Morgunblaðið - 08.10.1953, Síða 16

Morgunblaðið - 08.10.1953, Síða 16
Veðurúliit í dag: 228. tbl. — Fimmtudagur 8. októbcr 1953. Byrjað í dag á 9 þús. lunna kartöflugeymslu í Þykkvabæ líYKKVABÆ, 7. okt. — Ákveðið var á fundi bænda hér í gær- lívöldi að hefja þegar í stað byggingu á fullkominni kartöflu- geymslu, er rúma á um 9 þús. tunnur alls. Á hún að vera eins vel úr garði gerð og tök eru á. Verður þegar í fyrramálið byrjað að grafa fyrir geymslunni. Reist verða þrjú samstæð hús, 220 fermetrar og 1100 rúmmetr- eftir föngum, ef það mætti verða til þess að forða því magni af ar hvert. Ætlazt er til þess að uppskerunni, sem í geymsluna fyrsta húsið geti verið fullbúið kemst, frá skemmdum, er hún eftir fjórar vikur. Þótt hafizt sé handa um bygg- ijuju þessa núna og henni hraðað fyrst og fremst gerð fyrir fram- tíðina. — M. S. Bóndi fellur af baki og slasas! SÍÐASTLIÐINN mánudag slas- aðist Jón Gíslason, bóndi að Eystri-Loftsstöðum í Gaulverjar bæjarhreppi, er hann féll af baki hesti sínum. Jón var einn síns liðs, er slysið vildi til og var hann meðvitundarlaus, er hann fannst á veginum skammt frá bænum Vestri-Helli. Jón var þegar fluttur í Lands- spítalann og liggur hann þar enn. Var líðan hans • sæmileg í gærkvöldi, en meiðslin ekki full- rannsökuð. Grágæsirnar kimna að meta Géð uppskera í Sámssföðum í sumar MORGUNBLAÐII) átti tal við því að þrcskja það enn sem kom* Klemenz Kristjánsson, tilrauna- ið er. Enda er þreskingu sjaldan stj. á Sámstöðum í gær og spurði lokið á Sámsstöðum fyrr en i hann, hvernig honum hefði farn- nóvember-mánuði. Upp úr ára« ast með kornrækt sína og aðra mótum, segir hann, er ég vanur tilraunastarfsemi á þessu sumri. að hafa gengið frá öllum reikn- Kornið, sagði hann, er nú að ingum tilraunastarfseminnar og mestu leyti komið í yfirbreidda veit þá greinilega um árangur stakka, en ekki hafa verið tök á þeirra. Lét Klemenz yfirleitt vel yfir Bindindisfélag öbmanna vinnur að bættri umferkmenningu Vínið og afleiðingar þess mesti bölvaldurinn í allri umferð I RITUÐ AF VINSEMD STOFNAÐ hefur verið hér í bænum bindindisfélag ökumanna, sem qg SKILNINGI hefur það fyrst og fremst að markmiði að efla umferðarmenningu j grein þessari, sem annars er l'já akandi og gangandi fólki. Félagið leggur mikla áherzlu á skrifuð af vinsemd og skilningi, öruggan akstur, drenglund og hjálpsemi öllum til handa, gott ásíg- kemur í lokin fram hreinn mis- komulag farartækja, hlýðni við allar umferðarreglur, gætni og skilningur á afstöðu íslenzkra prúðmennsku í hvívetna. Það hyggst vinna að þessu markmiði með stjórnarvalda í þessu máli. Hinn óllurn tiltækilegum ráðum og meðlimir þess eiga að vera fyrir- brezki þingmaður segist hafa ör- I uggar heimildir fyrir þvi, að ef I Bretar myndu létta af löndunar- urlöndum og eru þau mjög öflug banninu á íslenzkum fiski í brezk í Svíþjóð og Noregi, í sænska um höfnum, þá myndu íslending- félaginu t. d. eru yfir 40 þúsund ar vera reiðubúnir til þess að bílaeigendur auk margra ann- fallast á það við Breta, að slakað arra. | yrði á þeim ráðstöfunum, sem Misskilningur í vinsam- legri grein brezks þing- manns um landh.deiluna HINN 18. sept. s.l. skrifar annar brezku þingmannanna, sem var hér í sumar, Mr. Edwards Evans, mjög vinsamlega grein í aðalblað brezka verkamannaflokksins, Daily Herald, um landhelgisdeilu íslendinga og Breta. gerðar hafa verið til útfærslu fiskveiðilandhelginnar. xnynd annarra í þessum efnum. VINIÐ MESTI BÖLVALDURINN Félagið telur vínið og afleið- ingar þess mesta bölvaldinn í allri umferð og því verða allir félagar að vera algerlega bind- indismenn, ekki aðeins í farar- tækjum sínum, heldur alltaf meðan þeir eru í félaginu. Það er áð áliti félagsins fyrsta skilýrðið til aukins öryggis á