Morgunblaðið - 21.06.1953, Page 10

Morgunblaðið - 21.06.1953, Page 10
lp MORGUNBLAÐIf) Sunnudagur 21. júní 1953 föðurlandsáÉ er ilpsml ':1 htigsjóna okkar Kaflar úr ræðu effir Krisfími L. Sigurðardéffur, aiþm. FRELSIÐ hefur frá alda öðli verið ríkur þáttur í eðli okk- ar íslendinga. í fornsögum okk- ar sjáum við frelsisþrána eins og rauðan þráð gegnum allar sögur allt til hinna fyrstu vík- inga, sem námu hér land, af því þeir undu ekki við kúgun einvaldans. Hingað fluttu þeir hið drenglundaða stórhuga vík- ingseðli og byggðu upp hið nýja þjóðfélag, grundvallað á frelsi og ríkri réttlætiskennd. Frelsis- þráin er því hverjum íslending svo í blóð borin, að sérhver til- raun til sviptingar þess eða tak- mörkunar, gerir honum það enn dýrmætara, enda er það vissu- ,iega undirstaða allra mannrétt- jnda. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ávallt sett sjálfstæði, frelsi og framtak efst á stefnuskrá sína. Hann er því, og á að vera, flokkur allra sannra íslend- inga. Því um leið og hann berst fyr- ir hag og sjálfstæði þjóðar vorr- ’ar, með einingu allra stétta, þá gerir hann það ekki á kostnað einstaklingsins né einhverra sér- stakra stétta, helcLyr með mark- vissum vilja og vitund um það, að svo lengi sem einstaklingur- inn, hvar í sveit sem hann er settur, fær notið, sem frjáls mað- ur, síns framtaks og dugnaðar, síns, sem er enn í dag algjör- lega sú sama sem hún var í upphafi, þegar Karl Marx samdi hið alkunna Kommúnistaávarp 1848 og sem er einnig nákvæm- lega sú sama hér á íslandi og hjá kommúnistum annara landa. Kristín L. Sigurðardóttir, alþni. I þessu ávarpi Marx segir svo meðal annars: „Öreigarnir eiga ekkert ættland". Það, sem þeir ekki eiga verður ekki frá þeim tekið. Heimurinn er þeim ætt- land. Þar sem gott er að vera, þar er fósturjörðin. A alþjóðafundi kommúnista ser og sinum til hagsbota, þa ,pfiQ , ,,, ,. „ , , . . 2. . 1869 var samþykkt svohljoðandi mynda þeir sameinaðtr frjalsa- , . . . . „„ alyktun. Felagið berst fyrir af- námi allra trúarbragða og játar sig guðlaust. — 1923 er sagt frá og þróttmikla íslenzka þjóð. Ef við nú hugleiðum þetta sem ég hefi hér sagt, má það ekki undarlegt heita, þótt æska lands- ins fylki sér undir merki Sjálf- stæðisflokksins, enda er það full- víst, að sjálfstæðisstefnan á meiri hljómgrunn hjá íslenzkri æsku en nokkur önnur stjórnmála- stefna. Hver einasti heilbrigður og hraustur æskumaður, trúir á sjálfan sig, trúir á framtak sitt, þrek og þrótt. Og vill, og á að fá að njóta þessara hæfileika sinna óhindraður af þjóðfélaginu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur altlaf borið hag æskunnar fyrir brjósti, hinnar uppvax- andi ltynslóðar, sem á að erfa landið og er og verður því okkar dýrasti auður. Og Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur ávallt staðið fremstur í flokki í öllum framfaramálum þjóðar- innar og einmitt oft orðið fyrir aðkasti þess vegna, frá þeim mönnum, sem ekki vilja, eða geta hugsað lengra en nef þeirra nær. Öllum hugsandi mönnum hrýs hugur við ninni miklu sundrung og stéttabaráttu, sem þróast hef- ur í landinu á síðustu tímum: veita efnahagslegt, stjórnmála- því í enska stórblaðinu „Times“, að starfandi sé þar í Englandi sunnudagaskóli, sem eingöngu hafi það markmið að útbreiða kommúnisma og hatur til kristinnar trúar. Eitt af þeim boðorðum, sem þar var kennt, var þetta „Þú átt ekki að vera föðurlandsvinur og þú átt að efla stéttabaráttu og hatur.