Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. okt. 1953 ] í dag er 275. dagur áráins. Árdegisflæði kl. 5.50. SíðdegisflæSi kl. 18.40. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. E Helgafeli 595310237—IV.V—2 • Brúðkaup • S.l. laugardag voru gefin sam- «.n í hjónaband af séra Sigurði Pálssyni í Hraungerði, ungfrú Hjörg Þorsteinsdóttir, M jóstræti 4 og Jóakim Pálsson skólastjóri að Þingborg í Flóa. — Heimili Jþeirra verður að Þingborg. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband á Siglufirði ung- ■frú Anna Snorradóttir framkvstj. Hauðku og Knútur Jónsson cand. -wiag. Frey.iugötu 27 A, Reykja- vik. Brúðhjónin dvelja á Italíu í vetur. • Hjónaefni • S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Unnur Tessnov Dygranesveg 24 og hr. Baldvin * ®. Skúlason járnsmiðanemi, Lang Iioltsveg 108, Reykjavík. Opinberað hafa trúlofun sina ( •ungfrú Steinþóra Þorsteinsdóttir, j Eeykholti við Hafnarfjörð og Sverrir Júlíusson Hverfisgötu 8,' Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun Ætna ungfrú Unnur Oskarsdóttir, IWelstað, Kleppsveg og Birgir Ól- geirsson, sjómaður, Ægissíðu 109. Laugardaginn 17. þ.m. opinber- uðu trúiofun sina ungfrú Katrín Liange, Laugavegi 67 og Guðjón. Jóhannesson, Stórholti 23. S.l. sunnudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ellen Einars- •dóttir, afgreiðslustúlka frá ísa- firði og Ingvi Guðmundsson húsa smiður, Digranesvegi 30. í gær voru gefin saman í hjóna fcand af sr. Jóni Thorarensen, •ungfrú Ingigerður Hallgríms- dóttir, hárgreiðsludama, Berg- jstaðastræti 19 og Georg Jónsson, vélstjóri, Njálsgötu 79. Heimili brúðhjónanna er að Bergstaða- stræti 19. • Afmæli • Guðmundur Gíslason verkam., Hverfisgötu 6A, Hafnarfirði, er 75 ára í dag. — Guðmundur flutt- ist til Hafnarfjarðar árið 1920 og befur átt þar heima síðán og er hann Hafnfirðingum að góðu jkunnur. Hann hefur unnið mikið . xtm dagana og þá ekki dregið af! sér. enda var hann hraustmenni; mikið, svo að orð var á gert. Nú «r heilsa Guðmundar farin mjög að bila, sem ekki er óeðlilegt eft- j ir svo langan og strangan vinnu- I dag, en hugurinn er ennþá sá sami og það er að láta ekki hlut sinn liggja á meðan orkan levfir. ; Guðmundur er kvæntur Guð- rúnu Sigurðardóttur hinni ágæt- ustu konu og eignuðust þau hjón 7 börn. Áttræður er í dag Hannes Jóns son, fyrrum bóndi í Hleiðargarði, Eyiafirði. Hann dvelst nú að heim , ili dóttur sinnar, Víðimýri 6, Ak-' oreyri. | • Skipafréttir • Eimskip Brúarfoss kom til Eeykjavíkur 20. okt. frá Rotterdam. Dettifoss kom til Reykjavíkur 13. okt. frá Hull. Goðafoss fór frá Hamborg 20. okt. til Rotterdam. Antwerp- ■en og Hull. Gullfoss kom til Kaup mannahafnar 18. okt. frá Leith. Lagarfoss fer frá New York 22. okt. til Reykjavíkur. Reykjafoss lcom til Reykjavíkur 20. okt. frá Siglufirði. Selfoss fór frá Rotter- dam í gær til Gautaborgar, Bergen og Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Reykjavík 18. okt. til :New York. Drangajökull fór frá ' Hamborg 191 okt. til Reykjavíkur. H.f. Jöklar Vatnajökull er í Reykjavík. Drangajökull fór frá Hamborg í gærmorgun til Reykjavíkur. — Dagbók Eins og lesendum Morgunblaðsins er kunnugt, varð að hætta sýn- ingum á „Einkalífi“ Noel Cowards, hinum umdeilda gamanleik Þjóðleikhússins, vegna veikinda Ingu Þórðardóttur, sem fer með eitt aðalhlutverkið. Nú er Inga orðin heil heilsu, og verða sýningar aftur upp teknar á leikritinu, hin fyrsta á Iaugardaginn kemur, Á myndinni sjást þau Inga Þórðardóttir og Einar Pálsson, sem leika hjón, sem skilin eru samvistum, en er þó furðu hlýtt hvort til annars. