Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 22. okt. 1953 MORGTJTSBLAÐJÐ 7 Árni Friðriksson ráinn fram- kvæmdastjóri Aíþjóðahafrann- sóknaráðsins til þriggja ára Tekur við starfinu um næslu mánaðamóf !ÁRNI FRIÐRIKSSON, fiskifræð Sngur, hefur nýlega verið út- Befndur aðalritari eða fram- kvæmdastjóri Alþjóðahafrann- sóknarráðsins. Að þessum al- þjóðarannsóknum standa 13 þjóðir alls, þ. e. a. s. allar Evrópu þjóðir er lönd eiga að Atlants- hafi, frá Noregi til Spánar. — JJtnefning Arna Friðrikssonar í Stöðu þessa ber þess ljósan vot-t hve mikils álits hann nýtur með- al starfsbræðra sinna meðal þess arra þjóða. Aðalritarinn er ráð- jnn til óákveðins tíma, en í þetta Skipti er miðað við þrjú ár. — STekur Árni við starfinu um hæstu áramót. Þar eð hann starf- ar í þjónustu hinnar íslenzku ríkisstjórnar, varð hann að sjálf- sögðu að fá sérstakt leyfi hennar til þess að taka að sér þessa for- Stöðu á næstu árum. En ríkis- stjórnin íslenzka hefur tekið það loforð af honum, að hann á þessu árabili haldi lífrænu sambandi yið íslenzkar fiskirannsóknir. i 50 ÁRA GÖMUL SAMVINNA Þessi samtök Evrópuþjóða eru rúmlega 50 ára gömul. Þau eru elztu alþjóðlegu samtök um haf- rannsóknir. Forgöngumenn þess- arra samtaka voru fremstu vís- indamenn á sviði hafrannsókna á Norðuriöndum, m.a. hinn víð- kunni norski fiskifræðingur Jo- han Hjort og sænski haffræðing- urinn prófessor Petterson, er á- vann sér m.a. frægðar fyrir eftir- tektarverðar rannsóknir á Golf- straumnum. Það var mikið happ fyrir vis- indamenn þá er stofnuðu til þess arra samtaka, hve þjóðhöfðingjar Norðurlanda frá upphafi voru þeim hlynntir enda var um að ræða samhjálp milli þjóðanna á hinu hagnýta sviði hafrannsókn- anna, því hér skyldu framkvæmd ar rannsóknir er voru ofviða hverri þjóð fyrir sig. FUNDIR OG VERKASKIPTING Aiþjóðahafrannsóknarráðið hefur haldið árlega fundi allt frá því er það var stofnað, þegar hægt hefur verið að koma þeim við, en hinir árlegu fundir lágu xiiðri á styrjaldarárunum fyrri og eins í síðari heimsstyrjöld- inni. Svo ársfundurinn síðasti er 41. almenni ársfundurinn er haldinn hefur verið. Aðalstörf þessa rannsóknar- ráðs gerast í nefndum sem kunn- ugt er. Eru nefndirnar tvenns konar, fyrst og fremst nefndir er hafa á hendi rannsóknir innan ákveðinna svæða, og fjalla þær þá um ailskonar rannsóknir, er fara fram á tilteknu svæði hverr ar nefndar. Auk þess eru sér- fræðingapefndir er hafa með höndum ákveðna tegund rann- sóknarefni. Svæðanefndirnar eru sjö. Ein þeirra fjaliar um rann- sóknir er eiga sér stað út frá Ströndum Noregs. Önnur svæða- nefndin fjallar um málefni er koma við norðvestur Atlantshafi frá Skotlandi til Græniands og tekur sú nefnd yfir fiskimiðin við Island. Þriðja svæðanefndin fjallar ,um rannsóknir í Norður- sjónum. En fjórða og fimmta nefndin hafa verksvið sunnar í Atlantshafinu; þær fjalla um rannsóknir allt frá Bretlandseyj- um og suður að Miðjarðarlínu. Auk þess eru svo tvær nefndih er hafa minni svæði. Önhur þeirra fjallá'r um fannsóknir Eystfásálts og hiri‘:iurh SVöeðið mrlli þesá og' Nófðúrsjáváf'.''1 “1 n 1 AÐSETUR RAÐSINS I j CHARLOTTENLUND- HÖLLINNI | Yfirstjórn alþjóðahafrannsókn ; arráðsins er skipuð fimm mönn- j