“ Þetta er það sem kommúnist- ar allra landa á öllum tímum gera með lævísi og skipulagðri árás á æskuna. Nota þeir skólana sem mest þeir geta til þess að inn- ræta börnum og unglingum kommúnistatrú. 'k'k'k Það líður nú óðum að þeim degi, sem getur orðið örlagarík- ur í sögu þjóðarinnar, kosninga- deginum. Kosningar eru alltaf mikilvæg- ur atburður, og eru það vissu- lega nú, frekar en nokkru sinni' áður. Við eigum að kjósa þá menn á Alþingi íslendinga, sem við treystum til að vernda og varð Frá kaffikvöldi Kvennréttindafélags íslands 19. júní. „Kvennaríki" í Ijarnarkaffi 130 konur sóffu skemmfifund KRFl á kvennadaginn S.L. föstudagskvöld minntist Kvenréttindafél. Islands kvenna- dagsins 19. júni, með veglegum skemmtifundi í Tjarnarkaffi. Þangað höfðu konurnar boðið ýmsum virðulegum gestum, svo sem Bodil Begtrup, sendiherra Dana hér á landi, og alþingis- mönnunum, frú Kristínu L. Sig- urðardóttur og Rannveigu Þor- steinsdóttur. — Þá sátu einnig boð Kvenréttindafélagsins kær- komnir gestir sem hér eru um þessar mundir, nokkrar af ís- lenzku konunum úr Vesturheimi. TJARNARKAFFI FULLSKIPAÐ íslenzkar konur úr Kvenrétt- indafélaginu létu ekki á sér standa, og voru fundarkonur um (130, — vestur-íslenzku konurnar voru 10 talsins. — Það vaf „sann- kallað „kvennaríki“ í Tjarnar- kaffi á föstudagskvöldið! ( SKEMMTIATRIÐI j Frú Lára Sigurbjörnsdóttir setti fundinn, en að því loknu fluti frú Sigríður J. Magnússon, formaður K.R.F.Í. stutt ávarp og bauð m. a. vestur-íslenzku kon- urnar velkomnar. Formaðurinn gat þess einnig að sala kvenna- blaðsins, 19. júní hefði gengið vel, og ein konan hafði selt hvorki meira né minna en 120 blöð! — Blaðið fæst ennþá í bóka verzlunum. Metafli af öræsilandimiiim RsbbeÓ vlS Krlsfján Pétiarssonf fogaraskipsfjcra lausungar og spillingar, sem legt og þjóðernislegt sjálfstæði skapast hefur er allskonar klík- þjóðarinnar. ur og sérhagsmunamenn hafa reynt að egna til ófriðar meðal þjóðarinnar sjálfum sér til fram- dráttar en þjóðinni oftast til tjóns. Við eigum að kjósa þá menn, sem við treysíum til að standa vörð um frelsi okkar cg tilveru sem þjóðar. Við Sjálfstæðismenn vitum vel kkk hvaða menn við eigum að kjósa. . ............ Við vitum að við getum treyst Eg get ekki látið hjá Lða að sjálfstæðismönnum, þeim mönn- minnast npkkrum orðum á hinar um> sem með skeleggri baráttu undarlegu manntegundir, komm- ginni - sjálfstæðismáii þjóðar- únista og Þjóðvarnarliðsmenn. Þessir flokkar eiga það sam- innar og gifturíku starfi í hinum ~i iMm i iiin utanríkismálum, hafa eiginlegtaðnotaþjóðerniskennd- agj eru traustg ’okkar ina sem skalkaskjol. Keynr ’ . hræsni þeirra svo um þverbak, ver