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík um hádegi x dag austur um -land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á leið til Reykjavíkur að vestan og norðan. Þyrill verður væntan- lega í Laugarnesi í dag. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell kom til Siglufjarð- ar í gærkvöldi. Arnarfell fór frá Akranesi í gærkvöldi áleiðis til Vestfjarðahafna. Jökulfell fór væntanlega frá Gdynia í gær á- leiðis til Fredricia. Dísarfell fer frá Húsavík í dag áleiðis til Ak- ureyrar. Bláfell fór frá Helsing- fors 1 -ær til Hamina. Flugf erðir Flugfélag íslands h.f. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa- skers, Neskaupstaðar og Vest- mannaeyja. — Frá Egilsstöðum verða bílferðir til Reyðarfjarðar og Seyðisfjarðar. Flogið verður frá Akureyri til Kópaskers. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Millilandaf lug: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar í morgun. — Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.15 á morgun. Listvinasalurinn í dag er síðasti dagur mynd- iistasýningarinnar. • Alþingi Dagskrá sameinaðs Alþingis fimmtudaginn '22. október 1953, kl. 1 y2 miðdegis. 1. Fyrixspui'nir 55. mál, Sþ. (þskj. 62) — Ein umr. um hverja. a. Bifreiðakostnaður ríkisins og opinberra stofnana. b. Húsnæði leigt varnarliðsmönnum. c. Ólög- lega innfluttar vörur. d. Lánveit- ingar út á smábáta. e. Atvinnu- bætur o. fl. f. Iðnaðarbanki Is- lands. g. Bátagjaldeyx'ir. h. Smá- íbúðalán. 2. Endurskoðun varnarsamn- ings, þáltill. 20. mál, Sþ. (þskí. 20). Frh. einnar umr. 3. Bátasmíð innanlands þáltill. 37. mál, Sþ. (þskj. 39). — Fyrri umr. 4. Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúki'a þáltill. 48. mál, Sþ. (þskj. 51). — Fyrri umr. • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar . kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16,53 1 enskt pund ....... kr. 45,70 100 danskar krónur .. kr. 236,30 100 sænskar krónur .. kr. 315,50 100 norskar kiónur .. kr. 228,50 100 belsk. frankar .. kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar .. kr. 373,70 100 finnsk mörk .... kr. 7,09 1000 lírur ......... kr. 26,13 100 þýzk mörk ...... kr. 389,00 100 tékkneskar kr. .. kr. 226,67 100 gyllini ........ kr. 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gvllini ........ kr. 428,50 100 danskar krónur .. kr. 235,50 100 tékkneskar krónur kr.225,72 1 bandarískur dollar .. kr. 16,26 100 sænskar ki'ónur .. kr. 314,45 100 belskir frankar .. kr. 32,56 100 svissn. frankar .. kr. 372,50 100 norskar krónur .. kr. 227,75 Lamaði íþróttamaðurinn Skjólabúi áh. 500.00. Afh. Mbl. G. O. 20. Sólheimadrengurinn Á. Þ. 100,00, S. E. og S. S. 100.00. Afh. Mbl. J. G. áheit 160. — Gjafir til Krabbameins- félagsins Gjöf frá frú Kristinu Sigui'ðar- dóttur, Fagranesi í Aðaldal, kr. 1200. Frá Kvenfélagi Lágafells- sóknar kr. 1000,00. Minningarspjöld Minningarsjóðs Hallgríms- kirkju fást í Bókum og ritföng- um, hjá Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl Fróða, Leifsgötu 4 og Verzl. Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. (plötur). 21.40 Erindi: Kristin trú og barnavernd (séra Árelíus Níelsson). 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.10 Sinfónískir tónleik- ar (plötur). 22.50 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja fþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt- ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttir með fréttaaukum. 21,10 Fréttir. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt' bylgjuböndunum. Stillið r.