Morgunblaðið - 28.07.1953, Blaðsíða 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. júlí 1953.
103 skip haln aflað
yfir 500 mól og tunnur
EFTIRTALIN síldveiðiskip hat'a
aílað yfir 500 mál og tunnur:
Botnvörpuskip
Jón Þorláksson Rvík 1.094
Jörundur Ak. 3.600
Skallagrímur Rvík 1.178
Tryggvi gamli Rvik 640
Mótorskip
Aðalbjörg Akranesi 828
Aðalbjörg, Höfðakaupstaður 660
Ágúst Þórarinsson Stkh 1.431
Akraborg Ak. 2 665
Arinbjörn Rvík 694
Arnfinnur, Stkh. 591
Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 1.784
Auður Ak 964
Baldur, Dalvík 2.049
Bjarmi, Dalvík 1.926
Bjarni Jóhannesson, Akran. 612
Björg, Eskifirði 1.078
Björg, Neskaupst. 1.549
Björgvin, Dalvík 1.608
Björgvin, Keflavík 1.146
Björn Jónsson, Reykjavík 2.411
Böðvar, Akranes 1.596
Dagný, Siglufirði 1.176
Dagur, Reykjavík 1.007
Dux, Keflavík 1.652
Edda, Hafnarfjörður 3.312
Einar Ólafsson, Hafnarf 1.215
Einar Þveræingur, Ólafsf. 1.674
Erlingur III. Vestm.eyjar 876
Fagriklettur, Hafnarf. 1.677
Fanney, Reykjavik 2.031
Faxaborg, Reykjavík 1.447
Fiskaklettur, Hafnarf. 619
Flosi, Bolungarvík 1.164
Freydís, ísafj. 914
Fi igg, Höfðakaupst. 720
Garðar, Rauðavik 2.098
Grundfirðingur, Grafarnes 1.111
Græðir, Ólafsfjörður 1.098
Guðbjörg, Neskaupst. 953
Guðm. Þórðarson, Gerðar 1.274
Guðmundur Þorlákur, Rvík 1.881
Gullfaxi, Neskaupst. 880
Gylfi, Rauðavík 1.726
Hafbjörg, Hafnarf. 1.205
Hagbarður, Húsavík 1.744
Hannes Hafstein, Dalvík 1.913
Haukur I, Ólafsfjörður 2.395
Heimaskagi, Akranes 544
Heimir, Keflavík 1.432
Helga, Reykjavík 3.223
Helgi Helgason, Vestm. 722
Hilmir, Keflavík 845
Hólmaborg, Eskif. 1.358
Hvanney, Hornaf. 728
Illugi, Hafnarf. 875
Ingvar Guðjónss. Ak. 1.968
Jón Finnsson, Garður 1.206
Kári, Vestm. 1.512
Kári Sölmundarson, Rvík 759
Keilir, Akran. 1.003
Kristján, Ólafsf. 594
Marz, Reykjavík 1.219
Millý, Sigluf. 642
Mímir, Hnífsdal 1.106
Mummi, Garður 1.752
Muninn II, Sandgerði 1.068
Njörður, Akureyri 1.288
Páll Pálsson, Hnífsdalur 943
Pálmar, Seyðisfjörður 830
Pétur Jónsson, Húsavík 1.954
Reykjaröst, Keflavík 1.042
Reynir, Vestmannaeyjar 1.549
Rifsnes, Reykjavík 1.432
Runólfur, Grundarf. 1.522
Sigurður, Siglufjörður 1.661
Sigurður Pétur, Reykjavík 816
Sjöfn, Vestm. 1.070
Sjöstjarnan, Vestm. 954
Smári, Hnífsdalur 803
Smári, Húsavík 1.635
Snæfell, Akureyri 3.574
Snæfugl, Reyðarf. 1.011
Steinunn gamla, Keflavík 644
Stígandi, Ólafsf. 1.994
Stjarnan, Akureyri 1.262
Straumey, Reykjavík 1.343
Súlan, Ak. 2.611
Svanur, Rvík 534
Sæfell, Rvík 864
Særún, Siglufirði 1.489
Sæunn, Hafnarf. 566
Sævaldur, Ólafsf. 1.207
Valþór, Seyðisf. 2.294
Víðir, Eskif. 2.298
Víðir, Garður 1.812
Von, Grenivík 1.712
Vonin II, Hafnarf. 554
Völusteinn, Bolungarvík 615
Vörður, Grenivík 2.482
Vörður, Vestm. 588
Þorgeir goði, Vestm. 1.049
Þorsteinn, Dalvík 910
Ægir, Grindavík 1.185
Yíir 100 erlendir fulltrúar sitja
þing lorræna bindindissamtaka
19. ÞING norrænna bindindissamtaka verður haldið að þessu sinnl
Reykjavík. .Síðast var það haldið í Helsingfors 1950. Allmargir
trlendir fulltrúar sækja þing þetta. Flestir þeirra eru frá Svíþjóð,
um 70. Finnar senda um 20, Norðmenn 6 og Danir 6. íslenzku fulN
trúarnir verða 180, og verða þeir víða af landinu.
