Morgunblaðið - 08.10.1953, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 08.10.1953, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐlÐ Fimmtudagur 8. okt. 1953 Þyrilfluga í aæflunarferðum KÖLN, 5. okt. — Þyrilfluga er nú farin að halda uppi áætlunar- flugi milli Briissel höfðuborgar Belgíu og Bonn höfuðborgar Þýzkalands. Hún flýgur daglega binu sinni hvora leið og getur flutt 7 farþega. —NTB. íþróftir Framh. af bls. 11. fram á við, keppa djarfir að hug- sjónamálum okkar, víghreifir og glaðir, af drengskap og festu, láta hendur standa fram úr ermum ineð að undirbúa skilyrðin sem þezt fyrir æsku þessa bæjar til að auka þroska sinn og knattspyrnu 'getu sem mest. Eitt sporið í þá átt gengur til- laga sú, er mig langar að bera hér fram og er þannig: Stjórn K. R. R. samþykktir á 1000. fundi sínum að skipa 3ja manna nefnd til að skipuleggja 'allt knattspyrnumótafyrirkomu- lag hér í bæ fyrir næsta sumar. Skal nefndin raða öllum leikj- um niður á velli, daga og tíma og miða öll sín störf við bæði Reykja víkurmót og landsmót, heimboð erlendra liða og utanferðir Ber henni að kynna sér vel reynslu og álit félaganna á núverandi mótafyrirkomulagi og taka strax til starfa. I nefnd þessa voru kjörnir á fundinum Guðm. Ingimundarson, Sigurgeir Guðmannsson og Einar Jónsson. Sveinn Zoéga. Framh. af bls. 7. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að hún standi þar með miklum blóma. Segir hann t. d., að nú séu ritdómar þar mun betur skrifaðir en fyrir 30 árum, og bendir á fjölmörg bókmennta- tímarit bandarísk máli sínu til sönnunar. Einnig sýnir hann fram á, hversu góð gagnrýni og bókmenntakennsla hafi mjög stuðlað að bættum smekk og auk inni menntun ungu rithöfund- anna. Hljómleikor í Austurbæiarbíói fimmtud. 8. okt kl. 11,15. 9 Ouðný Jensdóttir Islenzk söngkona, sen kcmur fram í fyrsta sinn hérlendis. © Justo Barreto Ameríski Boogie Woogie-píanóleikarinn. © llaukur IVSorthens syngur með tríói • Eyþórs ÞorEákssonar Hljómsveit • Kristjáns Biristjánssonar Aðgöngumiðar, seldir í Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu. J Skyimingafélag Reykjavikur byrjar vetrarstarfsemi sína í kvöld kl. 7 í Miðbæjar- skólanum og verða æfingar þar framvegis á mánudögum kl. 7—8 og fimmtudögum kl. 7—9. Nýir félagar innritaðir á æfingum. S. F. R. Matreiðslunámskeið verður haldið í Husmæðrakennaraskóla Islands frá 12. jan. til 9. apríl. Kennt verður þrjá daga vik- unnar eftir hádegi. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá í skólanum, sími 6145. Fyrir hönd skóiastjóra, Stefanía Árnadóttir. Þúrscafé Cömíu og nýju dansamir að Þórscafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 — Sími 6497. V.V.VAV.V.V.-.V.VAV .V AÐEINS I KVOLD DANSLEIKUR í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. Enski jazzsöngvarinn CAB KAYE Ingibjörg Þorbergs Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonai Tríó Árna Elfar Hljómsveit Gunnars Ormslev ■ ■ ■■■BHlSðBHM ■ ■■£!■■■■■■. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í sírna 6710 eftir kl. 8. V G. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — f t 1 T T T ? ? % V t t Fulltrúaráð Sjálfstæðisféiaganiui •® KAFFIKVOLD Stjórn Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, efnir til kaffi- kvölds fyrir fulltrúana í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 8. okt. kl. 8,30 síðd. ' • Stuttar ræðurs Bjarni Benediktsson ráðh. Birgir Kjaran, hagfr. • Erjálsar umræður • líaffiveitingar • Kvikinyndasýning — Fulltrúar eru beðnir að sýna skírteini við innganginn — Stjórn Fulltrúaráðsins. *jMj»*J*»J»*J«**.*J*»**«J***«*J»«*«*J**J**jM*Mj»ý*J«*J«*****«J«.J»«**»*«*J***«J«4j.*J.*J«»J»*J»***»J«»J*«J*«JojMj»*J«*J»«J***«**«J«»J»*J«**«»*««J*«*»*J«*J«»J«»J»***»*»**Mj.*J»*J«**»»**ý****jM*««J»»J***«**»J«*J«*««*«**M*««J«»J««J»*J»*J..*«*J.»J*«J«»J**J»*J*»*.****J*tJ« ILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þæj bezt. Við á- hyrgjumst gæðin. *—t Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér geriö innkaup. t •> t t t t t MARKÚS Eftir Ed Dodd <5— HOLV SMOKB, MR. KINS. IMPERSONATING AAARVLVKI'S FIANCE ISN'T GOIN6 TO I KNOW, MARK, BUT IT WON'T BE FOR LONG ...THE DOCTOR SAVS SHE CAN.'T Á LAST MANV MORE DAVS, • AND VOU'VE ALREADV MADE fWÉLL, VOU'D BÉTtÉR TELL AAEV3 r WILL... PAUL WAS A ALL VOU CAN ABOUT PAULSPLENDID MAN, MARK, AND (. DICKSON, MR. KIN3...HIS HABITS, PECULIARITIE5... A GRACK FLVWAV SIOL-OG'S', 7, ÍÉ\ 1) — Það verður ékki svo auð- velt að taka á sig gervi- elskhuga Maríu. 2) — Ég veit, en tæplega þarftu þess lengi, því að læknirinn held- ur því fram, að hún geti ekki lifað nema nokkra daga. Þú hef- ur nú þegar gert Maríu ham- íngjusama. 3) — Nú er bezt, að þú gefir mér upplýsingar um Pál Sigurðs- son. Hans háttu, einkenni og.... 4) — Það skal ég gera. Páll var ágætis maður óg efnilegur líffræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.