Morgunblaðið - 08.10.1953, Síða 2

Morgunblaðið - 08.10.1953, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. okt. 1953 j 1 Afengisiagafriimvarpið :Sértíak!r nséíur- komið til annararumræðu j***'14*" í GÆR fór fram í efri deild fyrsta umræða um áfengislagafrum- : keJNaRAr á námsstjórasvæði varp ríkisstjórnarinnar og var þvi vtsað samhljoða til annarrar Stefáns Jónssonar áttu fund með timræðu og allsherjarnefndar. Bjarni Benediktsson, dómsmalarað- gér ag Biönduósi dagana 25.-27. lierra, hafði framsögu um málið og tóku ekki aðrir til máls við SCptember s.l. | Þessir menn fluttu erindi á lega afstöðu til áfengismálanna í fundinum: heldur vísað málinu frá j Dr. Broddi Jóhannesson flutti Osló. - fimm fórust skefniridir Jtessa umræðu. ÁKV/EÐID UM BIÓRINN FELLT NIBUR í upphafi ræðu sinnar gat dómsmálaráðherra þess, að þetta j frumvarp, sem nú "er lagt fyrir I Alþíng', sé hið sama og það, sem í vísað var frá með rökstuddri j -dagskrá í fyrra, að öðru leyti en I jþví, að fellt hefði verið niður það ákvæði frumvsrpsins að heimila "bruggun áfengs öls að undan- genginni samþykkt við þjóðar- atkvæðagreiðslu. Þetta ákvæði hafi sætt mestri gagnrýni og verið mjög umdeilt bæði innan Alþingis og utan. Auk þess hafi hann ekki verið hlynnt- ,ur ákvæðinu eins og það var orðað í frv. því að þar var það lagt á vald ráðherra að ákveða Ixvort þjóðaratkvæðagreiðsla ^kuli fara fram eða ekki, en oðlilegra sé, að Alþingi sjálft .skeri úr þessu en leggi það ekki á vald ráðherra. Ef aftur á móti sé fyrir hendi þingvilji um að lieimila bruggun áfengs öls, þá sé þinginu það í sjálfsvald sett Og geti breytt frumvarpinu þannig. Af þessum ástæðum hafi ákvæð ið um að heimila bruggun áfengs öls verið fellt niður úr frum- varpinu. f ræðu sinni gat dómsmálaráð- herra þess að í fyrra hafi hann ákveðið að hætta að veita leyfi til vínveitinga þrátt fyrir þá venju, sem áður gilti um slíkar leyfisveitingar. Það hafi verið talið hæpið af ýmsum, að heimilt væri að veita slík leyfi og mikið iundið að þeirri framkvæmd á áfengislögunum, einkum hafi blað fyrrverandi forsætisráð- herra, Tíminn, ráðist harkalega á dómsmálastjórnina fyrir þessar .lcyfisveitingar. Vínveitingaleyfið hafi einnig verið tekið af Hótel Borg, þar sem það hefði verið með öllu ófært, að hvergi mætti veita vín jxema á svo til eina frambærilega gististað landsins. Ef það hefði verið eini staðurinn, sem neyta mátti víns á, myndi það hafa leitt til þess, að drykkjulæti kynnu að hafa sett sinn svip á þennan stað- og það orðið honum til ófrægðar. Þessa ákvörðun um afnám vín- n veitingaleyfa kvaðst ráðherra . hafa tekið, þar sem hann hafi , ekki viljað taka á sig þá ábyrgð að halda slíkum leyfisveitingum áfram eftir að Alþingi sjálft hafi . ekki treyst sér til að taka efnis Gtóspefelfáiags j AÐALFUNDUR Guðspekifélags Iíslands var haldinn dagana 4. og 5. þ.m. Fyrri daginn voru kosn- ingar og önnur aðalfundarstörf. E Tveir menn áttu að ganga úr síjórninni, þeir Ingólfur Bjarna- ,son og Guðjón Baldvinsson, en j * voru báðir endurkosnir. : Stjórnina skipa því nú