Morgunblaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. júlí 1953 jutdMtofrife Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu 1 krónu eintakið. Hversvegna flýr fólkið ? Þ A Ð er staðreynd, sem allur heimurinn þekkir, að undan- farna mánuði hafa þúsundir manna daglega flúið frá lepp- ríkum Rússa vestur fyrir járn- tjaldið. Langsamlega flest af þessu fólki hefur komið frá Aust- ux-Þýzkalandi. Þaðan hefur ver- ið auðveldast að komast gegn um hér í blaðið undanfarna daga. Línuvörðurinn er reiður yfir því, að íslenzkur blaðamaður skuli vera að segja íslendingum frá því, sem hann sér og heyrir þarna austur frá. Kommúnistar vilja að þrælakistur þeirra séu harðlæstar. Þaðan má engin fregn berast út. Sannleikurinn Berlín, sem hin fjögur hernáms- um ástandið þar er þeirra vers4: veldi stjórna. Samtals munu nú óvinur. Fólk úti á íslandi á að vera um 10 milljónir flótta- halda að öllum líði vel undir manna í Vestur-Þýzkalandi. Þar stjórn kommúnista og þaðan af um 2 milljónir pólitískra flótta flýi enginn maður. Þess vegna manna. segir Þjóðviljinn aldrei frá flótta Einn af blaðamönnum Mbl. hef mannastraumnum til Vestur- ur undanfarið átt þess kost, að Þýzkalands. Og þess vegna verð- heimsajkja flóttamannabúðir í ur línuvörður nr. 1, fokreiður Vestur-Berlín. Hann hefur lýst þegar aðrir gera það. því fyrir lesendum blaðsins, hvernig ástandið þar kom hon- um fyrir sjónir, og skýrt frá svörum fólksins við þeirri spurn- ingu, hver ástæðan hafi vei’ið flótta þess. ★ Það er alltaf mikils virði, að fá lýsingar sjónarvotta á at- burðum, sem gerast langt í burt.u. Sérstaklega er það mikilvægt fyrir okkur íslendinga, að ís- lenzkir blaðamenn skuli fá tæki- færi til þess að kynnast þeim. Hér hættir sumu fólki til þess að efast um sannleiksgildi lýs- inganna á framferði kommún- ista í þeim löndum, sem þeir hafa stjórnað. Þetta fólk telur sér trú um, að í raun og vevu geti þessar lýsingar ekki verið sannar. Auk þess varði okkur hér norður á íslandi ekkert um á- standið „langt úti í löndum.“ Þetta er að sjálfsögðu hinn mesti misskilningur. Hér á ís- landi vinna kommúnistar að því leynt og ljóst, að skapa sama ástandið og í Austur-Þýzkalandi og öðrum leppríkjum Rússa. Hvern einasta íslending varðar því um það, sem þar er að ger- ast. Þess vegna er það mikils virði að fá fregnir íslenzkra sjón- arvotta af því. Um það þarf ekki að fara í 5 íIR DAGLEGA LIFINU f VIÐ vitum, að nýmjólk kemur 1 víða að og hverfur inn um [ dyr Mjólkursamsölunnar við Laugaveg. Að vörmu spori kem- | ur hún þaðan út aftur til neyzlu handa öllum Reykvíkingum. — Hvað hefir gerzt í millitíð? Við skulum bregða okkur í Stöðina, að þessu sinni tveimur hæðum neðar en venjulega. Hér hittum við fyrir Sigurð Runólfs- son, verkstjóra, sem góðfúslega segir okkur það, sem okkur fýsir að vita. Við komust að raun um, að hér er gætt fyllsta þrifnaðar í hví- vetna, allir ganga í hvítum bún- ingi, allt er laugað og tandur- hreint, enda stendur Mjólkur- 3 ílmró töc)in> Lnni stöðin hvergi að baki því, sem bezt gerist erlendis. „Ef meðferð allra matvæla kæmist í jafngott horf og nýmjólkurinnar, þá mætti fólk vel við una, enda allt gert, sem hægt er til að ströng- ustu kröfum sé fullnægt“, segir Sigurður Runólfsson. EFTIR að hafa gengið um þessi glæsilegu salarkynni langa hríð, sannfærist leikmannsauga okkar um, að þetta muni ekki ofmælt. Of tímafrekt yrði, ef allt væri týnt til, sfm