Morgunblaðið - 08.10.1953, Síða 10
10
MORGVNBLAÐ19
Fimmtudagur 8 okt. 1953
MELONUE*
SÍTRÓNLR
GRAFIKJLR
í pökkum og lausu
RLSENLR
fjórar og sex kórónur
APRIKÓSLR
þurrkaðar
APRIKÓSLR
niðursoðnar
Fyrirliggjandi.
J ÍJrynjvlfóóon (J ^Jiv
varan
Bifreiðalökk, margir litir, grunnur, spartsl,
þynnir o. fl.
Látið DU PONT lökkin prýða bifreiðina.
Bifreiðavöruverzlun
FRIÐRIKS BERTELSEN
Hafnarhvoli — Sími 2872
Bamamúsikskólinn
tekur til starfa á næstunni. — Viðtalstímar fimmtu-
daginn 8., föstudaginn 9., laugardaginn 10. þ. m.
kl. 5—7 í Tónlistarskólanum, Laufásvegi 7 (kjall-
ara).
Foreldrar barna á aldrinum 8 til 11 ára, sem ætla
að sækja um upptöku í 1. bekkinn, eru beðnir að
mæta með börnunum og hafa stundaskrána með sér.
dr. Edelstein.
Sannleikurmn um
Náttú rugripusnfnið
— Waper
Framhald af bis. 7
gerlega ástaéðulausa afbrýðisémi
hennar og oft á tíðum hrokafulla
framkoma varð til þess, að hann
var harðari og kaldari í viðmóti
í DÁLKUM Velvakanda í Mbl.
3. þ.m. (224 tbl.) víkur einhver,
er nefnir sig ungan heimilisföð-
ur, að sýningarsal Náttúrugripa-
safnsins í safnahúsinu við Hverf-
isgötu. í tilefni af ummælum
þeim um safnið, er þar koma
fram, vil ég sem forstöðumaður
þess, leyfa mér að taka eftirfar-
andi fram:
Allir viðkvæmir mu;.;:, sem
eru í sýningarsal náttúrugripa-
safnsins í safnahúsinu við Hverf-
isgötu eru fyrr eða síðar eyði-
leggingunni undirorpnir. Þetta er
og hefur alltaf verið vitað. Og
ástæðan til þess er eingöngu sú,
að safnið hefur aldrei haft tök á,
að eignast loft- og rykþéttar
hirzlur, en aðeins í slikum hirzl-
um er hægt að verja viðkvæma
hluti úr dýra- og jurtaríkinu
skemmdum. Afleiðingin af þessu
er sú, að sýningarmunir safns-
ins hafa gengið úr sér og eyði-
laggst jafnt og þétt, og hefur þá
jafnan verið reynt að setja aðra
í staðinn. Við þetta er ekkert
dularfullt, og úr þessu er ekki
hægt að bæta nema með stór-
aukinni fjárveitingu til safnsins.
Mölur og önnur meindýr hafa
lengst af valdið stórfelldu tjóni
í safninu. Síðan 1940 má þó telja
að tekizt hafi að koma í veg
fyrir tjón af völdum möls
og annarra meindýra
því að eitra í húsakynn-
um safnsins með blásýru-
brælu þegar þess hefur gerzt
sínu en ella“.
ar heimilisf. eru. Það skal þó
tekið fram, að selkópunum tveim ÓTRÚ ÞEGAR FYRSTA ÁRIÐ
ur hefur nú verið hent svo að Minna sjálf reyndist eigin-
þen verði ekki fleiri safngestum manni sínum ótrú þegar fyrgta
að ásteitingaisteini, og hafi ekki árig f hjónabandi sínu og gerir
jafnhættuleg áhrif á hugmynda- þag afbrýðisemi hennar því síð-
ílug þeirra og hugmyndaflug ur réttlætanlega.
heimilisföðui. j þessi smáborgaralega leikkona
Pað tekur því varla, að svara gat aldrei fundið hjá hinum stór_
fjasi heimilisf. um liin hálftómu hrofna snillingi, maka sínum ör-
eða galtómu spíritusglös. A safn- yggi þaði sem hún j me’gal_
mu eru það einkum fiskar og mennsku sinni óskaði eftir.