um. I yfirstjórninni eru nú sem áður sinn maðurinn frá hverri þjóð, sem stendur þessara fimm: j Dana, Norðmanna, Englendinga, Frakka og Hollendinga. — Hefur þessi fimm manna aðalstjórn j fast aðsetur fyrir fundi sína í Kaupmannahöfn, og húsnæði í j Charlottenborgarhöll í úthverfi Hafnar, Chariottenlund. Hefur rannsóknarráð þetta u-m það bil helming þessarrar hallar til um- ráða. Eru þar skrifstofur aðal- ritara, en hann er framkvæmda- stjóri róðsins. En undir þessari sömu yfirstjórn starfar enn frem ur þrjár stofnanri, er alltaf hafa aðsetur sitt í höliinni. Verkefni þessarra stofnana eru í aðalatrið j um þessi: Sjórannsóknir, svifrann sóknir og söfnun fiskiskýrsla. Að sjálfsögðu hefur alþjóðahaf rannsóknarráðið allmikla bóka- útgáfu með höndum og fer hún öll í gegn um hendur yfirstjórn- arinnar. Ráðið gefur út ýmis tímarit, m.a. rit er birtir alþjóð- i legar aflaskýrslur. I Aðaistjórn ráðsins, er eins vel ímætti kalla miðstjórn, ræður rit- ara eða framkvæmdastjóra. — Áður en sú ráðning fer fram hef- ur miðstjórnin samband við full-. trúa allra þátttökuríkjanna og leitar samþykkis þeirra um ráðn inguna, enda hefur svo verið gert nú. í sjálfu hafrannsóknarráðinu eiga nú sæti 26 menn, tveir full- trúar frá hverju landi. Árni Frið- riksson hefur verið annar full- trúi íslands síðan það gekk í ráð- ið fyrir 16 árum, en á síðari árum hefur Davið Ólafsson, fiskimála- stjóri, verið hinn. Árni Friðriksson hefur nú starf að við íslenzkar fiskirannsóknir um 23 ára skeið. Þau ár, sem hann starfar sem framkvæmda- stjóri alþjóðahafrannsóknarráðs- ins fær hann mánaðar sumarfrí frá þeim störfum og mun að minnsta kosti á sumri komanda nota það frí til að koma hingað heim, og kynna sér þá af eigin raun hvernig fiskirannsóknum okkar miðar áfram. • Árni býst við að hverfa til Kaupmannahafnar laust fyrir næstu áramót og munu vinir hans og samstarfsmenn hér heima óska honum fararheilla og mikils frama í sambandi við þetta tilvonandi starf hans á næstu ár- Þýzkir Jafnaðarmenn sakaðir issn' roi á hlulleysi verkalýHssamfeamls Þýzka verkalýðssambandið DGB (Deutsehe Gewerks- ehaftsbund) er mjög öflugt, enda hafa verkalýðsfélög Þýzkalands nú að styrjöldinni lokinni verið skipulögð svo, að þau eru fá, en miðstjórn þeirra sterk. Það hefur og síyrkt verka- Iýðssambandið og aukið al- menna virðingu fyrir því, að það hefur haldið sér utan við pólitískar deilur. í stofnskrá þess, er svo ákveðið að það skuli vera hlutlaust í deilum stjórnmálaflokkanna. MEIRIHLUTAVALD KRATANNA Þótt hlutleysi sé áskilið, hafa Jafnaðarmenn verði í meirihluta í sambandinu, en þeir hafa efnt hlu'tleysisloforðið, þar til nú fyr- Hætla á ú sasnban í pólitískar fylkingar Fjórvelda- ráðstefna í nóvember • LUNDÚNUM, 17. okt. — Hinir „þrír stóru“, utanríkis- j ráðherrar Vesturveldanna, sendu í dag sendiherrum landa sinna í Moskvu tiímæli um að bjóða rússnesku stjórn- inni til ráðstefnu, sem haldin verður í Lugano í Sviss í næsta mánuði. • f tilkynningu þeirri ‘er, sendihérrar Vcsturveldar. na : muau afhenda rússnesku Rtjórninnij segjrv að á Lugano-1 ráðstéfnunni muni verða rætt ' um ýmis rl atriði varðandi Þýzkalandsmálin meoal ann-1 ' arra máta. — Reuter.