Gretar í g_Fells, sem var endurkosinn for- seti, Þorlákur Ófeigsson, Guðrún Indriðadóttir, Ingólfui- Bjarna- j son og Guðjón Baldvinsson. Að kvöldi mánudags, 5. þ.m., í var-* mrmtiftgapíutiduf um • C. j Jinara.jkdak®fí'«li hann var einu fyrra, með rökstuddri dagskrá. LAUSN VERÐUR AÐ FÁST í ÁFENGISMÁLINU Þá benti dómsmálaráðherra á, að menn yrðu að hafa hrein- skilni til að játa, að það væri í fyllsta máta einkennilegt, að ríkið skuli selja áfengi í landinu fyrir tugi milljóna króna á ári, en svo væri mönnum algerlega óheimilt að neyta þessarar vöru á veitingahúsum. Ölvun á al- mannafæri væri því meiri hér en í öðrum löndum þar sem vín- veitingar eru leyfðar á. veitinga- húsum. Núverandi fyrirkomulag á áfengismálunum hér væri því alveg óviðunandi og Alþingi yrði að taka afstöðu til þessara mála nú. Það yrði að gera til- lögur og samþykkja nægilega ákveðinn lagabálk um meðferð áfengis í landinu, sem hægt væri að framfylgja. Skoraði dómsmálaráðherra því á deildina að bregðast skjótt við i tvö erindi. Var annað erindið i flutt kl. 9 síðdegis fyrir almenn- j ing og fjallaði um eignarhvötina. : Hitt erindið fjallaði um endur- skoðun á ýmsum kenningum um uppeldismál, og rakti ræðumað- ur’ aðaldrætti úr þýzkri bók um þetta efni, eftir prófessor Osvald Kroeh í Berlín. ! Frú Sigríður Valgeirsdóttir, í- þtóttakennari, talaði um líkams- uppeldi, j Helgi Hjörvar, skrifstofustjóri, flutti erindi, er hann nefndi: Um- gengnisvenjur og ávarpsform. ! Stefán Jónsson, námsstjóri, talaði um vorskólastarfið, smá- barnakennslu og förfdur, og sér- staka módurmálsdaga í skólum. 1 Umræður fóru fram um erind- in, og þó sérstaklega um erindi Helga Hjörvars. En um efni þess voru skoðanir mjög skiptar. í sambandi við erindi náms- stjórans um sérstaka móðurmáls- daga í skólum var samþykkt svofelld ályktun: j ,,Þótt móðurmálskennsla sé 1 höfuðverkefni skólanna í dag- Vmm bíiar Isnfu í sk^i^nni. - á vesinum o| Elnkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÓSLÓ, 7. okt. — í dag féll mikil skriða á þjóðveginn í nágrenni Ós’óar og varð 5 manns að bana. Eyðilagði hún þjóðveginn á 150 metra svæði og sópaði burt járnbrautarteinum á 100 metra löng- i:m kafla. — Fimm bifreiðar lentu í skriðu þessari, þeirra á meðal einn strætisvagn, og skemmdust þær mikið. UM TVITUGT Fjórir menn sem voru í strætis vagninum létust í skriðunni og einn farþegi sem var með hrað- lest er þurfti að snarstöðva til þess að hún lenti ekki í skriðu- fallinu fékk taugaáfall og lézt nokkru síðar. — Þrír þeirra sem létust voru um og yfir tvítugt. •FÉLL í ÖNGVIT Allmargir aðrir. farþegar slös- uðust, en þó ekki alvarlega. — Strætisvagnastjórinn, sem slapp alveg ómeiddur, sagði í viðtali og afgreiða þetta mál þannig að . , . . , , . . , efnisleg lausn fáist í áfengismál- leSu starí) Þelrra’.