Morgunblaðið - 13.05.1953, Page 12

Morgunblaðið - 13.05.1953, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. maí 1953 \ eiðif erSinni lokið á tæpum 11 sólarhringuin í S. L. MÁNUÐI fór belgíski togarinn, Graf van Vlaaderin, til veiða á íslandsmið og: kom aft- ur til Aberdeen aðeins 12 dög- um eftir að hann lagði af stað frá Ostende. — Belgíski togarinn Sailor var nýlega álíka lengi í veiðiferð til íslands. Hann er einnig frá Ostende. — Er þetta mjög stuttur tími á svo fjarlæg mið og mát geta þess, að venju- legt er, að togararnir séu 3 vik- ur og allt upp í mánuð í veiði- ferðum sínum á íslandsmið. J\. Hins vegar mun brezki tog- ’ arinn Loch Ossian eiga metið: Frá því er hann lagði upp í veiði- ferð sína frá Point Law á fs- landsmið og þangað til liann var kominn með fiskinn til löndunar liðu aðeins 10 dagar og 10 klukkustundir. ^ Fleetwoodtogarinn, Ella Hewett, kom í síðasta mán- uði úr fyrstu veiðiför sinni til íslands og seldi afla sinn fyrir 7.561 sterlingspund. —■ Togari þessi er 575 tonn að stærð. — Kvikmyndir Framhald af bls. 9. Heklugosi. Sýndar eru hinar miklu andstæður elds og ísa í öræfum landsins, fagrar heiða- myndir svo og fuglalífsmyndir og aðrar náttúrulýsingar. Sem landkynningamyndir eru þær báðar góðar. Enginn kafli langdreginn, alltaf eitthvað nýtt ber fyrir augun. Með þessum myndum hefur verið farið vel af stað. — Noregsbréf Framhald aí bls. 7 riti sem það gerir sér miklar vonir um, „Maria Stuart“ Schill- ers. Þar leikur Aase Bye Elísa- betu drottningu en Gerd Grieg leikur Maríu Stuart. August Oddvar leikari hefui' nýlega fengið föst listamannslaun hjá Stórþinginu og mun í þann veginn vera að láta af leikstörf- lun. Og skáldinu Tarjei Vesaas hefur hlotnast sá heiður að fá fyrstu verðlaun bókmenntaþings- ins í Feneyjum fyrir skáldsöguna „Vindane“. í Bergen er nú í óða önn verið að undirbúa „Musikhátíð" þá, sem aðallega verður helguð minn ingu Edvards Grieg. Þar verður ekki aðeins tónlist í boði heldur og þjóðdansar og leikrit og ýmiss konar þjóðleg list. Ýmsir heims- frægir tónlistarmenn sækja mót- ið og stjórna hljómleikum þar, meðal þeirra Leopold Stokowsky. Gera Bergensbúar sér von um mikla ferðamannakomu í sam- bandi við mótið. Skuli Skúlason. Þú sem ætlar að bvrja að baka Blessuð láttu fyrir þcr vaka Bezt er kaka Bezt er kaka með LILLU LYFTIDUFTI í Trípólíbíói. Um þessar mundir sýnir Tripolibíó mjög spennandi mynd, „Þjóf- urinn.“ — Fjallar hún um starf njósnara, sem starfar í atómrann- sóknarstöð einni í Bandaríkjunum. — Ray MiIIand leikur njósnar- ann og gerir það af mikilli snilld. r Agreiningur í rLii!u-Evrópu' ★ PARÍS, 12. maí. — Allmikill og málefnalegur ágreiningur kom upp, er utanríkisráð- herra Evrópuríkjanna sex, sem að „Litlu Evrópu" standa komu saman til fundar í dag. ★ Adenauer, fulltrúi Þjóðverja, bar fram þá tillögu, að ríkin stofnuðu stjórnmálaráð. — Þegar kom í Ijós, að Frakk- land, Holland, Belgía og Luzemborg, vilja ekki ganga að þessu fyrr en að vandlega yfirveguðu máli. ★ Bidault, fulltrúi Frakka, lét í ljósi þá skoðun sína, að ræða yrði málefnin mjög vel og undirbúa þau vel áður en þingum landanna yrði send- ar áætlanirnar. Flas yrði ekki til fagnaðar. —NTB-Reuter. - Afmæli Framhald af bls 11 kirkju, m. a. skrifað athyglisverð- ar bækur um kirkjusöguleg efni, eins og rit um Bartolomé de las Casas ,eða dultrúarleg, eins og bók um heil. Jóhannes af Kross- inum (San Juan de la Cruz). Þess má loks geta, að Reinhold Schneider er einn af hinum mest umtöluðu og umdeildu rithöfund- um hins nýja Þýzkalands, eða þeirra sem á þýzku rita, og hann mun hafa samið eitthvað um 150 rit til þessa (skv. ritskrá, sem ég hef séð), þ. á. m. allmörg skáld- rit. Þórh. Þorgilsson. Nú reynir á friSar- vilja Ungverja BELGRAD, 9. maí. — Júgóslafn- eska stjórnin beindi í dag þeim tilmælum til ungversku ríkis- stjórnarinnar að löndin tvö stofn uðu til sérstakrar nefndar sem rannsakaði landamæraskærur. I tilkynningu sem ungverska sendiráðinu í Belgrad var send segir að ef Ungveriar hunzi þessa málaleitan, beri þeir fulla ábyrgð á því ófremdar- ástandi sem ríkjandi væri á landamærum Júgóslafíu og Ungverjalands. •—Reuter. Allskonar TÖSKUR ddeídur Austurstræti 10. Bæjarfegararnir lönthiðu 1038 smál. af fiski FJÓRIR togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur komu af veiðum í s. 1. viku og lönduðu samtals 1038 smálestum af fiski, en höfðu enn- ! fremur 30,7 tonn af lýsi, 20,3 tonn af grút og 11,4 tonn af mjöli. Um 200 manns höfðu vinnu í fisk- verkunarstöð útgerðarinnar í vikunni. B.v. Hallveig Fróðadóttir land- aði 8. þ. m. ísuðum fiski sem hér | segir: þorskur 279 tonn, ýsa 3 (/2 \ tonn, ufsi 2Vz tonn. Ennfremur i hafði skipið 6 tonn af lýsi og 6,9 1 tonn af grút. Það fór aftur á veið- ar 9. þ. m. B.v. ión Þorláksson landaði b. þ. m. ísfiski sem hér segir: þorsk- i ur 214 tonn, ufsi 29 tonn, karfi 18 ! tonn, ýsa 4 tonn og annar fiskur hafði skipið 7,6 tonn af lýsi og í fiskimjöl 8 tonn. Ennfremur 8,4 tonn af grút. Það fór aftur á veiðar 6. þ. m. B.v. Þorsteinn IngólfssOn land- aði 7. þ. m. ísuðum fiski sem hér segir: þorskur 225 tonn, ufsi 39 tonn, karfi 25 tonn, ýsa 4Va tonn, annar fiskur í fiskimjöl 7 tonn. Ennfremur hafði skipið 7,5 tonn af lýsi og 5 tonn af grút. Skipið fór aftur á veiðar 9. þ. m. B.v. Jón Baldvinsson landaði 6. þ. m., sem hér segir: Saltaður þorskur 136 tonn, saltaður ufsi 24 tonn, ísvarinn þorskur 20 tonn, Ennfremur hafði skipið 11,4 tonn af mjöli og 9,6 tonn af lýsi. Skip- | ið fór aftur á veiðar 7. þ. m. B.v. Ingólfur Arnarson fór á veiðar 25. apríl. B.v. Skúli Magnússon fór á veiðar 27. apríl. ! B.v. Pétur Halldórsson fór á veiðar 28. apríl. B.v. Þorkell máni fór á veiðar 30. apríl. Sú fyrsfa frá stríðslokum LUNDÚNUM 12. maí: — Ráð- herrar í brezku og þýzku stjórn- inni komu í dag saman til fund- ar í Lundúnum. Er þetta fyrsta ráðstefna Breta og Þjóðverja um efnahagsmál sem efnt er til frá stríðslokum. — NTB-Reuter. Byssumenn sigursælari OXFORD — Skotklúbbur Ox- fordháskóla