Morgunblaðið - 08.10.1953, Síða 6
6
MORGU NBLAÐIÐ
Fimmtudagur 8. okt. 1953
SAIMASOL
SANASOL
er pökkunarmerki fyrir úrvals tegund vín-
berja frá einu bezta vínberjahéraði Spánar.
SANASOL
vínberin eru eftirsótt í öllum viðskiptalönd-
um Spánar, en fást nú í fyrsta sinn hér á
landi, pökkuð í heila og hálfa kúta.
Munið merkið SANASOL þegar þér veljið
vínberin. — Þau fást í flestum verzlunum.
SAISIASOL - SAFARÍK og SÆT
Söluréttindi á íslandi hefur
SJeiíduerzi. (J3iö
Hoeavinó
ScL
rctm
Hafnarhvoli —
Símar 82780 og 1653
PÖRitunarfélag Náttúru-
lækEi'srjgafélags Reyk|a-
víkur
heldur fund í Guðspekifélagshúsinu, laugardaginn 10.
október n. k. klukkan 20,30.
FUNDAREFNI:
1. Fréttir frá félagsstarfseminni.
2. Rætt um breytt fyrirkomulag á starfsemi félagsins
3. Mikilvægt hagsmunamál.
4. Onnur mál.
Aríðandi að félagsmenn mæti.
STJÓRNIN
SIGURÐÓR
JQffSSONl
5KARTGRIPAVERZLUN
1» *t c » 5 5 - 0 Æ r , 4
MýhomiS
BORRKRYSTALL — Vasar, skálar og diskar. Postulíns-
kaffistell með ekta gyllingu. — 6 og 12 manna matar-
stell. — Bollapör. — Ávaxtastell og kökudiskar.
Gjörið svo vel að líta á það sem við höfum að
bjóða. — Alltaf eitthvað nýtt.
Raflampagerðún
Suðurgötu 3 — Sími 1926
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
-4»
Aðvörun v
■
Þeim. sem eiga garðávexti á af- ;
greiðslu vorri, skal bent á, að vér I
höfum ekki skilyrði til að geyma ■
slíka vöru, ef frost kemur. — Er I
því skorað á eigendur nefndra ;
vara að sækja þær hið allra •
fyrsta. — •
A á J ¥ ..
----------------------------------------
í DAG:
Nýjar enskar
kápur
Einnisf nviar sferðir af
frönskum hönzkum
QJifc
Oii Aðalstræti
Ljósakrónur
2—3—4—5 og 6 arma með þýzkum glerskálum, nýkomn-
ar. — Einnig útskornir borð- og vegglampar, plastik-
og silkiskermar í miklu úrvali.
Gjörið svo vel að líta inn — Alltaf eitthvað nýtt.
Raflampagerðin
Suðurgötu 3 — Sími 1926
„Verzlunarmaður"
vandaður og ábyggilegur ungur maður. getur fengið
atvinnu við afgreiðslustörf nú strax. við eina af
stærri verzlunum bæjarins.
Æskilegt að einhver kunnátta og æfing sé fyrir
hendi, á þessu sviði.
Eiginhandarumsóknir sendist afgr. Morgunblaðsjns
fyrir laugardagskvöld.
Merkt: „Verzlunarmaður —990“.
OPNA LÆ8ÍNINGASTÖFU
í dag 8. október 1953 í Þingholtsstræti 21.
Viðtalstími kl. 4—4,30.
Sérgrein: Sýkla og ónæmisfræði.
Sími: 82765, 82160.
ARINBJÖRN KOLBEINSSON,
læknir.
ihúð — Húshjálp
Vantar 1—2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss.
Húshjálp eftir samkomulagi, ef óskað er.
Tilboð sendist blaðinu merkt: „Húshjálp“ —995.
í dag er næstsíðasti söludagur í 10. Ilokki
Happdrætti Háskóla íslands