vegum. Al- gert bindindi er því eitt af fyrstu boðorðum félagsmanna. DEILDIR ÚT UM LAND Félagið hyggst og vinna að hagsmunum félagsmanna á ýms- um sviðum, og mun félagsstjórn- «i kappkosta að vinna að út- breiðslu félagsskaparins meðal annars með því að stofna •deildir víðs vegar um land- ið svo fljótt sem verða má. — Auk þeirra, sem rétt hafa til þess að aka bílum, geta gengið í fé- lagið flugmenn, mótorhjólaeig- endur og stjórnendur vélbáta. Merki félagsins verða gerð svo fljótt sem unnt er, og verða þau bílmerki, jakkamerki og veifa. Er ætlunin að þau verði hin smekklegustu. STOFNUN FÉLAGSINS Fyrri stofnfundur félagsins var haldinn 28. júlí s.l., en framhalds- ENGIN TILSLOKUN Þennan misskilning er nauð synlegt að leiðrétta nú þegar. Af hálfu íslenzkra stjórnar- valda hefur ekkert komið fram, sem gefi minnstu ástæðu til þess að ætla, að slakað verði á þeim ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið til verndar íslenzkum fiskimið- um. ÞESS var getið hér í blaðinu í sumar, að prestur einn í Björgv- injarbiskupsdæmi safnaði girð- ingarstaurum frá skógarbændum í sóknum sínum, og sendi þá gef- ins til Skógræktarinnar hér. — Presturinn séra Ilarald Ilope að nafni, var Norðmanna þeirra, er komu hing- að vorið 1952 til að vinna að skóggræðslu. í þeirri ferð og eft- ir þau kynni, sem hann fékk af Íslandi og nauðsyn íslendinga á að efla hér skógrækt sina, gat hann ekki á sér setið, að leggja hér hönd að verki, með því að gangast fyrir, að skógalrbændur í sóknum hans höggva girðingar- stofnfundurinn var 29. sept. s.l. staura af gnægð sinni, til að efla Var þá gengið frá lögum félags- nauósynlegar skógargirðingar Sr. tfope í Björgvin hyggst senda hingað 10 þús. girðirngastaura að sumri Vill að IMorðmenn sýn« velvildarhug sinn i verki 87 ára öldungur við skógarhögg stórfenglega land byggir, en hef- eiga völ á slíkri ferð. Vonandi ur svo mikið gert fyrir okkur. verða margir til þess að fara Nú hef ég liggjandi hér fyrir þangað og drekka í sig þrótt úr hér á landi. TÍU ÞÚSUND STAURAR F.vrir nokkrum dögum fékk sendiherra Norðmanna, T. And- erssen Rysst bréf frá séra Hope, þar sem hann skýrir frá því, að iciðastjóri, varaformaður; Jens enn mnni hann hefjast handa til Hólmgeirsson, fulltrúi; Benedikt að styðía íslenzka skógrækt. — Bjarklind, lögfræðingur; Eiríkur, C'erir hann ráð fyrir, að á sumri Sæmundsson, heildsali. komanda geti fyrir hans tilverkn- Sími félagsins er fyrst um sinn' að komið allt að 10 þúsund girð- 2727 og geta menn leitað þar inSarstaurar frá Harðangri til ins og kosin sjö manna stjórn Eiga í henni sæti: Sigurgeir Albertsson, húsa- smíðam., formaður; Ásbjörn Stefánsson, læknir, ritari; Guð- j,ón Guðlaugsson, húsasm., gjald- ieri, Halldór Þórhallsson, bif- nánari upplýsinga. MEÐLIMUR I NUAT Á Norræna bindindisþinginu, sepa háð var hér 31,. júlí til 6. ágúst s.l. var ákveðið að bjóða félaginu að gerast meðlimur í NUAT (Nordish Union for Alko- hol fri Traffik), en það er sam- VERÐUR OFT HUGSAÐ TIL ÍSLANDS í bréfinu segir m .a.: „Oft verður mér hugsað til fs- lands, og enga ósk á ég heitari en þá, að geta greitt á einhvern band sams konar félaga á Norð- hátt götu þcirrar þjcðar, er hið Islands, sem gjöf frá þar. meðal traman miS ávarp til almennings í byggðum Harðangurs, þar sem ég fer fram á, að hver bóndi höggvi 15 girðingarstaura, er gcti orðið skógrækt íslands til nytja. Mér nægir ekki minna en 10 þús. staurar á sumri komanda, til við- bótar við það sem komið er. ÖLDUNGURINN HJÓ STAURANA EIGIN HENDI Ég vona að ég megi eiga von á Heklu til Noregs að ári og hún geti lagt leið sína inn í Norð- heimsund. Þaðan á hún að geta fengið flutninginn. Fyrir okkur yrði slík gjöf fyrirhafnarlítil. — Aðalatriðið er að hafa hugsun á að koma henni í kring