Morgunblaðið - 08.10.1953, Síða 11
Fimmtudagur 8. okt. 1953
MORGVNBLABIÐ
11
Almennur kirkju-
fundnr hefst í Rvík.
16. ckfóber
ALMENNUR kirkjufundur, sá
10. í röðinni verður haldinn í
Reykjavík, hefst föstudagskvöld-
ið 16. október og stendur íil
mánudagskvölds 19. október
n. k. —
Fyrsta málið verður ríki og
kirkja, málshefjandi þar Gísli
Sveinsson fyrrv. sendiherra og
Árni Árnason héraðslæknir,
Akranesi.
Annað málið verður kristin-
dómur og kennslumál. Verða
þar málshefjendur Jónas Jónsson
fyrrv. ráðherra, Ástráður Sigur-
steindórsson gagnfræðaskóJa-
kennari og Þórður Kristjánsson
kristindómskennari í Laugarnes-
skólanum.
Auk þessa flytur Sigurður Ó.
Ólafsson alþingismaður erindi
um kirkjubyggingar og séra Jó-
hann Hannesson um kristniboð.
Séra Magnús Guðmundsson,
Ólafsvik, séra Eric Sigmar og
Ólafur Ólafsson kristniboði segja
erlendar trúmálafréttir.
Á mánudaginn verða afgreidd-
ar tillögur og rædd þar önnur
mál, sem fundarmenn kunna að
koma með. Skiinaðarsamsæti
verður um kvöldið, eins og venja
er til.
Fundarhöldin munu aðallega
fara fram í húsi KFUM og K við
Amtmannsstíg, en aðalguðþjón-
usta fundarins verður í Dóm-
kirkjunni sunnudaginn 18. októ-
ber kl. 11. Annars mælist nefnd-
in til að prestar Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar fái aðkomna
presta til að stíga í stólinn þenna
sunnudag, enda hægurinn hjá að
ná tali af þeim við prestafund-
inn dagana á undan þessum
fundi.
Jafíob Eyjólfssofl
— mlnninprorð
ÞAÐ er ekki hægt að geta,<tevi-
skeiðs fullorðins manns, fyrir
þann sem ekki hefur þekkt hann
nema 5—6 síðustu árin, enda
ekki ætlun mín, heldur aðeins
örfá kveðjuorð, með þakklæti
fyrir þau fáu ár, sem ég fékk að
njóta viðkynningar hans.
Hann var einn af þessum fáu
hugljúfu, rólyndu, dagfarsgóðu
mönnum. sem allt vilja gott gera
öllum, jafnt vinum og venzluðum
sem nágrönnum eða ókunnugum,
en þó gæddur járnhörðum stál-
vilja og ósérhlífni til allrar
vinnu, þar þekkti hann engan
meðalveg. Þau eru nokkuð mörg
handtökin þess manns, sem frá
blautu barnsbeini hefur unnið
með sinum tveimur höndum fram
á gamals aldur og það oft nótt
með degi og nú tíðustu dagana
Skipnlag knnttleikjn og métn
Bæða Sveins Zosga á
1000. iundl KBB
FORMAÐUR ráðsins hefur getið
þess, að einn veigamesti þáttur
í störfum ráðsins, hefði verið og
væri að skipuleggja og sjá um
knattspyrnumótin og ýmsa 'aðra
leiki er K. R. R. er aðili að á einn
eða annan hátt. Það gefur að
skilja, að þessi þáttur í störfum
ráðsins er og hlýtur að vera veiga
mestur, því eftir því hvernig
hann tekst til, hverju sinni, verð-
ur hæfni og framfarir knatt-
— Grafames
Framh. af bls. 9.
legt til. Auk þess sem Sigurður
Ágústsson er löngu kunnur um
land allt sem athafna og atorku-
maður, er hann slíkur drengskap
armaður, að ekki verður á betra
kosið í þeim efnum. Að öllu sam-
anlögðu og að öllum ólöstuðum,
kæmi mér ekki á óvart, þótt Sig-
urður Ágústsson væri vinsælasti
þingmaðurinn, sem nú á sæti á
Alþingi íslendinga.
Svo sem að framan getur, hafa
í þessu unga þorpi átt sér stað
nokkrar framkvæmdir til hags-
bóta fyrir íbúa þess, en til þess-
ara framkvæmda höfum við not-
ið drengilegs stuðnings núver-
andi þingmanns, enda þótt margt
annað góðra manna hafi þar lagt
hönd á plóginn.
