Morgunblaðið - 21.06.1953, Side 15

Morgunblaðið - 21.06.1953, Side 15
Sunnudag-x- 21. júní 1953 MO RGV N BLAÐIÐ 15 MINNINGARSPJÖLD KRABBAMEINSFJELAGS ÍSLANDS fást nú á öllum póstafgreiðslum landsins. 1 Reykjavík og Hafnar- firði fást þau auk pósthúsanna, í lyfjabúðunum (ekki Laugavegs- apóteki), skrifstofu Krabbameins- félags Reykjavíkur, Lækjargötu ag gkrifstofu Elliheimilisins. Félagslíl Iþróttakennarar Þann 30. júní n.k. verður þess minnst að Laugarvatni, að 10 ár eru liðin frá stofnun Iþróttakenn araskóla Islands og 20 ár frá því að Björn Jakobsson stofnaði skóla að Laugarvatni til þess að búa einstaklinga undir íþróttakennara próf. — í sambandi við þessi af- mæli, fer fram stofnun nemenda- sambands þessara stofnanna. — Iþróttakennarar eru beðnir að hafa samband við Árna Guðmunds son, Laugarvatni, Hjört Þórarins- son, Selfossi eða Stefán Kristjáns son, Reykjavík, vegna bréfa sem kennurunum hafa verið send. Fræðslumálaskrif slof an Samkomur Almennar samkomur Boðun Fágnaðarerindisjns er á sunnudögum kl. 2 og 8 é.h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. FÍLADELFÍA Almenn samkoma kl. 8.30. Ræðu- menn: Haraldur Guðjónsson og Ásmundur Eiríksson. Allir vel- komnir. — Hjálpræðisherinn Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 4 Torgið. KI. 8.30 Hjálpræðissam- koma, Brigader og frú Bárnes stjórna. Allir velkomnir. Z I O N Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Hafnarfjörður: Almenn samkoma í dag kl. 4 e.h. Aliir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. — Vinna Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. Hreingerninga- miðstöðin 'Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. SIGURDGBl JÓNSSOK ico. 5K4RTGRIPAVERZLUN M A P ‘J Á Q 5 0 Æ T 14 BEZT AÐ AIÍGLTSA í MORG UNBLAÐIN U SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbreid til Snæfellsneshafna og Flateyjar hinn 25. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi á morgun. Farseðlar seldir miðvikudaginn. „Skaftfeilingur“ til Vestmannaeyja hinn 23. þ.m. Vörumóttaka daglega. ; ■ sCli m- kjósendafundur fyrir stuðningsmenn Ingólts Flygenring og gesti þeirra verður haldinn annað kvöld, mánudag 22. júní í Hafnarfjarðarbíó klukkan 8,30 síðdegis. RÆÐUR FLYTJA ÞEIR: Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra og frambjóðandi flokksins Ingólfur Flygenring, forstjóri. Ennfremur verða flutt stutt ávörp. — Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur í upphafi fundarins og öðru hverju á fundinum. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, syngur. Er þess fastlega vænst fjölmenni á fundinn og ingunum. að sjálfstæðisfólk og annað stuðningsfólk Ingólfs Flygenring stuðli á allan hátt að sem glæsilegustum sigri hans í kosn- Landsmálafélagið Fram Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Stefnir F.U.S. — Málfundafélagið Þór Kjólaefni Kjólaefni í miklu úrvali. — Saumum kjóla eftir máli. — Saumum einnig úr aðkomnum efnum. 1JerzluminJ ^JJjólfinn Þingholtsstræti 3. — F.ezt að auglýsa í Morgunblaðinu — ÞETTA ER rafmagnskaffimyllan sem prýðir nú og er til hagræðis flestum matvöruverzlunum og kaffihúsum landsins en eykur ánægju húsmæðranna. Malar 500 gr. á mínútu. Einkaumboð fyrir IVIahlkönig raf magnskaff imyllur: Lvm Klapparstíg 16 — Sími 5774 Kjötkaupmenn — Kaupfélög Útvegum frá Þýzkalandi og Svíþjóð, allar tegundir af kjötiðnaðarvélum, svo sem: Hakkavélar — Kjötsagir Pylsusprautur — Áleggsskurðarhnífa Beinasagir — Hnoðara Hrærivélar 15—40 1. Farsvelar 15—20 litra. Einnig alls konar hnífa, spaða og smááhöld fyrir kjöt- iðnað. — Kynnið yður myndir og verð. Þórður H. Teitsson Grettisgötu 3 — Sími 80360 og 7684 Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar GUÐFINNA MAGNÚSDÓTTIR, Kárastíg 3, andaðist að heimili sínu 19. júní. Guðmundur Sveinsson og börn. Útför ''í'f SIGURBJÖRNS BERGÞÓRSSONAR frá Svarfhóli, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 22. júní, kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Vandamenn. Útför PÉTURS F. JÓNSSONAR fyrrverandi kaupmanns, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 23. júní kl. 2 e. h.‘— Athöfnin hefst heima á Njálsgötu 31A, kl. 1 e. h. — Útvarpað verður frá kirkjunni. — Ef einhverjir hafa hugsað sér að minnast hins látna, var það ósk hans, að styrktar og sjúkra- sjóður verzlunarmanna væri látinn njóta þess. Jóhanna Isleifsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.