Isl. sundknalftelks-
mennimir löpuSu
öllum sínum lelkjum
LOKIÐ er nú Sundknattleiks-
meistaramóti Norðurlanda sem
fram fór í Noregi um s.l. helgi.
íslendingarnir, sem þátt tóku
í mótinu, töpuðu öllum sínum
leikjum, en úrslit þeirra leikja
urðu þessi:
ísland—Danmörk 2:11
ísland—Svíþjóð 0:11
ísland—Noregur 0:8
ísland—Finnland 1:8
FJOLBREYTT
SKEMMTIATRIÐI
Fjölbreytt skemmtiatriði voru
á þessu héraðsmóti Sjálfstæðis-
manna í Rangárvallasýslu. Al-
freð Andrésson leikari las upp
og söng gamanvísur og Guð-
mundur Jónsson óperusöngvari
söng einsöng við undirleik Fritz
We}sshappel. Var þessum vin-
sælu listamönnum óspart fagn-
að. Að lokum var dansað.
Fór héraðsmótið í öllu hið
bezta fram og var hin ánægju-
Brynleifur Tóbíasson og Árni
Óla skýrði fréttam. í gær frá
ýmsu varðandi þing þetta. Sögðu
þeir, að í fyrsta skipti kæmu nú
legasta samkoma. Eru samtök
Sjálfstæðismanna í Rangárvalla-
sýslu nú mjög öflug orðin.
VISTLEG HÚSAKYNNI
Samkoma þessi var haldiníhinu
nýja samkomuhúsi, sem reist
hefur verið á Hellu. Er samkomu
salur þess hinn vistlegasti og með
rúmgóðu leiksviði. Veggir salar-
ins eru skreyttir málverkum eftir
Ólaf Túbals, frá fögrum stöð-
um í Rangárvallasýslu.
til þings fulltrúar skipaðir af rík-
isstjórnum Norðurlanda. — Tveir,
þeirra eru þegar komnir, Daninrs
Adolph Hansen og Finninn A.A.
Torsten. Fulltrúi ríkisstjórnar fs»
lands verður Baldur Möller, full-
trúi í d.ómsmálaráðuneytinu, frá
stjórn Svíþjóðar Iwan Bolin og
frá Noregi stórþingsmaðurinra
Harald Löback.
MARGIR HÆTTU VIÐ
ÞÁTTTÖKU
Erlendu gestirnir koma með
Gullfossi og flugvél. Eins og áð-
ur hefur verið skýrt frá ætluðu
allmargir til viðbótar að sækja
þing þetta frá hinum Norðurlöndl
unum, en vegna strands skipsins
„Brand V“, hættu margir við för-
ina.Útlendingarnir munu svo fará
héðan 6. ágúst með „Dronning
Alexandrine" og flugvél frá SAS.
Þingið hefst föstudaginn 31.
júlí og verður móttökuhátíð
haldin í Þjóðleikhúsinu þann dag
kl. 19,30. Laugardaginn 1. ágúst
hefjast svo þingstörf. Verður
þingið haldið í Gagnfræðaskóla
Austurbæjar. Miðvikudag 29. júlí
kl. 8,30 f. h. verður oþnuð skrif-
stofa á þeim stað. Eiga menn að
vitja þangað kjörgagna.
Sérfundir verða haldnir á föstu
dag og laugardag. Halda þá eftir-
farandi samtök fundi sína: Sam-
tök norrænna bindindiskvenna,
Norræna kristilega bindindissam-
bandið. Bindindissamband nor-
rænna kennara og Bindindissam-
band þeirra, sem fást við lækn-
ingar á áfengissýki og varnir við
henni, Bindindissamband nor-
ranna stúdenta og loks Bindindis-
samband norrænna bílstjóra og
annarra, sem fást við samgöngu-
Stórstúkuþingið hófst Iiér
í Reykjavík s.l. sunniidag
Yfir 500 manns súttu héraðs-
mót Sjálfstæðismanna ú Hellu
SJÁLFSTÆÐISMENN í Rangárvallasýslu héldu s.l. sunnudag hið
árlega héraðsmót sitt að Hellu. Var þar mikið fjölmenni og munu
á sjötta hundrað manns hafa sótt mótið úr öllum sveitum héraðsins.
