Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 22. okt. 1953 MORGVNBLAÐJÐ 9 inntökueinkunii i menntaskólana er of lág iVIÐ setningu Menntaskólans i Reykjavík 1. okt. hélt Pálmi Hannesson mjög athyglisverða ræðu, þar sem hann vék að nokkr Um atriðum í skólamálum. — Morgunblaðið hefur fengið góð- fúslegt leyfi rektors tií þess að' birta eftirfarandi frásögn af ræð- Unni: Ræða Pálma Hannessorcar rektors við setmngu Menntaskólans í Rvík var einkunnastigi Örsteds. Til þess að standast gagnfræðapróf . og fá gangfræðaprófsskírteini Rektor bauð nemendur og kenn þurfti meðaleinkunnina 3,75, en fira velkomna til starfs að nýju Nemendur skólans eru nú 478 í 21 bekkjadeild, en síðastliðið skólaár voru nemendur 510 í 22 bekkjadeildum, og er það ný- mæli, að hér séu segl rifuð að þessu leyti. Fækkunin stafar eink um af því, að óvenjumargir féllu til þess að fá inngöngu í lærdóms deild, 4. bekk skólans, þurfti meðaleinkunnina 5.67 eða mjög háa II. einkunn, en lægsta I. einkunn var 6.00, en þessi eink- unn, 5.67 eftir Örstedskerfi, svar- ar því nálægt til einkunnarinn- ar 7'eftir núgildandi einkunna- á ársprófi í vor, eða 61 nem- kerfj andi, þar af 44 í 3. bekk. Ekki , virtust prófin þó þyngri en áður, FRÓÐLEGUR heldur annað valda, sem síðar SAMANBURÐUR Verður vikið að. Væntanlega j ;iEr því fróðlegt fyrir nemend Veldur það og nokkru um fækk- ; ur“, saggj rektor, „að bera þetta I un nemenda hér, að stofnaður saman við þær kröfur, sem nú hefur verið nýr menntaskóli að eru gerðar til upptöku í lærdóms- Laugarvatni og hefur nú feng- ið fullkomin réttindi til að út- skrifa stúdenta. „Ég leyfi mér“, deild, sem er 5.50 í fullnaðar- einkunn eða lág III. einkunn". Stærsta breytingin á skólan- stunda nám sitt á erlendum , tungumálum, sem þeir höfðu lært undirstöðuatriðin í hjá kennurum I gagnfræða- og lærdómsdeilda Ímenntaskólanna. Þá voru menntaskólarnir 6 ára skólar og réðu sínu eigin inntöku- þannig í menntaskólana. Lands- pr<5fi. Nú eru þeir aðeins 4 ára próf er lokapróf í „lesgreinun- skóiar 0g ráða engu um inntöku- um“ landafræði, dýrafræði, skilyrði eða undirbúning. — grasafræði og að nokkru leyti í Hverjar verða afleiðingarnar? eðlisfræði, og verður því miður Ef menntaskólarnir eiga áfram ekki bætt um litla kunnáttu í ag geta búið stúdenta jafnvel þeim greinum í vorum skóla. ' undir háskólaná.n og þeir hata Lágmarkseinkunn á landsprófi gert; verga þeir ag fá aftur þau sjalfsögðu réttindi, sem þeir hafa haft frá upphafi: að ráða náms- eíni og prófum þeirra nemenda, sem þeir eiga að skila sem fulí- gildum stúdentum, og það án af- skipta manna, sem lítt eða ekki eru kunnir því starfi, sem fram sagði rektor, „fyrir mína hönd ^ um síðasta aldarfjórðunginn var Og skólans hér, að árna þessum gerð 1936 fyrir atbeina Alþingis. nýja menntaskóla hamingju og Þá var skólanum skipt þannig........ blessunar, en hamingja skóla og j að gagnfræðadeild var aðeins I á reiki, virtist stefnan vera aug- OFLÁG LÁGMARKSEINKUNN blessun sést á því, hversu margajtveii’ bekkir og lærdómsdeild ; um eitt' ^að — að hindra | Þessi lágmarkseiukunn til inn- dugandismenn hann gefur þjóð sinm“. Síðan vék rektor að bekkja- skipan, kennurum, kennslu og hinu nýja Menntaskólahúsi, sem nú er hafizt handa um að reisa, Og mælti síðan: „Undanfarin misseri og ár hafa fræðslumál verið ofarlega á baugi með þjóðinni. Fremur fáu hefur þó verið vikið að mennta- skólunum. Hins er þó ekki að dyljast, að þangað hefur kennt fjórir bekkir, þriðji bekkur óskipt ur, en síðan skipt eins og áður í mála- og stærðfræðideild. Fellt til þess að fá inngöngu í mennta- skóla er 6.00 eða lægsta