Morgunblaðið - 28.07.1953, Blaðsíða 3
r
Þriðjudagur 28. júlí 1953.
MORGVNBLAÐIÐ
3
ÍBIJÐIR til sölu: 2ja herb. rúmgóð íbúð við Rauðarárstíg. 2ja herb. íbúð á 1. hæð og með sérinng. við Skipa- sund. 3ja lierb. kjallaraíbúð í nýju húsi við Háteigsveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Bílskúr. 4ra herb. nýtízku íbúð á- samt 3 herb. í risi við Drápuhlíð. 4ra herb. neðri hæð með sér inngangi á hitaveitusvæð inu. 5 lierb. nýtízbu íbúð með sér inngangi í Hlíðarhverfi. Lítið einbýlishús, kjallari, hæð og ris á rólegum stað ffieð góðri lóð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa GuSjóna Ó. Slmi 4169. IJðum tré gegn lús og alis konar óþrifum. — Hringið í sima 7386. — Kalló Keflvíkingar Húspláss óskast fyrir fisk búð. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: — „Fiskbúð". Bbúðir til sölu 4ra og 5 herbergja íbúðar- liæðir. — 4ra herb. kjallaraibúð með sérinngangi. Útborgun kr. 70 þús. 3ja herbergja kjallaraíbúð. Utborgun kr. 75 þús. Einbýlishús, nýtízku 7 her- bergja íbúð í Kópavogi, rétt við Hafnarf jarðar- veg. — Járnvarið timburhús, 2 hæð- ir og ris á Steinkjallara, ásamt góðri eignarlóð, — ('hornlóð) við Laufásveg, húsið er allt iaust. Einbýlishús í Sogamýri. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h„ 81546. Kjólar nr. 48—50, nýkomnir. — BEZT, Vesturgötu 3 Herrasokkar Verð frá kr. 12,55. — \Jerzl Jhiýibjaryar JJoknóon Lækjargötu 4.
Kominn heim Jón Sigtryggsson tanlæknir. Ford fólkshílB model 1941, í góðu lagi, til sölu. Upph í sima 6060.
Bíftl óskast Vil kaupa 6 manna bíl, lítið keyrðan, eldra model en ’47 kemur ekki til greina. — Uppl. í síma 7532. Skiört kr. 24.35, kvenbuxur kr. 11.50, hringstungnir brjósta haldarar. — HAFBLIK Skólavörðustig 17.
2 fullorðnar konur óska að taka á leigu 2—3 herbergi og eldhús frá 1. okt. n. k. Aðeins 2 í heimili. Tilboð, merkt: „Rólegt — 420“, sendist Mbl. fyrir föstud.kv. Höfum kaupendur að íbúðum af ýmsum stærð um. 2ja og 3ja herbergja í- búðir til sölu. Einnig fok- helt. — Einar Ásmundsson, hrl. Tjarnarg. 10. Sími 5407 Viðtalstími 10—12 f.h. Vil kaupa tveggja hæða íbúðarhús Komið getur til mála skipti á húsi á hitaveitusvæðinu. Tilboð merkt: „Milliliða- laust — 430“. Viðskipti sendist afgr. blaðsins fyrir 5. ágúst.
LÁN Lána ýmsar vörur, vel selj- anlegar, - og peninga til skamms tíma, vaxtalaust, gegn öruggri tryggingu. — Uppl. kl. 8—9 e.h. Jon Magnússon Stýrimannastíg 9. Smáíbúðarhús Uppsteyptur kjallari og tim'bur ásamt lóðarréttind- um, til sölu í smáíibúðahverf inu. Sími 4673. * Bbúð óskast 2ja til 3ja herb. ibúð ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 4170. — Ryðhreinsun og galvaniseríng. — Sandblástur & Málmhúðun h. f. Smyrilsveg 20, sími 2521. TIL SÖLU Aftanívagn og öxull með felgum. Uppl. Framnesvegi 31A, eftir kl. 7 á kvöldin.
b jofii n breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — Öll gleraugnareeept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. STIJLKA eða kona óskast til eldhússtarfa. MATBARINN Lækjargata 6. Iðnaðar- húsnæði með sýningarglugga eða verzlunarplássi óskast til leigu. Uppl. í síma 7950 í dag kl. 3—6. TIL LEIGBJ Til leigu nú þegar tvær samliggjandi stofur í Mið- bænum. Aðgangur að eld- húsi fylgir ekki. Dagstofu- húsgögn til sölu á sama stað Upplýsimgar í síma 4959. Veiðimenn Stangaveiði í Hólsá í Rang árvallasýslu til leigu, þrjár stengur á dag. Upplýsingar í síma 7030 og 6212.
SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. Sækj- um. — Sendum. — Reynið viSskiptin. — Litið timburhús er til sölu og flutnings. — Upplýsingar í síma 80624 kl. 7—8 í kvöld og annað- kvöld. Athugið Maður, sem ekki er heima nema um helgar, óskar eft- ir herbergi. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Reglu- samur — 428“. Kaupakona óskast strax á heimili í Ár- nessýslu. Má hafa með sér barn. Uppl. Þingholtsstræti 26, niðri. — Kaupum — Seljum notuð 'húsgögn, herrafatnað gólfteppi, útvarpstæki, ' saumavélar. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 81570.
Miðstöffcvar- ketili 5—6 ferm., kolakyntur mið stöðvarketill óskast til kaups. Uppl. í síma 1195. 2 herbergi til leigu til 1. okt. n. k. Má elda í öðru. Uppl. Hjalla- vegi 5, eftir kl. 6 í dag. Ungur ameríkani, í góðri stöðu á Keflavíkurflugvelli óskar eftir góðri lítiiii íbúð eða herbergi, með húsgögn- um. tilboð merkt: „Civilian — 427“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag. — BÍLL Hillman, 4ra manna, í góðu lagi til sölu. Skifti koma til greina á góðum jeppa. — Uppl. í sima 81451. BÍLL óskast í skiptum fyrir nýtt sófasett, ásamt fleiri glæsi legum húsgögnum. Allar bíl tegundir koma til greina. Uppl. í síma 6107. Til sölu eru 2 bifreiðar Opel 1932 og Ford ’38. — Báðar bifreiðarnar eru skoð aðar. Uppl. á Hjallaveg 29, milli kl. 6 og 9.
íbúð — Vélstjóri Vélstjóri óskar eftir að fá leigða 2-—4 herbergja íbúð strax. Greiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð sendist Mbl., fyrir fimmtudagskv., merkt „Ibúð — 418“ nV dragt, meðalstærð, til sölu, á Grenimel 2, II. hæð. Bílkoppur af Standard-b ifreið (Van- gaurd), tapaðist síðastiið- inn miðvikudag. Skilist gegn fundarlaunum, Barmahlíð 9, uppi. — Sumar- bústaður Barnlaus hjón óska éftir sumarbústað í 3—4 vikur, 1. ágúst. Uppl. í sima 1764 eftir kl. 18.30, næstu kvöid.
Atvinna — Lán Sá, er gæti útvegað eða lán að ca. 25 þús. kr. í 2—3 ár, getur átt kost á ágætis at- vinnu. Tilboð merkt „Lán — 419“, sendist afgr. blaðs ins. — Verkfræðingur óskar eftir ÍBIJD 2—3 herbergi frá 1. okt. — Upplýsingar í síma 7522 frá 9—12 næstu daga. — Gísli Júlíusson. Bíll óskast Óska eftir hentugum heim- ilisbíl, mætti vera ógang- fær. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 31. þ.m., merkt „iSparneytinn — 429“. ÍBIJÐ 1 til 3ja herbergi og eldhús óskast til leigu. Mikil fyrir framgreiðsla. Uppl. í síma 2837, næstu daga. Bifreið til sölu Ford vöruibifreið, model ’42, til sölu og sýnis Nesveg 59. Til sýnis frá kl. 2—7 e.h. í dag og næstu daga.
Cska eftir 2ja—3ja herb. E BIJ Ð Má vera hvar sem er í bæn- um, fyrir fámenna og reglu sama fjölskyldu. Tilhoð send ist Mbl., merkt „S. 0 S. — 493“. — Trésmiður, sem vinnur fyr- ir utan bæinn, óskar eftir HERBERGB Tilboð merkt: „Fljótt — 425“, sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudag. BELL Er kaupandi að jeppa, eða nýlegum enskum 4—5 manna bíl, milliliðalaust. — Utborgun 20 þúsund. Uppl. í síma 6938 milli kl. 5—8 í kvöld. — Vil skipta á 3 herbergjum og eldhúsi og íbúð eða einbýlishúsi ut- an við bæinn. Uppl. í síma 80981, milli 12—2 í dag og á morgun. Háskólastúdent óskar eftir HERBERGI 1. sept. n. k. Æskilegt, að það væri með innbyggðum, skáp og á hitaveitusvæðinu. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 1. ágúst n. k„ merkt: „Á'byggilegur — 492“ — G M € trukkur Til sölu er GMC trukkur í góðu lagi. Einnig vökva- sturtur með öllu til'heyrandi Uppl. að Lindarbrekku, — Breiðholtsveg. ■ Vökvasturtur með öllu tilheyrandi til sölu. Einnig GMC trukkur í gcðu lagi og 10—12 ha. June- Munktell-bátavél. Uppl. að Lindarbrekku, Breiðholtsv.
TBL LEIGti henbergi með innbyggðum skápum og aðgangur að eldlhúsi og baði. Uppl. í síma 82643. — TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús, á góð- um stað á hitaveitusvæði Austurbænum. Tilboð merkt „426“, sendist afgr. Mbl. fyrir 29. júlí. — HERBERGI óskast til leigu fyrir stúlku. Æskilegt að eldunarpláss gæti fylgt. Sími 3163.