Morgunblaðið - 21.06.1953, Side 16
Yeðurúflif í dag:
Au.- og: N.-Au.-kaldi. — Skýjað.
Smáskúrir. —
JplorgmiMaíiiö
136. tbl. — Sunnudagur 21. júní 1951.
Reykjavíkurbréf
er á bls. 7.
Fundur í Garði
í dag
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN boðar til fundar i samkomuhúsinu
í Garðinum í dag 21. þ. m. kl. 9. síðdegis.
Framsöguræðu flytur Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðis-
flokksins.
Samkoma Sfálfstæðismanna
á Keflavíkurflugvelli í
Njarðvíkum annað kvöld
SJÁLFSTÆÐISMENN á Keflavíkurflugvelli halda samkomu í
samkomuhúsinu í Njarðvíkum (Rauða 'krossinum) annað kvöld
klukkan 8,30.
Ræðn flytur Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra.
Almennur kjósendnfundur i Hnfn-
urfirði unnuð kvöld kl.
Qlafur Thors og Ingólfur F.ygenríng flyfja þar ræður
Leikararnir Alfreð Andrésson
og Haraldur A. Sigurðsson flytja
leikþátt og syngja gamanvísur og
norska söngkonan Jeanita Melin
syngur. Carl Billich aðstoðar. Að
síðustu verður stíginn dans.
Aðgöngumiðar að samkomunni
verða seldir í kosningaskrifstofu
Sjálfstæðisflokksins á Keflavík-
urflugvelli og kosta kr. 10.00.
Þess er fastlega vænzt að Sjálf-
stæðismenn, er vinna á flugvellin
um, fjölmenni á samkomuna og
geri hana sem glæsilegasta,
Ánægjulegur fundur
Sjálfsfæðismanna
í Eyjum
VESTMANNAEYJUM, 20. júní:
Sj álfstæðisfélögin í Vestmanna-
eyjum, héldu sameiginlegt kaffi-
kvöld í samkomuhúsinu í gær-
kveldi. —
Jóhann Þ. Jósefsson flutti
greinargóða ræðu um stjórnmál-
in, ástand og horfur. Aðrir ræðu
menn vorn: Páll Scheving, Guð-
laugur Gíslason, Björn Guð-
mundsson, Guðjón Scheving,
Stefán Árnason, Oddný Bjarna-
dóttir, Jóhann Friðfinnsson og
Kristján Georgsson.
Ríkti mikill áhugi og sóknar-
hugur á fundinum. Voru aliir
fundarmenn og konur einhuga
um að vinna ötullega að kosn-
ingu Jóhanns Þ. Jósefssonar, og
halda baráttunni sleitulaust á-
íram og vinna fullan sigur í bæj-
m stjórnarkosningunum á vetri
komanda. — Bj, Guðm,
Fjórðungsmól og
fcappreiðar fyrir
Vesturland
Slykkishólmsbáfar
búas! á síldveiðar
STYKKISHÓLMI, 19. maí. —
Stykkishólmsbátar eru nú að
undirbúa sig undir síldveiðar. Er
gert ráð fyrir, að Ágúst Þórar-
insson og. Arnfinnur muni verða
tilbúnir fyrir mánaðamót og
haldi þá norður með snurpinót.
Freyja og Grettir munu hinsveg-
ar fara með reknet og stunda
veiðar héðan að heiman. Er
Freyja þegar að verða tilbúin.
Þrír bátar úr Grafarnesi munu
allir veiða í hringnót. Eru það
þeir Páll Þorleifsson, Grunnfirð-
ingur og Runólfur. Á. H.
SJALFSTÆDISFELOGIN í Hafn
arfirði efna til almenns kjósenda
fundar fyrir alía stuðningsmenn
Ingólfs Flygenríngs og gcsti
þeirra n. k. mánctdagskvöld kl.
8,30.
Ræður og ávorp verða flutt á
fundinum og nieðal ræðumanna
verða þeir Ingólfar Flygenring,
frambjóðandi Sjálfstæðisflokks-
ins og Ólafur Tliors, atvinnumála
ráðherra. Fýrir fundinn mun
Lúðrasveit Háfnarfjarðar leika
nokkur Iög og eínníg mun Guð-
mundur Jónsson óperusöngvari
syngja.
