Morgunblaðið - 19.06.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.06.1953, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. júní 1953 MO RGH tS BLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerningar Vanir menn. —■ Fljót afgreiðsla Símar 80372 og 80286. HólmbræSur. FELRG -m HREiNGERNiNGRMANNí) Hreingerningar. Pantið í tíma. Guðmundur Hólm. Sími 5133. "¥K¥EW Finnskur stúdent tapaði pa'k'ka á Laugavegi, 17. júní. 1 pakkanum var dúkur. Finn andi er beðinn að gera aðvart í síma 3000. •........»<■>■.. Scmtk®mur Edv.ÍEi Iiolt flytur grindi í Guðspekifélags- húsinu í kvöld kl. 8.30. Erindið nefnist: Töfrar þagnarinnar. — Allir velkomnir. BETANIA Sámkoma í kvöld kl. ” 8.30 íj Betaníu, Laufásvegi 13. Stefán Runólfsson f élafpsSáS Framarar! — Knattspyrnumenn. Æfingar verða í kvöld fyrir alla flokka á sama tíma og venju lega, I. og III. fl. Munið mynda- tökuna kl. 9 á Framvellinum. FARFUGLAR Um næstu helgi verður farið út í bláinn. Skrifstofan verður opin í Aðalstræti 12, uppi í kvöld kl. 8.30—10.00. Sími 82240, aðeins á sama tíma. — Þar verða einnig gefnar uppl. um væntanlegar sumarleyfisferðir. FerSafélag íslands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Gönguför á Eiríks- jökul. Lagt af stað á laugardag kl. 2 frá Austurvelli. Gist í tjöld- um. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 6 í kvöld. Hin ferðin er út á Keykjanes. Lagt af stað á sunnu- dagsmorguninn kl. 9 frá Austur- velli. Ekið um Grindavík og út að Reykjanesvita. Vitinn og hvera- svæðið skoðað og hellarnir niður við sjóinn. Farmiðar séu teknir fyrir ki. 12 á laugardag í skrif- stofiv félagsins. — AtGLYSIMGAR sem birtast eiga í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstudag ot 'Cýim ir margefíirspurðu koma fram í dag. Verð frá 125 krónum. Amerísk gaberdine pils í mörgum litum. Amerísk magabelti (nælon) ÓDÝRI MARKAÐURINN Templarasundi 3 Höfum fyrirliggjandi: Rafkerti, hósennukefli, kveikjuhluti o. fl. til bifreiða, magnetur, ýmiskonar diesel-varahluti. ATHUGIÐ! Viðgerðir á dieseldælum og magnetum framkvæmdar af sérfróðum mönnum með fullkomnustu tækjum. — BOSCH-u.mboðið Vesturgötu 3 msson Simi 1467 KRAFTPAPPER 90 cm. SLLPHITPAPPÍR 40 cm. Fyrirliggjandi I. BRYMJÓLFSSON & KVARAN t: Trésmíöavékr ftil söla Þykktarhefill 30 cm. breiður, afréttari 60 cm. breiður og 2,5 m. á lengd. — Ennfremur fræsari og hulsubor. — Vélarnar eru til sýnis hjá Emil Hjartarsyni, Hraunteig 23, sími 81640. tifreitt Neste er uppleysanleg blanda af bragðefnum tes og kolvetnum. Kolvetnin koma í veg fyrir að bragðið dofni. kíP. 1.331 Heildsölubirgðir: 1. Brynjólfsson & Kvaran Toilet-pappír fyrirliggjandi. MIÐSTÖÐIM H.F. HEILDVERZLUN — UMBOÐSSALA Vesturgötu 20 — Símar 1067 og 81438 . 2 I; - ii í X t i. * t ■ TILKYNNING i Það tilkynnist hér með að ég undirrituð, Inga Guð- mundsdóttir, hefi selt hárgreiðslustofu mína á Lauga- vegi 11, Rannveigu Sveinsdóttur, sem rekur stofuna áfram á sama stað. Um leið og ég þakka hinum mörgu vioskiptavinum mínum fyrir viðskiptin, leyfi ég mér að vona að þeir láti stofuna njóta viðskipta sinna áfram. Reykjavík, 18. júní 1953. Inga Guðmundsdóttir. 'i Œ C f ■ ..C Samkvæmt framanrituðu hefi ég undirrituð, Rann- . veig Sveinsdóttir, keypt hárgreiðslustofu Ingu Guð- mundsdóttur, Laugavegi 11, og held rekstri hennar áfram £ á sama stað undir nafninu VÍOLA, hárgreiðslu- og snyrtistofa, og annast hárgreiðslu, andlitssnyrtingu, andlitsgufuböð, kvöldsnyrtingu, 'litun, handsnyrtingu, fótaaðgerðir, háfjallasól og nudd. Ég leyfi mér að vænta þess að njóta sömu viðskipta og stcfan hefir hingað til notið. Virðingarfyllst, Rannveig Sveinsdóttir. i: SMJÖRPAPPÍR j ■ ■ r> í örkum, stærð 33x54 cm., nýkominn : c ■ JJ^ert tjánóóovi (Jo. L.j. í Jörðin Öxnalækur í Ölfusi 1 er til sölu. — Laus til ábúðar nú þegar. — Uppl. gefnar á skrifstofu Sveinbjarnar Jónssonar og i Gunnars Þorsteinssonar, hæstaréttarlögmanna. — Sími 1535. Unnusta mín HULDA KRISJÁNSDÓTTIR, frá Olafsvík, andaðist á Landsspítalanum 18. júní. Guðmundur Jónsson. Hjartans þakkir til allra þeirra, fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall okkar elskuðu , eiginkonu, móður, dóttur og systur AÐALBJARGAR SIGURGEIRSDÓTTUR frá Fáskrúðsfirði. (] Aðstandendur. ( Hluttekningu og aðstoð vögna andláts og jarðarfarar mannsins míns, föður okkar og tengdaföður ÞORBJARNAR JÓHANNSSONAR þökkum við innilega, Ingibjörg Magnúsdóttir, dætur og tcngdasynir. riifiiM íc\ít'm rmiri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.