Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. okt. 1953 MORGVNBLAÐIÐ 15 tmraia Vinna Hreingemingar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. HólmbræSur. Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813 — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samkomur Zion Óðinsgötu 6a. Samkoma í kvöld kl. 8. AUir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Kristniboðsvikan Á samkomunni í húsi K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8.30 tala þeir Gunnar Sigurjónsson og Bene- dikt Jasonarson. Allir velkomnir. Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum, frændfólki og vinum fyrir höfðinglegar gjafir ásamt öllum þeim fjölda af blómum og skeytum og einstæðum hlýhug á 90 ára afmæli mínu 14. okt. s. 1. Ég bið algóðan Guð að launa ykkur það allt þegar ykkur liggur mest á. Kristín Snorradóttir. I Hugheilar þakkir færi ég öllum vinum og vandamönn- ■ um, sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu 14. þ. mán. ■ með heimsóknum, gjöfum og skeytum. ■ Jón B. Helgason. AÐVÖRU M fiS kaupenda Morgunblaðsiíis Athugið að hætt verður án frekari aðvörunar að senda ; blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvislega. Kaup- endur utan Keykjavíkur, sem fá blaðfcð sent frá afgreiðslu ■ ■ þess hér, verða að greiða það fyrirfram. ■ Reikninga verður að greiða strax við framvísun og j ■m póstkröfur innan 14 daga frá komudegi. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8.30. Lokið óloknum störfum frá síðasta fundi. Hagnefndaratriði. Kaffi eftir fund. — Æ.T. ^ ______ •Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8.30. Fund- arefni: Venjuleg fundarstörf. — Skipun nefnda. — Æ.T. Félagslíf Frjálsíþróttadeild KR Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn næstk. fimmtudag, þann 29. þ. m. í Félagsheimili KR kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Handknattleiksstúlkur Ármanns. Æfing í kvöld kl. 7.40. Mætið allar vel og stundvíslega. Nefndin. Hjálpræðisherinn Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — Föstudag kl. 8.30 hjálparflokkurinn. SKiPAÚTaCRÐ RIKISINS „Her5ubreiðt4 austur um land til Raufarhafnar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar á morgun og ár- degis á laugardag. Farseðlar seld- ir á þriðjudag. „Skaftfellingur“ fer til Vestmannaeyja á morgun Vörumóttaka daglega. Mjðg 6dýr UMBIJDA- PAPPÍR til BÖlu. / v (orcfunblciói AVEXTIR ÞURRKAÐIR i i RÚSÍIMUR l Californiskar í pökkum og lausu i RUSÍINIUR ■ : Spánskar fjögra og sex kórónu ■ SVESKJUR ■ j stærð 40;50 70/80 og 80/90 ■ APRIKÓSUR I I i spánskar PERUR ■ B ■ FERSKJUR ■ m GRÁFÍKJUR ■ ■ j 1 pökkum og lausu ■ ■ DÖÐLUR ■ ■ j 1 pökkum ■ KÚREIMUR ■ j 1 lausu ■ ■ ■ ■ (JJcjc^evt ^J^viitjaviaovi CJo. I renuau Mlótorrofar — Skiptirofar Stjörnu þríhyrningsrofar 16 A, 25 A, 40 A, 60 A, 100 A og 200 A. Gúmmístrengur 2 x 0.75 mm2 Plastsnúra 2 x 0.75 mm2 Nýlendugötu 26. — Sími 3309. - Morgunblaðið með morgunkaffinu — Nokkrir merm m ■ vanir bodyviðgerðum óskast mi þegar. : ■ ■ Upplýgingar gefur Gunnar Vilþjálmsson, sími 81812. ■ Móðir okkar ÁSDÍS SIGURÐARDÓTTIR frá Berunesi, andaðist í sjúkrahúsi Hafnarfjarðar 21. okt. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. Eiginkona mín SIGURÓSK TRYGGVADÓTTIR Skarði, Vestur-Húnavatnssýslu, andaðist aðfaranótt 20. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og barna okkar Eggert Jónsson. Móðir mín og tengdamóðir GUÐNÝ ANNA EGGERTSDÓTTIR fyrrum húsfreyja að Hálsi í Grundarfirði, lézt að heimili sínu Nesveg 51, 21. október. Fyrir hönd aðstandenda Vilborg og Carl Hemming Sveins. Jarðarför mannsins míns SIGURÐAR ÞORSTEINSSONAR Brúarreykjum, er ákveðin laugardaginn 24. okt. Athöfnin hefst frá Síðumúlakirkju kl. 14 Þorbjörg Helgadóttir. Jarðarför mannsins míns JÖNS GÍSLASONAR Eystri-Loftsstöðum, fer fram frá Gaulverjabæ föstudag- mn 23. október. — Athöfnin hefst með bæn, að heimili hins látna kl. 1 e. h. — Ferð verður frá Ferðaskrifstofunni klukkan 10. Jóhanna Kristjánsdóttir. Jarðarför mannsins míns GUNNARS GUNNARSSONAR Rauðarárstíg 38, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudag- inn 23. október kl. 13,30. Blóm afbeðin. Jóhanna Þorgilsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi VIGFÚS ÞORKELSSON verður jarðsunginn föstudaginn 23. okt. kl. 15,30 frá Fríkirkjunni. Helga Helgadóttir og aðrir vandamenn. Öllum þeim, sem veittu okkur aðstoð, sendu samúðar- kveðjur og hugsuðu hlýtt til okkar við andlát og hinztu kveðjur INGIBJARGAR BENEDIKTSDÓTTUR vottum við innilegar þakkir. Steinþór Guðmundsson, Svanhildur Steinþórsdóttir, Ásdís Steinþórsdóttir, Böðvar Steinþórsson, Haraldur Steinþórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.