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, siðan koma sænsicir söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungi ingatími; 18,00 fréttir og irétta- auki; 21,15 Fréttir. England: General Oversess Ser- , vice útvarpar á öllum helzcu stutt i bylgjuböndum. Heyrast útsending t ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarps [ stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. - Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þeg- ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forustugreinum blað anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir ssouðtDóel (IÓNSS0N xco. \\\" ,, w\\ og fréttaumsagnir; 17,15 frétta-< aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta* fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. 3 mennfaskélakenn- arar á Akureyri reka kvöldskóla AKUREYRI, 21. okt. — í vetur munu 3 menntaskólakennarar hér í bæ reka kvöldskóla. Mun skólinn taka til starfa um næst- komandi mánaðamót ef næg þátt taka fæst. Þessir kennarar eru- hinir yngstu við Menntaskólann á Akur eyri. En þeir höfðu skóla meít svipuðu fyrirkomulagi í fyrra- vetur. Var þetta vinsælt mjög og sóttu um 80 manns skólanra er flest var. Þessir ungu menn eru þeir Friðrik Þorvaldsson, Jón Árnl Jónsson og Gísli Jónsson, sems kemur í stað Ottós Jónssonar, sem var með þeim félögum f fyrra, en nú er við nám í Ameríku Kennslugreinir kvöldskólans verða íslenzka, málfræði og rétt- ritun, íslenzk bókmenntasaga, danska, sænska, enska, þýzka og franska. — Kennt verður í tvein* flokkum í sumum málanna. Hafa þeir kennararnir fengið afnot af kennslustofu Mennta- skólans á kvöldin og kenna frá kl. 19,30—21,30. Kennslugjaldiðl er 50 kr. á mánuði fyrir hverja námsgrein, og gefst mönnum kostur á að innritast í skólann ! Bókaverzlun Axels Kristjánsson- ar fyrir 25. þ. m. —'Vignir. • Útvarp 8.00—9.00 Moigunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10--—13.15 Há- degisútvai-p. 15.30 Miðdegisútvarp — 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Dönskukennsla; II. fl. — 18.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 Fram- burðarkennsla í dönsku. 19.10 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnil'. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 19.40 Auglýsingai'. 20.00 Fréttir. 20.20 Islenzk tónlist (plötur). 20.40 Vettvangur kvenna. 21.20 Tónleikar: Þýzkir kórsöngvar — Þá geturðu ekki sagt með sanni að ég bjálpi þér aldrei! ★ Það ráð var tekið á baðströnd einni á Norfolkströndinni í Eng- landi, s.l. sumar, til þess að laða fleiri baðgesti til strandarinnar að rafmagnsslaghörpu sem lék öll vinsælustu dægurlögin, var komið fyrir á ströndinni. f Þetta ráð í'eyndist ágætt til þess að laða baðgesti, — ekki að- eins konur og karla, — heldur einnig selkópa. Þeir hópuðust svo hundruðum skipti upp á sandinn og nutu hljómlistarinnar í ríkum mæli. Mæð trnar reyndu árangurslausfc að k illa á „börnin“ sín, — og að lokurn var svo komið að hinum eiginlegu baðgestum var orðið of« aukið á ströndinni. Lífvörðurinn tók þá það ráð að koma kópunum sjálfur til hinna eiginlegu heimkynna sinna. ★ í fyrstu útgáfu brezku alfræði- oi'ðabókarinnai' „Encyclopedia Bi-itannica“ (gefin út árið 1786)] er rætt um oi'ðið atom í 5 línum en um ástina á 5 blaðsíðum. En í nýjustu útgáfunni er það öfugt, — atomið fær 5 blaðsíður, en ástin 5 línur! ★ Franskt tímarit hefur reiknað út að franskur verkamaður er 23 mínútur að vinna fyrir 1 kg. af brauði, enskur 15 mínútur, belg- iskur 19 mínútui’, hollenzkur 22 mínúfur, austurískir og þýzkir 25, mínútur og ítalskir 36 mínútui’. Beztu kjörin virðast danskir verkamenn hafa því þeir eru ekki nema 5 mínútur að vinna fyrir hverju kg af brauðil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.