II. eink- unn, og sé það borið saman við þá lágmarkseinkunn, sem áður var, er það mjög lágt, — of lágt. Skýrasti vottur þess er það, að af 150 nemendum, sem settust í 3. bekk þessa skóla í fyrra haust, fer ;nnan veggja menntaskólanna. náðu 44 ekki lágmarkseinkunn Rektor beindi siðan orðum sín_ til inngöngu í lærdómsdeild, enda um tii nemenda og hvatti þá til þótt hún sé nú aðeins 5.50 í sam- að gtunda námið af kappi og sýna anburði við lágmarksemkunnina prúgmennsku í allri hegðun, en tæpa 7 á árunum 1923—1936. Af sagði að i0kum: þeim, sem náðu tilskildu lág-1 Rg |æt hér staðar numið, en voru fræðslulöc- marlci’ tenSu ^0 undir 6 eða III. býð ygur 0H velkomin til starf3 ” g ’ einkunn, en 48 II. einkunn. Yfir nr7 „ipg; hæðí vðnr sem áður m aðeins grind, sem fylla þurfti 7 feneu aSeins 37 nemendur“ g ,■ * 1 lifandi humli. En þótt margt væri I g nemendur . eru komm> og yður> sem DU kom- ið fyrsta sinn inn fyrir veggi þessa ald.na skóla. Að svo mæltu segi ég skólann settann í 108. Pálmi Hannesson, rektor. sem mest mætti ahrif mennta- ( gongu j menntaskola er of lág. • ; bp b.'.si« skolanna a undirbumng þeirra |>ag er meir en vafasamur greiði " „ ____ nemenda, sem síðar ætluðu þang-. að veita unglingum með litla var niður einkunnakerfi Örsteds, I Menntaskólunum var j undirstöðukunnáttu og litla náms en tékið upp núgildandi einkunna með 011 bannað að annast til hæfileika inngöngu í þungan kerfi. Breytingin miðaði fyrst og frambúðar gagnfræðakennslu, og sko]a, þar sem vonbrigðin bíða fremst að því að minnka mun a bessii, sem oss finnst i rauninni þeirra a næsta leiti. Þau von- þann, sem verið hafði á lágmarks- 1 elcl<1. ^ars^æ®a, hafa uppeldis- briggj eru sarari og geta verið lulla brennivínsflösku og heimt- kröfum til gagnfræðaprófs og til frcf'ðingar vorir ekki léð máls. öriagarikari en þótt þeir hefðu a®r eS skálaði við hann upp á lent í hinum stóra hópi þeirra, Samlan og góðan kunningsskap. sem ekki ná landsprófi og snúa . Svo varð ur °S sættust allir Þar a' - Úr daqlega lífinu Framh. af bls. 8. inntöku í lærdómsdeild. f 1. og 2. bekk var krafizt sama pensums (námsefnis) í ýmsum námsgreinum sem áður var í kulda frá umræðum þessum. þremur bekkjum gagnfræðadeild Mönnum þykir menntaskólanám vera stirt í vöfum og of þungt fyrir nemendur, án þess þó að láta mjög uppi, hversu breyta arinnar. Voru það þær náms- Áður höfðum vér, og fyrr en nokkrir aðrir, haft með höndum gagnfræðamenntun hér og á Akurevri. Nú virtist það með öllu ófært, að vér mættum nærri slíku koma. Þessu hafa ekki enn •k 9 "k NÚ er liðið að leikslokum. vilja til. j Allir sem vettlingi geta vald- Rektor minntist á þá ályktun ið eru orðnir blindfullir, konur sér siðan að öðrum verkefnum, | sem þeir hafa meiri hæfileika og -á I greinar, sem nú eru kallaðar veiið Seið skilv en að því hlýtur funt]ar sk5iastj<5ra gagnfræga. og 0g karlar, stelpur og strákar. — „lesgreinar" (hvað eru ekki les- j að koma' 1 fræSslulögunum migskðia nd nýiega að láta ekki Nokkur pör eru nú farin að elsk- greinar?) í barnaskólum og þeim! er gert rao ryrir ÞV1> að mennta-, iandspr<5f taka til landafræði, . ast svo heitt, að engu tali tekur, Skuli. Menntaskólinn hér hefur j skólum, sem nú kallast miðskólar : s^ólarmr °g kennaraskólmn ráði' náttárufræði og mannkynssögu, lítt verið spurður ráða, sem ef og gagnfræðaskólar. Var þá lok-1 aUrni‘ílu urn s^]Pun landsprofs-1 en ]áta skoiunum eftir þau práf til vill er ekki von, eins og oft ið nami í landafræði, dýrafræði, virðist anda í hans garð. Þykir j grasafræði og sumpart eðlisfræði. nefndar. Jafnvel þessu hefur ekki verið framfylgt. Af tíu mönnum, aðeins