Morgunblaðið - 11.07.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.07.1953, Blaðsíða 2
tti 14335 12383 17595 20990 27676 29309 1243 1799 2532 3599 5254 5737 6235 7099 7676 8252 8852 10052 10439 10790 12103 12487 13071 13927 14222 15021 15338 16241 17340 18106 18421 19539 19743 20333 20955 22109 22863 23546 24017 25074 25684 26313 27423 28099 29603 29984 217 421 586 1012 1310 1627 1989 2211 2419 2743 2809 3055 3225 3629 3989 4099 4292 4561 4771 5283 5519 6076 6453 6787 7335 7776 8079 8378 8460 8743 8870 9161 9417 9931 10262 10392 10726 10983 11086 11179 11662 11954 12143 12576 12785 13134 13390 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 11. júlí 1953 13423 13456 13465 13619 13S93 13720 13723 13856 13899 13937 14043 14068 14132 14237 14343 14385 14386 14392 14598 14611 14621 14716 14822 14841 14853 14959 15026 15051 15080 15469 15505 15533 15564 15572 15574 15575 15866 15876 15884 15896 15898 15904 15907 15991 15995 16002 16013 16070 16073 16125 16200 16201 16259 16290 16392 16499 16698 16754 16824 16890 16898 16901 16942 17031 17044 17093 17130 17177 17225 17319 17391 17540 17626 17632 17765 17769 17779 17790 17868 17930 18029 18061 18074 18122 18147 18262 18281 18287 18353 18480 18495 18700 18758 18771 18790 18845 18941 18962 18987 19036 19217 19306 19328 19431 19473 19483 19533 19641 19663 19711 19735 19786 19841 19846 19884 20053 20068 20098 20229 20277 20283 20284 20428 20442 20529 20616 20760 20809 20873 20920 20953 21019 21096 21133 21144 21177 21219 21234 21373 21461 21494 21499 21513 21734 21811 21325 21897 21933 21966 21975 21992 21995 22032 22040 22165 22312 22382 22488 22576 22581 22621 22629 22640 22673 22818 22866 22878 22961 23038 23135 23256 23419 23423 23427 23434 23467 23503 23795 23820 23826 23829 23843 23879 23971 24114 24240 24262 24282 24289 24353 24381 24450 24476 24496 24499 24612 24817 24910 24977 24994 25002 25014 25073 25162 25190 25200 25238 25247 25273 25280 25292 25325 25375 25449 25740 25743 25767 25833 25861 25882 25901 25931 26026 26050 26057 26123 26201 26300 26335 26340 26418 26517 26700 26803 26866 26892 27113 27183 27301 27315 27442 27499 27538 27627 27735 27752 27844 28029 28095 28137 28251 28282 28367 28439 28598 28601 28683 28699 28723 28783 28893 28975 28996 29031 29046 29061 29065 29123 29131 29173 29197 29225 29232 29313 29341 29541 29745 29755 29998 Málverkasýning í Miðbæjarbarna- skólantmt SAMÚEL JÓNSSON frá Selár- dal í Arnarfirði, sem hefur það að tómstundavinnu sinni að mála myndir og smiða skápa úr kuðung um og skeljum, hefur um þessar mundir sýningu á munum sínum í Miðbæjarbarnaskólanum. Á sýningunni eru 20 málverk og vatnslitamyndir, frá ýmsum stöðum, og m. a. málverk frá Sel árdal eins og húsaskipunin var þar árið 1895. — Flestar voru myndirnar málaðar í vor. Þá sýnir Samúel einnig fagran skáp, sem hann hefur smiðað og er skápurinn alsettur kuðungum og skeljum, sömuleiðis stór myndarrammi fyrir 8 myndir, sömuleiðis alsettur skeljum. — Sýningin er opin dagúga frá kl. 1—10 daglega til sunnudags- kvölds. — 4 myndir hafa relzt. Sérfræiingur í skrifar um SÉRFRÆÐINGUR kommúnista- blaðsins í nýlendukúgun skrifaði í gær um ástandið í Ungverja- landi. Snögg umskipti hafa orðið á frásögnum kommúnistablaðsins af framkvæmd kommúnismans í þessu Dónárlandi. Umskiptin eru svo snögg, að það er engu líkara en atlt í einu hafi verið togað í einhvern leyniþráð. Ekki eru nema nokkrir dagar síðan Ung- verjaland var gózenland á svo mikilli framfarabraut sósíatism- ans að líktist kraftaverki. Fyrir framsýni og dýrðlega forustu kommúnista