og hún kostar ekkert. Góður vinur minn hér í presta- kallinu, 87 ára að aldri, sem er orðinn svo ellihrumur, að hann verður að nota bæði hækju og staf, fór í fyrra til skógar og hjó með eigin hendi 45 girðingar- staura til að senda til íslands. Þetta geta menn. þegar þrekið og góðvildin haldast í hendur. NORÐMENN TIL ÍSLANDS Vonandi kemur flokkur Norð- manna til íslands á sumri kom- anda í skógræktarerindum. Ekki veit ég, hvort mér auðnast að taka þátt i þeirri ferð, en ég mun gleðjast yfir því, ef landar míuir bændum þeim fornu andlegu uppsprett- um, sem þar er að finna. Með vinsemd og virðingu, yðar einlægur Harald Hope.“ VON A RINGSET HINGAÐ Frá öðrum stað hefur blaðið frétt, að í undirbúningi sé að flokkur Norðmanna komi hingað af vori. Helzt er í ráði, að þeir Norðmenn sem hingað koma að þessu sinni verði úr Þrændalög- um. Farþegaskipið Brand V. fórst á þessu ári, svo sennilega verður það ráð tekið að nota flugvél til fólksflutninganna milli landanna enda þótt að með því móti verði hópurinn fámennari en síðast. — En bót er það í máli, að hinn ágæti æskulýðsleiðtogi og skóg- ræktarfrömuður Nils Ringset er hingað kom í hitteðfyrra sujnar í fylgd með Bathen fylkisskógar- meistara, býðst til þess að verða fararstjóri þeirra Norðmanna, er hingað koma. Síðan Ringset var hér á ferð, hefur hann haldið fjölda fyrir- lestra í ýmsum fylkjum Noregs um fsiand almennt, og skógrækt- artilraunir sérstaklega, og hve þýðingarmikið það getur orðið fyrir báðar þjóðirnar, að rækta kynni sín á milli, á sem öflug- astan hátt. góðri sprettu og góðum árangrl á sumrinu, bæði með korn og annað. ÞROSKAST FLJÓTT Á SANDINUM — KorniS, segir hann, þrosk- aðist aS sjálfsögSu prýSilega i sumar. Hafrarnir öllu betur en byggiS, eftir því sem manni virt- ist, meSan þaS stóS á ökrunum. Og þaS hefur sennilega aldrei komiS hetur í ljós en á þessu sumri, hve korniS þroskast fljót- ar úti á sandinum en hér heima á hinum framræstu mýrum. Ég lauk viS sáninguna í vor hér heima þrem dögum áður en ég sáði í sandinn, en hafrarnir þroskuSust þrem vikum fyrr i sandinum en hér heima. GÆSIR GERA USLA Árangurinn var þó ekki ein9 góður af kornræktinni á Geita- sandi og horfur voru á, vegna þess að um það leyti, sem þeir voru fullþroska gerðu gæs- irnar mikinn usla og tíndu svo mikið I sig af höfrum, að upp- skeran spilltist stórlega á einni akurspildunni. Ég gat ekki komið því við að slá hafrana eins fljótt og skyldi, En til þess að hamla ágangi gæs- anna reisti ég tjald á akrinum, þar sem ágangur þeirra var mest- ur og þá brá svo við, að hinar ásæknu gæsir treystu sér ekkí til að rífa í sig kornið sem áður, er þær sáu þessi vegsummerki á akrinum. Þær hafa óttast, að þar sem tjaldið var, væri þeim hætta búin. Það er engu líkara, sagði Kiemenz að lokum, — en að grágæsirnar hér í Rangárvalla sýslu séu þær lífverur, sem meta kornyrkjuna mest. Þrjár umferðir eftir HAFNARFIRÐI, 7. okt. — 6. um- ferð afmælismótsins var tefld s.l. föstudag. Þá vann Sigurgeir Árna, Jón Aðalstein, Ásmundur Trausta. Jafntefli varð hjá Sig- urði og Þóri. Biðskák hjá Ólafi og Gilfer. Síðastliðinn þriðjudag voru tefldar biðskákir. — Staðan er nú þannig, að Sigurgeir er efst- ur með 514 vinning, Ásmundur 4 14, Þórir og Árni 3M> hvor, Gilfer 2 V2 og biðskák, Sigurður og Jón 214 hvor, Ólafur 2 og biðskák, Aðalsteinn 114, Trausti 1 vinning. í 7. umferð tefla Jón og Sig- urðup, Árni og Aðalsteinn, Gilfer og Sigurgeir, Ásmundur og Ól- afur, Þórir og Trausti. — G. Furðulegt uppátæki VÍNARBORG — Austurríkis- maður nokkur, Stöffler að nafni, framdi nýlega sjálfsmorð á þann hátt, að hann varpaði hand- sprengju niður við fætur sér —• 13 manns, sem nærstaddir voru særðust alvarlega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.