Morgunblaðið - 21.06.1953, Síða 4
4
MORGVNBLAÐiÐ
Sunnudagur 21. júní 1953 1
i
í dafj:
Kaþólska kirkjan: — Hámessa
«og prédikun kl. 10 árdegis.
Brúðkaup
í dag verða gefin saman í hjóna
•band ungfrú Ásta Bjarnadóttir
(Bjamasonar kennara), Bjarnar-
*tíg 10 og stud. theoi. Guðmund-
«ur ðl. Þorsteinsson frá Steinnesi.
Faðir brúðgumans séra Þorsteinn
TJ. Gíslason, gefur brúðhjónin
samaa. —
17. júní voru gefin saman* í
íhjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni Marta Hagalínsdótt-
ir frá Hvammi í Dýrafirði og
Æiglingarfræðingur Jens Guð-
•nundsson, Einarssonar, Túngötu
■2. — Heimili brúðhjónanna verð-
Tir fyrst um sinn að TúngÖtu 2.
Þann sama dag áttu foreldrar
fcrúðgumans 33ja ára hjúskapar-
^fmæli. —
Hjónaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
•sina ungfrú Ester Karvelsdóttir,
Keflavík og Sigmar Ingason,
Flókagötu 27, Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
«ína ungfrú Ólöf Guðlaug Sigurð
ardóttir, Bakkatúni 18, Akranesi
og Óláfur Tryggvason Elíasson,
Heiðarbi aut 9, Akranesi.
17. júní opinberuðu trúlofun
■sína ungfrú Unnur Einarsdóttir,
tStóra-Felli, Borgarfirði og Guð-
mundur Lárusson, húsasm., Hraun
%ergi, Hafnarfirði.
Skipafréttir
Sícipadeild SÍS:
I Hvassafell kom til Reykjavíkur
0 gærkveldi. Arnarfell fór frá Ála-
Rorg í gærkveldi áleiðis til Kotka.
Jökulfell á að fara frá New York
áleiðis til Reykjavíkur, á morgun.
Dísarfell væntanlegt til Þorláks-
ihafnar i kvöld.
• Blöð og fímarit •
Ökuþór, 1. tbl., 3. árg., er kom-
inn út. — Ritið flytur fjölda
•greina margvíslegs efnis. Einnig
•er fjöldi mynda í ritinu.
Skinfaxi er kominn út. Efni:
Abyrgð æskunnar, viðtal við Ing-
«ólf Guðmundsson — Stephan G.
áitephansson, aldarminning, eftir
<dr. Richard Beck — Yfir höfin
«bg lönd eftir Daníel F. Teitsson
— Norsku síldveiðamar — Æsk-
an og framtíðin eftir Jóhann J. E.
Kúld — Starfsíþróttir eftir Árna
<G. Eylands. — Gildi íþrótta eftir
Þorstein Einarsson — Þáttur
nm Þórberg Þórðarson.
Hvöt, Sjálfstæðiskvenna-
féíagið
fer í skemmtiför n.k. fimmtu-
•dag 25. júní, austur í sveitir. —
Upplýsingar allar gefur María
Maack, Þingholtsstræti 25, sími
4015 og Guðrún Ólafsdóttir, Veg
■húsastíg 1A, sími 5092.
B.v. Þorkell máni
var í Færeyingahöfn síðastlið-
inn fimmtudag, til að taka salt.
Skipverjum líður vel og senda
vinum og vandamönnum beztu
Scveðjur. —
Garðyrkjufélag íslands
fer gróðursetningarferð í Heið-
<mörk næstkomandi mánudag kl.
12 síðdegis. Farið verður frá
|Verðaskrifstofu ríkisins. óskað «.•
Hópur norðlenzkra slysavarnakvenna er nú á ferð hér syðra. — Myndin hér að ofan er tekin
af konunum við Miðbæjarbarnaskólann ásamt nokkrum konum úr Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík.
Ljósm.: Ól. K. M.
eftir að sem flestir félagar mæti.