tveir úr hópi fastra kenn- ara menntaskólanna. Margir hinna hygg ég séu valdir úr og taka einkunnir þeirra gildar til fullnaðareinkunnar á lands- af því yrðu þær“, sagði rektor, „að enn yrði slakað á kröfunum í þess- um námsgreinum, og verði þetta mér svo komið, að skólinn geti; Ékki þótti eins vel gefast að læra s^pa’ ?ru prófi. „Afleiðingarnar ekki látið þessi mál afskiptalaus þessi fræði á tveimur árum eins öllu lengur, og verðí héðan úr og þremur áður, enda þótt þessum stóli að heyrast rödd . kennslustundafjöldi væri að . ........„-------, ---------- þessarar elztu menntastofnunar , mestu jafnmikill. í þriðja bekk mun ég berjast fyrir þvi, þjóðarinnar, enda þótt sú rödd var teiíin upp kennsla í þýzku, sem ekki var áður, og var það gert til að auðvelda nám í 4. bekk, en þar var áður byrjað á þýzku og latínu samtímis, og verði veik að þessu sinni. MIKLAR BREYTINGAR Ég kom hér að skólanum fyrir að tekið verði upp inntökupróf í þeim við Menntaskólann". Þá vék rektor aftur að því, að menntaskólarnir hafa nú engin réttindi til að skipta sér af náms- efni, kennslu eða prófum þeirra nemenda, sem ætla í mennta- ... ___ __________...____ r._____- , . . . skóla, en yrðu að taka við því, sjármanna stofnunarinnar, og skipan. Gengu undir það, auk 1gat um' a° matti kal a fynr sig gem ag þeim væri rétt, enda sumar gegn vilja þeirra. Má þar . hinna 26 nemenda 2. bekkjar,'a. setla lan spro , en gagnsem . væri ]andsprófið á vegum eins . raunar margt til nefna, en til margir nemendur, sem verið nins s llst mer með enSu motl’ ábyrgðarlauss aðila, landspróís- þess verður ekki tóm hér, því. höfðu við nám í Gagnfræðaskóla að svipta menntaskolana með o u nefndar . i 4- 1 vm 1 +il K/\rtn hitn uunivi 24 árum. Margar breytingar hafa . þótti sá bekkur því mjög þungur. á honum orðið síðan, flestar fyr- ! Árið 1938 var fyrst tekið gagn- nemendur undir landspróf. Síðasta gagnfræðapróf við þennan skóla var haldið árið 1945. | Á því ári sviptu skólalögin báða 1 menntaskólana þeim rétti að velja nemendur sína sjálfir og á eigin ábyrgð. Þá tók landsprófs- | ir atbeina annarra aðila en for-, fræðapróf samkvæmt þessari nefnd vlð ÞV1 starfl’ eins og eg miður. Árið 1928, áður en ég | Reykvíkinga Og öðrum skólum, kom að skólanum, ákváðu stjórn- og hélzt svo hin næstu ár. arvöldin, að ekki skyldi taka Þrátt fyrir þær breytingar, sem fleiri nemendur en 25 í 1. bekk. gerðar höfðu verið á skólanum, IÞetta var kölluð „lokun“ skól- j hafði hann þó til þessa ráðið að ■ans og er kölluð það enn. Hins mestu námskröfum og haft á vegar er hitt aldrei sagt, hvort hendi öll próf inn í skólann á panngjarnt væri að ætla þessari j eigin ábyrgð ásamt stjórnskipuð- stofnun alla unglingafræðslu ’ Um prófdómurum. Gagnfræða- bæjarins, eins Og verið hafði. próf með hærri einkunninni, 5.67, Þrátt fyrir allt tryggði þessi frá Gagnfræðaskólanum á Akur- „skólalokun“ undantekningarlit- eyri hafði þó veitt ingöngu í 4. ið, að skólinn fengi hina hæf- (þekk, og sami trúnaður var um ustu nemendur, sem völ var á. skeið sýndur Gagnfræðaskóla 'Geta skal þess, að smám saman Reykvíkinga, Og gafst hvort var þó fjölgað í þessum eina tveggja vel, enda báru þessir Ibekk, og urðu nemendur þar síð- skólar fulla ábyrgð á kunnáttu ustu árin um 32. Vitanlega fylgdi þeirra nemenda, sem þeir útskrif- |>essari ráðstöfun ýmislegt mis- uðu. xétti, því að ekki sá hið opin- j bera fyrir því, að stofnaðir væru LÖGUM EKKI FRAMFYLGT skólar við hæfi þeirra nemenda, En svo voru nýju fræðslulögin sem ekki fengu skólavist hér, Sett 1945. Ein aðalhugsunin i þannig að það byggi þá undir þeirri lagasetningu virðist