Morgunblaðið - 23.06.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 23. júní 1953
MORGUNBLAÐIÐ
3
IBIJÐIR
til sölu:
4ra hcrl>. hæð ásamt hálf-
um kjallara í Norður-
mýri. —
5 herb. hæð í steinhúsi á
hitaveitusvæðinu. — Sér-
hitaveita. Skipti á ein-
býlishúsi með góðri lóð,
sem mætti vera utan við
hitaveitusvæðið, möguleg.
3ja lierb. risíbúð og 2ja
herb. íbúð á 1. hæð í húsi
við Skipasund. Ibúðirnar
eru í góðu ásigkomulagi
og lausar til íbúðar strax.
4ra herb. nýtízku hæð í
steinhúsi í Austurbænum.
Einbýlishús, 5 herbergja,
með bílskúr, í Kópavogi.
2ja herb. rúmgóð hæð við
Nökkvavog. Sérkynding
og góðar geymslur.
Sænskt hús í Skjólunum,
4ra herb. hæð og 3ja
herb. kjallaraíbúð. — Lág
útborgun.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. Sími 4400
íbúð óskast
2ja til 3ja herbergja íbúð
óskast nú þegar eða seinna.
Þrennt í heimili. Reglusemi
og skilvís greiðsla. — Sími
7737 til kl. 7 e.h.
HERBERGI
til leigu gegn lítilsháttar
húshjálp. —
Hulda Valtýsdóttir
Leifsgötu 20. Sími 80219.
Lítið
kvenreiðhjól
sem nýtt, til sölu, á Skóla-
vörðustíg 5.
TIL 8ÖLIJ
Barnadívan, kerra og kerru
poki og barnavagn. Upplýs
ingar á Laugateig 14, sími
6886. —
Tvær ungar stúlkur óska
eftir A T V I N N U
við verzlunar- eða önnur
hliðstæð störf, strax. Vél-
ritunarkunnátta fyrir
hendi. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Fljótt —
734“. —
Kona óskar eftir litlu
HERBERGI
helzt í Austurbænum (á hita
veitusvæðinu). Tilboð merkt
„Austurbær — 735“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m.
I fjorveru
minnl
gegna ljósmæðurnar Pálíná
Guðlaugsdóttir og Helga M.
Níelsdóttir, störfum fyrir
mig, en þær konur, sem ætl
uðu sér að liggja heima hjá
mér, snúi sér til Guðrúnar
Valdemarsdóttur, Stórholti
39, sími 6208.
Guðrún Halldórsdóttir
Ijósmóðir.
Ritsafn
Jóns TrausÆa
Bókabútgáfa Guðjóns Ó.
Sími 4169.
TOLEDO
Manchettskyrtur kr. 65.00.
Sportbolir krónur 25,00.
TOLEDO
4 fokheldar
ÍBÚÐIR
til sölu, í Kleppsholti. Út-
borgun kr. 40 þús.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn-
arstr. 15. Símar 5415 og
5414, heima
2ja til 4ra herbergja
ÍBÚÐ
óskast til leigu fyrir 1. okt.
n. k. Æskilegast að austan-
verðu við bæinn. Tilboð
leggist á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir föstudag, merkt:
„Vélstjóri — 736“.
SUMARLEIGA. Til leigu í sum-
ar, 2 herb. og eldhús, á hita-
veitusvæði. Aðeins reglusöm
og fámenn fjölskylda kem-
ur til greina. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist blað
inu fyrir þriðjudag, merkt:
„Sumar — 737“.
Lítið
Einbýlishús
óskast til kaups, í Hafnar-
firði. Tilboð sendist af-
greiðslunni fyrir 26. þ.m.,
•mert: „Einbýli — 738“.
Háskólakandidat óskar eftir
herbergi ásamt
eldhúsi
eða eldhúsaðgangi. Tilboð
sendist afgr. Mbl., fyrir
föstudag, merkt: „Reglu-
semi — 739“.
Góður
sumar-
bústaÓur
í nágrenni Reykjavíkur ósk-
ast til leigu í 1—2 mán. —
Upplýsingar í síma 4341.
Tek að sníða
Dömu- og telpukápur —
Dragtir, kjóla, blússur og
pils. — Viðtalstími frá kl.
5—7 daglega. Grettisgötu 6,
3. hæð. —
Sigrún Á. Sigurðardóttir
í fjarveru minni
gegnir Jónas Sveinsson lækn
ir, læknisstörfum fyrir mig.
Gunnar Benjamínsson
læknir.
Kaupum — Seljum
notuð húsgögn, herrafatn-
að, gólfteppi, útvarpstæki,
saumavélar o. fl.
Húsgagnaskálinn.
Njálsgötu 112, simi 81570
DIVANAR
fyrirliggjandi. 3 breiddir.
Húsgagnaskálinn.
Njálsgötu 112, sími 81570
íhúðir til sölu
Húseign með þrem íbúðum
og verzlunarplássi við
Njálsgötu, íbúðirnar selj-
ast sérstákar ef óskað er.
5 herb. íbúðarhæðir í Hlíð-
arhverfi.
4ra herb. íbúðir í Hlíðar-
hverfi og víðar.
2ja, 3ja og 4ra herb. risíbúð
ir á hitaveitusvæði og
víðar. Útborgun frá kr.
