ (Jo. h.f. Til sölu er ■ járnvarinn timburskúr fii brottflutnings nú þegar. — Skriflegt tilboð óskast sent ■ til Morgunblaðsins merkt: „Hvoll — 109“. ■ ■ ■ Skrifstofur — heifldsala Kjallarapláss, 3 herbergi með meiru, hentugt fyrir skrif- stofur, heildsölu og iðnað, til sölu. Laust 14. maí. — Tilboð merkt: „S. K. — 108“, sendist afgr. Mbl. ATVIISIIMA Karlmaður eða kvenmaður, vanur gufupressun, óskast sem fyrst. Tilboð merkt: „Fatapressa — 105“, óskast sent Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld. Ibúð til söflu Nýtízku 3ja herbergja kjallaraibúð í Miðbænum, til sölu. Laus 14. maí. — Þeir, sem óska nánari upplýsinga sendi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt ,,K. 107“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.