Morgunblaðið - 21.06.1953, Page 14
14
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 21. júní 1953
JllLIA GREER
ISVJI
SKALDSAGA EFTIR DOROTHEU CORNWELL 5
Framhaldssagan 36
Elsku litla konan mín, hugsaði
hann. Hann minntist hennar með
stófu hattana, sem hún hafði
gengið með áður en þau giftust
Slétt, ljósbrúnt hár hennar og
slæðan, sem bundin var fyrir
andlitið. Fagrar handahreyfingar
hennar, þrýsti brjóstin. Hún sá
skinið af endurminningunum í
augum hans og fór ósjálfrátt að
lagíæra náttkjólinn.
Hann sneri sér undan, reiður
sjálfum sér. „Ég hita mjólk
handa þér“, sagði hann.
„Gesturinn er ábyggilega far-
leg. Hún hikaði áður en hún fann ' ur af öllum meðal kvenfólksins,
aftur þráðinn í því sem hún hafði hann sem hafði yfirgefið Lucille
verið að segja. „Muni hafa skiln
ing á því að meta hjónabandið.
Til að skilja fegurð þess .......
hlýjuna ....... gleðina. Hjóna-
bandið getur verið mjög ánægju-
legt og alveg hræðilegt.......
Hann sat kyrr með báðar hend
urnar um kaffibollann: „Er þér
alvara, Lucille?" spurði hann.
„Að það geti verið fagurt og
gott?“ Hann beit saman vörunum
en horfði ekki á hana.
Hún glennti upp augun og barð
ist við svefninn. „Þarftu að.
spyrja um það, Hal?“ sagði hún.1
Ragnhildur Bjönisson
Minningarorð
inn frá Kate , sagði hún. „Vin- i (;p>að er eins og að ganga niður
kona hennar Mary kom hingað í mannlausa götu um nótt í myrkri
kvöld og unnustar þeirra beggja og einveru. Ljósin lýsa í glugg-
og þeir aðstoðuðu þær við að þvo unum, þegar maður gengur fram
upP eftir matinn. Ég heyrði líka hjá. Svo snýr maður upp gang-
að þau voru farin að dansa eftir ; stíg og ginhver fyrir innan opnar
músíkinni í útvarpinu í eldhús- dyrnar. Það er hlýtt og notalegt
inu“. Það var eins og hún með
jþessum orðum vildi segja: Sjáðu
fólk er hamingjusamt hjá okkur.
Hann batt hvíta svuntu utan
um sig og gerði að gamni sínu í
eldhúsinu til að brosið varðveitt
ist á vörum hennar, Kona hans
sat uppi á borði með postulins-
flísum og fitlaði við náttkjólinn.
Andlit hennar var þreytulegt á
bak við brosið, en það var eins
og þreytan væri að hverfa.
„Mig hefur alltaf langað til
þess að Vera kokkur", sagði hann.
„Ég hefði getað verið lifandi aug-
lýsing fyrir leikni mína sem slík-
ur“.
Hann gaut augunum til henn-
ar um leið og hann sagði þennan
gamla brandara um vaxtarlag
sitt. En um leið dró hann ýstr-
una inn og strauk niður eftir
svuntunni. „Ég er eins og mjalta
stúlka, sem farið hefur illa fyr-
ir og er farin að óttast að nú geti
hún ekki haldið lengur ein um
leyndarmál sitt“.
Hann horfði löngunarfullum
augum inn í ísskápinn og sá hvar
girnilegar flesksneiðar lágu kyrfi
lega á diski.
„Fagur hlutur er sífellt gleði-
efni“, tautaði hann með höfuðið
á kafi í skápnum.
Lucille Scott hélt á glasinu með
heitu mjólkinni á milli handanna.
„Fáðu þér samloku", sagði hún.
Hann hikaði, en lokaði svo
skápnum. „Nei, ég verð víst að
neita mér um þann munað“.
„Var þetta fallegt brúðkaup,
Hal?“
Hann settist við hliðina á
henni og hellti kaffi úr könn-
unni, sem stóð á eldavélinni. —
„Brúðkaup eru alltaf falleg",
fyrir innan og andlitin bjóða
manni velkominn. Kuldinn og
myrkrið er horfið“.
Það er sama tilfinning og mað-
ur fær, þegar maður situr við
j hliðina á þeim sem maður elskar
.... án þess að nokkuð sé talað
eða hugsað. Og maður lítur á
hann og finnur fullkomna gleði
gagntaka sig.... “. Hún hélt á-
fram með lægri röddu: „Og það
er að eiga bágt og kveljast, en
láta ekki á því bera .... tala ekki
um það, en vitá að maður er ekki
einn um byrðina".
Honum tókst að tala með ró-
legri röddu. „Finnst þér þetta,
Lucille?"
Hún reyndi aftur að opna aug-
un til fulls, þegar hann talaði og
leit undrandi á hann. „Auðvitað
geri ég það. Veiztu það ekki, kján
inn þinn?“
„Veit ég það?“
Hún hélt áfram. „Auðvitað var
ég fyrst ekki annað en kjáni. Og
heimskingi". Hún þagnaði eins
og hún væri að rifja upp fyrir
1 sér fortíð, sem var löngu gleymd.
