Morgunblaðið - 02.08.1953, Page 4

Morgunblaðið - 02.08.1953, Page 4
4 MOKGTJTSBLAÐIÐ Sunnudagur 2. ágúst 1953 j 214. dagur ársins. Árdegisfluiöi kl. 11.20. SiSdegisflæði kl. 0.17. Næturvörður er í LaugavegS 'Apóteki, sími 1616. HelgidugsIæUnir er Ragnar Sig urðsson, Sigtúni 51, sími 4394. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtun í 5. hverfi frá kl. 10,45 til 12,15 og í 1. hverfi frá kl. 11,00 til 12,30. — 4 niánu- daginn er skömmtun í 5. hverfi frá kl. 9,30 til 11,00, í 1. hverfi frá kl. 10,45 til 12,15, í 2. hverfi frá kl. 11,00 til 12,30, í 3. hverfi frá kl. 12,30 til 14,30 og í 4. hverfi frá kl. 14,30 til 16,30. — Á þriðju daginn er skömmtun í 1. hverfi frá kl. 9,30 til 11,00, í 2. hverfi frá kl. 10,45 til 12,15, i 3. hverfi frá kl. 11,00 til 12,30, í 4. hverfi frá kl. 12,30 til 14,30 og í 5. hverfi frá kl. 14,30 til 16,30. • Afmæli • • *'* >- V. Sextug var í gær Guðrún Ágústa Jóhannsdóttir, Hallveigarstíg 8A. 60 ára er í dag Guðmundur Gíslason frá Stykkishólm'., nú til heimilis að Háteigsvegi 18. Ólafur Blöndal, skrifstofustióri, Hringbraut 45, átti 65 ára afmæli í gær, 1. ágúst. 80 ára er í dag Ingunn Eyjólfs- dóttir, kona Böðvars Magnússon- ar hreppstjóra á Laugarvatni. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Kristín Kristinsdóttir (Ingvarssonar, orgelleikara) og Kolbeinn Guðjónsson (Guðjóns- sonar, Eyrarbakka). Heimili þeirra verður á Bústaðaveg 73. Sunnudaginn 25 f.m. v"ru gef- in saman í hjónaband að Völlum í ■Svarfaðardal af séra Stefáni Snæ- varr: Jórunn Sigurðardóttir skrif sofumær, Dalvik og Jóhannes Ár- skóg, bifvélavirki, Dalvik. Brúð-’ hjónin fóru flugleiðis til Danmerk ur s.l. miðvikudag. Ileimili þeirra verður á Dalvík. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju daginn, 4. ágúst n. k. kl. 10—12 f.h. í sima 2781. Með síðustu ferð Gulifoss kom hingað til lands Mr. R. W. Munro, blaðamaður við Jagblaðið Scotsman, sem gefið er út í Edin- borg. — Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að rækt- unarráðunautur Reykjavíkurbæj- ar hefir ekki með leikvallagerð bæjarins að gera. Aftur á móti er það garðyrkjuráðunautur bæjar- ins, en yfirstjórn leikvallanna er í höndum fræðslufulltrúa. • Útvarp • Sunnudagur, 2. ágúst: 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Að- ventkirkjunni, séra Emil Björns- son. 12,10 Hádegisútvarp. 13,15 Létt lög (plötur). 15,15 Miðdegis- tónleikar (plötur). 16,15 Útvarp til íslendinga erlendis. 16,30 Veð- urfregnir. 16.35 Létt lög (plötur). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19,25 'Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Josep Szigeti leikur á fiðlu (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tón leikar. 20.35 Frá setningu norræna bindindisþingsins í Reykjavík — 22,00 Fréttir og veðurfregnir 22.05 Danslög (plötur). -— 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur, .3. ágúst: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- varp. 13.15 Létt lög (plötur). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregn- ir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón leikar: Lög úr kvikmyndum (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20,20 Minnzt frídags verzlunarmanna. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plöt ur). 23.00 Útvarp frá dansleik verzlunarmanna í Sjálfstæðishús- inu: Hljómsveit Aage Lorange leikur. 24.00 Dagskrárlok. ÞriSjudagur, 4. ágúst: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 16.30 Veðurfregnir. — 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik ar: Þjóðlög frá ýmsum löndum — (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Landnám Islendinga í Norður-Dakota, fyrra erindi (Richard Beek prófessor). 20.55 Tónleikar: Jeanita Melin syngur létt lög (Carl Billich að- stoðar). 21.15 Á víðavangi (Guð- mundur Einarsson frá Miðdal). 21.30 Tónleikar: Hljómsveitarlög úr „Carmen“ eftir Bizet (plötur). 21.45 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Fi'éttir og veð- urfregnir. 22.10 Kammertónleikar Duo í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Schubert (Fritz Kreisler og Serge Rachmaninoff leika plötur). 22.35 Dagskrárlok. Fríkirkjan Áheit á Fríkirkjuna í Reykjavík E P og L G kr. 50,00. S E 100,00. Kærar þakkir. — Gjaldkerinn. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18.00 Akuelt Kvarter; 21.00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17.45 fylgja Iþróttafréttir á eftir almennum fréttum. í dag: 19,15 Uppskeran er haf- in, Asger Olsen segir frá; 19,45 Edith Oldrup syngur norræn söng lög; 20,05 Framhaldssagan, Pa’"bi og mamma og við eftir Johan Borgen; 20,30 Sven Henningsen talar um Kóreu. Á morgun: 19,30 McCarthy — maður og hugtak, erindi Eigil Steinmetz; 20,30 Fyrir framan ar- ininn, rabb tveggja. Á þriðjudag: 18,20 Vinsælustu revyulögin í sumar; 19,30 The United States Air Force Band, hljómsveitin sem heimsótti Is- land í vetur, sem nú er í heim- sókn í Danmörku leikur; 20,20 Leikritið Spádómurinn eftir Einer Plesner. — Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5.45 til 22.00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m. þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt- ir með fiskifréttum; 18.00 Fréttir með fréttaaukum. 21.10 Fréttir. i 1 dag: 9,55 Hámessa í Nes- kirkju í Hallingdal; 12,20 Þekktir marsar; 15,45 Johan Öian og Kjell Bækkelund leika fjórhent á pía- [ nó verk eftir Rachmaninoff; — j 19,40 'Symfóníuhljómsveit leikur í forleik að Titus eftir Mozart og Ah. Perfido eftir Beethoven; 20.05 Undir norsku flaggi. Rætt við sjó- menn í Rotterdam. Á morgun: 10,35 Frásögn áf norskri húsmóður í Godthaab í Grænlandi; 16,45 Fjármálayfirlit, prófessor Erling Petersen; 17,00 Frá ferðalagi á Rogalandi; 18,40 Erindi um landkönnuðinn, Louis de Rougemont. Á þriðjudag: 17,00 Else Jena syngur lög eftir Grieg; 17,45 Serenaða fyrir strengjasveit eftir Dag Wirén; 18,40 Olav Rögeberg ritstjóri: Dagblöð á Norðurlönd- um; 19,00 Frá heimsmeistara- keppni í harmonikuleik í Kaup- mannahöfn; 21,30 Tom Kristen- sen ræðir um skáldið og gagnrýn- andann. — SvíþjóS: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kvöldi. — Fastir liðir: 11.00 klukknahringing I ráðhústumi og kvæði dagsins síðan koma sænskii söngkraftar fram með létt lög; 11.30 fréttir; 16.10 barna- og ungí ingatími; 18.00 fréttir og frétta- auki; 21.15 Fréttir. I dag: 10,00 Hámessa; 11,15 Max Skalka leikur á fiðlu; 13,05 Upplestur úr Skáldskapur og sann leikur eftir Göthe; 14,50 Symfónía nr. 5 í e-moll eftir Tschaikovsky; 18.30 Gamlir og nýir söngvar frá Englandi; 19,16 Jarl ekkjumaður, gamanleikur eftir Vilhelm Móberg. Á morgun: 17,40 Erindi um vandamál vestrænnar tækni; 18,30 Paul Knowles, bandarískur söngv- ari með sænskri hljómsveit; 19,00 Framhaldssagan Martin gaar i gráset; 21,00 Thomas Funck syng ur og leikur á gitar sjóaralög. Á þriðjudag: En affár í konst, smásaga eftir Ragnar Holmström; 16.30 Herbert Lyrdal leikur á pía- nó eftir Brahms og Beethoven; 19.30 Framhaldssakamálaleikritið „Fallet Gregory; 20,00 Norræn lög sungin og leikin. England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir" sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þeg ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss- neskar útvarpstruflanir eru oft til leiðinda í nánd við brezkar útvarps stöðvar. — Fastir liðir: 9.30 úi forustugreinum blaðanna; 11.00 fréttir og fréttaumsagnir; 11.15 íþrottaþáttur; 13.00 fréttii; 14.00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16.00 fréttir og fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk- ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta- fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir. í dag: 12,00 Gamanþátturjnn „The forces Show“; 14,15 Píanó- konsert í A-dúr eftir Grieg; 16,45 Guðsþjónusta í St. Pálskirkju í London; 17,30 Gamanþátturinn Much-binding-in-the-marsh; 18,30 Dagskrá Rauða krossins; 20,15 For Common Good um S.Þ.; 21,15 Óperuþáttur; 21,45 Spurninga- þáttur skólanna; 22,15 Kvöld- vaka frá Wales. Á morgun: 10,15 Erindi um vatnsvirkjanir Pakistan; 15,30 Tónverk eftir Palestrina; 16,15 Erindi um Bandaríkin, 5. Business and Politics; 16,30 Frjálsíþrótta- keppni Bretlands gegn Frakklandi 19,00 Frásögn af lifnaðarháttum hvítra maura; 20,15 Leisure time; 21,15 Óskalagaþáttur. Milljón kíiómetro keyrsla er algeng á þeim W H I T E bifreiðum, sem hér eru. — Og þessir milljón kílómetrar hafa vcrið keyrðir með sömu vélinni. W H I T E bifreiðar eru hiklaust með sterk- ustu vörubifreiðu.m, sem hingað flytjast. O 11% 14 ms LAUGAVEG 166 MUNIÐ HÁTÍÐAHÖLD VERZLUNARMANNA É TlVOLl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.