Alit Sjálfstæðisfólk og aðrir
stuðningsmenn Ingólfs Flygen-
ring eru velkomnir á fundinn og
er ekki að efá að fjölmenni verð-
ur á fundinum.
• <4
Ingólfur Flygenring.
Ólafur Tliors.
a
Styttri ferðatími
LUNDÚNUM — Ný gerð hrað-
lesta hefur verið tekin í notkun
í Englandi. Hefur því ferðatími
lestanna milli borga stytzt allt
frá 5 mínútum upp í 30 mínútur
eftir vegalengdinni.
I „Þjóðviljanum“ í dag er birt
grein undir fyrirsögninni „Fjórir
bæjarráðsmenn niðast á samborg
urum sínum“. Tilefni greinarinn-
ar er það, að Ingi R. Helgason
bar þá tillögu fram á bæjarráðs-
fundi s. 1. föstudag, er það fjall-
aði um kjörskrárkærur, að þeir,
sem sviftir voru kosningarétti og
kjörgengi skv. dómi Hæstaréttar
12. maí 1952, vegna 30.-marz mál-
anna, yrðu teknir að nýju á kjör-
skrá. Fékk tillaga Inga ekki
stuðning.
Vegna þessa nægir að benda á
það, að bæjarráði var óheimilt
) að setja nöfn þessara manna á
i kjörskrá, þar eð það hefði verið
I brot á 33. gr. stjórnarskrárinnar,
jsbr. mgr. 68. gr. hegningarlag-
I anna. —
FJÓRÐUNGSMÓT og kappreiðar
fyrir Vesturland verða háðar við
Faxaborg hjá Ferjukoti sunnu-
daginn 12. júlí n.k. og byrja kl.
Í5. —
Þar fara fram venjulegar kapp
reiðar, þ. e. 300 m stökk, 250 m
stökk fola, skeið og e. t. v. fleira.
Gæðíngakeppni, bæði sameigin-
leg fyrir öll félögin á Vestur-
landi og eins innan Hestamanna-
félagsins Faxa um Faxaskeifuna.
Stóðhesturinn Skuggi mætir
með nokkra syni sína og dætur, [
og verður þeim riðið um á sam-1
komustaðnum. Boðreiðar fara og
fram, ef þátttaka fæst. I
Nauðsynlegt er að þátttaka í
öllu þessu sé tilkynnt Ara Guð-
mundssyni fyrir 5. júlí. j
Gæðingar úr Hestamannafélag-
inu Faxa eiga að mæta á skeið-
vellmum 5. júlí kl. 16. )
Svindilbrask
Vilhjálms Þór
ALMENNINGI í landinu er nú orðið það fullljóst hve
stórfelldri fjárplógsstarfsemi og braski Vilhjálmur Þór,
forstjóri SÍS stjórnar. — En auk þess sem hann seilist
eftir tæpri milljón króna í ólöglcgum ágóða af einum
olíufarmi og kaupir lóðir í Reykjavík á okurverði fyrir
fé bænda, hefur Vilhjálmur nú tekið sig til og keypt
upp Alþýðuflokkinn með húð og hári.
Slík er orðin eymd Alþýðuflokksmanna, að broddar
þeirra eru allir gengnir á mála hjá Vilhjálmi og lúta
hans hendi um stefnu og stjórnarstörf öll.
Varaformaður flokksins, Benedikt Gröndal er ritstjóri
málgagns SÍS.
Frambjóðandi og hagfræðingur Alþýðuflokksins Krist-
inn Gunnarsson, er einkaritari Vilhjálms.
Baldvin Þ. Kristjánsson, stjórnarmeðlimur Alþýðu-
flokksins er erindreki SÍS.
Helgi Sæmundsson cr lánaður Varðbergi og Alþýðu-
blaðinu á víxl eftir því hver flokkurinn þarfnast meiri
aðstoðar í hvert skipti.