risu þarna upp eins og gorkúlur á haugum, námur, raforkuver og verksmiðjur þunga iðnaðar. Samkvæmt hinum „ná- kvæmu“ liagskýrslum Ungverja- lands var framleiðsluaukningin nýiendukugun Þakklæti til verndaranna BERLIN, 9. júlí — Austur- þýzka stjórnin efndi fyrir nokkru til þakkarhátíðar til rússneska hersins, fyrir það hve vasklega hann hefði geng- ið fram 17. júní í því að bæla niður óeirðir „stríðsæsinga- manna“ í Austur-Berlín. í tilkynn*ngu austur-þýzku stjórnarinnar er sagt að fjöldi fólks hafi safnazt saman „ósjálfrátt“ (spontan) til þess að þakka hinum rússnesku verndurum. Ahorfendur lýsa þakkarat- höfninni hins vcgar svo, að orðið ,,ósijálfrátt“ hljóti að hafa einhverja óvenjulega meiningu í pólitiskri orðabók Icommúnista. Því að þakkar- athöfnin fór þannig fram, að meðlimir æskulyðsfélaga og annarra pólitískra félaga kommúnista gengu fram ein- kennisklæddir í fylkingarskip an og sungu lofsöng um hinn volduga rússneska her. —dpa. (Birt án ábyrgðar). Skenimtilegt nætur- flug yfir norður- hehmkautsbaug f FYRRAKVOLD fór ein af Dakótaflugvélum Flugfélags ís- Tjarnargolfið opnað \ á öllum sviðum 200 prósent —• 300 prósent — 500 prósent. En svo er allt í einu kippt i skottið á sérfræðingnum í ný- lendukúgun. Nú er allt ósköp svart og ljótt. Framkvæmd sósíal ismans vonlaus. Allur heimur- inn vondur. Sérstaklega eru þó ungverskir bændur vondir. Þeir kunna ekki að meta samyrkju- búin, þar sem þeir eiga kaup- dregnir að strita eins og þrælar, Á einum stað segir sérfræðing- ur kommúnista í nýlendukúguu um Ungverjaland: „Þar er hvorki að finna járnmálm, stein- kol, né vatnsafl“. Allt er þetta náttúrlega tóm vitleysa. Því að í Ungverjalandi er einmitt mikið bæði af járn- málmi, steinkolum og nýtanlegu vatnsafli. Auk þess eru þar olíu- lindir sem ef þær væru nýttar, myndu meir en fullnægja þörf landsbúa. í Ungverjal. eru ein mestu bauxite-jarðlög, sem þekkj ast í heiminum, en úr því málip- grýti er aluminium unnið. Breyfc ingarnar í Ungverjalandi þýða ekkert annað en það fyrir komm únista, að við þeim blasir nú sú óhugnaniega staðreynd að „skap- andi máttur“ kommúnismans er ekki meiri en svo að hann hefur nú algerlega lagt árar í bát við að nýta hin margföldu náttúru- gæði landsins. En sérfræðingurinn ætti a<S lialda sig við það hér eftir að skrifa aðeins um nýlendukúguu í Afríku._________________ r Iþróttakennara- skóla ísland slitið HINN 30. júní s.l. fóru fram að Laugarvatni skólaslit íþrórtakena araskóla íslands. Við þetta tæki- færi var þess minst að liðin voru þá 20 ár frá því að Björn Jakobs- son skólastjóri brautskráði fyrstu íþróttakennarana frá einkaskóla sínum, sem tók til starfa að Laug- arvatni 1. okt. 1932 og einn’.g þess að nú voru 10 ár liðin frá því, að fyrstu íþróttakennararnir braut skráðust frá Iþróttakennaraskóla. Islands, sem stofnaður var rneð lögum frá Alþingi 1942. Nú voru brautskráðir 10 piltar sem íþróttakennarar. Frá skóla Björns Jakohssonar og íþróttakennaraskóla Islands, hafa þá brautskráðst al'.s 165 íþróttakennarar — 55 konur og 110 karlar. í sambandi við þessi tímamófc í starfi Björns Jakobssonar fór fram við skólaslitin stofnun nem- Eyfcur fjölbreylni garðsins í DAG kl. 2 hefur Tjarnargolf starfsemi sína. Verður það starf- rækt a. m. k. fyrst um sinn í Hljómskálagarðinum. Annar golf- völlur af sömu gerð er rekinn á Miklatúni eins og kunnugt er. er einkum vinsæl meðal unga lands í svonefnt Miðnætursólar- flug, á vegum Ferðaskrifstofunn- ar. Margt fólk tók þátt í fluginu, eingöngu útlendingar. Sumir þeirra komu með Heklu frá Glas- gow, en auk þess voru