u?ir' að menn bókstaflega kligjar við Vlð skulum afla SjzlÍstæS- að heyra þessa menn tala um ættjarðarást. Þeir hafa, æ ofan í æ, sannað, að þeir meta rússnesk sjónar- mið og rússneska hagsmuni fram ah öllu öðru. Enda breyta þeir, þar alveg eftir stéfnuskrá flokks isflokknum þess fylgis, að hann fái þá meirihluta aðstöðu á Alþingi, sem þarf til þess, að hann geti ráðið úrslitum mála. Að hann geti staðið dyggan vörð um frelsi okkar og sjálf- stæði. TOGARINN Ólafur Jóhannesson frá Patreksfirði er nýkominn af Grænlandsmiðum með meiri afla en nokkur íslenzkur togari hef- ur áður fengið, að því er tal- ið er. í því tilefni hitti tíðindamað- ur blaðsins skiptjórann, Kristján Pétursson, að máli og innti hann nánari fregna. — Hvað var aflinn mikill eftir ferðina? — Við komum með 418 tonn af umstöfluðum saltfiski og var þá geymslurúm skipsins nýtt út í yztu æsar. — Þú munt vera fyrsti skip- stjórinn, sem lagðir leið þína á Grænlandsmið í ár? — Já, við vorum komnir 7. maí á mið þau, sem nefnd eru Bananabankinn. Fyrstu dagana framan af var aflinn rýr, en þá notuðum við botnvörpu. Síðan fiuttum við okkur og komumst í fiskinn á Fyllubanka og þar vorum við í landhallanum vest- ur af Godthaabskerjum, 12—13 mílur frá landi. Við byrjuðum að fá hann, þarna í hallanum, en það dýpkaði á fiskinum dag frá degi. — Þið notuðuð flotvörpu þarna. Hvað geturðu sagt okk- ur um gildi hennar, eftir reynslu þína? — Þegar komið var á 120—130 faðma dýpi, losnaði fiskurinn frá botninum. Þá var hann á um það bil 65—85 föðmum. Ég not- aði þá Breiðfjörðsvörpuna. Sá fiskur, sem kom í flotvörpuna, var mun betri en botnvörpufisk- urinn. Við notuðum flotvörpuna í 4 sólarhringa og fengum 2—5 poka í „hali“. Það, sem ég tel flotvörpunni áfátt, er, að það vantar á hana dýptarmæli. Þeg- ar slíkur mælir er fyrir hendi, verður mun betra að stilla vír- ana og er þá hægt að komast að fiskinum, þar sem hann er mest- ur. Við töfðumst dálítið við að finna út hina réttu víralengd. Með dýptarmæli yrði loku skot- ið fyrir siikan tímaþjófnað. — Komuð þið ekki við á Grænlandi? — Jú, við tókum vatn og salt í Færeyingahöfn. — Hvernig voru veðurskil- yrði? — Veðrið var yfirleitt hið bezta. Þokur voru litlar en þær eru venjulega mjög tíðar um þetta leyti. Rekisinn var horfinn, en þeim landsins forna fjanda mættum við á heimleið. — Hvað tók ferðin annars langan tíma? — Við ‘ vorum 40 daga og nægði olían, sem við tókum heima. En við vorum of fálið- aðir. Ef hvert rúm hefði verið skipað, hefði ferðin tekið mun styttri tíma. Ég vildi sérstaklega geta þess, að allir um borð unnu af dyggð við björgun aflans frá skemmdum. skemmdum. Eiga þeir þakkir skildar fyrir frammistöðu sína. — Þú minntist á það áðan, að þið hefðuð fengið vatn og salt í Færeyinga’nöfn. Getið þið treyst því, að fá þar afgreiðslu? — Nei. Verzlunin er í hönd- um dansk-norsk-færeyskrar sam steypu. Það er alveg komið und- ir geðþótta þeirra, hvort við fáum afgreiðslu eða ekki. Það er mjög óþægilegt að hafa ekki bækistöð þarna og vissulega verður að vina ötullega að stofn- un