FRAMTÍÐIN
En margt er enn ógert og ó-
leyst og dugir ekki að halda að
sér höndum og er fullkominn
áhugi fyrir því, að búa sem bezt
undir framtíðina. Það sem mest
að kallar nú er bygging áður-
nefndra verbúða, sem þegar er
hafinn nokkur undirbúningur að.
Sjómennirnir í Grafarnesi eru
þess fullvissir, að þegar áhrifa
fiskveiðitakmarkanna fer að gæta
verulega, breytist mjög til batn-
aðar aðstaða héðan til sjósóknar,
meiri fiskur og styttra að sækja
hann. — Þökk hafi allir þeir, sem
með ráðum og dáð hafa unnið að
því mikla máli, að fá viður-
kenndan rétt okkar til land-
grunnsins og við heitum hverj-
um þeim fulltingi, sem áfram
heldur á þeirri braut.
Við erum þeirrar trúar, að það
sé ekki það sem koma skal, að
allur landslýður flytji burt frá
fyrri heimkynnum sínum suður
að Faxaflóa. Við höfum trú á því,
að enn sem fýrr, eigi hin dreifða
byggð eftir að skila þjóðfélaginu
mikJum verðmætum og sönnum
og góðum þjóðfélagsþegnum. Við
trúum því, að enn eigi eftir að
koma vor, „ef fólkið þorir ..
Guði að treysta .. góðs að bíða.“
75 ára gamall, vann hann frá því spyrnumanna okkar.
í býtið á morgnana þangað til j Það er því mjög áríðandi og
seinast á kvöldin án þess að mikilvægt, að allt er máli skiftir
skrimta. Og alltaf jafngeðgqður í þessu sambandi verði tekið til
hvenær sem á hann var yrt, og rækilegrar athugunar og yfir-
af hverjum sem var. Þetta eru vegunar, og hlerað verði eftir
dyggðir, sem óskandi væri, að ^ reynslu og skoðunum þeirra, er
allir gætu helgað sér. ^ _ I um mótin sjá, þeirra er sjá um
Hann vann verk sitt í hljóði, aefingar félaganna og undirbún-
en einmitt það hefur lyft hugar- ■ ing Jiðanna undir keppni> kapp.
fari hans upp yfir allt dægurþras j leiksmannanna sjáifraj dómara
og amstur til þroska a oðrum og I „ ,__t __________,
verðmætum,
hætta æfingum ýmissa orsaka Ég hefi heyrt og heyri ennþá •
vegna, aðeins 7—8 leikmenn. ýmsa tala um að-enginn af nú-J
Þannig hverfa árlega nálægt 10 tíma frjálsíþróttamönnum þjóð-:
—12 drengir, sem hvergi komast arinnar jafnist á við hana gömlu,
að til keppni, félagar okkar, sem fræknu íþróttagarpa, þegar þeir
vilja æfa og keppa, en ekkert mót voru upp á sitt bezta, en nú er
er fyrir. Nauðsynlegt er þó að bara hægt að sýna og sanna með;
reyna að halda í þá vegna þeirra málbandi og klukku að þeir fær-'
sjálfra, vegna íþróttarinnar og ustu nú standa hinum langtum •
og amstur til þroska a oðrum og
meiri verðmætum, sem munu
geta lyft sál hans hærra á veg-
inum sem hann nú hefur lagt út
á. Hann getur því litið yfir far-
inn veg og glaðzt yfir hinum
langa og fagra vinnudegi sínum,
engum til ama en öllum til góðs.
Og fögur kóróna finnst mér það
vera á vinnudegi verkamannsins,
að hafa hnigið með uppskeru-
kvíslina í hendinni.
Það er nú kveðinn sár harmur
að konu hans og heittelskandi
dóttur, að verða nú á bak að sjá
elskulegum eiginmanni og kær-
leiksríkum föður, en er það þá
ekki líka mikil raunabót að hann
var sannur maður.
Já, hann var mikill maður.
Ég kveð þig nú kæri Jakob
minn, með hjartanlegu þakklæti
fyrir allt gott sem ég hef notið
af þér.
Hafðu þökk fyrir allt og allt
og blessuð sé minning þín.
_____________________R. P.
Margar fyrirspurnir
um andleg mál
hafa borizf
i FYRIR nokkru var þess getið
hér í blaðinu að sr. Jakob Jóns-
son hefði tilkynnt frá stólnum í
1 útvarpsmessu sinni, sunnudaginn
o. fl. o. fl. Það þarf að athuga vel,
hvort ekki sé byrjað að keppa of
snemma á vorin, áður en vell-
irnir eru komnir í keppnisfært
ásigkomulag eða keppendur
komnir í þá þjálfun að sómasam-
legt megi telja. Það þarf að at-
huga, hvort ekki sé hætt of seint
á haustin þ. e. a. s. með hin reglu-
legu knattspyrnumót, en að upp
verði teknir einstakir leikir, svo
sem Austurbær — Vesturbær,
Reykjavíkurmeistarar — íslands
meistarar, eldri árgangar, pressu
leikir, o. s. frv. o. s. frv., og þá
haldið áfram langt fram á vetur,
þegar fært þykir vegna veðurs.