við sjáum og VeLL andi áhrijar: Skrapp á sumardaginn < Vonandi, að nú verði engin fyrsta. vettlingatök látin duga. VELVAKANDI. Þegar ég lasj Ekki er ótítt, að kennurum sé bréf H.S. um orðtökin að ofvaxið að leysa úr þeim fárán- bera út og bera niður, þ. e. hefja legu spurningum, sem lagðar eru .. slátt, kom mér í hug, að á sum-j fyrir unglinga við hin einhæfu . ' °S onnm- foalslynd ar<jaginn fyrsta skrapp ég suður próf, þar sem almenn þekking bloð í mum lyðræðissinna a á Álftanes, sem ekki getur talizt er virt að vettugi, en eltst við heimi munu halda áfram að . frásö færandi. Ýmisjegt í flytja rettar og sannar lys- fi för yarð mér þó blöskrun. íngar a þvi sem gerist undir are£n| stjórn kommúnista, eftir þeim m, heimildum, sem hægt er að' JUn ™ru hvú og groskulaus afla gegnum glufur járn- eftlr vetur frosta 0§ snJ°a> en tjaldsins, og frá því fólki, sem' flelra var *>ar Þ° en louhoparnir, tekst að flýja þaðan að aust- sem minntu mi8 a’ að komið var an. Þær fregnir munu smám sumar- saman leiða til þess að enginn vitiborinn íslendingur mun ■ , Breytt um amboð. fylgja kommúnistum að mál- DÚSKAPARHÆTTIR eru nú um. Fylgið mun halda áfram U aðrir en þegar tungan skóp að hrynja af hinum fjarstýrðá orðtökin að bera út og bera nið- flokki. Innan skamms mun ur. Orfin eru gð hverfa og þau aðeins verða þar fámennur amboð önnur, sem tíðkuðust fyrr hópur blindra ofstækismanna. um. Af þeim sökum m.a. fækkar Það er óttinn við þessa þró- nú þeim sumrum, sem borið un, sem nú nístir hjarta línu- verður út (orf) í íslenzkri sveit. varðar nr. 1. Um það bera Þjóðvilaskrif hans undanfarið greinilegt vitni. „Hreinsanirnar" halda áfram Nýtízk amboð. En það er líka fyrir aðrar sakir, sem ekki verður „borið út“, nefni lega blátt áfram þær, að land- búnaðartækin eru alls ekki látin „HREINSANIRNAR“ halda á-; fram í Rússlandi og leppríkjum kommúnista. Virðist sem reka eigi flesta þá menn úr embætt-1 neinar grafgötur, hvers vegna um, sem Bería studdi til valda. j . fólkið flýr undan stjórn Þannig hafa innanrikisráðherrar.ln? Ve rar an® ' kommúnista í Austur-Þýzka- Georgíu og Ukraínu verið reknirL að,Var yeíta’ sem eg. sanr>- landi. Það flýr ekki vegna úr embættum sínum, sakaðir um ,ærðlst um 1 Alftanesferðmni, ef þess að því hafi liðið þar vel, svik og pretti eins og Bería. I eg Vlssl hað ,ekkl fyrr- Um heldur vegna hins, að því hef- Austur-Þýzkalandi og Eistlandi lautir °§ bala sást hilla undir ur liðið illa, verið kvalið og hefur dómsmálaráðherrunum verkfæri’ sem staðið höfðu Þar pínt af samvizkulausri klíku hinsvegar verið sparkað. | siðan 1 fyrrahaust. — Dráttar- kommúnista, sem hrifsað hef- En allt í lagi í Sovét, segja j vélar> rakstrarvélar, múgavélar, léfti k j j um ur til sín völdin í skjóli rúss- Rússalepparnir á íslandi. Það er slattuvelar og fleira af þvi tagi ’ ö neskra byssustingja og skrið- bara verið að stúta nokkrum er iatið hafa Það að standa úti dreka. Það hefur ekki flúið „svikurum“. Á slíku er varla orð vegna þess að landi þess hafi gerandi. „Hreinsanirnar" sýna verið vel stjórnað, heldur aðeins, hve sovétskipulagið er vegna hins að þar hefur ríkt fullkomið, réttlátt og vinsælt!!! óstjórn og ofbeldi. Fólkið sem + flúið hefur, hefur tekið þann Hvernig væri nú að lofa Búka- kost að yfirgefa heldur heim- restförum íslenzkra kommún- ili sín og eignir, rífa sig held- . ista að koma við í Berlin og ur upp úr umhverfi sínu hjá