sú að bætandi og nytsöm störf annars gera skóla landsins sem sam- staðar í þjóðfélaginu. Var því felldasta og gera hverjum miðl- forátt stofnaður hér einkaskóli, ungsnemanda sem auðveldast að sem tók við þessum nemendum komast í menntaskóla. Gagn- Og bjó þá undir gagnfræðapróf, fræðadeildir menntaskólanna Og hafði hann á að skipa mjög skyldu niður lagðar, og í stað góðum kennurum" J gagnfræðáprófsins, sem mennta- Rektor vék síðan að þeirri skip shóiarnir héldu, kom hið svo- an, sem þá var á skólanum. ^ uefnda landspróf, sem lands- Gagnfræðadeild var þrír bekkir j prófsnefnd sér um. Og lærdómsdeild þrír. Notaður „Eins og að líkum lætur", hélt réttinum til þess að búa undir , Verði tekinn upp sá háttur, að það prof, sem raða skyldi urslit- nQkkur Muti prófsins sé á ábyrgð um um inntöku 1 þa. Skolarmr iandsprófsnefndai.; en nokkur urðu siðan fjögurra ara skolar Muti . ábyrgð hiutaðeigandi 1 stað sex ara skola aður. Það hefur sína galla. Nú hefur Menntaskólinn á Akureyri feng- ið réttindi sín að nokkru, en Menntaskólinn í Reykjavík ekki. KROFURNAR MINNKA Hvernig hefur nú hið nýja skipulag reynzt? Fyrstu lands- prófin voru mjög sniðin eftir gágnfræðaprófum menntaskól- anna. Brátt kom í ljós víða í „Ég er svo dásamlega hátt uppi". og eru sum þegar farin heim á leið. Stóðust ekki eftirvænting- una. — Vesaldarlegur blaðamað- ur stendur upp, þakkar fyrir sig og gengur af þingi með allgott yfirsýn yfir veikleika mannlegs lífs á miðri 20. öld. Á leiðinni úr húsinu er honum hótað lífláti, ef hann láti skóla, án nokkurrar samvinnu milli þessara aðila, verður inn-1 tökupróf í menntaskólaAa hald- ið af tveimur ábyrgðarlausum h”na Siggu ekkfí'friðL‘—“ETm aðilum, sem hvorugur á að sja hver kvenmaður sem hann hefur um framhaldsnám nemendanna. aicirei séð en segist vera „svo dá- Verður þá ekki síðari villan sam]ega hátt uppi“ slangrar utan verri hinni fyrri? ^ I ] hann, þeytist upp um hálsinn á Væri þá ekki skárra að trúa honum og.... Hann slítur sig gagnfræðaskólunum algerlega lausan, kemst loks út, þakkar fyrir þessu prófi, úr því að guði undankomuna, teygar að sér menntaskólunum er ekki trúandi heilnæmt haustloftið og muldrar hinum svokölluðu miðskólum, að fyrir því? Sómakærir skólastjór- í barm sér: Ljónagryfja, ljóna- starfsmenn treystust ekki til að ar og kennarar myndu þá ekki gryfja... M. kenna undir þetta próf. En í stað senda aðra nemendur til mennta- 1 ---------------- þess að horfast í augu við þá ' skólanáms en þá, sem þeir vissu, erfiðleika var horfið að því ráði, ag hefðu til þess kunnáttu og án þess að til menntaskólanna hæfileika. væri leitað, að draga verulega úr | námsefni í sumum námsgreinum HAFA STAÐIÖ SIG VEL. — og þó einkum stærðfræði, þar — GÓD UNDIRSTABA sem ein grein hennar, rúmfræði, j Menntaskólunum er sú skylda var alveg lögð niður. J á herðar lögð að búa nemendur Mér er vel kunnugt,- um það, undir stúdentspróf og háskóla- að menn þeir, sem skipa lands- nám. Fram undir síðustu ár hef- NEW YORK, 21. okt. — Júgó- prófsnefnd, hafa unnið sitt starf ur það tekizt svo vel, að islenzkir slavneski sendiherrann hér sagði samvizkulega. Þó vinnst nú lands stúdentar hafa yfirleitt þótt í dag, að utanríkisráðherrar próf þannig, að mörg hundruð hlutgengir við alla háskóla í Vesturveldanna hefðu ákveðið á nemendur standast það, margir Evrópu og Ameríku og hafa hald- fundum sínum, að bjóða til ráð- Verðurráðstefna Um Tríest? hverjir með lágum einkunnum og lítilli kunnáttu, og komast ið þar til jafns við innlenda stefnu um framtíð Tríest. stúdenta, enda þótt þeir yrðu að —Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.