Guðmundur Erlendsson hreppstjóri að Núpi setti héraðsmótið og
stjórnaði því en ræður fluttu alþingismennirnir Ingólfur Jónsson
og Sigurður Bjarnason. Ræddu þeir úrslit alþingiskosninganna,
stjórnmálaviðhorfið og verkefnin, sem framundan væru. Var ræð-
um þeirra ágætlega tekið.
; íirfur „Islandsfiðrilda"
valda skemmdum í görð-
um á Eyrarbakka
NÝLEGA er lokið rannsóknum á meindýrum í matjurtagörðum á
Eyrarbakka, sem Geir Gígja hefur unnið að á vegum Búnaðardeild-
ar Atvinnudeildar Háskólans. Kom í ljós að dýr þessi voru lirfur
fiðrilda, sem nefnast íslandsfiðrildi — Euxoa islandica, og eru skor-
dýr þessi áður þekkt hér á landi einkum x sandjörð. En ekki er
kunnugt um tjón af völdum þeirra hér nema á Eyrarbakka.
VALDA TJÓNI Á
GULRÓTUM
Eitthvað mun hafa orðið vart
við lirfur þessar þar eystra tvö
undanfarandi ár, og að minnsta
kosti í fyrra sumar ollu þær
nokkrum skemmdum. En í vor
hafa þær gert mikið tjón, sér-
staklega í gulrótargörðum, en
einnig nokkuð í kartöflugörðum.
Lirfurnar naga grösin, einkum
niður við rótina, og í nokkrum
görðum átu þær gulrótarplönt-
urnar svo að segja jafnóðum og
þær spruttu upp úr sandinum.
Tóku þá sumir garðeigendur það
ráð, að setja kartöflur í hina
auðu gulrótargarða. ___
\ -
SKRÍÐA ÚR PÚPUM
Um mánaðamótin júní—júlí
skriðu lirfurnar, sem geta orðið
um 3 cm á lengd ofan í sandinn
og púpuðu sig. Það var mjög mis
munandi mikið af lirfum þessum
í görðunum. Og þar sem grafið
var í sandinn og púpurnar at-
hugaðar fundust um 50 stykki á
fermetra, þar sem mest var. Um
þessar mundir fara fiðrildin að
skríða úr púpunum og upp á yfir-
borð jarðar. Síðan verpa þau, en
deyja að því búnu.
Gaserol o. fl. lyf má nota gegn
lirfum þessum, og næst beztur
árangur af notkun lyfjanna á
meðan lirfurnar eru smáar. Tjón
það, sem fiðrildalirfur þessar
hafa valdið Eyrbekkingum í vor
mun nema tugum þúsunda
króna.
Yfir 26 flugferðir,
ÞJÓÐHÁTÍÐIN í Vestmannaeyj-
um verður haldin 7. og 8. ágúst n.
k„ og er útlit fyrir, að hana sæki
að þessu sinni mun fleiri frá
Reykjavík, en áður. — Flugfélag
íslands hefur sérstakan viðbúnað
til þess að geta séð öllum þeim.!
sem fljúga vilja til Eyja, fyrir
flugfari, en nú þegar hafa um
200 þjóðhátíðargestir pantað flug
far með flugvélum félagsins. Er
í ráði, að flugvélar flugfélagsins
fari 21 ferð milli Reykjavíkur og
Vestmannaeyja frá 5.—8. ágúst.
Einnig verða farnar aukaferðir,
eftir því sem þörf krefur.
HIÐ 53. þing Stórstúku íslands
I.O.G.T. var sett á sunnudaginn
var. Hófst það með því að Templ
arar söfnuðust saman í Góð-
templarahúsinu stundu eftir há-
degi og gengu svo þaðan fylktu
liði undir fána Stórstúkunnar í
dómkirkjuna og hlýddu þar
messu. Er það fastur siður að
hvert Stórstúkuþing byrji með
guðsþjónustu.
Að þessu sinni prédikaði séra
Jón Þorvarðsson. Lagði hann út
af dæmisögunni um manninn, er
byggði hús sitt á bjargi, og hins,
er byggði hús sitt á sandi.
Síðan var aftur gengið til Góð-
templarahússins og* setti próf.
Björn Magnússon stórtemplar
þingið. Fór þá fyrst fram stig-
veiting, en síðan voru kjörbréf
fulltrúa rannsökuð og samþykkt.
Á þessum fyrsta fundi voru 62
fulltrúar frá 2 umdæmisstúkum,
5 þingstúkum, 23 umdæmistúk-
um og 9 barnastúkum. Er það
óvenju fátt, en það mun valda
að þingið er háð á öðrum tíma en
vant er, vegna bindindisþingsins
norræna. — Þótti rétt að hvort
þingið tæki við af öðru, svo að
fulltrter utan af landi, sem eiga
sæti á þeim báðum, þyrfti ekki
að gera sér tvær ferðir til Reykja
víkur. En nú er mikill annatími,
svo að margir eiga ekki heiman-
gengt, og mun það valda að
þingið er fámennara en vant er.