þa telur fun,d- unum sem fyrst. urinn að serstaklr moðurmals- dagar í skolum, geti vakið nem- endur skólanna og þjóðina alla til sóknar og varnar í baráttunni fyrir tilveru móðurmálsins og fegrun þess í máli og stíl“. Jónas Jónsson, skólastjóri Sam vinnuskólans, ritaði fundinum bréf, sem lesið var af fundar- stjór@, Steingrími Davíðssyni, skólastjóra. Fundurinn þakkaði bréfið með Lánað vsrði !il verbúðabygginga FJÓRIR þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Nd. hafa lagt fram frumvarp til breytinga á lögun- um um fiskveiðasjóð íslands. —' svohljóðandi símskeyti: Flutningsmenn eru þeir Magnús j „Kennarafundur haldinn að Jónsson, Jónas Rafnar, Einar ( Blönduósi, dagana 25.—27. sept- Ingimundarson og Sigurður ember 1953, þakkar bréf yðar til Bjarnason. Breytingin er í því fundarins, og um leið allt starf fólgin að heimilað verði að lána j yðar í þágu skóla- og menning- megi fé úr fiskveiðasjóði til bygg armála þjóðarinnar“. ingar verbúða Og útgerðarhúsa. j Á laugardaginn fóru fúndar- í greinargerð fyrir frumvarpinu menn í boði hreppsnefndar segir m. a.: jBlönduóss, fram að Ási í Vatns- Samkvæmt núgildandi lögum dal, og seinni hluta sama dags um fiskveiðasjóð íslands er sjóðn ( var farið um Svínvetningabraut um ekki heimilt að lána fé til og hina nýju Blöndubrú að Arn- verbúða eða útgerð- arstapa á Vatnsskarðsvegi; skoð- þeirra húsa, þar að minnismerki Stephans G. við fréttamenn NTB í kvöld, að honum hafi fundizt sem sér hafa skyndilega sortnað fyrir augum og hélt sig hafa fengið að- svif. — En þá kvaðst hann ekki hafa vitað fyrr en bifreiðirs tókst á loft, henni hvolfdi og kvaðst hann þá hafa henzt úr sæti sínu. Síðan vissi hann ekki af sér fyrr en allt var um garð gengið og björgunarmenn voru komnir á vettvang. Mikil hætta er talin á því, að fleiri skriður falli á þessum sömu slóðum og er þar nú strangur vörður. byggingar arhúsa, nema sem jafnframt fer fram einhver fiskiðja. Hefur þetta valdið mikl- um erfiðleikum á mörgum út- gerðarstöðvum, þar sem vélbáta- eigendur skortir tilfinnanlega viðunandi húsnæði í landi til AKRANES, 6. okt. — Iðnskóli Akraness var settur fimmtudag- inn 1. þ. m. Skólastjóri er Sverrir Sverrisson cand. theol. Daginn eftir, föstudaginn 2. okt. var barnaskóli Akraness settur. 375 börn stunda þar nám í vetur í 16 deildum. Kennarar j eru 10 og skólastjóri er Friðrik [Hjartar. Auk ýmissa gjafa, sem • barnaskólanum hafa borizt síðan hann fluttist í hið nýja fagra j skólahús eru tveir háfjallasólar- . lampar, sem kvenfélag Akraness ' gaf skólanum nýverið. Fá nú skólabörnin að njóta ljósbaða, * sem þeim verða veitt að ráði lækna. | Gagnfræðaskóli Akraness var settur laugardaginn 3. október. t Skólinn á nú 10 ára starf að baki. 460 nemendur hafa stundað nám þar frá upphafi og 185 gagn- fræðingar verið brautskráðir. — Núverandi skólastjóri er Ragnar I Jóhannesson og er þetta 7. skóla- árið, sem hann gegnir því starfi. j Auk hans starfa við skólann 6 j ' fastakennarar og nokkrir stunda- \ kennarar. — Oddur. ENDA þótt næsti getraunaseðill virðist frekar auðveldur og meiri líkur fyrir heimasigrum i velflestum leikjanna, getur það allt farið á þveröfugan hátt, því að mörg liðanna verða að láta a£ hendi leikmenn til landsleiks Englands og Wales, sem fram far í Cardiff á laugardag. Þau lið, sem harðast verða