Morgunblaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 3
r Laugardagur 18. júlí 1953 MORGUNBLAÐID i 3 Stór stcíið til leigu á Shellvegi 4, II. h. Sanngjörn leiga. Upplýsing ar í dag og á morgun. BarnatvBhfól óskast til kaups. Má vera notað. Upplýsingar í síma 82389. — 2ja herbergja ÍBLÐ úskast tir leigu. Nokknr fyrirframgreiðsla ef vill. — Um kaup getur einnig ver- ið að ræða. Upplýsingar í síma 4392. Lokað vegna sumarleyfa næstu viku. — Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugaveg 11. 2ja til 3ja herbergja ÍBIJÐ óskast til kaups miiliiiða- laust. Mætti vera í Fossvogi eða Kópavogi. Uppl. í síma 1145 eftir kl. 10 fyrir hád. í dag. — Ford ’31 Til sölu Ford ’31 fólksbíll. Nýskoðaður, í góðu lagi. — Til sýnis við Leifsstyttuna í dag frá 3—5. TIL SÖLIJ barnavagn kr. 250,00. barna rúm (kojur), með dýnum. Breiður dívan og fleira, á Grandveg 37. Fullorðin hjón óska sem fyrst eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Geta sit- ið hjá börnum 2—3 kvöid í viku. Uppl. í síma 1995 frá kl. 4—6 í dag og á morgun. Vil taka nokkur Börn til dvalar í sveit í mánaðartíma, á aldrinum 4—7 ára. Upplýs ingar í síma 80356. ÍBIJO Óska eftir 3—4 herbergja íhúð sem fyrst, eða ekki seinna en 10. okt. Upplýs- ingar í síma 5691 frá 1—6 á sunnudag. Fallegt mur- húðisnaréfiii til utanhússhúðunar, norskt Feldspat, í tveimur litum, hvítt og rauð'bleikt, kvarz, glitsteinn og hrafntínna, — verð frá 1250,00 kr. pr. tonn Uppl. gefur Marteinn Da- víðsson, múrari, Lar.gholts- veg 2. Sími 80439. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóna Ó. Sími 4169. Svefnsófi og 2 stoppuðir stólar til sölu. Selzt ódýrt. Blönduhlíð 19. Sími 81552. Vauxhall ’53 Vil kaupa nýjan eða nýleg an Vauxhall ’53. Hillman kemur einnig til gteina. Til- boð merkt: „Staðgreiðsla — 256“, sendist afgr. Mbl. Eldri hjón óska eftir lítilli ÍBIJD aðeins tvennt í heimili. — Upplýsingar í síma 82317. Íhúð óskast 3—4 herbergi 1. okt. eða fyrr. — Daníel Jónasson Sími 4113. SJÖNAUKI Sérstaklega gott áliald fyr- ir skipstjóra á sí’.darskipi eða togara. Er með stórum, bláum glerjum, sem ekki þreyta augun, þó m.kið sé notaður. Sími 2557 fra kl. 12—2 í dag og á morgun. Kennari óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Les með skólafólki. Hef síma. 2 í heimili. Upp- lýsingar í síma 4294. Ungur maður óskar eftir góðu HERBERGI frá 20. ágúst n.k. Innbyggð- ur skápur æskilegur. Tilb. sé skilað á afgr. blaðsins fyrir laugard. 25. þ.m., auð- kennt: „Til frambúðar — 278“. Kolakétill 1 ferm., óskast til kaups strax. Tilboð merkt: „Kola ketill — 279“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Málari óskar eftir rrésmið og múrara í vinnuskiptum strax. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyr- ir mánudagskvöld, merkt: „Vinnuskipti — 280’“. 4<ra manna blll til söln. — Sterkbyggður, vel með farinn enskur bíll, smiðaár 1946, nýs'koðaður, í góðu lagi, vel útlítandi. Mik ill varahlutalager fylgir. — Kaupendum til sýnis í sund- inu við Oddfellow, í dag og á morgun. Uppl. í síma 80544. — Ibúðir óskast Höfum kaupendur n.