“ '!.:•( ir síðustu þingkosningar, að þeir gengust fyrir útgáfu kosningayf- irlýsingar, sem Kristilegi flokkur Adenauers telur freklegt brot á hlutleysisákvæðinu. ÁÐUR VORU ÞRJÚ PÓLITÍSK SAMBÖND Fyrir valdatíma Hitlers störf- uðu í Þýzkalandi þrjú mismun- andi verkalýðssambönd. Voru þau öll rammpólitísk, eitt þeirra á vegum Jafnaðarmanna, annað kristilegt og það þriðja á vegum Frjálslynda flokksins. Öll voru félög þessi bönnuð af Hitler, en að lokinni heimsstyrjöld komu ýmsir gamlir verkalýðsleiðtogar saman til að ræða framtíðarmál þýzkrar verkalýðshreyfingar. SAMEINING EFTIR STRIÐ OG HLUTLEYSI Þeir urðu sarnmála um að það væri mjög æskilegt að sameina verkalýðsfélögin. Þeir minntust hinnar pólitísku baráttu verka- lýðsfélaganna sin á milli, hvernig samkeppni og afbrýðisemi milli þeirra veikti stöðu þeirra, bæði ef kom til verkfalls og varð einnig almennt til að rýra álit félaganna. Þeir viðurkenndu það að það væri óheilbrigt að verka- lýðssamband landsins gerðist virkur áróðursaðili í stjórnmálum landsins. Stórir hópar verka- mahna vildu ekki skipta sér af hinni almennu dægurmálabar- áttu, en ættu heimtingu á að verkalýðsfélög gættu hagsmuna þeirra án tillits til stjórnmála- skoðana. u: í samræmi við þetta náðist samkomulag um sameiningu verkalýðsfélaganna, að sjálfsögðu bundið því skilyrði að þau yrðu hlutlaus í flokkabaráttunni. KJÓSIÐ BETRA ÞING! Skömmi^ fyrir kospingarnar 6. sef.teir.ber, gaf stjórn verka- Iýðss:i.mbanclsins út. yfirlýs- ingu t.il félagsnianna. Hún bar yí'irskriítina „Kjósið betra þing“. Yíirlýsíngin fól í sér harða gagnrýni á stefnu síð- ustu stjórnar Adenauers. Adenauer tók þetta mjög óstinnt upp. Hann minntist á það í ræðum sínum, að þann- ig hefðu Jafnaðarmenn í verka lýðssambandinu svikið loforð sín um hlutleysi. Þetta væri alvarlegt brot og bæri að taka það föstum tökum Þegar kosn ingaúrslitin sýndu mikinn sig- ur Kristilega flokksins, var það enn talin sönnun þess, að Jafnaðarmennirnir heíðu ekk- ert umbcð haft frá félagsmönn um til að gefa út umrædda yf- irlýsingu. Kosningaúrslitin sýndu einmitt eindregið fylgi verkalýsins við stjérnarstefnu Kristilega flokksins, og þing- meirihluta stjórnarinnar. RIFJUÐ UPP VALBBEITING JAFNAÐARMANNA Svo virðist sem Adenauer sjálfur og ýmsir forustumenn flokksins, þeirra á meðal Frings kardínáli hafi að þessu reyndu tafarlaust viljað að fylgjendur kristilega flokksins segðu sig úr lögum við Jafnaðarmennina. — Þessir andstæðingar frekari sam- vinnu við Jafnaðarmenn tóku nú að minna á það, að Jafnaðar- manna-meirihlutinn í verkalýðs- hreyfingunni hefði þrátt fyrir hlutleysisyfirlýsingu haldið uppi sama áróðri sem fyrr fyriratétta- baráttu, þeir hefðu enn sem fyrr reynt að fleyta sér áfram á hatr- inu, sem væri grundvallaruppi- staðan í öllu atkvæðabraski Jafn aðarmanna og Marxista. Jafnað- armenn notuðu hið „hlutlausa" verkalýðssamband á margan hátt sem áróðurstæki sitt leynt og ins. Þetta voru tillögur í mörg- um liðum ætlaðar til þess að tryggja hlutleysi sambandsins og vernda ópólitíska og pólitíska minnihluta í verkalýðshreyfing- Walter Freitag. ljóst. Tímaritið sem sambandið gæfi út væri allt skrifað í anda marxismans o. s. frv. EKKI KLOFNING — HELDUR ÖRYGGI Aðrir menn innan Kristilega