Það þarf að rannsaka, hvort sé
heppilegra að dreifa kappleikj-
um á marga daga í viku hverri,
eða láta all flokka keppa einn og
sama dag vikunnar og þá hvaða
dagur væri heppilegastur. Óneit-
anlega virðist það heppilegra að
taka aðeins einn dag vikunnar til
keppni og hina til æfinga, en
að það sé öfugt, að einn fari til
æfinga en hinir til keppni, það
skapar meiri æfingatíma, meiri
breidd, meira félagslíf. Það þarf
að athuga, hvort ekki sé óheppi-
legt að láta alla kepni fara niður
í júlí og ágúst utan þeirra leikja,
sem úrvalsliðin keppa eða erlend
ar heimsóknir gefa tilefni til.
Keppnistími okkar er aðeins 5
mánuðir og falli þessir tveir mán
uðir úr fara nær allir knattspyrnu
félaganna.
Sú spurning hlýtur því að
vakna í þessu sambandi, hvað er
hægt að gera til þess að halda
þessum tápmiklu drengjum
áfram í starfi?, er ekki einmitt
tími til kominn að gera eitthvað
jákvætt til úrbóta? Því svörum
vi ðhiklaust játandi, allir er
hinni fögru, þróttmiklu og karl-
mannlegu knattspyrnuíþrótt unn-
um.
FRAMFÖR í KNATTSPYRNU
Ég hefi nú drepið á nokkrar
veigamiklar breytingar, sem ég
tel þess virði að séu teknar til
rækilegrar athugunar í sambandi
við mótafyrirkomulagið fyrir
næsta sumar eða sumur, orð mín
mega þá engir taga sem van-
traust á allt sem samfara er nú-
verandi mótafyrirlíomulagi, eða
sem bölsýni eða vantrú á knatt-
spýhnuíþróttinni og framgangi
hennar, þvert á móti; ég er sann-
færður um það og veit að knatt-
spyrnan er alltaf í framför, ég
efast ekki um að knattspyrnan
var betri, mikið betri árin 1930—
1940 en hún var árin 1910—1920
o gennþá betri er hún og verður
árin 1950—1960, en hún var, þeg-
ar hún stóð með mestum blóma
áður.
framar að allri tækni og getu. '
Hvernig haldið þið að fullyrð-:
ingarnar væru nú um þessa •
snjöllu gömlu garpa, ef enginn'
tími hefði verið tekinn á þeim,
þegar þeir hlupu hraðast og ekk-
er málband til að mæla lengstu •
stökk þeirra.
Þannig er það líka með knatt-
spyrnuna, hún hefur tekið sín-
um stórstígu framförum, Jitlu
strákarnir í fjórða flokki með
sína ágætu boltameðferð og stað-
setningu og knattspyrnu í hverri
hreyfingu, þeir eru sannarJega
glæsilegur vottur um framfarir
og þróun knattspyrnunnar og
sýniiega miklu betri en við vor-
um á þeirra aldri, og hinn svo-
kallaði „portafótbolti" var í al-
gleymi. Meistaraflokksmenn okk
ar í dag eru mikið betri en þeir,
sem á sínum tíma voru ímynd
okkar strákanna um það fræki-
legasta og mesta, sem komizt
yrði i knattspyrnu.
TILLAGAN
Ég hefi nú fjölyrt nokkuð á víð
og dreif um það sém hefur verið
efst á baugi hjá okkur í ráðinu
að undanförnu og læt hér staðar
numið í bili.
Aðaiatriðið er að stefna hátt ■
Framh á bls. 12.