lægri dýr, er geymd eru í vökva Wagner höndlaði ekki þá ham-
(vinanda eða formalíni). Vegna ingju> sem hann hafði þráð SVQ
uppgufunar verður öðru hvoru heitt og gert sér vonir um> að
að bæta a glósin, en þau mega mundi veitast honum j hjóna_
samt aldrei vera alveg full Enda f bandinu. Hann var oftast óham-
kemur það ekki að sok, þótt eitt- ingjusamur og angraður, leiður
hvað standi upp ur vokvanum, . og miður sín> þegar Minna var
þvi að vinanda- og formalínguf- J fjarverandi, særður og eyðilagð-
ur varna skemmdum. Fyllt er a ur> þegar hún var j návist hans_
glosin með reglubundnu milli-
bili, en aldrei er hægt að koma
í veg fyrir, að allmikið borð geti
myndast á einstaka glasi milli
áfyllinga. Fer það allt eftir því
hve þétt tekst að loka glösunum.
Ég fullyrði, að ástandið í þessum
efnum sé ekki verra hjá okkur
en í söfnum yfirleitt, og geta
menn gengið úr skugga um það
með því að bregða sér á safnið
næst þegar það er opið fyrir al-
menning.
Úr öllum göllum í sýningarsal
náttúrugripasafnsins mætti auð-
með veldlega bæta með því að fá nýj-
ar loft- og rykþéttar hirzlur og
með því að fylla þær með nýjum
og glæsilegum munum. En kostn
þörf. En gallinn er bara sá, að aður við þetta myndi nema
það hefur ekki dugað að dauð-1 hundruðum þúsunda króna, og
hreinsa sýningarsal safnsins í | þar sem ný bygging fyrir nátt
eitt skipti. f öðrum hlutum safna- úrugripasafnið mun væntanlega
hússins við Hverfisgötu hefur I verða reist á næstu árum, hefur
VfíCffi*
mölur lengi verið viðloðandi og
þaðan vill hann berazt inn í sýn-
ingarsalir.n fyrr eða síðar. Síðan
1940 — en þá kom ég að safninu
— hefur því orðið að dauðhreinsa
sýningarsalinn fjórum sinnum.
S.l. vetur varð síðast vart við
meindýr í sýningarsalnum. Hafði
mölur komist í 2 selkópa í skáp-
horni við vestari dyr salarins.
Var mölnum ekki veitt athygli
fyrr en hann hafði valdið tals-
verðum skemmdum á selkópun-
um. En strax og mölsins varð vart
var eitrað og tókst að útrýma
honum með öllu. Síðan hefur
ekki orðið vart við lifandi möl né
önnur meindýr í sýningarsaln-
um. Af misgáningi var kópunum
ekki hent eins og til stóð, eftir
að mölnum hafði verið útrýmt,
og hafa þeir því orðið „heimilis-
föður“ tilefni til að álykta, að
yfirleitt öll hærð dýr á safninu
séu meira eða minna mölétin,
sum að heita má, bókstaflega upp
étin og hrannir af dauðum möl-
flugum Iiggjandi í kringum þau.
Þessar fullyrðingar heimilisföð-
ur eru fjarri öllu lagi, og er furðu
legt að hann skuli hlaupa með
jafn augljósar blekkingar í ábyrgt
blað og fá þær birtar þar athuga-
semdalaust. Hver, sem gerir sér
ferð á safnið, getur sannfært sig
um, hve öfgakenndar fullyrðing-
ekki verið talið fært að leggja
í slíkan kostnað á gamla staðn-
um. Það má líka benda á það,
að munir í sýningarsal eru ekki
nema nokkur hluti og það meira
að segja minnihlutinn af muna-
eign náttúrugripasafnsins. Hinn
hlutinn er geymdur í geymslum
í Þjóðminjasafnsbyggingunni
nýju þar sem náttúrugripasafn-
ið hefur einnig fengið til afnota
vistarverur fyrir skrifstofu og
vinnustofur. Þetta eru hin vís-
indalegu söfn náttúrugripasafns-
ins, og hin síðari ár hefur verið
lögð megináherzla á að forða
þeim frá skemmdum, raða þeim
og ákvarða og búa um þau til
frambúðar. Og úr þeim söfnum
verða munir fyrst og fremst vald-
ir í hið nýja safn, þegar það verð-
ur fullgert. Því að þegar þar að
kemur verður ekki hjá því kom-
ist, að henda miklu af þeim
gömlu og fornfánlegu munum,
sem eru og hafa um áratugi ver-
ið í sýningarsalnum við Hverfis-
götu.