heimsækja þar flóttafólk, sem vinum og ættingum, heldur ' flúð hefur undan oki rússnesku en una áfram undir oki komm leppstjórnanna? Það virðist ver.a únista. Margt af því hefur tilvalin hugmynd. Með því heldur ekki átt annars úr- | myndi þeim gefast gott tæki- kostar til þess að bjarga lífi færi til þess að heyra með eigin í hreggi vetrarins. Verkfæraskýlin fyrst. EKKI segi ég þessa sögu hér af því að Álftnesingar hafi hér óhreinni skjöld en aðrir, heldur i er mér sjón þessi í fersku minni. Víða um land má sjá dýr tæki úti árlangt, eina, 'tvær og þrjár vél- ar í túni. Að einhverju leyti er hirðuleysi um að kenna. • Ég ber fram tillögu til lausnar málinu: Enginn skal hér eftir fá smu. ★ Kommúnistum hér á íslandi, eins og annars staðar, er ákaf- lega illa við réttar og sannar lýsingar á flóttamannastraumr.- um frá leppríkjum Rússa og af- stöðu flóttamannanna til þess, sem verið hefur að gerast undir stjórn kommúnísta þar eystra. Þess vegna ræðst línuvörður ís- lenzkra kommúnista nr. 1, í gær í „Þjóðviljanum" á hinn unga blaðamann Mbl., Matthías Jó- hannessen, sem skrifað hefur glöggar greinar um þessi mál eyrum hannsögu þess Æ ke?f dj 7$*« nema fyrst áskorun er því hérmeð komið á framfæri við fararstjóra Búka- restfaranna að leyfa ungkomm- únistunum, sem með honum fara að kóma við í svo sem einum flóttamannabúðum. Það væri gott fyrir þá að hafa sögu flótta- fólksins til samanburðar við það, sem þeim verður sagt á „friða.r- þinginu* í Búkarest. Nú er eftir að sjá, hvernig kommar taka þessari uppá- stungu. Líklega verða þeir ekk- sé tryggt, að hús sé til yfir þau. Þannig væri eigendum tækjanna og þjóðarbúinu öllu bægt frá miklu tjóni. — Bv.“ K Þörf fyrir nefnd. EFND skipuð 7 merkismönn- um situr á rökstólum til að reyna að finna leið út úr mold- viðri skólakerfisins. Líklega hafa sjaldan jafnmargir íslendingar beðið eftir úrskurði nokkurrar nefndar með slíkri óþreyju. Hef ert hrifnir af henni. En bíðum ir þó margur lífsveigurinn verið og sjáum hvað setur. 1 bruggaður í íslenzkri nefnd. — aukaatriði og annarlega hluti, svo að nefnd séu dæmi um vit- leysuna! Margar tillögur um bætur hafa komið fram þau ár, sem nýju fræðslulögin hafa hrjáð landslýðinn, menn hafa jafnvel látið sér til hugar koma að af- nema alla fræðsluskyldu. En ó- sagt skal hér látið, hvað hér má til varnar verða, aðeins tekið undir orð mannsins, sem sagði, að nú loksins höfum við þó þörf fyrir nefnd. Óánægja með hádegisútvarpið. SÁRREIÐUM hlustanda" þyk- ir sem hádegisútvarpið mætti breyta um svip, og fylgir bréf hans hér óbreytt, þótt nokk- uð sýnist mér djúpt sé tek- ið í árinni, að öll heilbrigð gagn- rýni sé látinn eins og vindur um eyru þjóta. En satt er það, að margir loka fyrir symfóníu- flauminn. „Það má með sanni segja, að það sé að bera í bakkafullan læk- inn að kvarta yfir dagskrá út- varpsins. En á meðan forráða- menn stofnunarinnar láta alla heilbrigða gagnrýni sem vmd um eyru þjóta, geta þeir ekki búizt við, að óánægjuröddunum linni, Sá liður, sem flestir eru óá- nægðir með, er hádegisútvarpið. Fyrir fréttir heyrast annað slag- ið góð lög, sem bæta matinn og skapið. En þegar tilkynningafarg þverbak. Þá er varla leikið ann- að en fúgur, symfóníubrot, kvartett eða verstu söngplötur, sem útvarpið á í fórum sínum. Erlendir teknir fram yfir. ÞETTA verður að brevtast. — Starfsmenn tónlistardeildar- innar verða að gæta þess, að láta ekki persónulegan