40 þús.
2ja hcrb. íbúðarhæð með
svölum, í steinhúsi við
Njálsgötu. Skipti á 3ja
til 4ra herb. íbúð æski-
leg.
2ja lierb. íbúðarfiæð í stein
húsi við Efstasund, get-
ur orðið laus strax, ef ósk
að er. Utborgun kr. 70
þúsund. —
2ja herb. kjallaraíbúðir á
hitaveitusvæði og víðar.
Söluverð frá kr. 70 þús-
und og útborganir frá
kr. 35 þús.
Hús í Kópavogi með tveim
íbúðum. Útborgun kr. 80
þúsund. —
Lítið hús, ein stofa, eldhús,
salerni og geymsla við
Miðbæinn.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. Simi 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Svart
KAMBGARN
Blátt cheviot. — Ullar-
gaberdine, brúnt og blátt.
Vesturgötu 4.
4ra herbergja
ÍBIJÐ
óskast til kaups. Útborgun
. 70.000. Upplýsingar í síma
4915. —
STULKA
vön framreiðslustörfum og
önnur til annarra starfa,
óskast nú þegar. Upplýsing
ar Rauðarárstíg 1, frá kl.
5—7. —
Eldri kona óskar eftir
HERBERGI
Eldunarpláss æskilegt. Get
ur tekið að sér (að ræsta
stiga eða sjá um lítið heim-
ili. Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 26. þ.m., merkt: „Ró-
legt — 744“.
ATVINNA
Roskin kona, sem getur tek
ið að sér að veita forstöðu,
sælgætisgerð, og ennfremur
2 stúlkur, helzt vanar sæl-
gætisframleiðslu, geta feng
ið atvinnu strax. Umsókn-
ir með nákvæmum upplýs-
ingum, sendist afgr. Mbl.,
fyrir 25. þ.m., merkt: —
„740“. —
36 krónur kostar meterinn af fallegu efni í dragtarkjóla. — BEZT, Vesturgötu 3 Röndótt SILKIEFNI nýkomin. \JerzL -Qnqibfaryar J}ob.neo» Lækjargötu 4.
Barnavagga Til sölu er körfuvagga, sem ný. — Eskihlíð 13. STATION bíll óskast keyptur. — Sími 9491.
Anemórsur og bcgéníur til að planta út í garðinn, fást í Suðurgötu 12, bak- lóðinni. — Spejlflauel einlit, sanseruð og með mis- litum rósum. — ÁLFAFELl Sími 9430.
HárgreSlðsilu- dama óskast sem fyrst. Hárgreiðslustof a Vesturbæjar Grenimel 9. Sími 82218. Þýzkir Kjóla og kápu- hnappar ásamt fallegu úrvali af glærum blússuhnöppum. H A F B L I K Skólavörðustíg 17.
Nýkomið: KÁPUEFNI Kamel-ull KÁPUEFNI Velour Sendum í póstkröfu. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Sími 2335. Bíll til leigu 5 manna bíll verður til leigu án bílstjóra, í lengri eða skemmri ferðir í sumar. — Upplýsingar á Vatnsstíg 8, kl. 7—8 á kvöldin.
Bllar til sölu 4ra manna bílar. 6 manna Ford ’46. Sendiferðabílar og jeppar. — Hverfisgötu 49. (Vatnsstígsmegin) kl. 5—8.
Télpa óskast til að gæta barns fyrri hluta dags. Upplýsing ar í Eskihlíð 12, 1. hæð. — Sími 5520. Eldri kona óskast til að hirða að öllu leyti, um rúmliggjandi gamla konu. Sérherbergi og eldhús. Kaup eftir sam- komulagi. Upplýsingar Rán argötu 18. —
SÖLUSKÁLINN Klapparstig 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. Sækj- um. — ’Sendum. — Reynið viðskiptin. — Til leigu óskast 2—3 herbergi og eldhús Upplýsingar í síina 80760.
8 jónin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér þjá Týli. — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TY LI Austurstræti 20. Trillubátur 3ja tonna, með 28 ha. Meea- dows-vél mjög vandaður til sölu eða í skiptum fyrjr góðan 4ra manna bíl. Tilboð merkt: „Z — 745“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi þ. 23. þ.m. —
Dugleg unglingsstúlka óskar eftir Vinnu Ekki vist. Upplýsingar í síma 5073. — 2—3 herbergja ÍBUÐ óskast til leigu yfir lengri eða skemmri tíma. Tjlboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: — „746“.
Hornapangar- gleraugu töpuðust laugard. 13. júní. Finnandi vinsaml. hringi í síma 7688 eða 4142. Sumaíbustaður óskast til leigu um viku eða hálfs mánaðar tíma í júlí. Góðri umgengni heitið. Til- boð merkt: „Þremenningar — 747“, sendist Mbl. fyrir föstud. (26. júní).
VÖRUBÍLL Vil skipta á De Soto ’42 í 1. fl. standi og góðum vöru- bíl, Chevrolet eða Ford. — Eldra model en ’42 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 9571 kl. 12—1 og 6—7 í dag og á morgun. STÚLKA helzt vön afgreiðslustörfum óskast strax í matvörubúð í Hlíðunum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag merkj;: „Hlíðar — 752.