Morgunblaðið - 23.06.1953, Síða 13
Þriðjudagur 23. júní 1953
MORGtJTSBLAÐlÐ
13
Garnla Bíó
Dans og dægurlög
(Three Little Words)
Amerísk dans- og söngva-
mynd í eðlilegum litum.
Red Skclton
Fred Astaire
Vera Ellen
Arlene Dahl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarhíó
Hættulegt
leyndarmál
(Hollywood Story).
Dularfull og afar spennandi s
ný amerísk kvikmynd, er)
fjallar um leyndardóms- s
fulla atburði er gerast að)
tjaldabaki í kvikmyndabæn (
um fræga Hollywood.
Richard Conte
Julía Adams
Henry Hull
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípolibíó
Bardagamaðurinnj
(The Fighter)
S
S
Sérstaklega spennandi, ný)
amerísk kvikmynd um bar- ^
áttu Mexieo fyrir frelsi)
sínu, byggð á sögu Jack^
London, sem komið hefurS
út í ísl. þýðingu.
Richard Conte
Vanessa Brown
Lee J. Cobb
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. ff, 7 og 9.
Stjörnubíó
Varist
glæframennina
(Never trust a gambler)
Viðburðarik og spennandi,
ný amerísk sakamálamynd
um viðureign lögreglunnar
við óvenju samvizkulausan
glæpamann.
Dane Clark
Cathy O’Donnell
Tom Drake
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
LA TRAVIATA s
Sýnd kl. 7.
Aðeins í þetta eina skipti £
vegna áskorana. S
L
LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR
Bárugötu 5.
Pantið tíma í síma 4772.
*
Þriðjudagur F. I. H* Þriðjudagur
Dansleikur
í Þórscafé í kvöld klukkan 9.
• Hljómsveit Jónatans Ólafssonar
• Hljómsveit Björns R. Einarssonar
• Kvartett Stefáns Þorleifssonar
Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8.
■
■ Þriðjudagur
Þriðjudagur
Frá menningar- og
■
minningarsjóði kvenna
■
■ Umsóknir um styrk úr sjóðnum, þurfa að vera komnar
j til sjóðstjórnarinnar fyrir 15. júlí n.k. — Umsóknareyðu-
: blöð fást í skrifstofu sjóðsins Skálholtsstíg 7. Opin alla
* fimmtudaga kl. 4—6. Sími 81156.
STJÓRNIN
Steinsteypuþéttiefni
fyrirliggjandi.
^s4lmenna II
imenaa t?i^^in^aj
Borgartúni 7 — Sími 7490.
ijélacjicJ L.j.
Tjarnarbíó j Austurbæjarbíó
Jói stökkull
(Jumping Jacks)
Bráðskemmtileg ný amerísk^
gamanmynd með hinum
frægu gamanleikurum:
Dean Martin og
Jerry Lewis
Sýnd kl. ó, 7 og 9.
ÆSKUSÖNGVAR
(I Dream og Jeanie).
Vegna fjölda áskorana
verður þessi hugþekka og
skemmtilega ameríska
söngva mynd í eðlilegum
litum sýnd aftur. Aðalhlut-
verkið leikur og syngur hin
mjög umtalaða vestur-ís-
lenzka leikkona:
Eileen Christy
Sýnd kl. 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÖSID
Sinfóníuhljómsveitin
í kvöld kl. 20,30.
LA TRAVIATA
Sýningar miðvikudag, fimmtu
dag og föstudag kl. 20.00.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum. — Ósóttar pantanir
seldar sýningardag kl. 13,15.
Aðeins fáar sýningar eftir,
þar sem sýningum lýkur uin
mánaðamót. —
Aðgöngumiðasalan opjn frá
kl. 13.15—20.00. — Sími:
80000 og 82345.
„TÓPAZ"
Sýning í kvöld kl. 20.00 á
Akureyri. —
PASSAMYNDIR
Teknar i dag, tilbúnar á morgun.
Erna & Eirikur.
Ingólfs-Apóteki.
Magnús Thorlaciuís
hæsluréitarlöpiniaðiir.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Geir Hallgrimsson
héraðsdómsliigmaður
Hafnarhvoli — Reykjavík.
Símar 1228 og 1164.
5TEIMPðR°ál.
Fuzzy sigrar
Hin spennandi og viðburðaS
ríka ameríska kúrekamynd^
með:
Buster Crabbe
og grínleikaranum fræga
A1 „Fuzzy“
Sýnd kl. 5.
Bæjarbíó
Nýja Bíó
)
s
)
Dollys-systur
Hin íburðarmikla og S
skemmtil. ameríska söngva-^
-stórmynd í eðlilegum litumS
með:
June Haver
John Payne
Betty Grable
Sýnd kl. 5 og 9.
Hafna rf jarðar-bíó
s
c s
s
d S
frj
, S
Hviti tind\ir
Stórfengleg amerísk kvik- •
mynd í eðlilegum litum, tek S
in í hrikalegu landslagi •
Kvensjóræninginn j -
Geysi spennandi amerísk )
mynd, um konu, sem var^
samkvæmismanneskja á dagi
inn, en sjóræningi á nótt-|
unni. —
Jon Hall
Lisa Ferraday
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
Alpafjallanna.
Glenn Ford
Claude Rains
Aukamynd:
Krýning Elizabetliar II.
Englandsdrottningar.
Sýnd kl. 7 og 9.
KAUPMENN-I
KAUPFÉLÖG!
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30—22.00.
Helgidaga kl. 9.00—20.00.
Nýja sendibílasföðin h.f.
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið frá kl. 7.30—22.00.
Heigidaga kl. 10.00—18.00.
Sendibílasföðin ÞRÚSTUR
Faxagötu 1. — Sími 81148
Opið frá kl. 7.30—7.30 e.h.
j\ R \ R \ i \ (; \ H S K H11S10 R
M t SKtMMTIKRAfTA
» ? Áuilurstt*ii 14 — Simi 5035
\ ^ ^ Op.ð kl Il-i£ cg 1-4
Uppl í Bima 215? á öðrum timc
PELSAR og SKINN
Kristinn Kristjánsson
Tjarnargötu 22. — Sími 5644.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Laugaveg 8. Sími 7752.
Hörður Ólafsson
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 10. Símar 80332, 7673.
Ráðningarskrifstofa F.Í.H.
Laufásveg 2. — Sími 82570.
Útvegum alls konar músik.
Opin kl. 11—12 og 3—5.
(erzlU
nABFÉ1-AGI£>
FISTI
AÐALSTRÆTI 9 c
SÍMI 80590-PÓSTHÓLF192
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhring
unum frá
Sigurþór
Hafnarstræti 4
1 — Sendir gegn
póstkröfu. —
Sendið ná-
kvæmt mál. —
TIL SÖLU ef viðunandi tilboð fæst
Sumarbústaður við Alftavain
3 herbergi, eldhús, vatnssalerni og 2 geymslur. — Öll gólf
lögð korki. Tært bergvatn leitt heim í krana.
Bústaðurinn stendur á einum fegursta og skjólbezta
staðnum við Álftavatn. Stór og vel girt eignarlóð, mest-
öll skógi vaxin.
Ekkert mýbit!
Upplýsingar í síma 4281 kl. 1—4 í dag og í síma 3365
eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Bíll
óskast 4—6 mamia, ekki eldri en 46 módel.
Upplýsingar í síma 4131, milli kl. 2—5.
Barðinn (Skúlagötu 40)
SVESKJUR
40—50 — 60—70 — 70—80
Fyrirliggjandi
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN
...