Morgunblaðið - 13.05.1953, Blaðsíða 15
Miðvikudagu'r 13. maí 1953'
MORGVJSBLAÐIÐ
15 i
Somkomur
KpistniboSsliúsiS Betanía
Laufásvefti 13
Samkoman fellur niður í kvöld
vegna Kristniboðssainkomjnnar í
KFUM-húsinu.
•■■PssaatoaaauuisUiuauaUaaauaaauauNOaiap«a■■■■■■■■■■■■■«■■■■
.■ ■ ■*■ ■ ■ ■■ ■■ «1 !■■•
I. O. G. T.
St. F.iningin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8, unpi. Kl.
9 hefst kynningarkvöld í salnum
niðri. Þar verður flutt ávarp, —
sungið, br. Stórtemplar próf.
Björn Magnússon, talar. Leik-
þáttur. Upplestur. Útvarpsþáttur.
Kvikmyndasýning o. m. fl. til
skemmtunar. Einingarfélagar, fjöl
menni og taki með sér gesti. Aðr-
ir Templarar velkomnir, með gesti
meðan húsrúm leyfir. Dans á eft-
ir. — Æ.t.
St. Mínerva nr. 172
Fundur í kvöld kl. 8.30 á venju
legum stað. Fundarefni: Kosning
fulltrúa á umdæmisstúkuþing og
stórstúkuþing. Mælt með umboðs-
manni stórtemplars. Að fundi
loknum verður spiluð félagsvist.
Verðlaun veitt. Allir á fundinn.
— Æ.t..
Félagslíf
Vormót II. flokks
hefst kl. 2 á fimmtudag (upp-
stigningardag), á Háskólavellin-
um. Þá keppa: Valur—Fram og
KJR.—Þróttur. — Mótanefnd.
Fratnarar — knattspyrnumenn
Æfingar verða í kvöld fyrir alla
flokka á sama tíma og venjulega.
Kaðað niður í 2. flokks liðið. Mæt
ið allir stundvíslega. — Nefndin.
Víkingar —- knattspyrnumenn
4. flokkur: Æfing í dag kl.. 5
á Grímsstaðarholtsvellinum. Mæt-
ið vel og stundvíslega. — Nefndin.
Ferðafélag Islands
yáðgerir að fara tvær skemmti-
ferðir á uppstigningardag. Önnur
fefðin er skíða- og gönguferð á
Skarðsheiði. Ekið fyrir Hvalfjörð
að Laxá í Leirársveit, gengið það-
an upp Skarðsdal á Heiðarhorn
(1055 m.). Hin ferðin er göngu-
ferð á Keili og Trölladyngju. Ek-
ið að Kúagerði, þaðan er haldið
meðfram hraunbrúninni að Keili
(379 m.). Frá Keili er gengið að
Trölladyngju og Grænudyngju
(393 m.), síðan um Lækjarvelli
að Djúpavatni og Ketilsstíg um
Austurháls í Krísuvík. Lagt af
stað í báðar ferðirnar kl. 9 frá
Austurvelli. Farmiðar seldir í
skrifstofu félagsins, Túngötu 5.
PEYSDR
og
GOLFTREYJDR
PiLS
JJeícLu' h.f.
Austurstr. 6, Bankastr. 7.
■ ■«■■■1 9« ■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■«41 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ «1 ,1 j
ur
l ; ..... j :i$
Mikið úrval af veggfóðri tekið upp í dag
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Laugaveg 62 — Sími 3858
m
IHIISAIIKASSAÍÍ
fyrirliygjandi
ii
■■
■ví'-
■^Jd. ÍdeyiediLtóóon dj? (Lo. L.f.
Hafnarhvoll — Reykjavík.
Skúlafólk — Ferðamenn
Hótel Helgafell, Stykkishólmi
tekur á móti ferðamannahópum.
Borðið og búið á Hótel Helgafell
«X*.« MlU ■
Húsgögn
Sófi (3 settur) og tveir stoppaðir stólar (sett), ásamt
nýju áklæði, til sölu, vegna þrengsla. — Verð kr. 4,600,00.
Tilboð merkt: „Hálfvirði — 118“, sendist Mbl. fyrir
i
£ föstudagskvöld.
BEZT AÐ AVGLfSA
l UORGUNBLAÐINU.
Duglegur
■
■
VERZLDIMARSTJÓRI
■
■ óskast í nýlenduvöruverzlun, sem er í fullum gangi. —
; Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist blað-
■
; inu fyrir n.k. laugardag merktar: „Verzlunarstjóri“—123
■
■
■ *
«!■■■■■■■■■«■»■ ■irssiisMJ s a « ■ •■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ a ■ ■ ■ ■■■■■■■ ■ ■■■■■ ■ ■ ■■iipjiiiUH
Húseign til söíu
11’
n
Húseign á hitaveitusvæðinu, skammt frá bænum er til i \.\^
sölu. I húsinu er laust til afnota nú þegar verzlunarhús- j
næði og íbúðarhæð. ■ /
, ■ rf
Til greina getur komið skipti á húseign þessari og íbúð. i
m .(
Nánari upplýsingar gefa undirritaðir
■ !
SVEINBJÖRN JÓNSSON og GUNNAR ÞORSTEINSSON j
hæstaréttarlögmenn.
SÉTRÓNUB j
m
fyrirliggjandi. j
dýýert Jiriótjánóóon (do. li.d \
Til leigu
íbúðarhæð, 160 ferm., 5 herbergi, eldhús og' baðherbergi ; ■ >
m
í nýtízku húsi er til leigu nú þegar. — Ennfremur 2 her- « u
bergi ásamt baði og sérinngangi.
Upplýsingar gefa undirritaðir ; ■ .
SVEINBJÖRN JÓNSSÖN og GUNNAR ÞORSTEINSSON
hæstaréttarlögrnenn.
■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■
■■■■■■■■■■■
17 mbúðapappír
hvítur í rúllum 40 og 57 cm.
nýkominn, lágt verð.
JdcfCfert Jiriótjánóóon JJ (Jo. li.(.
Hefi kaupanda að
Zja — 3ja herbergja íbúð
HÖGNI JÓNSSON hdl.
Austurstræti 12 — sími 7739.
Ibúð fil sölu
Góð 3ja herbergja íbúð, neðarlega við Laugaveg,
til sölu. — Sanngjarnt verð. — Upplýsingar í
sima 4493.
I'.,
■
* í:j
■ •.
'V
yf
7 4
ix<
;!(
■
■ . <-(.
: k
: m
• <
■
: ->
: .!
: n
: v
— <
K
•* ,1
a .
: '/i
■
■
■
■
S •
ð-VT.
Innilegt þakklæti til allra sem heiðrað hafa minningu
GUÐRÚNAR HALLDÓRSDÓTTUR
frá Hrauni, og sýnt okkur vináttu við fráfall hennar.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
HELGU KRISTJÁNSDÓTTUR.
Fyrir hönd aðstandenda \
Björn Jónsson.