Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 1
16 síður útför biskups Frá Segja Suður-Afríkuraenn sia; úr S.Þ.? O i FurðuSegar yíirSýsingar Malans í gær . Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HÖFBABORG, 21. okt. — Malan forsætisráðherra Suður-Afríka sagði í ræðu sem hann hélt í dag, að S. í>. væru „krabbamein, sem tærðu smám saman upp heimsfriðinn", eins og hann komst að orði. — Sagði hann enn fremur, að kominn sé tími til, að S. 1>. verði breytt frá rótum eða stofnunin látin hverfa af yfirborði jarðar nú þegar. ÓÁKVEÐINN Forsætisráðherrann kvaðst nú íhuga það m.jög, hvort æskilegt væri, að Suður-Afríka segði sig úr samtökunum, „vegna gífurlegs kostnaðar og þeirra árása sem hún hefði orðið fyrir innan þess- ara alþjóðasamtaka“ en sagðist ekki ákveðinn í því máli enn. —« „Við Afríkumenn,“ sagði Malan, „erum ekki móti alþjóðleguna stofnunum, eins og S. Þ., en get- um ekki þolað, að þær setji sig á háan hest og þykist einfærar að dæma allt milli himins og jarðar“. Eru fiskikaupmeRn að heykjast á baEinbu ? Ríkisstjórnin og skrifstofustjórar kirkjumála- og atvinnumálaráðuneytisins bera kistu biskups úr kirkju. UfSfSlFS Éiiif Sig- biskups Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON 21. okt. — Fyrstu merkin eru nú farin að sjást um það að félag fiskiltaupmanna í Grimsby muni fara að linast í mót- spyrnu sinni við innflutning íslenzks fisks. í dag ákvað stjórn fiskikaupmannafélagsins, að líkindum vegna margfaldra áskorana félagsmanna, að efna til sérstaks fundar innan hálfs mánaðar, þar sem tekin verður til ýtarlegri athugunat fyrri samþykkt félagsins um bann við kaupum á íslenzkum togara- fiski. INIær 103 hempuklæddir prestar viðstaddir HIN FJÖLMENNA og virðulega útför dr. Sigurgeirs Sigurðssonar biskups yfir íslandi, sem gerð var í gær bar þess greinilegan vott, hve almennra vinsælda og virðingar liinn látni kirkjuhöfðingi naut með þjóð sinni. Mannfjöldi safnaðist þegar saman við biskupssetrið Gimli er húskveðjan hófst kl. 1,30. Og nær eitt hundrað hempu- klæddir klerkar voru þar saman komnir víðs vegar frá af landinu. Úr heilum prófastsdæmum sóttu allir prestar útförina. í Reykjavík og viðsvegar um land blöktu fánar í hálfa stöng. Mun ekki oí'mælt að þjóðin hafi í heild syrgt hinn látna biskup, sem vann störf sín í þágu íslenzkrar kirkju og kristnihalds fram til hinztu stundar. Mikill f jöldi samúðarkveðja hefur borizt biskups- frúnni frá fólki úr öllum landshlutum og víðsvegar erlendis frá, m. a. frá kirkjudeildum íslendinga í Vesturheimi. HÚSKVEÐJAN AÐ GIMLI 1 Húskveðjan að Gimli hófst kl. t 1,30, eins og áður segir. Félagar i úr Karlakór Reykjavíkur sungu j þar sálma. Var fyrst sunginn j sálmurinn Ég lifi og veit, hve löng er mín bið. Þá flutti séra Sveinr, Víkingur, biskupsritari, húskveðju, en að lokum var sung inn sálmurinn Kallið er komið. Frá heimilinu báru bekkjar- bræður hins látna biskups kistu hans. Var hún síðan borin um llækjargötu og Skólabrú að Dóm kirkjunni. Voru það jfrímúrarar, sem báru þá leið. Guðfræðinem- ar Háskólans gengu fýrir líkfylgd inni undir stúdentafánanum. Þá gengu prestar fylktu liði. Næstir á eftir kistunni gengu I Framh. á bls. 2. Merldleg C tillaga • NEW YORK, 21. okt. — Fulltrúi Bandaríkjastjórnar í Fjárhagsnefnd Allsherjarþings- ins bar í dag fram tillögu þess efnis, að stofnaður verði sérstak- ur sjóður til þess að aðstoða og efla fjárhag ýmissa landa viða um heim. — Er ætlunin, að sam- tímis fjársöfnuninni í sjóð þenn- an verði hervæðing í heiminum skorin niður og hluti af fé því, sem til hennar hefur verið varið verði settur í sjóð þenna. — NTB. Geta nú rætt við Hússa WASHINGTON, 21. okt. — Wiley Öldungadeildarþingmáður, for- maður utanríkisnefndar Öldunga deildarinnar bandarísku sagði í dag í ræðu hér í borg, að nú væri hinn frjálsi heimur loks orð- inn svo hernaðarlega sterkur, að hann gæti hafið viðræður um gagnkvæman friðarsáttmála við Rússa á jafnréttisgrundvelli. —NTB. Rœða Biskupsfrúin, Guðrún Pétursdóttir og börn hennar ganga úr kirkju. ÓsæmiOegur yfirgarsgur , VÍNARBORG, 21. okt,—Tilkynnt var í Vín í dag, að 6 vopnaðir landamæraverðir tékkneskir hafi ruðzt inn fyrir iandamæri Aust- urríkis og gert húsleit ekki langt ! frá landamærunum. Leituðu þeir að flóttamönnum sem tekizt , hafði að flýja yfir landamærin ; til Tékkóslóvakíu. Fundu þeir þá ; þó ekki og hurfu vonsviknir á 1 braut. — Austurríkisstjórn hef- ; ur sent Tékkum mótmæli vegna j þessa atburðar. —NTB. Jaf ntefli Einkaskeyti til Mbl, frá NTB-Reuer. WEMBLEY, 21. okt. — Knatt- spyrnuleikurinn milli brezka úr- valsins og úrvalsliðs frá megin- landinu var ákaflega skemmtileg ur og velleikinn frá byrjun til enda. — Leikurinn var háður í róstumar LUNDÚNUM, 21. okt. — í dag kom formaður vopnahlésnefndar S.Þ. í Palestínu, Svíinn Bennike, við í Lundúnum á leið sinni til New York, þar sem hann mun gefa Allsherjarþinginu skýrslu um árekstrana sem orðið hafa á landamærum Israels og Jórdan- íu. — ® f kvöld kom stjórnmála- nefnd Arababandalagsins saman til fundar í Kairó til að ræða róst urnar á landamærum Jórdaníu og ísraels. — NTB-Reuter. varð, 4:4 tilefni af 90 ára afmæli alþjóða- knattspyrnusambandsins. — Yfir 100 þús. áhorfendur horfðu á leikinn, sem lauk með því, að jafntefli varð, 4:4. — f hálfleik stóðu leikar þannig, að megin- landsmenn höfðu 1 mark yfir, . 3:2. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.