Morgunblaðið - 28.07.1953, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. júlí 1953.
- Sjöfugur
Framhald af bls. 5
fógeta Guðmundssonar, og var
hún með honum á öllum þeim'
ferli og á hverju sem valt. Tvær
eru dætur þeirra: Hekla (fædd í
Englandi, skírð í Danmörku),
gift Hermann Ziegenhorn for-
slyóra frá New-York, og Daisy
Saga (fædd í Póllandi, skírð í
Ameríku), gift Lárusí G. Lúð-
vígssyni framkvæmdastjóra hér í
bjenum.
★
' Að lokum verður ekki hjá því
komizt að taka fram eftirfarandi,
ef meta skal manninn rétt — og
þótt full vissa sé um það, að hon-
utfi líkar mjög miður, að nokkuð
s^culi um hann skrifað:
; Kostir þeir, sem prýtt hafa Jó-
þannes Jósefsson, eru svo sem
ekki aflið eitt og vitsmunir hans.
líann er í raun og sannleika hinn
ájgætasti drengur, þótt aldrei hafi
hfann verið við allra skap og
fjnna hafi mátt á stundum ýmis-
legt að tiltektum hans, eins og
yera mun um flesta menn. Mælir
þetta sá, sem gerþekkt hefur
tjann frá ungum aldri. En ekki
þefur hann heldur farið varhluta
að ýmis konar aðkasti, oftlega að
ófyrirsynju, og reynt hefur verið
qftar en einu sinni að vega að
Fýfirtæki hans, Hótel Borg, og
jafnvel þar höggið sá, er hlífa
skyldi, en á því hefur Jóhannes
ajð jafnaði enga sök átt, enda
rfekstur hótelsins ekki rjóma-
gjrautur einn. Hann er frábitinn
þjví að róta sér inn í annarra
málefni, og myndi helzt kjósa að
f|i að lifa í friði með sínar fram-
kvæmdir, en fulla óbeit hefur
þann haft á því að „blanda sér
í pólitík“, eins og sú skepna hef-
lir verið rekin hér á landi, þótt
hann hafi haft sínar skoðanir á
málunum. Er næsta broslegt, að
fyrir þetta hefur jafnvel hlotið
nokkurn óþokka stjórnmála-
flokkanna á víxl, þótt óvefengj-
anlegt sé, að þetta er einmitt
kostur við manninn í hans stöðu.
En hann hefur að vissu leyti búið
á „berangri“, þótt á Borg ríki,
og allir kunnugir vita, að óverð-
skuldaða áreitni tekur hanij
harla nærri sér, þótt lítið beri
oftast á, eða ef menn bregðast
trausti hans, enda hefur hann
sjálfur alla daga haft þá trú, að
engum eigi að gera miska að
fyrra bragði og að orð og heit
skuli standa sem stafur á bók,
sem þó eigi sjaldan vill bresta
nokkuð á hjá hinum og þessum.
— Jóhannes á Borg er að vísu
talinn „veiðimaður“ mikill, en
„Sálnaveiðar" mun hann eigi
beinlínis hafa lagt stund á. Má
qg vera, að stundum hafi hann
þótt full-snöggur á manninn eða
ætlast til of mikils af þeim, sem
hann hefur umgengizt, og verður
þ’á hver að virða sem vill. —!
Fólki því, sem unnið hefur við 1
fýrirtaiki hans (og það er nú
rpargt orðið um áratugi) hefur
hann viljað sýna góðgirni í öllum
sámskiptum, og munu eigi fáir
Kafa reynt það, þótt enginn geti
gert svo, að öllum líki, allra sízt
át hinum erfiðustu tímum.
1 Og margir munu þeir, sem á
þessum tímamótum í ævi Jó-
Kannesar Jósefssonar árna hon-
ijm af einlægum huga góðra
cfaga og heillaríkra, meðan ald-
úr endist.
G. Sv.
KGÍáframleiðsla Evrópu
hraðvex
LUXEMBURG 22. júní. — Eftir
að kola og járniðnaður Evrópu-
ríkjanna var sameinaður samkv.
