Morgunblaðið - 22.10.1953, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 22.10.1953, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ f Fimmtudagur 22 okt. 1953 5 maniia biii til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 7292 næstu daga. TIL SÖLIJ Lesbækur Vísis og Alþýðu- blaðsins í bandi. Sími 3579. HVOLPUR Ung tík af Schafer kyni tapaðist í gær. Finnandi láti vinsaml. vita í síma 5155. Ung stúlka í góðri stöðu óskar eftir herbergi og eSdhtírsi sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 3457 frá kl. 6—8 e.h. Olíukyntur miðstödvar- ketil! til sölu. Uppl. í síma 7006. iioiaketill 2—2 V2 ferm. óskast. — Má vera notaður. Almenna Byggingafélagið h.f. Borgartúni 7. Sími 7490 PLAST Búsáhöld Smekklegt úrval nýkomið frá Ameríku. Kaffi, te, sykur og hveitibox Pipar og salt box Hnífakassar Ryksugur Brauðkassar, tvær stærðir Eggjabox ís-skápabox Tertubakkar Hræriskálar og fl. og fl. Ýmsir víirahttGftir í Fordson sendiferðabíl og nýjar hliðar. — Til sýnis í Ingólfsstræti 11, bak við hjá Sendibílastöðinni. EIRPÍPUR HVÍTMÁLMUR LEGUBRONZE TIN, hreint LÓÐTIN S I Barnasokkar nýkomnir. VERZL. GRÓTTA Skólavörðustíg 13a Tilboð óskast sent i B.H.T. STRAUVÉL á þvottavél og G. E. tepparyksugu, til afg. Mbl. fyrir kl. 4 á laugar- dag, merkt: Þ. 736. 2 reglusama sjómenn vantar HERBERGI um óákveðinn tíma, helzt í Kleppsholti eða Vogum. -— Uppl. í síma 82808. Hið marg-eftirspurða bláa fiðurhelda Béreft er nú komið aftur. hálfdúinn Einnig beint á móti Austurb.bíó. TIL SÖLU með tækifærisverði: Tvenn sænsk gaberdine skíðaföt nr. 44, tvær dömudragtir nr. 38 og kvenkápa nr. 44, allt sem nýtt. — Einnig barnastóll. Víðimel 64, sími 5104. ÍBÚÐ óskast, tvö eða þrjú her- bergi og eldhús. Sex í heim ili. Há leiga í boði. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir laug- ardagskvöld, merkt: íbúð — 737. Gangleri Tímarit Guðspekifélags ís- lunds, XXVII. árgangur, 2. hefti, er nýkominn út. Helztu greinar: Andlegt líf á íslandi Guðir í útlegð Lífsviðhorf lausnarans „Margt er líkt með skyld- um“ Danskir yogar (með mynd- um) fíuðspekin á Englauxli Flotmolinn Auk þess eru í ritinu smá greinar um ýmis efni, kvæði og stökur. Gangleri er tímarit þeirra manna, er unna frjálsri sannleiksást og taka vilja fræðilega afstöðu til manna og málefna. Hann kemur út tvisvar á ári og kostar kr. 30,00. Aðalafgreiðslu- maður er Einar Sigurjóns- son Laufásvegi 20. Ritstjóri er Grelar Fells, Ingólfsstræti 22 (Sími 7520). Ljósmyndari óskast stúlka eða piltur getur feng ið atvinnu á Ijósmynda- stofu, til greina kemur að- eins faglært fólk eða fólk, sem hefur lengi unnið við slík störf. Nöfn- leggist inn í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: Ljósmyndari — 734. UeSAPEMJR fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 15 watta kr. 2.65 25 watta kr. 2.65 40 watta kr. 3.10 60 watta kr. 3.90 75 watta kr. 4.95 100 watta kr. 4.95 Ennfremur kertaperur, 25 watta kr. 4.95. — Kúluper- ur, 40 watta, kr. 4.95. HEKLA H.f. Austurstr. 14. Sími 1687. Þetta eru ekki aðeins þægi- legustu vélarnar að vinna með, heldur einnig þær snotrustu í útliti. ■ Kosta aðeins kr. 3330.00 Laugaveg 166. sem eiga enn ósótt lök og handklæði eru beðnar að vitja þeirra sem fyrst. Leikfimi-, nudd- og snyrtistofan HEBA Brautarholti 22 Sími 80860. ICiírhiíðun Tveir múrarar óska eftir að bæta við sig verki. Vinna fyrir utan bæinn kemur eins til greina. Tilboð merkt: „Öllum tilboðum svarað — •732“ sendist blaðinu fyrir 27. þ.m. Húsgagnasmiðir atbugið Ungur maður, reglusamur, laghentur, óskar eftir að komast að sem nemi í hús- gagnasmíði Hefir svolitla þekkingu á smíði. Svar merkt: „Laghentur — 730“ sendist afgr. Mbh. fyrir föstudagskvöld. Smáíbúðarhús Óska eftir að fá keypt fok- helt eða lengra kom.ð smá- íbúðarhús. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Smáíoúð — 680“ fyrir miðvikudags- kvöld KynnÍBig Vill ekki ung myndarleg stúlka skrifast á við og kynnast reglusömum manni nálægt þrítugu. Þagmælsku heitið. Tilboð merkt: „X 2010 — 726“ sendist afgr. blaðsins, helzt með mynd, fyrir 2. nóv. Bílar tii söíia Dodge ’46 stærri gerðin og Ford ’42 vörubíll, báðir bílarnir í mjög góðu lagi. Upplýsingar á Miklubraut 60, kjallara. Bílarnir verða þar til sýnis í dag og á morgun frá kl. 1—4. Þýzk STRAIJJÁRN margar gerðir. Verð frá kr. 89.00. Vöfflujárn, verð kr. 205.00. Rafmagnssuðuplötur, eins og tveggja hellna frá kr. 157.00. Allt með snúru. Laugaveg 63. Sími 81066. liryddvörur í bréfum, dósum og lausri vigt: — Allrahanda Kardemonimur, heilar Og steyttar Engifer Negull Pipar, heill og steyttur Múskat Saltpétur Hjartasalt Karry Kanell, heill og steyttur Kúmen Lárviðarlauf Eggjagult Natron Vanillusykur Einungis 1. flokks vörur. II. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík. Hjörtu Svið _ lg*q SKJÓLI S • SÍMI 82243 Síðasti dagur Rýmingarsölunnar á ERLENDUM BÓKUM er í uag. Ennþá er eftir fjöldi ágætra bóka, þólt mikið sé uppselt. MUNÍÐ: 3314—50% afsláttur. © Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4. Sími 4281 KELVIIMATOR KÆLISKÁPAR fyrirliggjandi. KELVINATOR eru elztu framleiðendur kæliskápa í heiminum og margra ára reynsla hér á landi sannar gæðin. Verð frá kr. 6350.00. Fimm ára ábyrgð á frysti- kerfinu. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. HEKLA H.F. Austurstræti 14. Sími 1687 MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.