smekk sinn ráða um of. Við hlustendur vilj- um fá létt lög í hádegisútvarpið — einnig eftir fréttir. Á meðan núverandi ástand ríkir, skrúfai fjöldi manns fyrir eða lætur er- lendar útvarpsstöðvar létta sér lífið i hádeginu. — Sárreiður hlustandi“. Hafa skal heil ráð, hvaðan sem koma (Bandamanna saga). heyrum, látum því nægja að stikla á stærstu atriðum. Um þessar mundir koma upp undir 20 þús. lítra með bilunum, sem allir þekkja, austan úr Flóa- búi, um 5 þús. lítrar frá búinu í Borgarnesi og nálægt 15 þúsund lítrar annars staðar frá. Þetta magn eykst mjög með hausti. — Fyrstu afskipti starfsfólks Mjólk urstöðvarinnar af mjólkinni eru að vega hana og taka af henni 1 sýnishorn. Þá rennur hún í 3 geyma, sem taká 5 þús. lítra hver, úr þeim í hreinsunartæki, þar sem skilin eru frá öll óhrein- indi og hún síðan gerilsneydd með því að hita hana upp í 72— 73 stig. Vélar þessar geta geril- sneytt 8000 1 á klukkust. Næst er mjólkin kæld í 5 stig og renn- ur í einangraða geyma úr ryð- fríu stáli. Þegar hér er komið taka við henni 2 áfyllingarvélar, sem hvor um sig getur fyllt 4800 flöskur á klst. Um leið og flösk- urnar koma út úr áfyllingarvél- unum setur sjálfvirkt tæki á þær hetturnar. Flöskurnar eru nú teknar og settar í kassa, er flytj- ast með færibandi inn í kælinn, þar sem mjólkin býður þess, að hún sé ílutt í búðir. ÞÁ eru í Mjólkurstöðinni 2 flöskuþvottavélar, og þurfa stúlkurnar, sem við þær' vinna, ekki annað en raða flöskunum í þær. í þessum vélum gerilsneyð- ast flöskurnar og flytjast með færibandi að áfyllingarvélunum. Við hvora þvottavél situr stúlka og skyggnir hverja flösku um leið og hún kemur fullþvegin. — Þannig er tryggt, að engin óhæf flaksa komizt í umferð. NÆTURLANGT eru geymdir um 35 þús. 1 í kæli Mjólk- urstöðvarinnar, þar sem mjólkin er kæld niður í 5 stig. Kl. 6 að morgni koma menn á vettvang og akstur á mjólk hefst, svo að öll mjólk er komin út, þegar við förum á ról um áttaleytið. Þá kemur og mestur hluti starfsliðs stöðvarinnar á vettvang, og vinna hefst af fullum krafti. — Gengið er frá þeirri mjólk, sem á vantar í búðir, en um þetta leyti seljast um 50 þús. lítrar í bænum daglega. Má yfirleitt segja, að sala mjólkurafurða fari vaxandi í bænum. 1’ MJÓLKURSTÖÐINNI er ekki skilið, heldur er rjómi sendur að. Hann er höndlaður í vélum sér. Skyr er ekki heldur hleypt hér, svo að neinu nemi. Allt skyr, sem selt er til neyzlu í Reykja- vík, kemur frá Flóabúinu eða Borgarnesi. Aftur á móti er skyr- ið vegið hér og metið og gengið frá því til sölu í mjólkurbúðum bæjarins. HÉR er nokkur súrmjólkurgerð niðri í kjallara hússins, og fer neyzla þeirrar vöru sívax- andi. Sölumagn er um 600 lítrar á dag. Þeim allra fáfróðustu skal sagt, að súrmjólk er allt annars eðlis en mjólkin, sem stundum súrnar heima hjá okkur. Þessi súrmjólk er nefnilega ný. Með því að blanda dálitlu af súrmjólk í nýmjólkina, sem er gerilsneydd rétt eins og önnur mjólk, fáum við súrmjólk að morgni, svipað og þegar hleypt er skyr. UPPI á lofti sjáum við líka býsnin öll af Humlu-mjólk. í endaðan apríl ár hvert er tekið til við niðursuðuna, sem verður með þeim hætti að um helming- ur vatnsins er soðinn burt. Fitu- magn þess, sem eftir er, verður um 7%. Niðursuðan stendur rúm lega tveggja mánaða skeið og er henni því nýlokið nú. Að þessu sinni voru soðnir niður um 200 þús. lítrar. Framhald á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.