Morgunblaðið - 19.06.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 19. júni r953
MORGUNBLAÐIÐ
8
Upplýsingar Blönduhlíð 22.
óskast tii kaups. —
Nýr eða nýlegur 4ra manna
bíll óskast til kaups. Upp-
lýsingar í síma 6555.
Laghent
STÚLKA
helzt vön saumaskap ósk-
ast. Framtiðaratvinna. —
Upp.l um fyrri störf og
símanúmer, leggist inn á
afgr. bls., merkt: „Hrein-
legur iðnaður — 712“.
DrátlBrvéfi
Fordson dráttarvél frá 1947
til sölu. Lítið notuð. Ágætt
verð.
Bílasalan h.f.
Akureyri.
Vídos
Sokkaviðgerðavél
óskast til kaups, tilboð
merkt: „Góð borgun -— 711“
sendist blaðinu fyrir 22.
þessa mán.
Bíll
leyfi fyrir vörubíl, frá USA
óskast keypt strax. Tilboð
sendist afgreiðslu blaðsins,
merkt: „Bíll — 713“.
5 manna
BiLL
án bílstjóra, óskast til leigu
frá næstu helgi í vikutíma.
Tiiboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Góð meðf erð —
715“. —
IVEálaraneiifti
óskast.
Þorsteinn Gíslason
málari.
Sími 7047 eða 82047.
Óskað er eftir
sumardvöl
í sveit á góðu sveitaheimili,
fyrir 6 ára dreng gegn
meðlagi. Uppl. Miðtúni 16.
ÍJtvarps-
grammafónn
í spónlögðum skáp til sölu.
Verð 1.800. Uppl. í Skipa-
sundi 60, milli kl. 5—8 í
dag. —
Kvenbuxur, kr. 15,00 stk.
Nælonsokkar, góð teg., kr.
26,00-»parið.
Léreft, kr. 7,00 meter.
Suniarkjólaefni, bekkjótt,
krónur 22,00.
Vofnaðarvöruverzlunin
Lýsgötu 1.
Ibúð — Lán
2ja til 4ra herbergja íbúð
óskast. Barnlaust fólk. Get
útvegað hagkvæmt I. veð-
réttar lán. Upplýsingar í
síma 4284. —
>»
til sölu er lítið notuð ljósa-
vél í ágætu standi. Vélin er
7.5 kw., og gengur fyrir hrá
olíu. Tilvalin fyrir sveita-
heimili eða lítinn iðnrekst-
ur. Uppl. hjá Bergi Lárus- j
syni, bifreiðaverkstæðinu,
Digraneshálsi, sími 6677.
CHEVROLET
vörubill, model ’34 með 5
manna húsi til sölu. Bíll-
inn er í ágætu lagi og á sem
nýjum gúmmium. — Selst
ódýrt. -— Sími 4981.
ftftegrunarkóir
(10 tímar). —
Get aftur tekið nokkrar kon
ur í einkatíma. Konur, sem
eiga hjá okkur lök og hand-
klæði, eru vinsamlega beðn-
ar að vitja þeirra nú. —
Leikfimi, nudd og
snyrtistofan
HEBA
Austurstræti 14. Sími 80860
EVIálarasveinn
óskast.
Þorsteinn Gíslason
málari.
'Simi 7047 eða 82047
ATVINNA
Unglingur með bílpróf ósk-
ast til verzlunarstarfa. —
Upplýsingar ekki gefnar í
síma. —
prfjnmniNN y
Kvenúr
tapað í Hlíðunum. Skilvís
finnandi geri aðvart í síma
5534. —
Ung hjón óska eftir
ÍBIJÐ
2 herbergjum og eldhúsi. —
Tilboð merkt: „Reykjavík
— 714“, sendist afgr. Mbl.
fyrir laugardag.
Kaupakona
óskast. Upplýsingar eftir kl.
5, Freyjugötu 30, efstu hæð.
Fullorðin kona óskar eftrr
HERBERGI
• gegn því að sitja hjá börn-
um eftir samkomulagi. —
Upplýsingar í sima 82116
SínianúmeriS er:
8—22—7B
Apótek Austnrbæjar.
