Morgunblaðið - 11.07.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAfílÐ Laugardagur 11. júlí 1953 192. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 6.30. SíSdegisflæði kl. 18.50. Næturlæknir er í læknavarðstof- nnni, sími '5030. INæturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtun í 2. hverfú frá kl. 10.45 til 12.30 og á morg- un er skömmtun i 3. hverfi frá kl. 10.46 til 12.30. Dagbók • Messur • A morgun: Dómkirkjan: — Messað kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. i Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. — Ræðuefni: Er skömm að sáttfýs- jnni? — Háteigsprestakall: — Messað í Sjómannaskólanum kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messað í Laugarneskirkju kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. BústaSaprestakall: — Messað í “Kópavogsskóla kl. 2 e.h. — Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. ÓháSi fríkirkjusöfnuSurinn: — Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 f. h. (Athugið, að messað verður á 'þeim tíma dags yfir sumarmánuð- ina). Séra Emil Björnsson. Fríkirkjan í HafnarfirSi: — Messað á morgun kl. 2. Ef veður leyfir, fer messan fram í Hellis- ferði. — Séra Kristinn Stefánsson Reynivallaprestakall: — Messa að Reynivöllum á morgun xl. 2. — 3éra Kristján Bjarnason. íitskálaprestakall: — Messað að ítskálum kl. 5 e.h. Séra Jón Árni Sigurðsson, Grindavik prédikar. 3r. Guðmundur Guðmundsson. Hafnir: — Messað kl. 2 e. h. Séra Guðmundur Guðmundsson, Útskálaprestakalli, prédika.r. Séra líón Árni Sigurðsson. Þingvallakirkja: — Messað á morgun kl. 14.00. Sr. Hálfdán Helgason. — • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Helga Finnbogadótt- ir, Hlíðarbraut 1, Hafnarfirði og Steinar Þorfinnsson kennari, Hall veigarstíg 2, Rvík. Heimili þeirra verður að Hallveigarstíg 2. í dag verða gefin saman í hjóna band Mary A. Sigurjónsdóttir, hjúkrunarkona frá Húsavík og Jón F. Sigvaldason, bifreiðasmið ur. Heimili ungu hjónanna er að Laufásvegi 20. 1 dag verða gefin saman ? hjóna band af séra Kristni Stefánssyni Erla Ólsen og Bjarni Ólafsson. — Heimili þeirra verður á Lækjar- götu 6, Hafnarfirði. I dag verða gefin saman í hjóna band Kristín Sigurðardóttir, Von- arstræti 2 og Vincent Guidice, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Olafs- dóttir og Ingi Gunnarsson,- skrif- stofumaður, Keflavíkurflugvelli, og er heimili þeirra þar. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðborg Óskars- dóttir, Þingholtsstræti 3 og Ari A. Jónsson, Aragötu 1. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 8. þ.m. til Hull, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss kom til Rotterdam í gærmorgun, fór það- an væntanlega í gærkveldi til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 8. þ.m. til Belfast, Dublin, Antwerpen, Rotterdam, — Hamborgar og Hull. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag til Leith og Reykjavikur. — Lagarfoss kom til Reykjavíkur 8. þ.m. frá New York. Reykiafoss hefur væntanlega farið frá Kotka 9. þ. m. til Gautaborgar og Aust- fjarða. Selfoss fór frá Hull 9. þ. m. til Rotterdam og Reykjavikur. Tröllafoss hefur væntanlega farið frá New York 9. þ.m. til Rvikur. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær til Glasgow. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðu breið fór frá Reykjavík kl. 15.00 í gær austur um land til Bakka- fiarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 19.00 í gærkveldi til Breiða- fiarðar. Þyrill fer frá Reykia- vík í dag upp í Hvalfiörð. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á leíð frá Lond- on til Kópaskers. Arnarfell er í Reykiavík. Jökulfell kemur til Reykjavíkur í dag frá Keflavík. Dísarfell fór frá Hamborg 10. þ. m. áleiðis til Vestmannaeyja. Blá- fell losar koks á Austfjörðum. Il.f. JÖKULFELL: Vatnajökull fór frá Haifa 9. þ. m. til Spánar. Drangajökull fór frá Reykjavík 4. þ.m. til Gdynia. — Flugíerðir Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — í dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar (2), Vestmannaeyja, Egilsstaða, Isa- fjarðar og Sauðárkróks. Á morg- un eru áætlaðar flugferðir til Ak- ureyrar (2) og Vestmannaeyja. — Millilandaflug: Gullfaxi fór til Osló og Kaupmannahafnar í morg un. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18.00 á morgun Þvottalaugarnar I Fyrst um sinn, þar til öðru vísi verður ákveðið, verða laugarnar aðeins opnar til leigu kl. 4—8 alla ^vjrka daga nema laugardaga. íþróttamaðurinn Afh. Mbl.:'— Guði'ún kr. 50,00. I Sólheimadren;jrinn Afh. Mbl.: — Ónefndur krónur 15,00. G S kr. 10,00. S S kr. 50,00. • Útvarp • Laugardagur, 11. júlí: 18.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 | Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- varp. 12.50—13.35 Óskalög sjúkl- inga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregn ir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón leikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: „The Prospect Before Us“, balletmúsík eftir William iBoyce (plötur). 20.45 Leikrit: — |„Hjólið“ eftir Joe Corrie. Leik- stjóri: Brynjólfur Jóhannesson. 21.30 Einsöngur: Lulu Ziegler syngur létt lög (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrár- lok. — Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 k.c '766. 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m. Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22.00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdir: 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41 m., 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Einhvlishús (steinhús) í Kópavogi ósk- ast til kaups. Mikil útborg- un. Tilboð merkt: „Kópavog ur — 998“, sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. I? *•* t : y $ I »*« I K* L K Y l\l l\l I l\l "TIVOLÞ;' P RA TIVOL - $KEI\II\ITIGARÐI REYKVIKINGA SKEMMTIGARÐURINN verður eftirleiðis OPINN ALLA DAGA, þegar veður leyfir, frá kl. 8,30 e. h., nema laugardaga og sunnudaga, en þá mun garðurinn opnað- ur klukkan 2 e. h. ERLENDU LISTAMENNIRNIR, sem starfandi eru nú og þeir, sem síðar koma, munu jafnan skemmta í garðinum kl. 9,30 og 10,30 Á HVERJU KVÖLDI, en auk þess munu sýningar verða á laugardögum og sunnudögum kl. 3,30 og 4,30 e. h. DANSAÐ verður Á PALLI til klukkan 11,30, nema laugardaga, en þá verður dansað fram yfir miðnætti. Munið hin vinsælu SKEMMTITÆKI TIVOLI, t. d. bílabraut, Parísarhjól, hringekjur, leiktæki ýmisleg, gestaþrautir og skotbakka með margvíslegum nýjungum. Á þeim tíma sem garðurinn er opinn mun TIVOLIVAGNINN halda uppi ferðum FRÁ BÚNAÐARFÉLAGSHÚSINU á 15 mínútna fresli. Fari svo að LOKA þurfi, VEGNA VEÐURS, mun það jafnan TILKYNNT SAMDÆG- URS í hádegis- og kvöldútvarpi. Að þessu sinni eru starfandi í garðinum ÁGÆTIR ÞÝZKIR FJÖLLISTAMENN, ;.Die AIardis“, sem halda uppi skemmtunum á HVERJU KVÖLDI með aðstoð híjóm- sveitar Baldurs Kristjánssonar. Skemmtigarður Reykvíkinga, TIVOLI * Iþróttafélag ReYkjavÍkur Die Alardis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.