Hann sá fyrir sér kuldalegt and-
lit Harry Brannons fyrir ofan há-
an, stífan flibbann. Harry Bran-
non, sem hafði verið eftirsóttast-
svo að segja fyrir framan altarið
og stungið af með annarri.
„Það er svo langt síðan, Hal“,
sagði hún. „Það er allt löngu lið-
ið. Það veiztu vel. Allar þær til-
finningar sem ég hef eignast síð-
an, hafa vegað upp á móti þeirri
heimsku“.
Hann hristi höfuðið. Hann fann
að hamingjan barði að dyrum í
huga hans, og hann var hræddur
við að hleypa henni inn.
„Ég hef alltaf átt bágt með að
láta í ljós tilfinningar mínar“,
sagði hún. „Allt sem ég hef átt
hefur verið að þakka....“. Hún
þagnaði eins og hún væri að leita
að viðeigandi orði....... þessu,
sem fólk hefur kallað fegurð
minni. Því sem hefur verið aðlað
andi við mig. Ég hef ríghaldið
mér í það með báðum höndum.
Þín vegna _____.“. Röddin brást
henni.
Hann lauk við setninguna fyrir
hana. „Þú hefur elskað „feita
strákinn í bænum“.
Hún hló og horfði glettnislega
á hann. Roðinn hljóp fram í kinn
ar henni svo að snöggvast varð
hún eins og fyrir 25 árum.
„Þú ert meiri maðurinn", sagði
hún. „Þú lætur þér ekki nægja
að vera bezti maðurinn sem til
er, heldur viltu vera sá tilkomu- ,
mesti í útliti líka“. Hún hallaði
sér yfir borðið og kleip hann í
kinnina.
„Nú, nú“, sagði læknirinn.1
„Jæja, kannske að ég fái
annars þessá brauðsneið".
ÞEGAR ég ligg í rúminu mínu,
dagana langa og vökunæturnar
strangar, hvarlar hugurinn um
liðna æfi. Ég minnist barnanna
minna, þegar þau litu dagsins
ljós og tilfinninga minna á þeim
stundum. Ég minnist þeirra á
uppvaxtarárunum og uppvax-
inna, ég minnist kveðjustund-
anna, þegar þau fóru frá mér, til
þess að feta lífsbrautina, óstudd
af móður og föður, og ég minn-
ist fregnanna, þegar nokkur
þeirra hafa lagt upp í ferðina
yfir landamæri lífs og dauða,* og
það er ein þeirra fregna, sem ég
nú óska að koma á framfæri til
vina minna, en það er fregnin
um andlát Ragnhildar dóttur
minnar, en hún andaðist að Ar-
borg í Manitoba í Ameríku 12.
desember s.l.
Árný Ragnhildur Sigurðar-
dóttir, það var nafn hennar í for-
eldrahúsum, en í Ameríku gekk
, hún undir nafninu Ragna Björns-
son, hún var fædd að Innra-
Hólmi í Borgarfjarðarsýslu 27.
október 1892, og ólst þar upp hjá
J okkur foreldrum sínum. — Hún
var næst elzt barna okkar. Hún
var glöð í lund, gæf og eftirlát,
J og mikið naut ég hennar aðstoð-
ar á mínu stóra barnaheimili, og
fleiri urðu aðnjótandi verka
hennar og mannkosta, enda vissi
ég hana ríkasta af mannkostum,
af því sem fram kom í fari henn-
ar, meðan hún dvaldi í minni
návist.
Sumarið 1913 var hún kaupa-
kona í Sveinatungu í Mýrasýslu,
hjá Jóhanni Eyjólfssyni. Þar var
þá einnig Jón Bergmann. Hann
í lofaði mjög Ameríku og sagði
mér sögur af dásemdum hennar, og
óstöðvandi útþrá greip Ragn-
1948 mun hún hafa kennt sjúk-
leika, sem ekki fékkst lækning
við, og í bréfi frá vini hennar
dags. 9. desember s.l. er mér sagt
að hún muni eiga skammt ólifað,
og þar segir: „Það er þungt að
þurfa að flytja ykkur þessa sorg-
arfregn, en þó er nokkur huggun
til þess að vita, að Ragna hefur
áunnið sér aðdáun og virðing
allra sem henni hafa kynnst“.
16. desember var hún til graf-
ar borin af 6 sonum sínum að
viðstöddu fjölmenni, sem mér er
sagt að hafi þar tregað konu sem
almennt var elskuð og virt, og
að verkleikum, eftir 40 ára góð
kynni og traustan vinskap.
Við foreldrar þínir Ragnhildur
mín, systkini þín og vinir heima
á þinni móðurgrund, eins og aðr-
ir vinir þínir, sem í návist þinni
voru, við vitum, að skammt er til
samfunda okkar, þar sem lífið
ekki þverr og ljósið ekki sloknar,
þar hittumst við heil og sæl, og
skiljum ekki framar.
Þuríður Árnadóttir,
Bæ. Akranesi.