Finnur Guðmundsson.
AÐRAR ÁSTIR WAGNERS
Samt sem áður sýndi hann
ávallt tillitssemi og göfug-
mennsku þessari konu, sem hans
vegna hafði látið til leiðast að
snúa baki við öllum sínum fyrri
hugðarefnúm, hann var sívak-
andi yfir hamingju hennar og
velferð.
En ást Wagners til Minnu voru
ekki hin einu viðskipti hans við
Eros. Hjarta hans var um skeið
hernumið af þýzku leikkonunni
Mathilde Wesendock, og olli það
ástarævintýri hans Minnu ósegj-
anlegum þjáningum.
Þetta samband hans við Mat-
hilde var samt ekki eins djúp-
tækt og varanlegt, né heldur eins
frægt og ástir hans og Jessie
Laussot, sem var enk kona, gift
auðugum kaupmanni í Bordeaux.
Þær leiddu til alvarlegrar upp-
lausnar í hjónabandi hans og
Minnu.
ÁST OG AUÐUR
Auk ástar hans og aðdáunar á
Jessie naut hann einnig góðs af
hinum miklu auðæfum hennar,
sem gerðu honum í bili fært að
leyfa hinni skapandi snilligáfu
sinni að njóta sín.
Wagner skrifaði þá Minnu bréf
sem kom henni reyndar mjög á
óvart og fól í sér ákveðna upp-
sögn. Elskendurnir fóru sér samt
að engu óðslega, flótti til Austur-
landa eða aðrar ævintýra ráða-
gerðir komu ekki til. Jessie flutti
ekki einu sinni til Wagners held-
ur bjó hann áfram með Minnu í
heil sex ár, áður en hann yfir-
gæfi hana,
KRÖGGUR OG SKULDABASL
Og allan þennan tíma, á með-
an Wagner var herfang sinna
eigin óstýrlátu og ofsafengnu til-
finninga, átti hann í stöðugu
stríði við utanaðkomandi erfið-
leika, fjárhagskröggur og skulda-
basl. Hann tók lán á lán ofan án
þess að hika. Honum fannst ekki
nema eðlilegt, að þeir, sem á
Atvinna
Tilboð óskast í Comet
raf mag rsslyftivél
sem lyftir Vz tonni.
Til sýnis að Blönduhlíð 27, kl. 4—-5 e. h.
Morgunblaðið með morgunkaffinu
KvenféSay Búsfal^aséknar
heldur fund föstudaginn 9. þ. m.
í Aðalstræti 12 — kl. 8,30. . .
STÍÓRNIN
Slysaskot
KAIRO — Egypzka stjórnin hef-
ur kvartað sáran undan þvi við annað b“orð°trúðu á sköpunar-
brezku stjornma, að brezkur her- ' mátt hans
og snilli færðu fjár-
maður nokkur skaut Egypta i Is- ^ hagslega þær fórnir> sem nauð.
maha ekki alls fyrir ongu. j Synlegar voru til að hun fengi að
.......................■■■■■■•■•> njóta sín.
. I Allir þessir margvíslegu erfið-
leikar Richards Wagners, gleði
hans, sorgir og sigrar komu fram
i ofangreindu bréfasafni, því
nýjasta, sem komið hefir lesend-
um fyrir sjónir um líf og persónu
þessa óvenjulega mikilmennis.
, Sérstaklega eru, eins og áður
er sagt, athyglisverð bréf hans
til Minnu, leikkonunnar yndis-
, fögru, sem ekki reyndist þess
megnug, að hefja sig upp úr
meðalmennskunni og fylgja eig-
inmanni sínum upp í hinar háu
andans hæðir á arnarvængjum
yfjrbur(5a haps.
FINNBOGl KJARTANSSON
j , i,’, Skipamiðlun.
, Austurstræti 12. — Sími 6544.
Símnefni: „Polcoal“.
tveir menn óskast við landbúnaðarstörf
í nágrenni Reykjavíkur. Gott kaup í boði.
Upplýsingar í síma 4470.