flokksins og þar fremstir í flokki þeir Jakob Kaiser sam- einingarmálaráðherra og Karl Arnold forsætisráðhcrra í Rín- arhéraðinu vildu aftur á mófi að hægar væri farið í sakirnar. Þeir álitu ekki heppilegt að kljúfa verkalýðssambandið, cn hinsvegar að það yrði tryggt í framtíðinni að Jafnaðar- manna-meirihlutinn í sam- bandinu gæti ekki beitt minni hlutann slíku ofbeldi. Það yrði að setja sterkari tryggingu fyrir hlutleysi sambandsins. Þeir Kaiser og Arnold ásamt; fleiri gömlum leiðtogum kristi-1; legu verkalýðsfélaganna korriu svo. saman í Dússeldorf í síðari hliita september og sömdu' tillög- ur, sem síðar voru aíhentár sem úrslitakostir Kristilega flokks-1 ÚRSLITAKOSTIR KRISTILEGA FLOKKSINS í þeim fólst m.a. að bætt yrði þremur fulltrúum í miðstjóm sambandsins og fylgismentt kristilega flokksins fengju sæti I öllum stjórnum verkalýðsfélaga^ að þeir fengju og sæti í rit- stjórnum verkalýðsblaða, að- stofnaður yrði sérstakur dómstóll innan verkalýðshreyfingarinnar, sem gerði út um meint brot 4 hlutleysi verkalýðssambandsins. í þessum dómi skyldu eiga sæti. jafn margir Jafaaðarmenn Ogr Kristilegir flokksmenn. HARÐORT SVAR JAFNAÐARMANNA Viku síðar héldu Jafnaðar- mennirnir fund til að ræða bessa úrslitakosti Kristilega fiokksin*. Er það skemmst frá að segja, að þeir gáfu út yfirlýsingu þar sem þeir höfnuðu algerlega að fara að tillögum Kristilega flokksins, í fyrsta lagi sögðu þeir, að hlut- leysi sambandsins hefði ekki ver- ið brotið með kosningayfirlýsing-i unni. Þar hefðu kjósendur aðeins verið hvattir til þess með almenh-r um orðum að kjósa betra þingY en ekki hefði verið veitzt pólit- ískt gegn neinum stjórnmála- flokki. Þá kváðust Jafnaðarmenn vera- stórlega móðgaðir vfir tillöguitt Kristilega flokksins, sem virtust gera tilraun til að hefja rikisaf-' skipti af verkalýðshreyfingunni, hefta frelsi hennar og skipa full- trúa í stjórn hennar án venju-1 legra kosninga. Aldrei væri hægt’ að ganga að slikum tillögum. 'n' *J f I. ijI ENN ER VON UM SÆTTIR ' fo Samþykkt Jafnaðarmanna var, þannig harðorð og stælt i mót- spyrnu gegn Kristilega flokkn- um. Hinum síðarnefnda virðist hún því enn frekari sönnun þesst, að verkalýðshreyfingin er n ýtt af Jafnaðarmönnum til áróðurs, og valdastyrks. Virtist þar af leið- andi sem ekki yrði annað fvrií hendi en klofning verkalýðssam-ri; bandsins. Hið eina sem getur komið í veg fyrir það, er að for- maður verkalýðssambandsins., Walther Freitag, sem er hægfara, Jafnaðarmaður hefur boðizt til að ræða bessi vandamál nánar við^ verkalýðsleiðtoga Kristilega flokksins. Virðist hann vera innl ó þeirri skoðun, að eins og mál- um er háttað, þá geti verið sann- gjarnt að sýna Kristilega flokkn- um nokkurt öryggi þess að verka lýðshreyfingin verði hlutlaus í, flokkastjórnmálunum. Þessvegna er mikið undir s amningalipurff hans komið hvort það tekst að halda verkalýðssambandinu þýzka hlutlausu og sameinuðu, eða hvort það sundrast enn á ný í pólitisk brot. Þ. Th. Víkkisn markaiar ÓSLÓ, 2tL.okt. — Norðmenn eru nú farnii' að selja saltfisk til nýk ýiðskiptavinar. Er það Puertð' Rico og selja þeir þangað 75 tonri af saltfis'ki í þess,um inánuði. —Reutér-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.