Sökum anna garðyrkjumanna
fyrri hluta þessa mánaðar, <fékk
félagið undanþágu 'hjá Skógrækt-
arfélagi Reykjavíkur að fresta
gróðursetningu til þessa tíma. —
Þátttakendur eru beðnir að hafa
með sér nesti. Farið verður aðeins
ef veður leyfir.
• Söfnin •
Þjóðminjasafnið er opið á sunnu
dögpim frá kl. T—4 e.h., á þriðju-
dögum, fimmtudögum og laugar-
dögum kl. 1—3 e.h.
Vaxmyndasafnið og Listasafn
Ungur veiðimaður
Hann er ekki hár í loftinu litli
veiðimaðurinn hér á myndinni,
og silungsbrandan, sem hann
veiddi er ekki stór — en það er
áreiðanlegt að laxveiðimaðurinn
hefðf ekki verið ánægðari með
38 punda laxinn sinn en þessi
ungi vinur okkar með fyrstu
veiðina sína. Hann er aðeins 5
ára og heitir Örn Þorláksson. —
Hann fékk að fara í veiðiferð
mc-ð föður sínutn, og myndin
sýnir, að hann kom ekki tóm-
heníur heim.
ríkisins eru opin á sama tíma og
Þ j óðmin j asaf nið.
Landsbókasafnið er opið alla
daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og
8—10 e. h., Skjalasafnið er
lokað kl. 7.
IVáttúrugripasaf nið er opið á
mnnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
2—3 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30.
Sjálfstæðisfólk
Gefið kosningaskrifstofu flokks
ins í Vonarstræti 4, upplýsingar
um kjósendur, sem ekki verða í
bænum á kjördegi. Símar skrifstof
unnar eru 7100 og 2938:
Opinbert erindi
verður haldið annað kvöld í Hall
grím3kirkju. Séra Guðmundur
Guðmundsson sóknarprestur að
Útskálum flytur erindið á vegum
samtaka játningartrúrra presta.
Efni: Sjálfsvitnisburður Jesú í
Guðspjöllunum.
Sjálfstæðisfólk utan af landi
sem statt verður í bænum fram
yfir kosningar, hafið samband við
skrifstofu flokksins í Vonarstræti
4. Símar 7100 og 2938.
Krabbameinsfél. Rvikur
Skrifstofa Krabbamemsfélags
Reykjavíkur, Lækjargötu 10B., er
>pin daglega frá kl. 2—5. Sfmi
'047. — -
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
L bandarískur dollar .. kr. 16.32
l. kanadiskur dollar .. kr. 16.46
1 enskt pund ....... kr. 45.70
100 danskar kr.......kr. 236.30
100 sænskar kr. .... kr. 315.50
100 norskar kr.......kr. 228.50
100 belsk. frankar .... kr. 32.67
100 finnsk mörk .... kr. 7.09
1000 franskir fr.....kr. 46.63
L00 svissn. frankar .. kr. 373.70
100 tyrkn. Kcs.......kr. 32.64
1000 lírur ......... kr. 26.12
100 þýzk mörk .......kr. 388.60
100 gyllini ......— lcr. 429.90
(Kaupgengi):
1 bandarískur dollar .. kr. 16.26
1 kanadiskur dollar .. kr. 16.41
1 enskt pund.........kr. 45.55
100 danskar krónur .. kr. 235.50
100 norskar krónur .. kr. 227.75
100 sænskar krónur .. kr. 314.45
100 belgiskir frankar kr. 32.56
1000 franskir frankar kr. 46.48
100 svissn. frankar .. kr. 372.50
100 gyllini ......... kr. 428.60
100 tékkn. Kcs......kr. 32.53
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
(Utankjörstaðakosning) er 1
Vonarstræti 4 (V.R.), II. hæð. —
Símar 7100 og 2938. Skrifstofan
er opin frá kl. 10 til 7.
ÍJtvarp
Sunnudagur, 21. júní:
Fastir liðir eins og venjulega.