sigraði bogaskyttu- klúbb sama skóla í keppni sem fram fór nýlega. Byssumenn fengu 398 stig og bogmenn 391. Aðalfundur Félags mafvörukaupmanna og Sambands smá- söluverzlana AÐALFUNDUR Félags matvöru- kaupmanna í Reykjavík var hald- inn 20. apríl s. 1. Stjórn félagsins skipa: Guð- mundur Guðjónsson, sem nú var kosinn formaður í 19. sinn, Sigur- liði Kristjánsson, Axel Sigurgeirs son, Björgvin Jónsson og Lúðvik Þorgeirsson. í varastjórn: Gústaf Kristjánsson, Kristján Jónsson Og Pétur Kristjánsson. Hinn 28. apríl varð félagið 25 ára og var þess minnzt með hófi í Tjarnarkaffi. í tilefni afmælisins og fyrir vel unnin störf voru gerðir að heið- ursfélögum kaupmennirnir Ólaf- ur Jóhannesson og Sigurður Þ. Jónsson. Aðalfundur Sambands smásölu verzlana var haldinn 29. apríl s.l. Á árinu hafa 3 sérgreinafélög gerzt aðilar að S. S.: Félag ísl. bókaverzlana, Skókaupmanna- félagið og Kaupmannafélag Siglu fjarðar, auk einstaklinga. Eru nú 10 sérgreinafélög með tæplega 400 verzlanir innan samtakanna. Formaður S. S. var endurkjör- inn Jón Helgason, einnig vara- formaður Kristján Jónsson og gjaldkeri Páll Sæmundsson. McCarthyömium kafinn KAUPMANNAHÖFN, 11. maí: — McCarthy, öldungadeildarþing- maður hefur lýst því yfir, að upp lýsingaþjónusta S.Þ. hafi sent út til flestra Evrópulandanna nýja kvikmynd, sem sýnir lífið í Banda ríkjunum á hinn grófasta og sóða legasta hátt. Heldur hann því einnig fram, að bandaríska utan- ríkisráðuneytið hafi sent frá sér kvikmyndir, sem ekkert séu betri og gefi alranga hugmynd um líf- ið í Bandaríkjunum. Öldungadeildarþingmaðurinn sagði, að sóðalegustu göturnar væru ætið notaðar til kvikmynda tökunnar, spilling næturlifsins væri einkum dregin fram í dags- Ijósið o. s. frv. — Reuter-NTB. Á BE/.T AÐ AUGLÝSA A T / MORGUNBLAÐIN U T ••••••••■••■•••■••••••■••••..................... : | Dodge báll j með 4ra hjóla drifi og rúmgóðri yfirbyggingu, til sölu. • • Bíllinn er í góðu lagí og vel útlítandi. Tilvalinn í óbyggða- i ; ferðir, fyrir bændur, iðnaðarmenn eða sendibílastöð. — I : : ; Uppl. í Bílasmiðjunni h. f., Skúlatúni 4. • <^0 M A R K Ú S Eftir Ed Dodd —» 3Y THE V/AY' DOCTCQ, I DON'T ) AFTEC ALL, X CFL ; Al WANT TO SEEM INQUISITIVE, JWONDEPED ABOUT \ I'LI. r BUT r'D LIKE TO SEE THAT ^ THAT BUCK5KIN < IT TO . .__ CONFESSIONy POUCH F0(2 A X CO.V.L „ 1 LONC-i TIME/J^ ALONG ■,yý> Ji'1 " VítfSÚUD'líke TO see itJ; fer C 1 X-Z') TOO, BIC. HEAET/y^ 1) — Ég hefi verið að leita að ykkur. Nú er ég búinn að ákveða að fara með játninguna til lög- reglunnar. 2) — Ég vil, að það verði bund inn endi á þetta leiðindamál. — — Það finnst mér ósköp skilj- anlegt, læknir. Því fyrr, þeim mun betra. 3) — Ég vona, að ég gerist ekki of nærgöngull, þótt ég fari þess á leit við þig, að fá að sjá játninguna. 4) — í sannleika sagt, var ég lengi að velta því fyrir mér, hvað var í leðurhylkinu. — Mig langar einnig til að sjá hana. — Það er sjálfsagt að sýna ykkur játninguna. Komið með mér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.