Sjálfur flokksforinginn Hannibal á meira að segja
pólitíska framtíð sína og þingsctu undir góðvild og
stuðningi —Vilhjálms. Hannibal fær framsóknaratkvæð-
in á ísafirði að launum fyrir þjónustu sína við Framsókn
og stuðning við hana annars staðar um landið.
Örfáir gamlir og harðsoðnir sósíaldemókratar, Stefán
Jóhann og félagar, hafa þó ekki viljað taka þátt í þess-
um pólitísku hrossakaupum, en goldið með því brott-
rekstur sinn úr öllum ábyrgðastöðum flokksins og orðið
að láta þingsætin eftir.
Slík er orðin eymd Alþýðuflokksins og er óhætt að
segja að hún hæfi vel foringjunum og stefnunni.
Prýðilegt héraðsmót Sjálfstæðis-
manna í Gullbringusýslu
Húsið reyndist alli of lítið.
í FYRRAKVÖLD efndu Sjálfstæðismenn í Gullbringusýslu til
héraðsmóta og skyldi það haldið í Ungmennafélagshúsinu í Kefla-
vík. Þegar til kom sótti þó svo mikill fjöldi manna mótið, að hús-
rými reyndist langt um of lítið og varð að flytja mótið í samkomu-
húsið i Njarðvíkum. Var þar þó livert sæti skipað og fjöldi manna
varð að standa. Tekur húsið um 700 manns.
Alexandrina
drotfning ánafnaði
íslandi Wö
málverk
j C. P. M. HANSEN, kammerherra,
I er var ritari Hennar Hátignar
Alexandrine drottningar, hefur
! tilkynnt, að drottningin hafi á-
nafnað íslenzka ríkinu tvö mál-
verk í minningu um hamingju-
stundir sínar á Islandi. Málverk-
in eru bæði frá Þingvöllum, ann-
að eftir Jóhannes Sv. Kjarval, ep
hitt eftir Jón Stefánsson. Mál-
verkin verða afhent listasafninu.
(Frá forsætisráðuneytinu).
^SNJALLAR RÆÐUR
Þeir Ólafur Tliors, form. Sjálf-
stæðisflokksins og Jóhann Hafstein
bankastjóri, fluttu stuttar og mjög
smjallar ræður við hinar beztu
undirtektir. 1 lok fundarins flutti
hinn kunni Vestmannaeyingur,
Páll Oddgeirsson, ágæta hvatning
arræðu og skoraði á menn að
fylkja sér um formann Sjálfstæð
isflokksins, og gerðu menn góðan
róm að máli hans.
D-LISTINN
er listi Sjálfstæðisflokksins
GÓÐ SKEMMTUN
Á mótinu skemmtu þau Harald
ur Á. Sigurðsson, Alfreð Andrés-
son og Jeanita Melin og þótti sam
komugestum sem betri skemmtun
hefði ekki verið þar suður frá.
Kynnir á héraðsmótinu var Hall
dór Gröndal og' fórst honum starf-
ið skörulega úr hendi.
Var skemmtun þessi hin ánægju
legasta. —-
D-LISTINN
er listi Sjálfstæðisflokksins
Kosningaskrifstofur
Sjálfstæðisflokksins
KOSNINGASKRISTOFUR Sjálfstæðisflokksins í Rvík eru í
Sjálfstæðishúsinu. Sími 7100 og í VR, Vonarstræti 4 (utankjör-
staðakosning. — Símar 7100 og 2938. Skrifstofurnar eru opnar
frá 9 árd. til 10 síðd. daglega.
Utankjörstaðakosningin fer fram í skrifstofu borgarfógeta i
Arnarlivoli (nýja húsinu) frá 10 til 12, 2 til 6 og 8 til 10 dag hvern.
Á öðrum stöðum á landinu er kosið hjá hreppstjórum, sýslumönn-
um og bæjarfógetum.
Þeir kjósendur, sem búast við að dvelja fjarri lögheimilum sín-
um á kjördag, eru minntir á að kjósa sem allra fyrst.
LISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ER D-LISTINN.