Háteigsvegi 1.
Sumar-
bústaður
óskast til Ieigu um mánaðar
tima, helzt í Hveragerði. — !
Upplýsingar í síma 81358. j
FORB
, Stór Ford sendiferðabíll, í
góðu lagi og vel útlítandi,
til sölu og sýnis við Leifs-
styttuna kl. 11—1 í dag.
ÍBIJO
Hjón með eitt barn óska eft-
ir tveim herbergjum og eld
húsi, strax. Uppl. í síma
80029, kl. 6—8 í kvöld.
V erzlunarmenntun
Karlm. eða kvenm., með
verzlunarskólaprófi, óskast
til að taka að sér að skrifa
verzlunarbréf, aðallega á
ensku. Umsóknir leggist á
afgr. blaðsins merkt: „Tóm
stundarvinna — 710“.
Sumarbústaður
stór og rúmgóður í ca. 50
km. fjarlægð frá Reykja-
vík er af sérstökum ástæð-
um til leigu í sumar. Komið
getur til .mála að greiða leig'
una með endurbótum á hús-
inu. Tilvalið tækifæri fyrir
góðan trésmið. Upplýsingar
í síma 4521 og 1073.
Peningamenn
takiS eftir!
Vill ekki einhver lána hjón-
um, sem eru að kaupa góða
jörð og bú, í sveit, peninga
með góðum kjörum. Þeir,
sem vildu sinna þessu, leggi
nafn og heimilisfang á
afgr. Mbl. fyrir sunnudag,
merkt: „1 vandræðum •—
700“. Fullri þagmælsku
heitið.
Fyrir
KÆLBSKÁPA
Plast-skúffur undir kjöt og
önnur matvæli. — Einnig
skúffur til að frysta í ís-
mola. —
Hf
siF
TIL LEIGU
Stór, sólrík stofa og eld- j
hús til leigu frá 1. júlí til
10. okt. n.k. Uppl. varðandi
húsnæðið á Laugateig 15 •
(kjallara) eftir kl. 7 næstu 1
daga. —
Utvarpsfæki
12 lampa útvarpstæki sem
nýtt til sölu á hagkvæmu j
verði. Upplýsingar í síma '
80362. —
Ung stúlka óskar eftir
ATVINNU
helzt við verzhsn. Upplýs-
ingar í síma 80362.
JÖRÐ TIL SÖLU
Vel hýst stór jörð til sölu á
Norðurlandi. Vegur heim.
Simi. Laxveiði. Ýmis eigna-
skipti möguleg. Til greina
getur komið leiga. Uppl. í
Húsgagnaverzluninni Elfm
Hverfisgötu 32.
ULLARKJOLAEEIVII
einlit, mjög falleg og ódýr, tekin upp í dag.
VERZLUNIN VARÐAN
Laugaveg 60. •— Sími 82031.
Nú er komið nýit GRÆNI iráhært
(OLGATE'S tannkrem
sem inniheldur
(HLOROPHYLL náttúrunnar
Colgates Chlorophyll
er hið sama og er t
öllum grænum jurt-
um. Chlorophyll er
eitt af undraefnum
náttúrunnar sem veit
ir jurtum og trjám
styrkleika og heil-
brigði.
Nú er þetta græna Chlorophyll
notað í þágu mannsins. Hið
græna Chlorophyll í Cólgate
tannkremi hefir þrennskonar
undursamlegar verkanir:
Gefur ferskt bragð i munninn.
Varnar tannskemmdum.
Styrkir tannholdið.
Colgate Chlorophyll tannkrem
er grænt — með þægilegu
piparmyntu bragði og það
freyðir. — Reynið túbu í dag.
A BEZT AÐ AVGLfSA £
W f MORGUNBLAÐINU T
Colgate Chlorophyll GRÆNT tannkrem
Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft, Reykjavik
Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt, að þessir geyrhar hafa reynst
óviojafnanlega vel.
Bifreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen
Hafnarhvoli — Sími 2872.
A...............................................