Morgunblaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 11
Laugardagur 18.júlí 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 n>< VINNA Hreingerningar Vanir menn. — Fl.jót afgreiðsla Símar 5747 og 80372. Hólmbræðvir. Kaup-Sala Minningarsppjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í Rvík: Skrifst. Sjómanna- dagsráðs, Grófinni 1, sími 82075; skrifst. Sjóm.fél. Rvík., Alþýðuhús inu, Boston, Laugav. 8, bókaverzl. Fróða, Leifsg. 4, verzl. Laugateig ur, Laugat. 41, Nesbúðinni, Nesv. 39 og Guðm. Andréss., gullsm., Laugav. 50, verzl. Verðandi. — I Hafnarfirði hjá V. Long. Félagslíl F R A M 4. fl. æfing í dag kl. 2—3. Ath. Keflavíkurferðin er ákveðinn. — — Nefndin. F R A M 1. og 2. flok'ks æfing á morgun kl. 10.30 fyrir hádegi. Knattspyrnufélagið VALUR Áríðandi æfing hjá 3. fl. sunnu daginn 19. þ.m. kl. 2 e. h. — Þjálfarinn. M.s. ,0ettifoss‘ Fer héðan þriðjudaginn 21. þ. m. til Vestur-, norður- og austurlands ViSkomustaðir: Stykkishólmur Isafjörður Skagaströnd Siglufjörður Akureyri Húsavík Seyðisfjörður Reyðarf jörður H.f. Eimskipafélag Islands. Nótabdtar og tvær snurpinætur til sölu eða leigu. Uppl. í síma 4112. Lokað vegna sumarleyfa frá 20.—29. júlt. H.F. SÍLD & FISKUR Þetta blek heldur pennanum hreinum og ver hann skemmdum Sérstakt efni leysir upp óhreinindin og er vörn gegn tærandi efnum Flestar pennaskemmdir orsakast af tærandi sýrum, sem sumar blektegundir skilja eftir í pennanum, stífla blek- göngin og tæra blekgeyminn. Parker Quink inniheldur sér- stakt efni (Solv-X), sem eyðir þessum skaðlegu óhreinindum og varnar afturkomu þeirra. •— Það heldur pennanum hreinum og gerir hann endingarbetri. Fæst í 5 fallegum litum. — Einnig „Royal Blue“, sem leys- ist ekki upp í vatni, en þvæst auðveldlega af höndum og úr fötum, með sápuvatni. PARKER Quink inniheldur SOLV-X EINKAUMBOÐSMAÐUR: SIGURÐUR H. EGILSSON Umboðs- og heildverzlun — Ingólfslivoli — Keykjavík x«:~:~:«:«x~:«x-:«x«x«x«x~:~:~:~x~x«:~:~:~:~:~:«:«x*^«x~x«x«:~x~:~:~x~x~:~x«:~x~>:«x~x~x~:~:«:~:~x t Frá Steindóri HRAÐFERDIR TIL STOKKSEYRAR Tvær ferðir daglega. Aukaferðir um helgar. Frá Reykjavík: Frá Stokkseyri: kl. 10.30 f. h. og 2,30 e. h. kl. 1,15 e. h. og 4,45 e. h. Frá Selfossi: Frá Hveragerði: kl. 2 e. h. og 5,30 e. h. kl. 2,30 e. h. og 6 e. h Kvöldferðir að Selfossi alla laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík: Laugardaga kl. 8,30 s. d. Frá Selfossi kl. 11 s. d. Frá Reykjavík: Sunnudaga kl. 7,30 s. d. Frá Selfossi kl. 9 s. d. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS Sérleyfissími 1585 I '»**•* *♦* *♦**•*•***•* ,I***********»m«,'»'v**,4,**,**,,»*'»,,«*,»*****»m»*****«*4*****I*'***«****4**«**»**»*****»**«*,»****4**»* >j»»********»*«***4*4**»*4*4*4*‘»**************«#4**»*****«‘ T x Y I ¥ y y ý y I ❖ t y y 9 y y f y ❖ y y f t t ¥ V Rafmagnstakmörkun Kl. 9,30—11 10,45—12,15 11,00—12,30 12.30— 14,30 14.30— 16,30 vegna eftirlits á Varastöð. 19. júlí Hverfi 20. júlí 21 júlí Hverfi Hverfi 1 2 12 3 2 3 4 4 5 5 1 Geymið auglýsinguna 22. júlí Hverfi 3 4 5 1 2 23. júlí Hverfi 4 5 1 2 3 24. júlí Hverfi 5 1 2 3 4 25. júlí Hverfi 1 2 3 Sogsvirkjunin •H t y i y i X! y ♦> l ¥! ¥! I I :-:..x-:-><-x-:-x*x-:-x-x-:-x-:«:-:-:-:-:-:-:-:-><><-:-x-x-:~:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-x-:-x-:-x-x-X'<~:~x-> UPPBO ■ verður haldið í húsnæði því, er Ingarno Klæðaverk- j smiðjan h.f. hefur á Laugaveg 105, hér í bænum, þriðju- • daginn 28. júlí næstkomandi kl. 2 e.h. i ■ Verður þá selt til slita á sameign eftirtaldar vélar til- I heyrandi Ingarno Klæðaverksmiðju h.f. o. fl.: ■ 1. 2 dúkavefstólar m/rafmagnsmótor gerð M.l.b ! 2. 1 rakningavél gerð O.S. m/spólustativi f. 500 spólur. ; 3. 1 skyttuspóluvél m/rafmagnsmótor gerð M.2553. ■ 4. 1 krossspóluvél m/rafmagnsmótor gerð M.2618. S ■ 5. 1 Atler Overlock-vél. S .w • 6. 1 Phönix Zig-zag-vél. • ■ 7. 3 Singer saumavélar. ; 8. 15000 stk. höföld. ■ ■ ■ Verða vélar þessar seldar í einu númeri. Nánari uppboðsskilmálar, að því er vélarnar varðar, • ■ verða til sýnis hjá uppboðshaldara. S ■ Þá verður og selt á sama stað úr þrotabúi Ingarno h.f. • skrifborð, ritvélarborð, stólar, peningaskápur, skjala- • ■ skápur, vog, legubekkir, samlagningarvél, garn o. m. fl. I m Greiðsla fari fram við hamarshögg. ■ Borgarfógetinn í Reykjavk. S Móðir okkar, \ MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR, Þórsgötu 2, lézt í gærkvöldi. Sigríður Guðmundsdóttir, Aron Guðmundsson, Guðmundur Ó. Guðmundsson. Jarðarför systur minnar ÞORGERÐAR SIGURÐARDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni mánud. 20. þ.m. kl. 1.30 e.h. Arsæll Sigurðsson. Útför föður okkar STEFÁNS PÉTURS SIGURJÓNSSONAR er andaðist þriðjudaginn 14. þ.m., fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 20. þ.m. kl. 3 e.h. Blóm og kransar eru afbeðin, en þeir, sem vildu minn- ast hins látna, er beint á Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Ingólfur Pétursson, Magnús Sigutjónsson, Kári Sigurjónsson. Maðurinn minn SIGURVIN JENSSON verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju í dag laugard. 18. júlí kl. 2 síðd. Jarðarförin hefst með bæn að heimili foreldra hans, Nönnustíg 2. Þeir, sem vildu minnast hins látna með blómum eða krönzum, eru vinsaml. beðnir að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. Fyrir mína hönd, barna okkar, foreldra hans og ann- arra vandamanna. Una Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.