20. sept. s.l., að hann ætlaði að ] leikir sumarsins fram á aðeins
beita sér fyrir þeirri nýlundu ‘ þremur mánuðum, gefur slíkt litl
hér á landi að gefa sóknarbörn- j ar vonir um framfarir og góðan
um sinum kost á að senda fyrir- árangur.
spurnir um kristindóm og and- j
leg málefni til sín. En slíkar fyr- ' LAND SLEIKIRNIR
irspurnir um andleg mál eru al- J Landsleikir hafa að okkar
gengar á Norðurlöndum. i beiðni farið fram á þeim tíma,
í kvöld verður efnt til fyrsta sem aðrar þjóðir vilja sízt heyja
fundarins í Hallgrímskirkju, þar landsleiki á, vegna hita og ýmissa
sem sr. Jakob heidur erindi, sem annarra ástæðna. Þessu þarf
byggt er á þeim spurningum, er strax að breyta. Reynsla okkar af
I honum hafa borizt. slíkri ráðadeild hefur ekki verið
1 ‘ góð, svo ekki sé meira sagt. Sá
1 /ih 1 *TbH■ í fjsfi tími, sem hentar okkur bezt er
LClí-iiSfH 121 aSlsSll 1 Udy í september eða október, við það
HAFNARFIRÐI — Togarinn lengjum við keppnistímabil okk-
Bjarni riddari kom af veiðum í ar, við verðum betur undir keppn
gærmorgun með um 170—180 ina búnir. Landsliðsæfingar eyði J
tonn af karfa. — Hann fór aftur leggja ekki innlendu mótin eða j
á veiðar í morgun. æfingar félagana eins og raunin
| Einnig kom Júní af veiðum í var nú í sumar.
gærkvöldi. Hafði verið ráðgert
að hann sigldi með aflann til DRENGIRNIR SEM HVERFA
Þýzkalands, en horfið var frá Það þarf að sjá hinni miklu
i því, sökum slæmra sölumögu- drengjaaukningu í bænum fyrir
leika. Aflanum verður skipað hér fleiri mótum, svo að sem flestir
á land. Mikil ótíð hefir verið að geti verið með, það þarf að koma
undanförnu hjá togurunum. — á nánari skiptingu innan 3. ald-
Röðull selur í Þýzkalandi næst- ursflokks, t. d. þannig að saman j uðina, þótt þeir séu æfðir allt j æfingar verða hjá flokknum.
ltomandi laugardag. í flokki væru 'drehgir 12—14 ára árið víða erlendis.
Reknetjabátarnir hafa ekki og 14-—16 ára, eða jafnvel að hver
komizt út sökum ótíðar í nokkra árgangur ýrði útaf fýrir sig. Það
daga. — Skip kom hingað fyrir þarf að gera sér Ijóst við skipu-
skömmu með timburfarm til lag móta, að árlega færast 18—20
Dvergs h.f. Hefir verið unnið að piltar upp úr 2. aldursflokki í 1.
1 því undanfarna daga að skipa og meistaraflokka félaganna, en
því upp. — G. úr þeim falla aftur niður þ. e.
Fimleakakennsla K.B.
þess, að auka mjög samheldni og
áhuga innan deildarinnar, eins ög
ávallt hefur verið reunin á, þegar
hingað hafa komið erlendis fim-
leikameistarar. Ætlunin er að fá
nú í vetur Arne Lind, eða annan
góðan fimleikamarn, til að æfa
með flokknum.
Síðastliðið vor sýndi flokkur-
inn alloft, bæði hér í Reykjavík
og á ýmsum stöðum i nágrenn-
inu og fór í velheppnaða sýning-
arför til Vestfjarða.
Æfingar í vetur verða með svip
uðum hætti og síðastliðinn vetur.
í karlaflokki verður æft í þrótta-
húsi Háskólans á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum kl.
8—9 undir stjórn Benedikts Jak-
obssonar.
Undanfarið hefur verið starfað
innan deildarinnar, drengjaflokk-
ur undir stjórn Þórðar Pálssonar.
Hann á miklum vinsældum að
fagna, og eru æfingar hans mjög
vel sóttar.
Kvennaflokkur hefur ekki starf-
að innan deildarinnar í mörg ár,
en nú er vaknaður mikill áhugi
NÚ HEFST tím. vetrariþrótt-! á að koma upp slíkum flokki.
anna. Til þeirra má telja fim-1 Kennari verður Guðrún Lilja
leika, sem hér á landi eru æfðir | Halldórsdóttir. Ekki hefur ennþá
nær eingöngu yf>r vetrarmán- verið ákveðið, hvar og hvenær
^ ‘Miklar vonir eru tengdar við
Nokkur undanfarin ár hefur þennan nj>ja kvennaflokk, enda
■verið iðkuð áhaldaleikfimi innan fengist áhugasamur og góður
KR við vaxandi vinsældir. | kennari. — Þá gefst kostur á að
Síðastliðinn vetur kom sænski hafa fjölbreyttari og skemmti-
fimleikameistarinn Arne Lind og legri sýningar, þar sem fólki gefst
æfði með flokknum um fimm | kostur á að sjá fimleika, bæði
vikna skeið. Koma hans varð til kvenna og karla.