14.00 Synodusmessa í Bessastaða
kirkju (Biskup íslands, herra Sig
urgeir Sigurðsson, prédikar; séra
Garðar Þorsteinsson þjónar fyr-
ir altari. Forseti Islands, herra
Ásgeir Ásgeirsson, ávarpar presta
stefnuna. 20.20 Einsöngur: Arn-
gTímur Valagils syngur. 20.35 Er-
indi: Um íslenzkt þjóðerni (Einar
ÓI. Sveinsson prófessor). — 21.15
Einleikur á píanó: Frú Margrét
Eiríksdóttiv leikur (hljóðritað á
Akureyri). 21.40 Upplestur: Heið
rekur Guðmundsson skáld les
frumort kvæði.
Mánudagur, 22. júní:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin,
Þórarinn Guðmundsson stjórnar.
20.40 Um daginn og veginn (Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstj.).
21.00 Einsöngur: Gunnar Óskars
son syngur: Fritz Weisshappel
aðstoðar. 21.20 Hugleiðingar um
hirðusemi, — eftir Benjamín Sig-
valdason (þulur flytur). — 21.50
Búnaðarþáttur: Um hænsnarækt
(Bjarni Finnbogason). 23.00 Dag-
skrárlok. —
- -w
Erlendar útvarpsstoðvar:
Noregur: Stavanger 228 m. 1318
kc. Vigra (Alesund) 477 m. 629 kc.
19 m.. 25 m.. 31 m., 41 m. og 48 m.
Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. —
Fréttir til úflanda kl. 18.00, 22,00
og 24.00. Bvlgjulengdir: 25 m., 81
m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 81
m. og 190 m. —
Danmnrk: — Bvl g j nlengdij
1224 m.. 283, 41.32, 31.51.
SvíþjóíS: — Bylgjulengdlr: 25.41
m.. 27.83 m. —
England: — Fréttir kL 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 16.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. —
íslendingar,
SEM STADDIR ERU í KAUP-
MANNAHÖFN GGETA KOSIÐ
í SENDIRÁÐI ÍSLANDS, NY
VESTERGADE 21.
yliMWfl
SSí
)jláí rnonpjrdiaffljzu/
Sjónhverfinjsur, þegar maftur er
að iiiissa af strætisvagninuni!
★
Frúin: — Hvað meinarðu eig-
inlega með því að koma svona
seint heim?
Eiginmaðurinn (eftir of mörg
„hanastél"): — Elskan mín, hik,
ég flýtti mér heim, hik, vegna
þess að ég hélt að þér leiddist að
vera ein, hik, en nú sé ég að ég
hefði alls ekki þurft þess, hik,
fyrst tvíburasystir þín er hjá,
hik, hik, þér!
UnisjónarmaSurinn í dýragarðin-
uni býr hérna niSri!
Á heimleiS úr kirkjunni
Prófessorinn (utan við sig að
vanda): — Jæja, hver er það nú,
sem er utan við sig? — Þú
gleymdir regnblífinni þinni í
kirkjunni, en ég mundi ekki að-
eins eftir þinni, heldur mundi ég
líka eftir minni!
Prófessorsfrúin: — Guð sé oss
næstur. Við vorum hvorugt með
regnhlíf, þegar við fórum í kirkj-
öllu?
leysi!
Leýfirðu konu þinni að ráða
Nei, hún gerir það í leyfi-S-
' 172. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 01.40.
1 SíðdegisflæSi kl. 13.20.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
•unni, sími 5030.
NæturvörSur er í lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Helgidagslæknir er Bergþór
'Smári, Öldugötu 5, sími 3574.
Rafmagnsskömmtunin:
I dag er skömmtun í 3. hverfi
tfrá kl. 10.45 til 12.30 og á morg-
•un er skömmtun í 4. hverfi frá
V. 10.45 til 12.30.
Dagbók
Norðienáar si /sayarnarkonur
fe:
• Messur