Schuman-áætluninni hefur kola-
framl. og kolabirgðir Evrópu
aukizt að mun. Kolavinnzlan!
hefur nú hækkað upp i 4,7 mill.1
smálesta á viku, sem er hærra en I
nokkru sinni síðan stríðinu lauk.
Kolabirgðir hafa aukizt í 10 millj.1
smálestir, en voru 4 milljónir
smál. í lok síðasta árs. ■—dpa.
Framhald af bls. 7
I Herir S. Þ. verða undir vopn-
um nokkrar mílur að baki víg-
línunni, sem var. Þar er þeim
ætlað að bíða vikum eða mánuð-
um saman. í náinni framtíð verð-
ur þannig ekki einu sinni hægt
að draga úr liðsafla austur þar.
Ef lánið er með og sæmilega
horfir, er fyrst eftir vikur eða
mánuði hægt að kalla heim her-
flokka, einn og einn í einu.
í
HER KÓREU EFLDUR
Þegar friðarsamningar hafa
tekizt, verður her Suður-Kóreu
að líkindum efldur í 20 herfylki
auk þess sem hann verður bú-
inn nýtízku vopnum. Sem stend-
ur eru 16 herfylki Suður-Kóreu-
manna, skipaður 431 þúsund
hermanna. Þessi her leysir heri
S. Þ. endanlega af hólmi.
i Þannig verður Kórea á allra
vörum enn um sinn, jafnvel þótt
allt gangi að óskum, og þar dvelj-
ast erlendir hermenn um ótiltek-
inn tíma, hvað sem í skerst.
Vopnahléssamningurinn er að
vísu merkur áfangi, en fleira þarf
til að koma, svo að una megi við.
Eftir er að sjá, hvernig hann
verður í reynd, hvernig væntanl.
friðarráðstefnu tekst til, hvernig
heimurinn bregst við, að gelt
byssnanna heyrist ekki framar,
undir þessu er í sannleika kom-
inn gangur sögunnar. Við vopna-
hlé höfum við loks náð kross-
götum, sem lengi hefir verið
stefnt að.
AtGLYSINGAR
gem birtast eiga i
Sunnudagsblaðinu
þurfa að hafa borizt
fyrir kl. 6
á föstudag
,Við ætluin að skilja'
hlýtur góða dóma
NORSKA kvikmyndin „Við ætl-
um að skilja“ hefir verið sýnd
að undanförnu í Nýja Bíói við
ágæta aðsókn og mjög góðar
undirtektir. Það er sannarlega
fengur að slíkum myndum.
Vegna þess að frú Guðrún
Brunborg mun fara með mynd-
ina út á land, áttu síðustu sýn-
ingar hennar hér að vera í gær,
en þar sem aðsókn var mikil hef-
ir verið ákveðið að hún verði
enn sýnd í dag og þá sennilega
allra síðasta sinn.
- Vopnahlé í Kóreu
Frh. af bts. 1.
TAYLOR yfirmaður 8. hersir.s:
Eg hef oft verið spurður, hvern
ig hinn óbreytti hermaður muni
taka vopnahléi. Eg kemst í vanda,
því það er ekki gott að tala fyrir
munn 800 þús. manna, af 16 þjóð
ernum — Ástra'líu, Belgíu, Kana-
da, Colombíu, Ethiophíu, Grikk-
landi, Kóreu, Luxemborg, Frakk-
landi, Bretlandi, Bandaríkjunum,
Hollandi, NýjauSjálandi, Filipseyj
um, Thailandi og Tyrklandi. —
Það mun enginn okkar sakna
vopnagnýsins né hinna tíðu á-
hlaupa og gagnáhlaupa til að ná
á sitt vald hæðardragi eða fialls-
tindi. Við fögnum vopnahléi,
vegna þess að það þýðir, að árás
kommúnista hefur verið brotin á
bak aftur“.
TRYGVE LIE
„Þetta er sögulegur stórviðburð
ur — sem allir fagna einlæglega.