hennar. Við höfðum t d. 280 tonn af salti með okkur síðast og þegar vel fiskast verður lítið rúm, eftir fyrir fiskinn. — Hefur þetta ekki áhrif á gæði fisksins? — Vissulega verður fiskurinn mun verri vara, ef ekki er hægt að láta hann standa nógu lengi. Samfara íslenzkri bækistöð á Grænlandi myndu gæði fiskaf- urðanna aukast til muna. — Við þökkum Kristjáni Pét- urssyni þessi orð og óskum hon- um og allri skipshöfn hans til hamingju með þann feng, sem þeir hafa sótt í skaut Ránar. S. P. —Ljósm. Mbl.: Ól. K. Þá las frú Halla Loftsdóttir skáldkona upp kvæði, Guðrún Guðlaugsdóttir ávarpaði fundar- konur, Guðrún Jóhannsdóttir skáidkona frá Brautarholti fiutti kvæði, Lilja Björnsdóttir skáld- kona flutti kvæði. Að því búnu hófst rímnakveðskapur, sem vakti óskipta ánægju fundar- kvenna, en vesturíslenzku kon- urnar höfðu óskað þess sérstak- lega að fá að heyra kveðskap. — Voru það frú Pálína Þorfinns- dóttir og Sigríður Hannesdóttir sem kváðu „Samtal á milli Reykjavíkurkonu og sveitakonu". Vissu þær ekki eftir hvern ríman ,Tpr „ . i— '-"íSii fengið hana úr Ljóðasafni kvæðamanna. Þá flutti frá Ólöf B. Jakobsson ávarp til vestur-íslenzku kvenn- anna, en hún hefur til skamms tíina dvalið vestra. Seinasta. atriðið á skemmti- skránni var það að 3 ungar stúlkur, sem syngja í óperunni, heimsóttu fundinn og sungu nokkur lög, með undirleik dr. Urbancic og vakti söngur þeirra mikla ánægju áheyrenda. m ú Anna Péturs annaðist und- irleik að almennum söngi. Af> T.OKUM VAR STIGINN DANS Að loknum skemmtiatriðunum gengu konurnar á efri hæð Tjarn arkaffis o? var þar stigin dans. — Þær dönsuðu þar hver við aðra, og ekki bar á því að fjörið vant- aði þó engir karlmenn væru við- staddir, en þetta var eins og áður greinir, — á kvennadaginn! Laganemamótlnu lauk á föshidag HINU norræna laganemamóti, er staðið hefur yfir hér undanfarið, var slitið á föstudagskvöld, með veglegu hófi í Valhöll á Þingvöll Mót þetta fór í alla staði vel og skemmtilega fram. Fjölmargir fyrirlestrar um lögfræðileg efni voru fluttir af hinum norrænu prófessorum sem þátt tóku í mót inu. Farnar voru skemmtiferðir og einn daginn fóru allir á hand- færaveiðar. Forseti íslands hafði boð inni fyrir þátttakendur, svo og dómsmálaráðherra. Við mótsslit í Valhöll ávarpaði formaður Félags laganema, Ora- tors, Þór Vilhjálmsson, gestina og einnig tók til máls formaður framkvæmdanefndar mótsins, Armann Snævarr prófessor. — Síðan töluðu fulltrúar frá Norð- urlöndunum og hafði próf. Knud Roberstad orð fyrir Norðmönn- unum, próf. N. Beckman fyrir Svíunum og fyrir Finnum hafði orð próf. V. Merikoski. — Danski prófessorinn Dr. Henry Ussing, gat ekki verið viðstaddur þessa lokaathöfn, en í hans stað talaði Erik Harremoes, sem var farar- stjóri. I ræðum gestanna kom fram ánægja þeirra yfir þessari íslandsför og kynnum af landi og þjóð. Hinir norrænu gestir héldu all- ir heimleiðis í gær með Gullfossi, ■'i'ms norsku laganemarnir sem fara flugleiðis á þriðjudaginn. D-LISTINN er listi Sjálfstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.