úti eru Manch, City og Cardiff, en flest liðanna verða að sjá af sínum beztu mönn um. Slíkt tap þola þau misjafn- lega vel og getur því oltið á ýmsu, þótt leikirnir virðist ekki erfiðir viðfangs. Bolton — Manch. City 1 Burnley — Portsmouth 1 Charlton — Blackpool 1 (x) Liverpool — Aston Villa 1 (2) Manch. Utd. — Sunderland x Middlesbro — Sheffield U (1) 2 Newcastle — Wolves Preston — Cardiff Sheffield W — Chelsea Tottenham — Arsenal WBA — Huddersfield Fulham — Derby 1 x 1 litið yfir hinar Stephanssonar og Skagafjarðarbyggð. Voru ferðir þessar ánægjulegustu. Friðrik Hjartar, skólastjóri á Akranesi, stjórnaði söng á fund- söltunar, fiskgeymslu, geymslu j inum og flutti í fundarlok stutt veiðarfæra og til ýmissa annarra 1 erindi um söng í daglegu starfi nota í sambandi við útgerð báta ; skólanna. sinna. Munu margir hafa leitað á náðir fiskveiðasjóðs, en þar sem lögin heimiluðu ekki lán- veitingar til þessara fram- kvæmda, hefur ekki reynzt auð- ið að veita mönnum úrlausn þar. Er þá ekki .annað að leita en til bankanna, sem oft hafa reynzt harja tregir til að leysa á yið- unandi hátt úr þessum erfið- leikum. Þcir kennararnir Bjarni Jón- asson, Biöndudalshólum og Sig- urður Þorvaldsson, Sieitubjarnar stöðum, létu af störfum á þcssu hausti og minntist námsstjóri þeirra með nokkrum orðum í fundarlok. í stjórn félagsins fyrir næsta skólaár voru kjörnir: Alexander Guðbjartsson, Stakkhamri, Þórð- ur Gíslason, Ölkeldu og Snorri Þorsteinsson, Hvassafelli. TÓKÍÓ, 7. okt. — Sem kunnugt er lætur Mark Clark af störfum sínum um þessar mundir, en í FRÉTTASKEYTI frá Akur- hann hefur um langt skeið verið eyri, um fund í Sjálfstæðisfélög- yfirhershöfðingi SÞ í Kóreu. — j unum 30. sept. s.l., var vitnað í Lagði hann í dag af stað frá Jap- (ræðu er Jónas G. Rafnar, alþm., an til Bandaríkjanna og við það flutti á fundi þessum, þar sem íækifæri thiéU *aan.jittjttít .r^ðu., rfeddj.f m.a. um starfsemi Sagðist hann ætíð mýmast' þöirfa Timnuýerlísmiðjúnnar" % AÍkúr- manna með ánægjú, sem börðuist eyri! — ífarighermt ‘ var að efhi sihíúííeifiatj albéimsfél$gsskápar j í Kóreu- tM'þess-áð'hrindá oftjeld- til ’70 "pífö. tímná, 'sé£ri k'éypt hdf- Guðspekisinna. Gretar Fells fJutti isárás kommúnista þar óg kvaðfet ut vei»j£þ; agt(i -að.» fara til vþrfc- . ... eriudi. um úann, ejx frv1 Ánda. Magnúsdóttir lék á slaghörpu og Ingvar Jónasson á fiðlu. Fundur- inn var fjölsóttur. . - I smiðjunnar dást _að .tiuffrekki jxeirra. Jósída, forsætisráðherra Jap- Er enn óatve'SíS Kver Klútúr an, fylgdi hershöfðingjanum út verksmiðjunnar verður í þess á flugvöll. — Reuter-NTB. um efniskaupum. , Ohjboffabaimlð“ hþitír tjfnjög athygfism'fð' qgr lmrdómsrik ■ kvilt- nxyriíl senv Haínafbiú sýriir þessa dtvganá. fjalliJT um litla á Ákureyri eiríhdr | stnlku> cn foreldrar hennar hafa slitið samvistum, og er grcinilega STTtt'hveTsn'gergræntegr áhrif það’hefur á sálarlíf -barnsins. Litlu stúlkuna leikur hin 10 ára gamla Janette Scott, og rnun hún verða öllum minnisstæð er myndina sjá. . j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.