Morgunblaðið - 11.07.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.07.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. júlí 1953 MORGUNBLAÐIÐ v 0 Flugvélar F. í. fluthi 16809 farþega fyrslu ársins FYRSTU sex mánuði þessa árs fluttu flugvélar Flugfélags ís- lands 16.801 farþega, þar af 14.278 á innanlandsflugleiðum og 2.523 milli landa. Hefur farþegafjöld- inr^aukizt um 12% sé miðað við sama tímaþil í fyrra. Mest hefur aukningin orðið á millilanda- flugi eða 42%. Þá fluttu flugvél- ar félagsins rösklega 393 smá- lestir af vörum og um 20 smá- lestir af pósti. Hafa vöruflutn- ingar aukist um liðlega 5 smá- lestir en póstfiutningar aftur á móti minnkað á sama tíma um 30 smálestir. Grænlandsflug félagsins hafa verið alltíð það sem af er árinu, og hefur aðallega verið flogið til Bluie West flugvallarins og Meistaravíkur. Á næstunni eru ráðgerðar flugferðir til Meistara- víkur með Dani, sem þar munu vinna við blýnámurnar í sumar. Þá mun að öllum líkindum einnig verða flogið til annarra staða á Grænlandi í sumar fyrir danska aðila. Morgunblaðið er stærsta og fjölbreyttasta blað landsins. Koupiimate óskast í einn mánuð til 6 vikur í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. í síma 80920 og Brávallagötu 48. Verkistæðiis- pliks til leigu í góðu standi við Hverfisgötu 75. Upplýsing- ar í síma 3461 eða 3324. — Athugifó 2ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 6784 eftir 6 á kvöldin. — Góður Klætekáptir óskast. Sími 6043 eftir kl. 2 í dag. — BvSI De Soto, model ’42 til sölu. Verður til sýnis við Leifs- styttuna í dag kl. 3—5 Ferðéfideifd Heimdaílar F. li. §. Farið verður í skemmtiferð til Altureyrar dagana 17., 18. og 19. júlí. Væntanlcjgir þátttakendur gefi sig fram í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins milli kl. 1 og 3 e. h. í dag. — Þar verða gefnar nánari uppl. um tilhögun ferðarinnar. Sími 7103. FERÐANEFNDIN LOKÁ Verksmiðjur og skrifstofur vorar verða lokaðar vegna ■ sumarleyfa frá 15. júlí til 4. ágúst. S ■ ■ ■ ~J\aðóaíJeuhjavíhur h.i. i TJarnar-giolfimi Opnað í dag kl. 2 e. h. fyrir almenning. Eftirleiðis opið kl. 14—22, þegar veður leyfir. Atvinna Ungur, reglusamur maður, gelur fengið atvinnu við af- greiðslu- og skrifstofustörf hjá heildverzlun. Þarf helzt að hafa fengizt mið þesskonar störf áður. Umsókn, með upp- lýsingum um fyrri störf, menntun og aldur, ásamt með- mælum, ef til eru, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., auð- kennt: „Áhugasamur — 201“. Þjóðvarnarflokkur íslands efnir til SKEMMTIKVÖLDS í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 9 í kvöld, fyrir þá, sem unnu fyrir flokkinn vift kosningarnar. — Boðskort verða afhent á Skólavörðustíg 17 klukkan 1—3 í dag. STJÓRNIN SKIPAUTGERÐ j RIKiSINS rn * u „£s]a vestur um land í hringferð hinn 17. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar á morgun og þriðjudag. Farseðl- ar seldir á miðvikudag. með þessum kostum Parker • Bezti blekgjafinn ® Gagnsær blekgeymir • Sýnilegar blekbirgðir Bezta blekið fyrir pennann og aila aðra penna er Parker Quink, sem inniheldur solv-x.. Þér sýnið frábæra smekkvísi, þegar þér gefið hinn nýja Parker “51” penna, því að Parker “51” er þekktur um allan heim, sem bezta skriffærið. Aðeins Parker “51” hefir hið fræga Aero-metrie blekkerfi. Áfylling auðveld, hrein og örugg, og hann gefur samstundis. — Ein áfylling endist marga klukkutíma. Veljið Parker sem gjöf. Faést í ritfángaverzlunum. Verð á Parker “51” kr. 498.00 og kr. 357,00. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson umboðs- og heildverzlun, Ingólfshvoli, Reykjavík. Viðgerðir aniiast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Ingólfsstræti 2 og Skólavcrðust. í, Reykjavík. ) 53Í3-E

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.