Morgunblaðið - 28.07.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.07.1953, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 28. júlí 1953. MORGUNBLAÐIÐ 11 VINNA Hreingerningar Pantið í tíma. — GuSmundnr Hólm. — Sími 5133. Hreingerningastöðin Sími 2173. Hefur ávallt vana og liðlega menn til hreingermnga. — Fljót afgreiðsla. Hreingerninga- miðstöðin iSími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla Símar 80372 og 5747. Hólmbræður. Kaup-Sala Til sölu karlmannsreiðlijól Verð kr. 700,00. — Eiríksg. 9. Félagslíf F R A M Meistara, 1. og 2. fl. æfing í kvöld kl. 7.45 á grasvellinum. — Fjölmennið stundvíslega. — Þj. Knattspyrnufélagið Valur Handknattleiksflokkur kvenna. Æfing að Hlíðarenda í kvöld kl. 9 Nefndin. Ferðafélag Islands fer 8 daga skemmtiferð austur í Hornafjörð og Öræfi. Lagt af stað föstudaginn 31. júlí, með flug vél til Hornafjarðai’. Farið verð ur að Hoffelli, upp í Almanna- skarð og út í Lón. Þá haldið um Suðursveit, yfir Breiðamerkur- sand í Öræfi. Dvaiið verður 4 daga í Öræfunum. Farið út í Ingólfshöfða, að Skaftáfelli og í Bæjarstaðaskóg. Gengið á öræfa- jökul, ef veður leyfir. Flogið verð ur frá Faguhhólsmýri til Reykja víkur. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, og farmiðar séu teknir fyrir kl. 5 á miðvikudag. Handknattleiksstúlkur Þróttar Æfing í kvöld á túninu hjá Tí- voli kl. 8.30. Fjölmennið. — Nýir félagar velkomnir. — Nefndin. FRAMARAR! Handknattleiksæfing verður á Framvellinum kl. 8 í kvöld fyrir kvennaflokka og kl. 9 fyrir karla- flokka. — Nefndin. Skógarmenn KFUM Þeir Skógarmenn, sem ætla að taka þátt í ferðinni á Snæfellsr.es um verzlunarmannahelgina, til- kynni þátttöku sína sem fyrst eða fyrir 30. þ.m. á skrifstofu KFUM sem er opin daglega kl. 5—7. — — Stjórnin. Svifflugskólinn á Sandskeiði Nýtt svifflugnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna, hefst laugardaginn 1. ágúst. Þátttakend ur geta allir orðið, sem náð hafa 15 ára aldri. Þátttaka tilkynnist í Orlof h.f., sem gefur upplýsingar Svifflugfélag Islands. if^ .s. Dronning Alexandrine ier frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar þann 6. ágúst i.k. — Pantaðir farseðlar óskast ióttir í dag og á morgun fyrir d. 5 síðdegis. — Fimmtudaginn 50. þ.m. verða seldar ósóttar pant inir. — Frá Kaupmannahöfn fer ikipið næst þann 31. þ.m. Flutn- ngur óskast tilkynntur skrifstofu iSameinaða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen (Erlendur Pétursson). Bátur þessi er til sölu nú þegar. Upplýsingar gefnar ■ ■ á skrifstofunni : VÉLAR OG SKIP H.F. — Hafnarhvoli. TILKYNNING | frá Ffárhagsráði • : ■ Fjáihagsráð hefur ákveðið að veita fjárfestingar- ■ leyfi til byggingar bifreiðaskúra eftir því sem | ■ fært þykir á þessu ári. : ■ ■ ■ Umsóknir sendist fjárhagsráði á eyðublaði nr. 2, : ■ fyrir 15. ágúst n. k. ■ 24. júlí 1953. : Fjárhagsráð. 10 Blá Gilletle blöð 4 handhægum GILLETTE hylkjum Fljótari rakstur fyrir sama verð! Enn einu sinni býður Gillette yður nýjung við raksturinn. Nú eru það málmhylki með 10 óinnpökkuðum Bláum Gillette blöðum, sem ávallt eru tilbúin til notkunar. — Hvert blað er olíuvarið meí nýrri Gillette aðferð. Gömlu blöðin verða ekki lengur til óþæg- inda. Notið bakhólfið fyrir þau. Þessi nýj- kostar yður ekki eyri meira en blöðin í gömlu um- búðunum. Verð kr. 13.25. Bláu CSilIette Sslöclizi Vantar matsvein á 70 tonna reknetjabát frá Akranesi. Upplýsingar í síma 70, Akranesi. Fyrir ógleymanlega rausn, heiður og vinsemd, er mér var sýnd í tilefni af 70 ára afmæli mínu, færi ég mínar innilegustu þakkir Meistarafélagi Hárgreiðslukvenna Fé- lagi íslenzkra leikara, Leikfélagi Reykjavíkur, þjóðleik- hússtjóra og öllu starfsfólki Þjóðleikhússins. vinum og vandamönnum fjær og nær. Með kærri kveðju til ykkar allra. Kr. Kragh. ■■■■■■■■■■■■■■ Hjartans þakkir til þeirra, sem mundu 70 ára afmælis- daginn minn, 18. júlí. — Þakka heimsóknir, öll heilla- skeytin og gjafir. — Guð blessi ykkur öll. Vilhjálmur G. Snædal, frá Eiríksstöðum. Fasteignin Hverfisgata 93 er til sölu. Tilboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Gauðl. Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7. Mágur okkar HENRY TH. LARSEN, lézt af slysförum í Kaupmannahöfn 23. júlí. Lilja og Vílborg Jónsdætur. Eiginkona mín GUÐLAUG ODDSDÓTTIR, Selvogsgötu 4, Hafnarfirði, andaðist að Hafnarfjarðar- spítala sunnudaginn 26. júlí. Jón Þorleifsson. Móðir okkar og tengdamóðir GUÐBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR Flókagötu 43, andaðist á Elliheimilinu Grund, 25. þ. m. Börn og tcngdabörn. Systurnar HALLDÓRA SIGURNÝJA BRANDSDÓTTIR Álafossi, og KATRÍN VIGDÍS BRANDSDÓTTIR, Kirkjuvegi 31, Hafnarfirði, létuzt laugardaginn 25. þ. mán. Vandamenn. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, INGILEIF TÓMASDÓTTIR, verður jarðsett frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 29. júlí. Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar, Brekku- stíg 8, klukkan 13,30. Blóm afbeðin, en í stað þess vinsamlegast bent á Dval- arheimili aldraðra sjómanna. Elín Þórðardóttir, Tómas Sigvaldason, Dagmar Sigurðardóttir, og barnabörn. Öllum, er sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför SIGURVINS JENSSONAR, viljum við votta okkar innilegustu þakkir. — Sérstak- lega viljum við þakka Þórði Þórðarsyni, verkstjóra og vinnuflokki hans alla þeirra hjálp og samúð svo og hinum fjölmörgu fjær og nær. — Guð blessi ykkur öll. Una Sigurðardóttir og börnin. Þorgerður Guðmundsdóttir, Jens Krisjánsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og jarðarför PÉTURSBERNBURG Olga Elíasdóttir, börn og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.