Skeyti barst frá dr. Richard
Beck, prófessor í Grand Forks,
Dakota, þar sem hann árnaði
þinginu og Reglunni allra heilla
í störfum sínum.
Lagðar voru fram skýrslur og
reikningar. Eignir Stórstúkunn-
ar eru nú taldar kr. 748.296.10 og
er þar með talin Bókabúð Æsk-
unnar og ýmsir sjóðir, sem Regl-
an hefur undir höndum. Mestur
þeirra er Minningarsjóður Sig-
uiðar Eiríkssonar, sem er bygg-
ingasjóður Reglunnar, og er
hann kr. 238.894.08.
Fjárhagsáætlun ársins hafði
hér um bil staðizt. Styrkur ríkis-
sjóðs nam kr. 170.000.00, en kr.
171.880 voru greiddar til út-
breiðslu bindindis, og er sýnt að
Reglan þarf nauðsynlega á hærri
styrk að halda.
Alls eru nú í landinu 43 undir-
stúkur og 59 barnastúkur með
samtals 10071 félaga. Tvær nýjar
undirstúkur voru stofnaðar á
starfsárinu, „Helgafell“ í Stykk-
ishólmi og „Norðurljós11 í Ólafs-
firði, og barnastúkan „Perla“ í
Hveragerði.
Eins og kunnugt er hefur Regl-
an ýmis fyrirtæki undir höndum,
blaðaútgáfu, sjómannaheimili,
kvikmyndahús, bókabúð, barna-
heimili, gistiheimilið Jaðar o. m.
fl. og á þessu ári hafa Templar-
ar á Akureyri keypt Hótel Norð-
urland og hyggjast reka það í
framtíðinni.
Búizt er við að Stórstúkuþing-
inu verði slitið í kvöld.
Ármann hefur flesl
slig eftir fyrrl daginn
FYRRI hluti Meistaramóts
Reykjavíkur í frjálsum íþróttum
fór fram í gærkveldi. — Var
keppt í 8 greinum og var mótið
hið skemmtilegasta. Var árangur
allgóður í mörgum greinum.
Mótið er jafnframt stigamót
og keppt er um titilinn Bezta
frjálsíþróttafélag Reykjavíkur.
Mikil þátttaka er í mótinu vegna
stigakeppninnar og eftir fyrri
daginn standa stigin þannig að
Ármann hefur 32 stig, KR 29, ÍR
25 stig, Ungmennafélag Reykja
víkur 2. — í kvöld verður keppn
inni haldið áfram og þá keppt
í 8 greinum.
mál.
MARGIR FYRIRLESTRAR
Á þinginu verða fluttir all-
margir fyrirlestrar. Tveir Finnar
halda fyrirlestur um Nýjar leiðir
í bindindisstarfsemi. íslendingur
talar um kirkjuna og bindinsstarf
semina. Þrír Svíar um nýjar nið-
urstöður af rannsóknum á áfeng-
isnotkun og þýðingu þeirra. Dani
flytur fyrirlestur um öl Og bind-
indissemi og að lokum tala þrír
Norðmenn um áfengislaust
skemmtanalíf. Þá verða einnig
umræður.
Fulltrúar á þinginu munu fara
til Þingvalla, Geysis Og Gullfoss
og Jaðars.
Fulltrúar eru boðnir 3. ágúst til
miðdegisverðar af ríkisstjórn ís-
lands í Valhöll og Reykjavikur-
bær býður kaffi við Sogsfossa
UNDIRBÚNINGSNEFND
ÞAKKAR VEITTA AÐSTOD
Urtdirbúningsnefndin færir
kærar þakkir öllum þeim, sem
hafa lánað húsnæði handa full-
trúunum. Einnig ríkisstjórn og
alþingi fyrir styrk til þingsins
og að lokum til Þjóðleikhússins.
Formaður undirbúningsnefnd-
ar er Árni Óla.
Að lokum skal þess getið, að
þeir einir fá setu á sérfundum,
sem eru skráðir á þingið. Þeim
einum er heimil þingseta sem éru
bindindismenn Og hafa keypt að-
gang Og merki að þinginu.
Blað bannað í Saar
SAARBRÚCKEN 22. júlí. —
Innanríkisráðherra Saar-héraðs
dr. Edgar Hector lét nýlega út
ganga skipun um að banna dag-
blaðið „Freie Saarpresse“, sem
verið hefur helzta blað þýzkra,
þjóðernissinna í landinu. —dpa*