Hollend- ingar og einn Nýsjálendingur. Flogið var yfir Vestfirðina á haf út í hinu fegursta veðri og norður yfir baug, síðan með ströndinni. Var það tilkomumik- il sjón og fögur, enda hreif hún fólkið mjög. Til baka var flogið yfir hálendið og komið aftur hingað til Reykjavíkur um kl. 2 um nóttina. Galli var það að ekki varð með í förinni kunnugur og alvanur leiðsögumaður, en þetta tók að sér hinn hollenzki blómaskreyt- ingamaður í Flóru, Ton-Ringel- berg, sem hér hefur nú dvalizt um nokkra ára skeið og ferðast hefur víða um. Var ferðafólkið honum mjög þakklátt fyrir hans ágætu leiðsögu. Á flugvellinum, er fluginu var lokið, var hverj- um farxeganna afhent skjal frá Flugfélagi íslands, þar sem við- komandi var veitt „kvittun“ fyr- ir að hafa flogið yfir norður heimskautsbaug. Vakti skjal þetta mikla ánægju. Er leiðir ferðafólksins skyldu þessa fögru sumarnótt, hrópaði það húrra fyrir Islandi. Hefur sú starfsemi tekizt vel og fólksins. Golfvöllurinn í Hljómskálan- um er nokkru stærri en hinn. Brautirnar eru 18 en 14 á Mikla- túni. Tjarnargolf er gert eftir dansk-þýzkri fyrirmynd en hitt eftir sænskri. Hinn nýi leikvang- ur er um 1000 fermetrar. HVERS KONAR LEIKUIi ER ÞETTA? Þessi íþrótt er lokuð bók íyrir fjölmörgum. Verður því leitast við að skýra hana að nokkru. — Eins og áður er getið, eru þarna 18 brautir. Þær eru frábrugðnar hver annarri. Sumar eru bylgju- laga aðrar með alls konar hindr- unum. — Leikurinn er fólginn í því að komast í gegn um allar brautirnar í sem fæstum högg- um. — Sé boltinn sleginn út fyr- ir braucina, verður að setja hann í byrjunarstöðu aftur. — Ef bolt- inn lendir svo nálægt brautar- kantinum, að erfitt er að hitta hann, má færa hann kylfuhaus- arlengd frá. Ef ekki tekst að slá boltann í holuna í 7 höggum, má ekki slá fleiri högg, og reiknast holan sem 8 högg. Ákveðið er, að leikvangurinn verði opinn frá kl. 2—10 virka daga og 10—10 á helgidögum. Verður hann aðeins opinn í þurrviðri. NAUDSYNLEGT AÐ ALMENNINGUR GANGI VEL UM Eigendur vænta þess, að fólk gangi vel og hreinlega um. Er það alveg undir almenningi komið, hvort hægt er að starfrækja þetta. Það er leiðinlegt að þurfa að setja himinháar girðingar í kringum allt fallegt og verðmætt. Það hefur sýnt sig að bæjarbú- ar hafa kunnað að meta almenn- ingsgarðana og ekki þarf að ör- vænta, að tæki, sem sett eru upp í þeim, fái aðra meðferð. endasambands beggja skólanna. Formaður sambandsins var kosinn Hjörtur Þórarinsson. Eftir að Björn Jakobsson hafði Iokið skólaslitaræðu sinni, skýrði formaður hins nýstofnaða nem- endasambands frá stofnun nem- endasambandsins og tilkynnti, að nemendasambandið hefði gjöf að færa íþróttakennaraskóla Islands og bað Fríðu Stefánsdóttur Ey- fjörð, sem er fyrsta konan, sem Björn Jakobsson útskrifaði frá skóla sinum, að afhenda gjöfina. Afhjúpaði þá Fríða St. Eyfjörð brjóstlíkan af Birni Jakobssyni, skólastjóra. Brjóstlíkanið hefur gert Erla Isleifsdóttir, íþróttalcenn ari, en það er steypt í bronce í Danmörku. Birni skólastjóra bárust við þetta tækifæri, gjafir, t. d. frá stjórn íþróttakennarafélags Is- lands, kven-íþróttakennaradeild félagsins og nemendum þejm, sem nú brautskráðust. Auk þessara gjafa bárust blóm og símskeyth Að lokum skólaslitum var setzfc að veizlu, sem skólanefnd íþrótta- kennaraskólans hélt Birni skóla- stjóra, gestum og heimafólki. —. Voru þar ræður fluttar af Birni skólastjóra, Þorsteini Einarssyni, forrn. skólanefndar, Bjarna Bjarnasyni, skólastj. og Hirti Þór arinssyni, form. nemendasanv bandsins. — .1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.