Hann skar sér sneiðina á eld- hildi. Hún útvegaði stúlku í sinn
húsborðinu og hún fylgdi honum stað, og yfirgaf kaupavinnuna, og
eftir með dreymandi augnaráði.
Hann lagði tvær þykkar sneiðar
af feitu svínakjöti ofan á sneið-
ina, hálfa tómata þar ofan á og
síðan mayonnaise í stórri hrúgu.
Svo bar hann brauðið eins og
verndargrip þegar þau gengu
saman hlið við hlið upp tröpp-
urnar.
Aður en þau skildu við svefn-
herbergisdyr hennar, sagði hann:
„Líður þér betur núna?“
IINALiSBÓIi
%
GÖTÓTTU SKÓRNIR
Þýzkt ævintýri.
3.
i september um haustið var
kveðju og skilnaðarstund. Þá
kvaddi hún foreldra og systkini
og aðra vini, og fór ein og fjár-
munasnauð til vesturheims í leit
að lífshamingju, sem hún fann,
og naut til æviloka.
Um 1920 giftist hún manni að
nafni Guðmundur Björnsson, ætt
aður úr Rangárvallasýslu. Þau
eignuðust 8 börn, 6 sonu og 2 dæt
ur, sem öll eru upp komin og á
lífi og hin mannvænlegustu, að
mér er skrifað af kunnugum.
Föður, móðir og systkinum
unni hún heitt, og skrifaði iðu-
lega heim, elskuleg bréf, þannig
var hún í návist við sitt fólk til
síðustu stundar.
„Þú ert meira flónið,“ sagði elzta systirin við þá yngstu.
„Það hafa svo margir menn reynt að forvitnast úin ferðir
okkar, en engum þeirra hefir tekizt að komast að leyndar-
sagði hann. „Þau eru talandi tákn málinu. Ég er næstum því viss um, að ég hefði ekki þurft
trúarinnar á mannsnáttúruna. — J að gefa þessum aumingja svefnlyf," mælti elzta systirin.
Og auðvitað er brúkaupið ekki Þegar systurnar höfðu búið sig, kíktu þær inn til her-
síður tilkomumikið þegar Júlía rnannsins. Hann lézt sofa og hreyfði sig ekkert Þá héldu
er brúðurin. Mike var eins og þær að öllu væri óhætt
hann svifi um a draumskýjum . Þessu næst gekk elzta systirin að rúminu sínu og barði
þrjú högg í það. En um leið seig rúmið niður í gólfið, og
systurnar fóru hver á fætur annarri niður um opið.
Hermáðurinn, sem fylgzt hafði með gerðum systranna
flýtti sér nú að breiða yfir sig skikkjuna, og að því búnu
fylgdi hann þeim eftir. Þegar hann var að fara niður stig-
ann, varð hann fyrir því óhappi að stíga á kjólfald yngstu
systurinnar. Hún varð þess strax vör. að eitthvað snart kjól
hennar. Þá hljóðaði hún upp yfir sig:
„Hver heldur í mig?“ — „Láttu ekki alltaf eins og kjáni,“
kallaði þá elzta systirin. „Þú hlýtur að hafa fest kjólinn
þinn í nagla,“ bætti hún við.
Þegar systurnar voru komnar niður stigann, komu þær
inní dásamlegan garð. Voru blöð trjánna í garðinum öll úr
silfri og glitruðu mjög í tunglskininu.
„Það er bezt fyrir mig að taka með mér eítt Iaufblað,1
„Guð blessi þau“, sagði hún
lágt.
Glampa brá fyrir í augum henn
ar sem lágu langt inni í höfðinu.
Ljóst hár hennar var orðið gul-
brúnt með árunum.
„í hverju var Júlía?“ spurði
hún.
„Hún var í einhverju hvítu“,
sagði hann og var feginn þessum
áhuga hennar á klæðaburði
annarra. „Einhverju hvítu og
mjúku“.
„Já, auðvitað“. Hún brosti til
hans og hann brosti á móti, en
tók þó eftir því um leið að augu
hennar voru farin að sljógvast og
svefnmeðalið því farið að hafa I hugsaði hermaðurinn með sjálfum sér. „Ég get þá sannað,
Qm Orf nofí tronrC Vi nv> ^ TStti vi • • 4- V, n & —/ ^
sín áhrif.
„Það er gott að þau eru gift“,
sagði hún. „Ég verð alltaf glöð,
þegar aðlaðandi fólk giftist. Og
ég vona alltaf að nýgiftu hjónin
|... hafi skilning á því....“. —
Rqidd hennar var að verða syfju- okkar.“
> í t t • { > . ’ : t 1 i á 1 s « i, 't 4 5 |
að ég hafi verið hér.“ Því næst braut hann kvist af einu
trjánna í garðinum, en þá kom smáhvellur.
„Heyrðuð þið ekki brestin-n?“ kallaði þá yngsta kóngs-
dóttirin. „Það er eitthvað dularfullt við þetta “
„Vertu ekki með þessa hugaróra," sagði þá elzta systirin.
„Það er auðvitað verið að skjóta fagnaðarskotum yfir komu
miM