ð 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðarhæðum í bænum. — Utborganir frá kr 100— 225 þús. — Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h., 81546. Súninn er 8-27-80 Björgvin Schram Heildverzlun, Hafnarhvoli. Opið frá hádegi Afhending fatnaðar sem er í hreinsun, fer fram frá 1 -—6 e.h., nema laugardaga, þá fyrir hádegi. — Getum ekki tekið fatnað til hreins- unar um óákveðinn tima. Efnalaugin KEMIKO Laugaveg 53. Vélamann matsvein og einn liáseta — vantar á 40 tonna reknetja bát. Upplýsingar á Hafnar- baðinu. Góður Vórubíll óskast til kaups. Sími 5388. Sandblástur og Málmhúðun Framkvæmum alls konar sandbiástur og zinkhúðun. Fljót afgreiðsla, sanngjarnt verð. Hverfisgötu 93. Fojrd Bill, model ’30—’31 óskast. Má vera ógangfær. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðju dagskvöld, merkt: „^ord — 283“. Biil Sportmenn, 4ra manna sport model 1946, sem nýr að út- ’ liti, og í 1. fl. standi. Til sýnis og sölu Rauðarárstíg 10, miili 5—8 í dag og á morgun. 4VERV verkstæðið Tjarnargötu II, sími 7380. Söluumboð Avery-voga. Önnumst allar voga-viðgerð ir, fijót afgreiðsla. Stór lóð í Kópavogi á fallegum stað til sölu. Skúr og lítið hús getur fylgt. Sími 9941. Bátur til sölu 23 fet með 16 ha. Gray-vél. Uppl. á Sölvhólsgötu, — Bragga 13, eftir kl. 12 í dag og á morgun. Símanúmer okkar er: 8-28-68 Gísli Jónsson & Co. vélaverzlun. Ægisgötu 10. 4ra manna Bitireið í góðu ásigkomulagi til sölu við Ingólfsstræti 11 eftir kl. 1 í dag. STULKA óskast til veitinga-af- greiðslu 4 stundir á dag. — Upplýsingar í símn 81521 kl. 13—15. Einhleyp kona í fastri stöðu óskar eftir 2ja herb. íbúð 1. okt., sem næst I.andspít- alanum. Há leiga og 6 mán- aða fyrirframgreiðsla. Uppi. í síma 81358 kl. 7—8 laug- ardags- og sunnudagskvöld. Fertingamenn Sá, sem getur lánað 35—50 þús. kr. út á I. veðrétt í stóru húsi í Kópavogi, get- ur fengið 3ja herb. íbúð í haust. Tiiboð sendist blað- inu næstu daga, merkt: — „Áreiðanlegt -— 276“. Mikið úrval af Kvenblússum Lækjargötu 4. Laxveiðistöng Vil kaupa eina eða tvær góðar veiðistangir. Upplýs- ingar í síma 3441. HERBERGI Vil leigja herbergi sunnan Hringbrautar. Skilvís borg un. Tilboðum sé skilað á afgreiðsluna fyrir 20j júlí, merkt: „565 — 282“ Hfálparmótor- hjól Vil selja hjálparmótorhjól í góðu standi. Uppl. í sima 9668 kl. 2—5 í dag. Ung hjón með 3ja árá barn óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi fyrir 1. sept. —- Einhver húshjálp kæmi til greina, lagfæring á íbúð kæmi einnig til greina. Til- boð óskast sent til Mbl. fyr-. ir 20. júlí, merkt: „Neyð — 277“. 2ja til 4ra herbergja ÍBIJÐ óskast til leigu í bænum. — Mætti vera í góðum kjall- ara eða risi. Kaup kæmu til greina. títborgun eftir samkomulagi. Tilboð send- ist blaðinu fyrir 25. þ.m., merkt: 1953. Upplýsingar í síma 2859. Sumarstarf K. F. U. K. Vindáshlíð Athygli skal vakin á þvi, að ennþá er rúm í neðan- greindum flokkum: Fyrir slúlkur 13 ára og eldri 23. júlí — 2. ágúst. jjj; Fyrir telpur 9—12 ára 4.—10. ágúst. Nánari uppl. eru veittar í húsi K. F. U. M. og K. alla *5 ■P virka daga nema laugardaga frá kl. 4%—'6%. ‘5! a a • r • ■' Stjormn. 3 a| ■ ■■■•••••■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■• ■••■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•.,f< Verzlunar- pláss á góðum stað. Helzt nokkuð stórt og með vörugeymslu óskast sem fyrst. Uppl. í síma 3441. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.