Loks er blóðsúthellingum í Kóreu
hætt. Við skulum vona að friður-
inn í Kóreu muni ryðja veginn
fyrir frekari samningum um önn.
ur deiluatriði heimsmálanna.
Nú í fyrsta sinn hafa friðelsk-
andi þjóðir heims tekið höndum
saman til að hrinda ofbeldisárás
— þessi samtök hafa borið giftu-
drjúgan ávöxt. Kórea sannar að
ofbeldisárás borgar sig ekki. Ef
árásarhyggjumaður getur lært,
getur Kórea kennt honum“.
ANTHONY EDEN
Vopnahléð styrkir okkur í sam-
heldninni — gefur tækifæri til
frekari umræða og samninga um
deiluatriði heimsmálanna.
FO-STER DULLES
„Við fögnum vopnahléinu í
Kóreu. En minnumst þess að þetta
er aðeins varða við veginn. Tími
tilrauna og fórna er ekki liðinn,
og nú, frekar enn nokkru sinni
áður, verðum við að keppa að
marki okkar — alheimsfrið og
öryggi.
EISENHOWER
„Sá friður sem nú er fenginn í
Kóreu hefur verið keyptur dýru
verði. Fvrir þúsundir fjölskyldna
víða um heim er tapið óbætanlegt.
Löngu stríði er lckið — stríði
sem hermenn 16 þjóða tóku þátt í
að leiða til sigurs, fyrir réttlætið
í heiminum. Við höfum unnið frið
á einum vígstöðvum — EKKI 1
HEIMINUM. Núna megum við
ekki hætta baráttunni né hvika
frá markmiði okkar.“
MaÓur fellur af
hesfi og slasasl
AKUREYRI, 27. júlí: — S. 1.
laugardagskvöld fóru nokkrir
menn ríðandi fram í Djúpadal í
Eyjafirði að vitja þangað hesta.
Þeirra á meðal var Magni Kjart-
ansson frá Miklagarði í Eyjafirði.
Er þeir voru komnir nokkuð
inn í dalinn vildi það slys til, að
hestur Magna hljóp á netgirð-
ingu, er þar hafði nýlega verið
komið upp utan um griparétt. —
Steyptust bæði hestur og maður
yfir girðinguna. Þoka var á og
nokkuð rökkvað að nóttu og sást
girðingin því ekki fyrr en að
henni var komið,.
Hlaut Magni í.vo slæma byltu að
hann missti meðvitund. Fékk hann
þó rænu nokkuð siðar og hafði
hana annað slagið.
Var þegar sent til bæja eftir
hjálp og simað til læknis. — Kom
Karl Pétursson yfirlæknir fram
í dalinn um nóttina í bifreið
Ferðafélags Islands, sem Þor-
steinn Þorsteinsson ók. Höfðu
þeir meðferðis sjúkrakörfu. Kom-
ust þeir fram undir eyðíbýlið
Kambfell, en um vegleysur er að
fara mikinn 'hluta dalsins. Félag
ar Magna báru hann að bifreið-
inni á fleka.
Var komið með hinn slasaða
mann í sjúkráhús Akureyrar um
kl. 10 á sunnudagsmorgun. Hefir
hann fram að þessu verið með-
vitundarlítill, en að sögn ýfir-
læknisins fer líðan hans heldur
skánandi. Eru meiðsli hans lítt
könnuð, en sjáanlega áverka hef-
ir hann enga. Hestinn mun ekki
hafa sakað. — Vignir.
HfmBiismerSii
við byssuhiaup
skriðdrekans
BERLÍN. — f stríðslok reistu
Rússar stríðsminnismerki við
veginn til Potsdam á hernáms-
svæði Bandaríkjanna í Vestur-
Berlín. Hið rússneska minnis-
merki er gyllaður skriðdreki á
háum stöpli.
Nú hefur borgarstjórn Vestur-
Berlínar ákveðið að reisa skammt
frá minnisvarða um þá sem féllu
í júní-byltingunni í Austur-Ber-
lín. Þykir það táknrænt að láta
minnisvarða þennan standa
skammt frá hinum rússneska
skriðdeka, því að fyrir slíkum
morðtölum féllu austur-þýzkir
verkamenn 17. júní •—dpa.
GÆFA FVLGIR
trúlofunarhring-
unum frá
Sigurþór
Hafnarstræti 4
—- Sendir gegn
póstkröfu. —
Sendið nákvæmt
mál. —
M
A RKtJS Eftir Ed Ðodd
Þúsundir forsjárlausra
kvesna og fearna
GENF, 22. júlí. — Hinar ýmsu
menningarstofnanir Sameinuðu
þjóðanna rannsaka nú endur-
reisnarmöguleika í Kóreu, eftir
að vopnahlé hefur verið samið.
Eitt erfiðasta vanaamálið í því
sambandi, er hinn mikli fjöldi
foreldralausra barna í landinu.
Talið er að foreldralaus börn
undir 12 ára aldri séu 125 þús.
talsins. Þá eru þarna 300 þúsund
forsjórlausar ekkjur, flestar með
börn. Ekki er gott að fá örugg-
ar tölur um fjölda bæklaðra, en
vissulega eru þeir ekki undir
70 þúsund. Slík er hamingjan, er
fylgir hernaðarárás kommúnista.
—dpa.
SKIPAÚTCÍCRÐ
RIKISINS
Baldur
fer á morgun til Búðardals og
Hjallaness. Vörumóttaka árdegis
sama dag. —
„Skaftfellingur“
fer til Vestmannáeyja á Þriðju-
dögum og föstudögum. Vörumót-
taka alla virka daga.
Ls. Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar hinn
31. þ.m. Vörumótta'ka tij Tálkna-
fjarðar, Súgandaf jarðar, Húna-
flóahafna, Skagafjarðarhafna, Ó1
afsfjarðar og Dalvíkur, á morgun
og þriðjudag. Farseðlasala á mið-
vikudag. —•
„Mubreiif
austur um land til Bakkafjarðar
hinn 30. þ.m. Vörumóttaka til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, 'Stöðvarfjarðar, Norð-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar, á morgun og árdegis á
þriðjudag. Farseðlar seldir á
þriðjudag. —
r FEEL ŒCTAIN jf WHAT IN
THAT’1! WHAT A' HfA'ÆN‘5
,n IT IS f KA-'Atr ACE
. : WéSÍ we to to
I MUST
eXAMINB
_ himr _
WHAT?
Dagleg sfys af jarð-
iUCH bettec
•OVV, AAAI2K t I £
■''HINK IT'S
SAFE TO HAVE
PHIL COME IN...
■W-BAIH'S BAD SH.APE T*
HIMSELF... I'AA AFEAiD ME
HAS APPENDICITISf
Tvve CAN T TAKE
A CHANCE,
kf
sprengjum
BENGHASI 22. júlí. — Á hverj-
um degi verður að flytja milli
10 og 20 manns, sem slasast hafa
af; jarðsprengjum á sjúkrahús í
Libyu. Hvergi í heiminum munu
eins margar jarðsprengjur vera
huldar í sandinum sem þar. Er
talið að 25 milljónir sprengja, af
mismunandi tegundum skapi þar
sföðuga lífshættu fyrir ibúana. —
Margar sveitir verkfræðinga leita
stpðugt að sprengjunum og gera
þær óvirkar, en talið er, að —Honum líður nú miklu þetur
hreinsun sandanna verði ekki en áður. Ég held, að það sé óhætt
fyllilega lokið fyrr en eftir 20 að hleypa Braga inn.
áXf,, ■—dpa. I 2) — Það er nú það versta,
OH,
MAE K
Nor
Hvernig líður Frank.
Bragi er sárveikur. Hræddur um 3) — Ó, Markús, það er ómögu-
að hann sé kominn með botnlanga legt.
bólgu. — Það er víst alveg öruggt.
— Hvað segirðu! Hann er með Þotnlangabólgu-j
kast. '
4) Hvað í ósköpunum eigum
við þá að gera.
— Ég verð þegar í stað að